Vísir Sunnudagsblað - 03.03.1940, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 03.03.1940, Blaðsíða 8
8 VISIR SUNNUÐAGSBLAÐ DAGFARI og NÁTTFARI. FeröafDættir fró Irlandi. Frh. Svo leggjum við út í myrlcrið, og lmgsurn til þess með lirolli og tiíhlökkun i senn, að eiga það nú framundan að fara nátt- fari um þetta land. En það er nú neinu sinni skoðun mín, að lil þess að kynnast landi, þurfi maður Iíka að ferðasl um það að nóttu til. Og það er ekki laust við, að minningarnar frá næturferðum um Schwábische Alh og Luneborgerheiði fyrir fjórum árum varpi æfintýra- ljóma á það áform okkar að halda nú áfram út í óvissuna og myrkrið. En það er ískyggilega dimt, þegar út á veginn kemur. Þó höfum við einhverja óljósa hug- mynd um, hvar himinn og jörð mætast. A D-lO-fl-4 ¥ D-G-2 ♦ D-G-7-6 ♦ 5-4 1+ hsl. Ás-D-3 ¥ Ás-10-7-5 ♦ K-D-5 ♦ 9-3-2 31/2 bsl. I i Svar í nýjum lit við þriggjasögn. Svara má þriggjasögn i láglit með þremur i hálit með 1 hsl. og fimmlit. — Dæmi: Byrjun- arsögn 3 lauf — svar 3 spaðar: 4 D-G-l 0-8-7 ¥ 9-2 ♦ K-G-9-2 ♦ 8-7 1+ hsl. Öll önnur svör i nýjum lit gefa til kynna minst 2V2 hsl. og fjórlit eða lengri lit, með ás og kóng, eða ás og drotningu, eða kóng og drotningu í litnum. Dæmi: Byrjunarsögn 3 hjörtu -—- svar 4 tíglar: ▲ Ás-G-10 ¥ D-9-2 ♦ K-D-10-3 ♦ K-8-3 3+ hsl. Sé þriggjasögn í láglit er svarað með 4 hjörtum eða spöð- um, gefur það til kynna rakinn langlit (minst sexlit) með hæstu háspilunum í litnum. — Dæmi: Byrjunarsögn 3 líglar — svar 4 spaðar: a Ás-Iv-D-G-8-3-2 ¥ K-9-6 ♦ 10 ♦ 9-2 Eftir KNÚT ARNGRÍMSSON. Einhver óvera af tungli er víst að laumast bak við skýin. En við látum okkur nægja glætuna sem „dynamo“-ljósið á hjólinu varpar fram iá veginn. Landslagið þarna höfum við séð á veslurleið frá vegi, sem liggur nokkurum mílum norð- ar. Við vitum það mæta vel, að þegar við erum komin framhjá Kildare, hggur vegurinn yfir Curragh-vellina, þar sem Dýfl- innarbúar og fleiri æfa veð- x-eiðahesta sina, og oft liafa ver- ið hafðar heræfingar. Þar er meira að segja hlið á veginum, sem þarf að opna og loka alveg eins og maður væri lcominn heim á ísland. Svo kemur skógur, svo glittir í ljós frá nokkurum búgörðum, svo kem- ur aftur skógur, og svo sést aft- ur upplýstur bær skamt fram undan. En hvað er nú þetta? í bjarm- anum af „dýnamo“-ljósinu mót- ar fyrir einhverju á veginum skamt framundan. Gangandi maður? Nei, það færir sig snögglega í veg fyrir hjól- ið! Þetta tekur engum togum. Eg verð að nema staðar. Og náttúrlega brúnamyrkur um leið, því „dýnamo“-ljósið skín aðeins, meðan lijólið er á lireyf- ingu. Stendur þá ekki svo sem Lvö fótmiál fýrir framan mig dökkgrár asni, og' hreyfir sig hvergi. „Bölvaður asninn!“ var hrokkið fram úr mér fyrr en mig varði og án þess að eg gerði mér grein fyrir þvi fyrr en eftir á, að þarna hafði uppálialds- skammai-yrði mitt og svo margra annara komið niður bókstaflega á réttum stað. Og glöð yfir því „að lá við slysi en varð ekki af“, höldum við svo inn í bæjarkrýli eiLt, sem heitir Newbridge. Það er komið fram yfir mið- nætti, en á aðaltorgi bæjarins stendur fjöldi manns. Áætlun- arbillinn frá Naas bíður þar tómur með dottandi bílstjóra i framsætinu. En út frá liúsi einu við torgið glymur liljómlist. Gluggarnir á því Iiúsi eru eins og á gotneskri kirkju og upp úr öðrum enda þess teygir sig turn einn mikill eitthvað upp í þok- una og náttmyrkrið. „Það er skárri aftansöngurinn hjá þeim hérna,“ verður mér fyrst að órði, þvi eg er svo sem ekki í vafa um að þetla sé kirkja. En i næstu andránni heyri eg, að það er svellandi danslag, sem verið er að leika „Why did I kiss that girl?