Vísir Sunnudagsblað - 28.04.1940, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 28.04.1940, Blaðsíða 5
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 JÓM ÚR VÖR: FOGUR ER HLIÐIN hverri tilviljun á Lappakofa — og inni í honum var búið að bera mat á borS fyrir mig af því fólk- iS vissi aS eg myndi koma. BóndanUm liafSi dreymt þaS. í annaS skifti var eg viltur orSinn uppi í óbygSum, og þá var mín leitaS — ekki af því, aS fólkið vissi aS eg var á ferSinni og því síSur að eg var viltur, heldur af því að þaS skynjaSi ferð mína og hættuna sem eg var staddur í. ,.Innra andlit“ Lapplendings- ins þróast eins og lífið sjálft, og eftir dauSann verSur það eitt eft- ir — alt annað hverfur og glat- ast. SambandiS milli lifenda og liðinna lielst óbreytt eftir sem áður, og á stundum örvæntingar og kviða, er það giftudrjúgt að kalla á látna ástvini og kunn- ingja. Vegna þess að hinir látnu eru lausir við líkama sinn og alt sem fjötrar þá og bindur, eiga þeir miklu auðveldara með að hjálpa vinum sínum á jörðunni eftir andlátið, heldur en á með- an að þeir lifðu. Gömul Lappakona veiktist af krabbameini. Þegar liún þjáðist sem mest, gerði eg alt sem eg gat til að draga úr þjáningun- um. Seinna sagði liún ásökun- arrómi: „Hversvegna lofaðirðu mér ekki að fara? Eg veit að æfi minni er lokið. Þegar eg er dáin get eg miklu betur gætt barn- anna minna, heldur en á meðan eg ligg í rúminu hérna, sjúk og vesæl.“ Þrátt fyrir þetta má ekki skilia það þannig, að Lapplend- ingar æski dauðans. Þvert á móti. Þeir unna lífinu, þessu lífi, sem varir milli tveggja há- tíða, fæðingarinnar og dauðans. En þeir eru óttalausir og þeir berjast eins og hetjur ef á þá er ráðist. Þeir drepa menn þvi að eins að þeir megi til, og þá gera þeir það án hefndarhugs eða haturs. Þeir vita það að látn- ir vinir eða ættingjar munu hiálpa þeim og liðsinna eftir megni. Forfeður þeirra hafa kent þeim. að svo fremi sem. maður gerir sitt ítrasfa á vig- vellinum, muni dyr annars lífs onnast. Þess vegna flýja Lappar ekki af vígvelli. Finskur visindamaður, Vaino Tanner, prófessor frá Helsing- fors. sem ferðast hefir viðsvegar um heim, sagði mér, að hann hefði hvergi fyrirhitt svo frum- stæðan kvnflokk sem Lappa. Ef til vill koma þeir tímar, að söngvarnir liætta að bljóma upni á lappnesku heiðunuin, að hrpinhiarSirnar hætta að sjást í æfintvrabirtu norSurljósanna, að enginn Lappi situr framar við aringlóð i kofanum sinum, að augu þeirra bliðleg og barnss ViS, sem nú erum um tvítugt, munum enn þann stóra viðburð, fyrir rúmum tíu árum, erHæng- ur Jónsson kom aftur frá Ame- ríku. Svo lengi sem menn mundu hafði Bína gamla móðir hans búið í Hlíðarkotinu sínu og far- ið hrörnandi með hverju árinu sem leið, eins og kofanum hennar. „Hann kemur, bless- unin“, sagði hún. Það var alltaf sama viðkvæðið. Væru menn með frekari eftirgrenslanir, vék hún að öðru umtalsefni, t. d. kettinum sínum. Það var ein- kennileg kerling og reykli pipu. Hann sendi henni dollara. Svo dó hún; og hann hafði ekki komið. Kofinn var notaður til geymslu á heyi prestsins, sem hafði einmitt um þessar mund- ir keypt reiðhest handa dóttur sinni. Þá kom Hængur Jónsson frá Ameríku. Það var vorið eftir. Skipakomur eru altaf nokkur viðburður í þorpinu hjá okkur. Einhverjir sem koma, einhverj- ir sem fara. Auk þess er það alt- af dálítil tilreytni að sjá mikið af prúðbúnu, ókunnu fólki, einkum var það svo fyrir 10 árum. Þá gekk ekki venjulegt fólk í sparifötum daglega. ViS unglingarnir fundum notalega til okkar ef við vorum ávarpaðir af hinlim sparibúnu og fengnir til leiðsagnar og ráða um kaup á harðfiski og mjólk. Svo var leg hætla að stara inn i enda- lausa heimsskautanóttina. En bótt svo fari, að þeir hverfi af jörðinni, að þeim verði útrýmt með eldi og stáli og hjartablóði þeirra úthelt, þá