Vísir Sunnudagsblað - 02.07.1939, Blaðsíða 3
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ
3
f SOLARGLOÐ
íbiiai'iitr græililir iliilrtr«kyii|an,
scm vcitrænar iiiciiiiingrarþjóð-
ii* wkilja ckki. —
BRASILÍU.
Ótakmarkað hægt og rólega
líður lífið áfram í þorpum og
bæjum Mið-Brasilíu. Þeir sem
aðeins hafa séð Sao Paulo, ann-
ríkið þar og óstöðvandi hring-
iðu umferðarinnar, vita i raun
og veru ekkert livernig borgar-
Iífið lílur út, lengra inni í land-
inu. Kvnblendingar af Portú-
gölmn, negrum og Indíánum
setja mestan svip á borgarlifið,
enda eru þeir langstærsti hluti
brasilizku þjóðarinnar. Þeir
eru kallaðir Caboclar.
A víð og dreif um þetta land
hinnar lamandi og glóandi hita-
beltissólar. liggja liöfuðborgir
hinna ýmsu fylkja eða héraða
landsins. Og enda þótt að við-
eða dregið sum atvik fram í
skarpara Ijósi minninga.
Af karlmönnunum, sem aust-
ur gengu, eru lifandi: Jón Tóm-
asson bóksali á ísafirði, Magn-
ús Pétursson fimleikakennari á
Akureyri og undirritaður, en 2
eru dánir. Eg ætla ekki í þess-
um línum að nefna nöfn þeirra
ungmeyja, er i þessa eftirminni-
Iegu gönguför lögðu, en allar
eru þær víst nú fyrirmyndar
húsfreyjur í hinum dreifðu
bvgðum landsins. en færi eg að
nefna nöfn þeirra hér, gæti það
u'saUað fyrirspurnir og yfir-
eyrslm, og vil eg ekki vera
ildur að sliku, og ekki vil eg
! aska sálarrósemi þeirra elsku-
tegu eiginmanna.
I
HVað er framundan,
Mér dettur það í hug, þegar
eg nú rifja upp þessar 25 ára
ferðaminningar, hvort slík
breyting á öllum hátturn og
högum þjóðarinnar geti virki-
lega orðið hin næstu 25 árin.
Ætli nútima ferðalangar, sem
þjóta um og yfir landið i bílum
og flugvélum, verði jafn bros-
legir i augum þeirra æsku-
manna, er landið byggja eftir
25 ár, eins og við, Þingvallafar-
arnir frá árinu 1914, hljótum að
vera í'augum æskumanna nú-
tímans. — Eg er ekki sá spá-
maður, að eg geti svarað Jjessari
spurningu. — Eg get að eins
spurt. Getur breytingin orðið
svona ör næstu 25 árin, eins og
hún hefir verið undanfarin 25
ár, eða höfum við nútímamenn
lifað örari bi-eytingatima en
þær kynslóðir, sem á undan
fóru eða á eftir koma?
skiftalíf, stjórnmálalíf og and-
legt líf livers fylkis eigi aðal-
Iiækistöð sína í þessum borg-
um eða bæjum, þá er lífið í
þeim jafn rólegt og jafn drunga-
fult, og landið sem umhverfis
þær er. Þær spegla sálarlíf Ca-
boclanna mannanna sem í
þeim búa. Borgirnar eru nátt-
úrlegar eðlilegar eins og íbú-
arnir. Þeir eru óendanlega
miklu heilli og eðlilegri í öllu
sinu lifi heldur en Norðurálfu
- eða Norður-Amei*ikubúar.
Ein þessara Cabocloborga er
Cuyabá, ef til vill afskektasta,
en þó önnur stærsta bórgin i
Mið-Brasilíu.
Dagurinn er heitur í Cuvabá
— eins glóandi heitur og maður
gelur hugsað sér hann lieitasl-
an í hitaheltislöndunum. Cuva-
bá liggur i dalverpi, hliðarnar
kasta geislunum frá sér á þenna
eina brennipunkt: Borgina.