“, gamall og nýr slagari, glymur þarna inni með öllum sinum ringjum og rykkjum. Það hvin í básúnum og brakar i bumbum, lilátur og sköll hveða við. Utan við dyrnar standa tröllefldir lögregluþjón- ar, og hvorki dettur af þeim né drýpur. En í anddyrinu er þyrp- ing af strákum. Þeim þyldr gam- an, strákunum, það leynir sér ekki. Eitthvað mjallhvítt er að brjóiast gegnum strákaþvöguna. Reynist þetta að vera mær ein í drifhvitum kjól, útsláttarmikl- um í sniði. Eg sé hana nokkrum mínútum siðar við bíl úti við torgið. Tveir ungir menn sitja þar undir henni til slciftis. Sjálf ir silja þeir á „skítbrettinu“ á bílnum. Nú var það ekki á ferðaáætlun okkar að bregða oklcur þarna á smábæjarskrall, enda þótt þess hefði líklega verið kostur, og meira að segja, þótt það væri haldið í húsi, sem var alveg eins og gotnesk kirlcja í laginu. Og eftir stutta viðdvöl þarna við torgið, leggjum við aftur af stað, út á þjóðveginn, þar sem brátt sést engin glæta af manna- bygð. Næst bænum kemur það hvað eftir annað fyrir, að bilar, sem þjóta framhjá, koma flatt upp á samstæður, sem eru á gangi á vegarkantinum eða sitja á grjótgarðinum meðfram veg- inum með eitthvað minna bil á milli sin en þær myndu eftir atvikum hafa haft um hábjart- an dag. Þetta stendur sennilega í einhverju sambandi við dans- leikinn i Newbridge, og hvað getur maður þó fullyrt um það? Nóttin er mild og myrlc, og loft- ið er lilaðið af frumöflum skeðra og óskeðra æfintýra, og þetla er alt eittlivað svo sjálf- sagt og eðlilegt, að manni ligg- ur við að kalla til piltsins og stúlkunnar, sem lirökkva við og losa armlögin snögglega, þegar híll ekur fram lijá þéiin, að þessi ólikindalæli gætu þau alveg sparað sér, því hver myndi svo sem fara að gera sér einhverja rellu út af því að þau kysstust? En brátt verður all-einmana- legt á veginnm. Dimmir skógar á báðar hendur. Einhversstaðar þarna förum við að lieyra eitt- livert skrölt á veginum fram- undan okkur. Það færist nær, ef við hröðum ferðinni, en fjar- lægist ef við hægjum á okkur. Við teljum ekki óliklegt, að þetta sé hjólandi maður Ijós- laus. En undarlegt er það þó, að aldrei tekst okkur að ná hon- um. Við lieyrum skröltið, en sjáum aldrei neitt. það er engu líkara en þessi náungi flýti sér bara því meir, sem við reynum að nálgast hann. Svona gengur það sjálfsagt ekki skemur en tvær mílur. Og þar sem áhugi okkar fyrir því að fá ráðningu á þessari gátu gat tæpast talist brennandi, hættum við að hugsa um þelta frekar, en þá bar svo kynlega við, að skröltið hætti alt í einu. Enginn hliðarvegur var þarna sjáanlegur á löngu bili og skógur á báðar hendur, og þegar það dróst, að skröltið heyrðist aftur, skal eg játa það hreinskilnislega, að mér varð ekki um sel. Hafði þessi ósýni- legi ferðafélagi okkar læðst út af veginum án þess við yrðum þess vör, af því að hann vildi ekki láta okkur ná sér? Og liafði liann falið sig einhvers- staðar rétt við vegarbrúnina, meðan við fórum framhjá hon- um? Eða var hér „eitthvað ó- hreint“ á ferðinni? Hjólandi afturganga! — Hafði hér ein- hverntíma verið ekið yfir hjól- andi mann, og það orðið hans bani? Var svipur lians enn hér á sveimi, viltur andi, sem hvorki vissi í þennan heim né annan, en heldur áfram að hjóla ljós- laus um dimman slcóg allar nætur — allar dinnnar nætur? Eru yfirleitl nokkur takmörk fyrir því, h’ve tilveran getur ver- ið voðaleg? í aðra röndina til að jafna okkur eftir þetta „dularfulla fyrirbrigði“ og jafnframt til að halda á okkur hita, stigum við nú af hjólinu og gengum dálít- inn spöl. Þá var það, að bifreið, sem kom á eftir okkur, nam staðar, og út úr henni stökk maður. Hann kallaði til okkar og spurði, hvort noklcuð liefði bilað lijá okkur. Kvaðst hann hafa haldið það, af því að við gengum. Við svöruðum, að við liefðum gengið spölkoi-]i lil þess að hafa úr okkur hrollinn. Bauðst liann þá til að taka okk- ur í bílinn og skila okkur til Dýflinnar. Þótti oklcur það boð höfðinglegt og þökkuðum hug- ulsemina, en sögðum, að við yrðum því miður að hafna því, þar sem það væri metnaðar- mál okkar að fara þessa ferð alla án hílhjálpar. Maðurinn og bílfélagar hans, sem einnig lögðu orð í belg, ítrekuðu samt boð sitt og sögðust vel geta bundið hjólið aftan á bílinn. En við. sátum við okkar keip, og tóku þeir þá afsökun okkar gilda. (Niðurl. næst.)

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.