Vísir Sunnudagsblað - 14.08.1938, Síða 8

Vísir Sunnudagsblað - 14.08.1938, Síða 8
8 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ ekki á það. Hann er svo, skelfi- lega ln*æddur um mig. Og nú stendur liann á því fastar en fótunum, að eg liafi annan „matar-kserasta“ og það segist liann alls ekki geta þolað! — Eg borðaði hádegisverð með manninum þínum í dag. Eg vona að þú misvirðir það ekki við mig? —• Nei, það var svo sem guð- velkomið mín vegna. En eitt verðurðu að gera fyrir mig. Þu mátt til að hafa einhver ráð með að láta einkaritarann lians, hana ELsu, vita um það, þvi að þá verður liún alveg sjóðandi vitlaus! Nonni: Ertu húinn að lesa hókina, sem þú fékst á afinæl- inu þinu ? Óli: Ertu vitlaus! Mér var harðbannað að snerta við henni, fyrr en eg væri búinn að þvo mér um hendurnar! iTALSKIR RIDDARALIÐSMENN — Ileyi'ðu, Gvendur: Veistu hvað mér dettur í liug, þegar eg se Dómarinn: Hvernig gat yður dottið í hug annað eins og það, að berja konuna yðar með skaftpottinum? Eiginmaðurinn: Eg skal segja yður allan sannleikann, herra dómari. Svoleiðis vax*: nefnilega, að konumyndin stóð og sneri við mér baldnu, skaftpottuiánn var alveg við höndina og eld- húsdyrnar stóðu opnar, svo áð mér fanst eins og óverjandi, að láta slíkt tækifæri ónotað! — Nei, það liefi eg enga hug- mynd um?. — Mér finst eg snuða ríkið um skemtanaskatt! Frúin: Heyri þér, ungfrú Jones: Hvai* er bm*lykillinn ? Ungfrúin: Fyrirgefi þér, kæra frú! Unnusti minn hefir tekið liann með sér þegar hann fór áðan. Frúin: Tekið búrlykilinn! —- Hvernig stendur á þvi? Ungfrúin: Æ — miimist þér — Mamma! Viltu segja mér nokkuð ? — Iivað er það, elskan mín? — Er storkurinn góður fugl? — Það er liami ugglaust. — Er það satt, að liann komi með börnin? — Svo er sagt. — Veistu það ekki ? — Ógnar-spurningar eru þetta! — Kemur liaim lika með óþekka stráka? — Eg veit það ekld. Iíættu nú þessuin spurningum, elskan mín, og farðu að sofa. — Eg er viss um að lirafninn eða krían hafa koinið með litla bróður, þvi að liann orgar svo mikið! / ELDRAUN. Menn, sem standa framarlega í fylkingum fasista á ítaliu voru nýlega látnir vinna ýms afrek, til þess að sýna Mússólíni hve vel þeir haldi líkama sínum við. Á myndinni sést Acliille Starrace, ráðlierra, vera að stökkva gegnum logandi liring. — TÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. (Gengið inn frá Ingólfsstræti). S í m a r: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. sýna kunnáttu sína á liestbaki, er þeir þeysa niður snarbratta Hér sést annar ítalskur ráðherra stökkva yfir röð af byssu- brekku. Þetta eru liðsforingjaefni í herskólanum í Tor de Quinto stingjum. Fjórir menn meiddust af þessu, enginn þó liættulega.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.