Vísir Sunnudagsblað - 14.08.1938, Qupperneq 2
2
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
THAYER WALDO:
KALDHÆÐNI
ÖRLAGANNA
Dick Tappet setti glasið með
sítrónsafanum á borðið og leit
á Garrison leiftrandi augum.
„Það getur verið, að þú hafir
lieyrt talað um hetri mann, en
ISam, — en það hefi eg ekki
gert“.
„Og þú ætlar að telja mér trú
um það“, sagði auglýsingastjór-
irm, „að hann liafi brotið á sér
fótinn af ásetningi, til þess að
að Mollie fengi atvinnu. Því á
eg erfitt með að trúa“.
ITann greip pappír, sem lá á
borðinu og byrjaði að teikna.
Þeir voru tveir) einir á skrifstof-
unni í vesturhluta stjórnarbygg-
ingar Zeniths-kvikmyndafélags-
ins. Dick Tappet liallaði sér aft-
ur á hak í leðurstólnum og
greip fram í:
„Eg fyrir mitt leyti vil ekki
draga dulur á það, að þannig
var þessu varið. Ef sannleikur-
inn kemur í ljós, getur það vel
farið svo, að Sam geti hafist
lianda að nýju, og þess óska eg
af heilum hug, að honum fam-
ist eins vel og hann verðskuldar.
Hann er einhver ágætasti félagi,
sem eg hefí átt, og — .... eig-
inlega er ekki laust við að eg
liafi hálfgert samvislcubit hans
vegna. Eins og þú veist, þá
sýndum við saman dans í þrjú
ár í austurfylkjunum á ki’eppu-
tímanum, og höfðum sýningu
fimm sinnm á degi hverjum.
ISvo hittum við Mollie fyrir sex
mánuðum, en hún varð okkur
samferða í jámbrautarlestinni.
Sam stakk upp á þvi, að hún
slægist í okkar hóp, og á eftir
næstu sýningu okkar talaði
hann enn frekar við hana, og
það varð úr, að daginn eftir
að bálfarir eru framtíðarlausn
útfararmálanna. Auk þess
vænta þess flestir, að með hygg-
ingu bálstofunnar í Reykjavík
verði lækkað það óhóflega verð
sem nú er hér við jarðarfarir.
Bær og riki hafa nú lagt fram
styrk til byggingarinnar, en það
er ekki einlilítt. Þeir sem málið
bera fyrir brjósti verða að
leggja eittlivað af mörkum,
hver eftir efnum og ástæðum,
ef unt á að verða að hrinda
þessu þjóðmáli í framkvæmd.
sýndum við i sameiningu, þ. e.
a. s., við dönsuðum og sung-
um.“ Haim saup í hotn, en Lou-
is lielti að nýju í glasið. Dick
hló kuldahlátur.
„Yið höfðum miklar mætur1 á
Mollie og okkur leið öllum vel.
Þó var það nú svo, áð einn góð-
an veðurdag gat sambúðin auð-
veldlega farið út um þúfur, með
því að svo var högum háttað,
að við vorum háðir ástfangnir
af stúlkunni, en Sam komast
fljótlega að því, að Mollie kaus
mig frekar en hann, þótt eg fyr-
ir mitt leyti væri alls ekki viss
um það. Sam óskaði mér til
liamingju daginn áður en við
lögðunr af stað hingað. Það út
af fyrir sig sýnir hve hann er
Iireinn og góður drengur, og
upp frá þvi hefir hann gert alt,
sem í hans valdi hefir staðið, til
þess að hafa ofanaf fyrir okk-
ur og lijálpað okkur á allar
lundir, en dregið sig í lilé, svo
sem lionum hefir verið unt. Eg
gat liinsvegar ekki sætt mig við,
iað hann fórnaði sér alveg okkar
vegna.“
Dick kveikti i vindlingi og tólc
að ganga fram og aftur um
gólfið. Það var auðséð, að hann
var hrærður. Garrison hlustaði
með ákafa og hafði lagt ritblý-
ið til hliðar, og hann hafði það
á tilfinningunni, að hér væri ó-
venjulegt efni að herast upp í
hendur hans, sem hann gæti ef
til vill notað sér og gert mikið
úr- Það eitt var vist, að Mollie
Hoppe og Dick Tappet áttu
íramliðina fvrir sér, ef nokkurir
dansendur gátu átt hana á ann-
að borð. Ilann hafði séð nóg
um daginn til þess að ganga úr
skugga um, að þau myndu ekki
verða á flæðiskeri stödd.
„Við gerðum sýningar okkar
fjölhreyttari og endurhættum
þær á ýmsa lund, en heimsótt-
um síðan ýmsar horgir og fylki,
en alt kom fyrir ekki, með því
að tímarnir voru erfiðir í þess-
ari grein, og svo fór að lokum,
að við skriðum öll í hóp upp í
hílskrjóð og héldum til vestur-
fylkjanna. Yið gerðum okkur
vonir um að fá atvinnu í Holly-
wood, en er við höfðum gatslit-
ið skóna okkar á því, að hlaupa
á milli kvikmyndafélaganna í
einn mánuð, urðum við að horf-
ast í augu við blákaldan veru-
leikann og engu varð um þok-
að. En þá var það, að Sam sýndi
hvað í honum bjó. Hann tók
dyravarðarstöðu í gistihúsi einu
og liafði þannig ofanaf fvrir
okkur, og honum tókst líka að
koma okkur í fjölleikaflokk,
sem sýndi á baðstöðum. Og nú,
.... já .... nú hefir hann lent
í þessu- Þetta bannsetta slys ..
