Vísir Sunnudagsblað - 09.06.1940, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 09.06.1940, Blaðsíða 5
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 peningum manna (þó eg skilji ekki, hvað draugar vilja með peninga). Hefir Grettir sagt svo frá, er hann fór í hauginn til Norðmannsins forðum, að Ijótt hafi veriö þar um að lit- ast. Og eg býst við, að bak við peninga þá sé ekki sá kraftur, sem yrði til þess að fæða neitt lifandi listaverk, en máske dáuðann bókstafinn. IIús liins lifandi skálds hreyfist þó ekki; hann veit að Pétur Þríhross allra tíma „gefur ekki skáldum að éta, nema hann þurfi að múta þeim“. Og hann veit, að skáldið hefir nóg í sínum heimi. „Að vera skáld“, segir hann, „er að vera gestur á fjarlægri strönd, þangað til maður deyr. í því landi, sem eg á heima, liafa einstaklingarnir engar áhvggj- ur, og það er vegna þess, að at- vinnuvegirnir ganga af sjálfu sér.“ Og þetta kemur af þeim eldgamla sannleika, að listin er ekki af þessum heimi, hér verð- ur hún ekki stöðvuð, hvorki m,eð ofsókn, hatri eða peninga- þjófnaði. Hann, andinn, nærist af sjálfum sér og er óbundinn dutlungum þjóðfélagsins. Hús skálda lireyfast ekki. * * * Næturgalinn, segir hið stóra skáld, vinnur stríðið. Hann mun syngja yfir nýjum Romeo og Júlíu, og yfir laufskrúðug- um lystigörðum, þar sem elsk- endur mætast. Sólskríkjan, „Ambassadör“ hans hér, mun syngja yfir Salgerði Valgerði Jónsdótlur og hennar líkum hér á Islandi. Afturgöngur munu hverfa fyrir þessari lífsins sól, og svo mun einnig verða hér. Ástin her lífið uppi. Hverfi liún af jörðunni, hverfur lífið. Þessvegna trúi eg því, að stórskáldið okkar hafi á réttu að standa, er það segir: „Næt- urgalinn vinnur striðið.“ Því að næturgahnn syngur fyrir þá, sem lifa og vilja lifið-----— Giftuleysi málaralistarinnr. „Er það satt, að kærastan liafi sagt þér upp?“ „Já, það er satt.“ „Hvað kom jtil.“ „Eg málaði af henni mynd, og þegar hún sá myndina, varð Ixún reið og sagði, að ef eg áliti að hún liti ekki betur út en þetta, þá væri best að við skild- um.“ J^RÉTTARITARI frá UnitecL Press hefir skríf- að eftirf'arandi greinarstúf um útlendingaher- sveitir Fralcka í Sýrlandi. Er greinin var skrifuð, var Maxime Weggand, nú yfirhershöfðingi Banda- mannahersins, jenn yfirmaður útlendingahersins franska, og er honum að miklu þökkuð skipulagn- ing hans og útbúnaður. Um útlendingahersveitirnar frönsku hefir allmik- ið verið skrifað — oft og einatt heilar bækur. Sumt af því er lof, annað last, en yfir flestum þeirra hvilir ævintýráblær, sem árum saman hefir lokk- að. unga, framgjarna menn víðsvegar um lönd til að ganga í þessar útlendingahersveitir. 1 næsta blaði mun birtast önnur grein og eftir annan höfund um þetta sama efni. Verður þar eink- um gerð grein fyrir aðbúnaði hermannanna og daglegu lífi þeirra. FRÁ STRÍÐINU: Weygand, fyrverandi herforingi útlendinga- hersveita Frakka, nú yfirhershöfð- ingi Bandamannahersins. Frá liliium mislita her Frakka í Nýrlandi. Herafli Maxime Weygands, liershöfðingja, sem safnað hef- ir verið saman í Sýrlandi frá ýmsurn stöðum, er nú fullæfð- ur og reiðubúinn til þess að taka á móti livaða árás, sem er. Eg fei-ðaðist um þetta vernd- arríki Frakka í bifi'eið fyrir skemstu og komst að raun uni, það, að Weygand liafði tekist að mynda lieilsteyptan her úr liðsveitum friá öllum nýlend- um Frakka. Samtals munu vera í hernum 100—200 þús. manna og þar ægir öllu saman, kol- svörtum Malgachum frá Mada- gaskar, fölleitum Annamítum frá Indo-Kína, sólbrendum Alsír - um og jafnvel brúnum, Tahiti- mönnum. Auk þess eru þarna úlfaldahei’sveitir Sýrlendinga sjálfra. En höfuðstyrkur liersins eru þó hvítu liðsveitirnar úr franska heimahernum og út- lendingahernum lieimsfræga, en í honum eru Spánverjar og Ameríkumenn svo tugurn skift- ir og fjöldi Þjóðverja, sem halda trygð við Frakka. I Sýrlandi hefir útlendinga- herinn franski eina fasta setu- liðsstöð og aðra í Libanon. Nú hefir setuliðið fengið liðsauka beint frá Sidi-bel-Abbes í Algi- er, sem er aðalbækistöð hers- ins. En i þessum liðsauka var óvenjulega margt Frakka, en þeir eru sjaldan i meirihluta 1 litlendingaliernum. Það vakti sérstaklega aðdáun nxina, hversu vel Weygand hef- ir lánast að breyta svona ólík- um liersveitum, sem safnað er frá næstum öllurn heimsálfxxm, í eina samstæða lieild. Næstum allir foringjar íxýlenduhersveit- anna eru franskir og í nýleixdu- hersveilununx eru eiixnig flokk- ar fi’anskra hernxanna. Afleið- ixxg þessa er sú, að það er næst- unx óxxiögulegt að greina á nxilli stói’fylkjanna eða jafnvel fylk- isdeildanna. Eg kom til Sýi’lands frá Egiptalandi og Palestinu, og þar gafst nxér tækifæri til þess að sjá breskar liðsveitir að heræf- inguixi,. Þegar liingað konx, sá eg, að sumar herdeildimar i Sýi’laixdi og Libanon eru beixx- hnis æfðar nxeð það fyrir aug- um, að þær berjist við hlið Eng- lendinga, Skota, Ástralíu- manna, Ný-Sjálendinga eða Indverja. Það er nauðsvnlegt, að vélar sé mikið notaðar hér i Sýi’landi, eins og í Egiptalandi, Palestinu og Transjordaniu. Það er víst óhætt að fullyrða, að ef ófi’ið- ur bi’ýst út i hinum íxálægari Austui’löndunx, geta bresk- frönsku herirnir, senx þar eru, barist sem einn her, hvar sem er. Ilvort sem er á Balkanskaga eða þá Tripolis, ef ítalir skyldu dx’agast inn í ófriðixxxx. í Beirut er alt húið undir ó- frið. Þungt stórskotalið ver höfnina, en frönsk orustuskip og kafbátar eru altaf að konxa eða fara, því að borgin er orð- in ein sú mikilvægasta við Mið- Frá nýlenduhersveitum Frakka.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.