mun minningin um þá lifa að eilífu. Andi þeirra mun svifa yfir lapnnesku heið- unum eins og andi guðs sveif forðum yfir vötnunum. Þeir munu vaka yfir landinu sem beir unnu, þeir munu vernda það og gæta þess, að það verði ekki snert og réttur þess ekki skertur. Þannig trúa Lappar á mátt sinn i öðru lifi, enda þótt þeir deyi út af jörðinni — þvi það hefir aldrei skift þá verulegu máli, livort þeir hfa eða deyja hér. Þeir lifa samt. að telja mjölsekki og sykur- kassa, það voru fréttir sem hægt var að segja þeim sem lieima sátu við störf sín en þyrsti í eitt- hvað nýtt. Svo kom hann með einu skipinu, Amerikumaðurinn, ein- kennilega klæddur, með glaus- andi stígvél, reimuð, alsctt krókum og reimaraugum frá rist til hnés, í svörtum gúlpandi reiðbuxum og aðskornum til- heyrandi jakka, með gráan, linan búfræðingshatl, lágur vexti, gleraugu á stóru nefi. Það fór eins og storinur um þorpið: Þetta var Ameríkusou- urinn hennar Bínu. F arangur Ameríkumannsins var allur í tveim sterkbygðum bjálkakistum. Þær voru fluttar heim í kotið á kerru og voru þungar. Ráðsmaður prestsins bar út heyfyrningarnar frá velr- inum og rykið var dustað af sillum og úr skotum. Sjálfur gekk Hæugur upp i kirkjugarð. Drengurinn, sem visaði honum á gröfina, stóð forvitinn álengdar. Hængur kom ekki með nein blóm. Leiðið var aflöng moldarlirúga, hnaus- unum hafði lauslega verið hall- að að moldinni, þeir voru ögn farnir að grænka. Hann stóð þögull. Að Iokum tók liann mold í lófa sinn, horfði á liana stund- arkorn. Þrýsti henni síðan sam- an í hnefa sér, svo lét hann liana renna á milli fingra sinna niður á leiðið. Hann var gamall, kom- inn að sextugu. Tjl livers var hann kominn hingað frá Ame- ríku? Það var tekið ofan fyrir hon- um fvrstu vikurnar, liann tók því á sama hátt. En þegar hann ræddi við fólk var eins og hann vildi forðast að Iáta á því bera að hann hefði ekki verið hér alt sitt lif. Hann talaði um veðrið eins og hann liefði aldrei verið i Ameriku. Hann spurði einskis og þó voru full 20 ár síðan hann fór. — Þau eru líklega bæði mörg og stór húsin þarna í Ameriku, spurðu menn og höfðu ský- skafana í huga. Jú, ekki neitaði liann því að þau væru mörg og stór, en hann gaf engar frekari upplýsingar um |iau hús, svaraði aðeins beinum spurningum qg þgð dræmt. V ( V H. \ ■ ,Á . .Sf - *J.'.-..‘7. v’ < ' V 1 » . VflaE -v : JLH ■•s*B^- - H-. ■ Jón úr Vör. Iivað skyldi hann ætla fyrir sér. Sjálfsagt var hann rikur, eins og allir frá Ameriku. Einn dag kom Hængur til ömmu minnar og bað hana að selja sér leðurskæði og sauma fyrir sig skó. Þetta kom eins og þruma yfir breppinn, svo gekk liann á kú- skinnsskóm. Við þorpsbúar vor- um einmitt um þessar mundir komnir svo langt á menningar- braut að vera liættir að ganga á roði, og ekki þótti það tilhlýði- legt af þeim sem teljast vildu til skárra fólks að ganga á leður- skóm, nema þá um leitir. En Amerikumaðurinn spókaði sig á kúskinni. Klæðnaður Hængs var að vísu sérstæður nokkuð, en fór mjög, er fram liðu stundir, að verða sundurleilur og ósjálegur. Hann fór líka niður í fjöru og vann sér inn fiskifang með að- stoð við sjómennina, og saltaði niður í tunnur heima hjá sér. Nei, þetta var ekki fínn maður. Þannig varð hinn stóri við- burður svo frámunalega þýð- ingarlaus. Og þó — Hængur Jónsson hafði eiltlivað það í fari sínu sem aðrir höfðu ekki og ]iað sem dró mig, sem þessar línur rita, að lionum var kann- ske fyrst og fremst það, live hugað honum var um að breiða yfir sín 20 fjarvistar ár og streyta lians við að vera að engu öðrum frábrugðinn. Hængur gamli taldi föður minn í ætt við sig — það var að vísu mjög langt framkomið — en liann var mjög ættrækinn; og okkar hús var liið einasta i þorpinu, sem hann kom í að staðaldri, Annars bjó hann,

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.