.. og liann, sem er þessi sóma-
drengur."
Dick varð klökkur, er hann
sagði þetta, og augu hans fylt-
ust af tárum.
„Hvernig stóð ciginlega á
þessu, að liann fótbrotnaði?“
spurði Garrison, en dansarinn
hló, til þess að leyna geðshrær-
ingu, sinni.
Þegar við höfðum fengið at-
vinnuna hjá fjölleikaflokknum,
vildum við að Sam kæmi aftur
í okkar hóp, en hann var ófús
á það og kvaðst mundu halda
áfram atvinnu sinni- Eg vissi
það fyrirfram, að hann myndi
svara þannig, enda hirtum við
Mollie þá ekld um að lialda til-
finningum okkar leynduin, en
Sam liélt að hann gæti orðið! til
einlivers trafala í okkar návist.
Hann liafði nú líka greyið orðið
fyrir vonhrigðum. Mollie kench
í hrjósti um hann og það gerði
eg nú raunar lika. En þar sem
hann liafði skorist úr leik, eftir
alt það, sem liann hafði fyrir
okkur gert, fanst okkur þó ekki
viðeigandi að skiljast þannig við
hann, og er við fengum boðin
frá honum ákváðum við að
ráða okkur hvergi nema þvi að
eins að hann væri með í hópn-
um, og 'átti Mollie hugmyndina
að þessu, en eg var henni sam-
þykkur. Þegar Sam fékk að vita
um ákvörðun þessa fór hann út
á flugvöllinn til flugfélagsins í
borginni og lét sem hann væri
þaulvanur að stökkva út úr
flugvélum með falllilif, ogfjasla
flolcks flugmaður. Hann var
ráðinn til þess að sýna fallhlíf-
arstökk, og svo var flogið með
hann upp í 1000 metra liæð. Af
ásettu ráði losaði hann ekki
fallhlífina ívt en hann átti eftir
tvö hundnið fet til jarðar. Þú
skilur það, að hann gerði sér
Ijósa grein fyrir því, að ef hann
yrði fyrir slysi myndum við
neyðast til að fá olckur atvinnu,
án þess að hann væri í hópn-
um.
Dick gekk út að glugganum
og snéri baki að Garrison. Hann
snýtti sér hátt og lengi eri snéri
því næst að honum og sagði
með klökkva: „Mollie er á
sjúkraliúsinri til þess að lita eft-
ir hvernig honum liður, og af
þeim sökum er hún ennþá ekki
komin á æfinguna hér. Mig
langaði líka til þess að fara, en
hvað átti eg að segja við þennan
ágæta vin minn? Fyi'st lijálpar
liann mér, svo geri eg þá hjálp
að engu og að lokum tek eg frá
honum stúlkuna og liann slas-
ast beinlínis þeirra hluta vegna-
Guð minn góður! Eg get ekki
hugsað til þess.“
Hann kastaði sér i legubekk-
inn, en þá Iiringdi síminn. —
Garrison tók heyrnarlólið og
sagði: Halló!
„Það er McSweeng æfinga-
stjóri. Hvað er dansmærin ykk-
ar eiginlega að hugsa, það fæ
eg ekki skilið?“
„Eg ekki heldur,“ svaraði
Garrison, „því að eg veit ekkert
um við hvað þér eigið.“
„Látið þér ekki svona, það
vitið þér vel. Það er hún Mollie
Hoppe, sem þér gerið yður svo
góðar vonir um. Hún símar til
mín og segist ekld geta komið á
æfingu, með þvi að hún sé að
sækja leyfishréfið, og þykist
ætla að fara að giftast einhverj-
um Trotter — Sam Trotter. Eg
sendi mann til hennar og krafð-
ist skýringar, en liún er viti sinu
fjær og stendur á þvi fastar en
fótunum, að nú viti hún fyrst
livern hún elski og ætli að gift-
ast strax. Hvað á þetta eiginlega
að þýða?“ — -—------------------
Getraunir
a) Tvær tölur, sem eru lagðar
saman, gefa útlcomuna tíu og
þegar deilt er í þá stærri með
þeirri minni, verður útkoman
einnig tíu. Hverjar eru tölum-
ar? —
h) Tala ein gefur sömu út-
komu, þegar hún er margföld-
uð með tíu, eins og þegar tíu
eru lagðir við hana. Hver er
þessi tala?
i
Eldiviðarkaupmaður átti
nokkra viðardrumba, sem hann
ætlaði að höggva í eldivið. Hann
hjó hvern viðardrumb í 11
húta. Nú skulum við gera ráð
fyrir að hann höggvi 45 högg
á minútu, hvað getur hann þá'
liöggvið marga drumba í eldinn
á 22 mínútum?
Svörin eru á 6. síðu.