Borgin vaknar árla morguns,
og göturnar fyllast lifi á meðan
næturkulið helsl og morguninn
er svalur. Fólkið hraðar sér að
kaupa nauðsynjarnar !i! dags-
ins og ljúka þeim erindunum
sem mest eru aðkallandi. Á
markaðsdögum koma sveita-
menn, stui.dum margar dagleið-
ir, i-íðandi á múlösnum eða ak-
andi i háhjóia nautavögnum.
Þeir fara þangað til að selja af-
urðir plantckranna sinna: Syk-
urreyr. bjúgaldin, maniokrætur
og pálmablöð, en líka húðir og
skinn húsdýranna sinna, eða
villidýra sem þeir hafa lagt að
velli inni í skógunum.
Á markaðsdögunum fyllist
borgin af lífi og loftið af ópum
og óhljóðum sölulcarlanna, eða
þá öskri asnanna og nautanna.
ískrið í vagnhjólunum er líka
sérkennilegt fyrir allar Cahocla-
boi-gir. Það er hljómur sem
hvarvetna berst manni til eyrna,
og hann er svo samgróinn brasi-
lizku þjóðlifi, að manni finst
eitthvað vanta þegar þetta ískur
lievrist ekki. Nautunum sem
draga vagnana finst það auðsjá-
anlega líka, því á meðan þau
lieyra þetía jafna, svæfandi
ískurshljóð draga þau vagnana
látlaust áfram, en vei þeim, sem
tekur upp á því að bera áburð
á vagninn sinn. Þá er enginn
máttur í heiminum til, sem
fær þokað nautunum úr stað.
Eklarnir liafa geypi barðastóra
stráhatta á höfðinu, og undir
börðunum glyttir í tindrandi og
tinnusvört augun, sem leiftra af
suðlægmn eldi og ástríðum.
Klukkan líu fvrir hádegi eru
aðalannir dagsins búnar. En frá
þeim tíma og til klukkan fjögur
- eða á meðan sólin er liæst á
lofti, liggur horgin í dvala —
hún er dauð. Allir gluggar eru
aftur. og meira að segC' þyklcir
hlerar fyrir þeim i þok ahót. Á
verslununum eru svoliti.ir rifur
með hurðinni, sem gefa það til
kynna, að ef einlivcr er svo liug-
rakkur að fara út fvrir húsdyr,
þá geti ’iann skotist þar inn,
áður en hann bráðni upp til
agna. En það er sjaldgæft að
nokkurum manni liggi svo mik-
ið á, að hann fari út fyrir hús-
dvr á þessum tiina. í þess stað
liggja þeir heima hjá séríhengi-
rúmuin, sofa on dreyma, lesa
revfara, tygg,ia sæta rapadura,
sölra í sig liei:t, mjólkurlaust
kaffi. nvkja án afláts og flat-
maga sig þreytia. Þeir gera,
einu orði sagt, alt nema vinna.
Er halla tekur degi, eða um
fjögur leytið, leggja þeir hug-
rökkustu á sfúfana, en ekki
voga þeir sér samt sólarmegin á
götuna, þvi sólargeislarnir eru
altof heitir. Þeir brenna. Smám
r.aman bólar á fleirum, Cabocla-
horgin vaknar úr dvala, lifnar.
En hún lifnar fvrst fyrir alvöru
þegar náttar.
Náttmyrkrið skellur yfir með
GAMMUR KONUNGSINS.
Eins og kunnugt er, varð Zog Albanakonungur að flýja í
hendings kasti, er Italir lögðu land lians undir sig. Varð hann
að skilja margt eftir, m. a. gamm þann, sem ítölsku hermenn-
irnir fundu í hallargarðinum, en sagt er, að Zog konungur hafi
haft hinar mestu mætur á gamminum. Zog er nú í þann
veginn að leggja af stað til Parísar frá Istanbul í Tyrklandi,
]jar sem hann hefir verið að undanförnu. Hefir hann leigt sér
höll i nánd við París.