Vísir Sunnudagsblað - 09.06.1940, Blaðsíða 1

Vísir Sunnudagsblað - 09.06.1940, Blaðsíða 1
 1940 Sunnudaginn 8. júní Prentlistin J ÁR ERU 500 ÁR LIÐIN frá því að prentlistin var fundin * upp. Hún er ein þýðingarmesta uppgötvun í menningarþágu, sem gerð hefir verið á þessari jörð. Maðurinn, sem talið er að hafi uppgötvað hana, hét Johann Genzfleisch, en venjulega var hann kallaður ættarnafni móður sinnar, en það var — GUTENBERG. segja, að ekki verði vitað hve- nær Gutenberg hafi dáið, (það er aðeins vitað, að árið 1648 er liann dáinn), — hinsvegar sé þess getið, að hann hafi verið jarðsunginn við St. Franziskuskirkjuna i Mainz — ldrkju, sem enginn veit hvar staðið hefir. Að vísu er til leg- steinn eða líklega öllu heldur minnisvarði yfir Gutenherg, en á honum stendur sama og ekk- ert annað en upplýsingar um manninn, sem lét reisa varð- ann. Bestu heimildirnar fyrir til- veru Gutenhergs er sanna það svart á hvítu, að maðurinn var ekki neinn persónugerving- ur úr þjóðsögum, heldur var raunverulega til, eru gömul dómsskjöl. Gutenherg svipaði að því leyti til nútímamannsins, að hann var skuldunum vafinn Það er ekki svo að skilja, að ekki liafi áður tekist að prenta hlöð eða hækur, meira að segja var húið að prenta margt mjög fagurt og glæsilegt áður en Gut- enberg fann prentlistina upp. En það, sem áður var prentað, var þeim vandkvæðum bundið, að skera varð prentstafina út, þeir stóðu upphleyptir á grunn- inum og það var ekki hægt að taka þá sundur. -— Hin gamla prentunaraðferð var þess vegna seinleg og kostnaðarsöm — þess var dæmi, að liefðarkona ein horgaði 200 kindur og 3 tunnur korns fyrir eina hók — en með hinni raunverulegu prentlist, sem kend er við Gut- enberg, tókst að prenta með lausum stöfum, svo það þurfti ekki að búa þá til nema í eitt skifti fyrir öll og mátti nota sömu stafina livað eftir annað. Því er ahnent haldið fram, að menn viti litið um Johann Gutenberg, að menn viti hvorki hvenær liann fæddist né hve- nær hann dó. Menn viti einu sinni ekki, hvernig liann liafi litið út, þrátt fyrir aragrúa af teiknuðum og máluðum mynd- um, sem viðsvegar eru til af honum. Þessar myndir voru all- ar búnar til löngu eftir dauða lians. Sumir halda því jafnvel fram, að Gutenberg hafi ekki verið hinn raunverulegi upp- finningamaður prentlistarinn- ar, heldur' hafi það verið hús- bóndi hanS, Koster, en Guten- berg stolið uppgötvuninni frá honum. Fyrir þessu eru þó Prentvélin, sem álitið er aS Gutenberg hafi unnið neð. ekki til neinar sannanir og lík- lega ekki svo mikið sem likur, svo að maður verður að ganga lit frá þvi sem staðreynd, að Gutenberg liafi fundið prent- listina upp. Á flestum myndum er Gut- enberg sýndur sem virðulegur síðslceggur, en samkvæmt tíð- aranda samtíðar lians er álitið, að hann liafi varla látið vaxa á sér skegg, því það hafi verið venja lieldri manna að skerða skegg sitt — og til þeirra tald- ist Joliann Genzfleiscli-Guten- berg. Þeir, sem allra svartsýnastir eru á rannsóknir og skjalagrúsk 23. blað Johann Gutenberg (elsta mynd, sem til er af honum) hin siðari æfiár sín, og stóð í eilífum málarekstri þess vegna. Lánveitendur þeirra tíma áttu það og sameiginlegt með lán- veitendum nútímans, að þeir kröfðust endurgreiðslu, og þeir neyttu réttar sins í skjóli lag- anna, ef skuldirnár f'engust ekki greiddar með öðru móti. Það má óhætt treysta því, að vilji menn gera nafn sitt ó- dauðlegt um aldir, þá sé það með því að taka lán og horga það ekki. Lánveitandinn annast ódauðleikann. f dómsskjölunum, þessum hestu og fullkomnustu heim- ildum, sem til eru um Johann Gutenherg, verður einnig séS, að hann hefir húið til einhvers- konar prentvél og að hann keypti hlý. — Þetta eru stað- reyndirnar, sem óhætt er aS byggja á. En svo er til heil æfisaga — óteljandi æfisögur meira að segja — um Johann Gutenberg. Það má segja ágrip hennar í stuttu máli, en það er allra hluta vegna hetra að slá var- nagla við ýmsu, sem þar er tal- inn sannleikur, af þeirri ein- földu ástæðu, að margt af því, sem þar er sagt og jafnvel fuTl- yrt, hefir aldrei tekist að sanna, og framtíðin mun heldur ekki rjúfa þögnina um þau efni. Það er sennilegt, að Joliann Gutenherg hafi fæðst einlivern- tíma um aldamótin 1400. Hann var af virtum og mikilsráðandi ættum, forfeður hans langt

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.