Vísir Sunnudagsblað - 09.06.1940, Blaðsíða 6

Vísir Sunnudagsblað - 09.06.1940, Blaðsíða 6
6 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ — Smágrein þessi er kafli úr greinaflokki all-Iöngum, er höf. nefnir: „Við lifum eitt sumar.“ Sto.Lvicióh. Síg.uhisjOK Dagur er löngu risinn og sól og andvari hafa fyrir löngu þurkað burt þokuna, þegar eg yfirgef draumheima og ris á. fætur. Nú skríður skipið fram með hinni lirikalegu strandlengju Vestfjarða. — Ferð okkar er nú heitið til Þingeyrar í Dýrafirði. Þangað komum við kl. 3 e. li. Eg hefi einu sinni komið þar áður að kvöldlagi. Þá var myrk- ur og rigning og mér fanst að þarna hlyti að vera hundleiðin- legt. En nú er svipur þessa gamla vestfirska þorps annar; sólhýr og bjartur. — Umlukt tign blárra fjalla, með hvitblik jök- ulsins í fjarska, fanst mór það þennan dag eitt af fallegustu íslensku þorpunum, sem eg hefi séð, og eru þau þó mörg falleg, — Hornafjörður, Stykkishólm- ur, Húsavílc og Dalvík, svo örfá nöfn séu nefnd, að ógleymdri Alcureyri, sem flestum öðrum en mér þykir svo óvenjulega fallegur bær. Eg gleymi ekki þessum morgni, þegar eg horfði yfir litla vestfirska þorpið, sem breiddi úr sér undir hvanngræn- um sólglitrandi hlíðum. —Var þetta ekki ofurlítil sólfriðuð Paradís? Það greip mig óvið- ráðanleg löngun til að lilaupa Upp úr skipinu inn i þetta ó- kunna þorp, upp í hrekkurnar og lirópa út yfir blikandi fjörð- inn: „Hér verð eg eftir!“ Einu sinni fyrir mörgum ár- um í litlu, hvítu, rauðu og grænu þorpi, suður i Belgíu, þar sem lestin, sem eg sat í á leið lil Parísar, staðnæmdist, hafði hin sama máttuga dularfulla þrá gripið mig. Eg varð að taka á allri minni ró, til að sól-logandi lilaskrautið hhndaði mig ekki, og knýja skynsemina til að kafa inn í gráan veruleikann að haki þessara dýrlegu leiktjalda. — Og liinn félausi förumaður jarðarhaf frá hernaðarsjónar- miði. Meðfram ströndinni er alt tilbúið fyrir vélbyssuhreið- ur, en þar sem aðdýpi er meira og stór skip gæti hæglega selt lið á land, er komið fyrir stór- um fallbyssum. Dansað í Dýrafirði. kveikti sér í sigarettu, drakk noklcur staup af ódýru koníaki og hélt áfram til Parísar. --------Og á morgun held eg áfram til Siglufjarðar eða eitt- hvað annað, tautaði eg og hypj- aði mig inn i „Kabyssuna“ og snikti mér kaffi hjá kokkn- um......... Og Dýrafjörðurinn sjálfur er fallegur. Þegar við í sólskininu daginn eftir sigldum út eftir honum, fram hjá Núpi, Hauka- dal og hvað þeir nú annars heita allir þessir fögru staðir, sem blasa víð á hæði horð, fanst mér hann dásamlegur. Og sami fögnuður vakti i liug mínum eins og á sigling út eða inn Eyjafjörð, sem óneitanlega er ein fegursta fjarðarleið landsins. ......En sólskin og sumar- dýrð gerir lika alt fagurt. — Þegar haust eða vetur, með brimum, myrkri eða kulda, fyll- ir þarna hvem vog og vik og sópar hlíðarnar með hvítgráum vængjum dauðans, býst eg varla við að mig hefði getað dreymt um fegurð Reykjarfjarðar. En nú vorum við lagstir við bryggju i íslenku sjóþorpi. Það voru brosandi, sólheit æskuandlit, sem fyltu hryggj- una <>a skipið. með lif.sþrá og starfsgleði. Vagnamir æða upp og fram bryggjuna, sldpið tæm- ist óðum og strákarnir fylla sldpið. — Um kvöldið fer svo að berast hljóðskraf um skipið. Sólin er gengin að fjallabaki og vorblá- ir slcuggarnir leggja slæðu sína yfir fjöllin. Þá hefst hljoðskraf- ið um horð og uppi á bryggj- unni. Það er livíslast á í smá- hópum. — Tveir ungir skip- verjar lcorna til mín, þar sem eg liamast við kolann. „Stelpurnar eru að biðja okkur að slá upp balli í kvöld. — Ertu með ?“ „Stelpurnar! — Allar?“ „Þessi ljóshærða og þessi .. 66 „Eg er með.“ Og svo er tekið til óspiltra málanna. — Það er gengið um skipið. Hverjir vilja „splæsa“ í húsið ? Það vilja allir. Jafnvel gamli sjóvíldngurinn minn feiti, með veðurharða andlilið. Ekki svo að skilja, þá ætlar hann að hypja sig í kojuna, -— en hann vill endilega vera með að horga brúsann og meira að segja tvö- falt gjald. — Svo eru einhverjir blankir, en hann og skipstjór- inn sjá um þá. Fregnin er lát- Hjá Þingeyri Tiö DýrafjörS. in berast um þorpið, smástrák- ar úr landi útvega harmoniku- leikarann. Húsið er keypt. Alt gengur eins og í sögu. I háseta- klefanum og káetunni skröltir og fræsir í þvottaskálum og rak- vélum, brilhantin-angan og hróp og köll. Káti kyndarinn hefur upp raust sína og vorloftið fyllist í kvöldkyrðinni tónum úr hans undursamlega harka. Eg og 1. vélstjóri förum með þeim síðustu frá borði. — Þá er orðið svo áliðið, að „ballið“ á að vera byrjað fyrir löngu, samkvæmt boðunartímanum. —Við röltum í hægðum okkar suður þorpið til skólahússins. — Þegar lieimundir það dregur berst dunandi harmonikumúsik í fangið á oklcur. Og nokkrum augnablikum síðar eruin við staddir inni i salnum, þar sem æfintýri kvöldsins eiga að byrja og .... enda. En á sama augna- hliki, sem við stigum inn fyr- ir þrepslcjöldinn verður okkur ljóst, að liér er ekki alt með feldu. — I einu horninu situr „spilarinn“ og teygir draggarg- anið sundur og saman með ryklcjum og hnykkjum, kóf- sveittur og brosandi. Annars er þarna ekki nokkur sál, nema skipsfélagarnir okkar i smá- Ljóð. Það rigndi um daginn á Reykjum, er rendi minn bíll í hlað; sólskin var enn fyrir sunnan, — svo ekki meira um það. — Lágnættisdöggin hún laugar laufskóg og smárablaS. Er kvöldmóða á brúnunum hvíldi og kyrt var um giljanna drög, þá heyrði eg hóglega sungið í hamrinum töfrandi lög.-- Og auganu opnaðist bergið, við elfunnar tæpasta vað, og ljósgular fjörlagðar fléttur, sem féllu í mittisstað. — Lágnættisdöggin hún laugar laufskóg og smárablað. Ennþá ringdi á Reykjum, þótt renni minn bíll af stað, sólin er suður á nesjum, silfrar þar stéttir og hlað, og dalanna bláklæddu dætur, þær dreymir um sólskinsbað. — Lágnættisdöggin hún Iaugar laufskóg og smárablað. Dósóþeus Tímóteusson. (Stytt).

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.