Vísir Sunnudagsblað - 03.03.1940, Blaðsíða 6

Vísir Sunnudagsblað - 03.03.1940, Blaðsíða 6
6 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ Pólsk skriödrekasveit á leiö til landamæranna síðast í ágústmáuu&i. orðum að. Það liefir færst yfir okkur þungur kviði. Við berum virðingu fyrir þessum mönn- um, sem á svo einfaldan hátl eru þess albúnir að færa bina æðstu fórn til að bjarga ættjörð sinni. Á rúmensku varðstöðinni tekur annað við. Hér dynja t'fir okkur á einu andartaki liinar ótrúlegustu fregnir. Þeim er varpað fram af hraðmæltri tungu og láta í eyrum okkar sem geitungasuða. Við flýtum okkur að ná Cer- nauti; sú borg er við krossgöt- ur frá Rússlandi. Póllandi, Ung- verjalandi og Rúmeníu. Þar mun því vera tiægt að komast að skynsamlegri niðurstöðu um, hvernig við gætum komist heim. Hér var komið babb í bátinn. Vegurinn þangað er herfileg- ur. Það tekur á aðra klukku- slund að komast 12 km. Annar okkar er liér um bil altaf á undan bílnum til að vísa veg unt skorningana, því að bíllinn nær ekki hjólfestu í viðnáms- Iau.su rylcinu. Þetta er meiri veglevsan. Loks kemur Cernauti í Ijós sem bið fyrirheitna land. Þegar þaneað kemur, er alt í upp- márni. Aukablöð af dagblöðunum með fyrirsagnir, sem ná yfir bálfa blaðsíðu, koma á cfíir f'-egnmiðum frá þeim, sem eru limdir upp á nær alla veggi. Þar "tendur; ..Urslitakor;tir<,!- ,.hervæðing“ o. s. frv. Otéljaridi hónar manpa tal» pf ákafa alt út á miðjar götur. Hávaðinn af tali þelrra virðist koma úr öll- um áttum. Aðaltorgið er í upp- námi og minoir einkepnilega mikið á La Puerta del Sol, dag- inn fyrir þá atburði, er áttu eft- ir að leggja svo margt í rústir á Spáni. Þetta eru hörmuleg ’íiðindi. Og þarna mistum við lieilan dag. Hjólbarðarnir á bílnum, sem þó vorn nýir, þegar við fór- um úr Paris, hofðu ekki getað dugað á vegleysum þeim, er við höfðum farið. Sex hjólbarðar og átta slöngur verða að fara á verkstæði. Við komumst ekki af stað fyrr en klukkan 10 að kveldi. Við erum því allan daginn í þessum sjóðandi potti; furðu- legustu fréttir dembast yfir okk- ur, fréttir um tíu óslcaplega at- burði á hverri ldukkustund, en sem betur fer eru þær í mót- sögn hver við aðra. Eitt er ó- breytanlegt: Landamæri eru alls staðar Iokuð. Það er þvi svo, að við bvern áfanga verður aðstaða okkar alvarlegri. Við verðum að kom- ast til Clug eins fljótt og auðið er og ná lali af ræðismanni okkar. Nokkuru fyrir miðnætti tjöldum við fyrir utan Siret. Himininn er li'eiður og kvrr, l)ótt björtu okkar séu full af ó- rósenii. Kíukkan 5 förum við á fætur. Vonir okkar beinast allar til 'CIug, liöfuðborgar Transylvan- hi; bar hlýtur að vera hjálp að fá. En ])á þurfti að vera mark- nður i Sirel. Við fengum okkur visl.ir þar li! bráðabirgða. En nú ávarpaðí. okkur hermaðu) Við skildum ekki orð. Annar kom ,og fóru þeir mcð okkur á lögreglustöðina. Þung burð lokaðist á eftir vagninum okk- ar og okkur. 1 tvær klukku- stupdir Yorum við yfirheyrð á slæmri þýsku, sem okkur veitl- ist örðugt að svara, þar sem við skildum ekki altaf, hvers spurt var. Loksins vorum við látin laus án skýringar. „Farið þið til amtmannsins í Radauti. Það ræð eg ykkur til“, sagði lögregluforinginn í kveðju stað. í Radauti tók amtmaðurinn mjög kurteislega á móti okkur. Hann talar frönslcu, stirða en fágaða. Honum líst illa á liorfurnar og ráðleggur okkur að flýta okkur. Hann fær okkur nauð- svnlegt vegabréf. Alls staðar erum við stöðvuð af hermanna- vörðum, og eyðir það fyrir okk- ur dýrmætum tíma. Nóttin skell- ur á óðara en varir. Þegar við vorum komin rétt fram hjá Gura Humorului, urðum við að seljast að í þrengslunum við Moldava. Frá Cernauti höfðum við ekki komist nema 120 km. Við leggjum af stað kl. 5 að morgni. Iívaða mánaðardagur er, það höfðum við enga hug- mynd um framar. Hvað gerir það til? — Hérna risa Karpata- fjöllin aftur frammi fyrir okk- ur. Vegurinn er ferlegur en landslagið er dýrlegt, og þrátt fyrir áhyggjurnar getum við ekki annað en dáðst að þessari fjallasýn, sem verður æ fegurri því hærra sem komið er. Það brakar í öllum hlutum bílsins við bverja liolu í veginum. Fjöð- ur brotnar. Við gerum við hana, en það tekur okkur þrjár stund- ir. Við erum öil útötuð i ryki og smurningsolíu, en bvað gerir það til, til Glug viljum við kom- ast af öllum lífs og sálar lcröft- um. Við ætlum ekki að nema staðar, fyrr en við náum til Clug. Við látum okkur nægja nokkur epli til matar, til þess að ná binum dýrmætu mínút- um. Loks kl. 10 erum við í Clug. Við reisum tjöld okkar á litlum lnálsi, þaðan sem sér yfir borg- ina, sem liggur fyrir fótum oklc- ur, leiftrandi í ljósum. Clug er mjög fögur borg með stórar aðalgötui’, settar líkneskj- um. Daginn eftir gáfum við okk- ur fram hjá ræðismanninum, þvegin og strokin. Stundarf jórð- ungi síðar erum við aftur úti á gangstéttinni og tölum um það, sem við höfum fengið að vita. Ungversku landamærin eru lok- uð, enn þá er frjálst að fara um rúmensku landamærin; ræðis- maðurinn hefir hvatt okkur til að ná til Oradéa, siðan til Timi- soare, svo Belgrad, Zagreb og þaðan til Ítalíu. Við vitum annarstaðar frá, að vegurinn er beldur bágbor- inn frá Oradéa til Timisoare og herfilegur til Belgrad. Frá Bel- grad til Zagreb vitum við, hvað við tekur, því að þar höfum við farið árið áður. Með landabréfin i höndunum berum við saman náð okkar. Leið i'æðismannsins virðist okk- ur lieldur óglæsileg. Ilún ev löng og erfið, og bíllinn og hjólbarð- arnir eru í því lagi, að bætt er við endanlegu strandi. Frá Belgrad.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.