Vísir Sunnudagsblað - 25.08.1940, Page 5

Vísir Sunnudagsblað - 25.08.1940, Page 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 > . í ' - II I ■ '/vXvXv. >xfc$:'x>x- ÍSÝXÍ ci "v m ><'kAK> Stærri myndin er tekin á Lambert-flugvellinum í St. Louis í U.S.A. Er þar verið að undirbúa reynsluflug stærsta „stratoIinersins“, sem smiðað- ur hefir verið. Hann er 75 fet á lengd, vængjahafið 108 fet og hann á að bera 36 farþega. Flugvélin er smíðuð í Curtiss- Wright-verksmiðjunum, sem smíða sumar bestu hernaðar- flugvélar í heimi. Mesti liraði, sem Curtiss-flugvél hefir náð er 920 km. í „köfun“, eða þegar henni var steypt niður, til þess að sjá hvað hún þyldi mikinn hraða, áður en vængirnir brotn- uðu. ----- IMiPP'" .... ...... Sparsemdarkona nokkur, sem þurfti samkvæmt fyrir- mælum Iæknis, að vigta barnið sitt sex vikum eftir fæðingu þess, vildi spara sér tuttugu og fimm-eyx-inginn sem þetta kost- aði hjá lyfsala, og fór í þess stað í slátrarabúð með króann sinn. Inni í státrarabúðinni var ös. Samt ruddi konan sér braut að afgx-eiðsluborðinu og bað slátr- arann að vigta fyrir sig litla ang- ann. Slátrarinn var önnum kafinn og tók ekki meira en svo vel eft- ir því sem lconan sagði. Hann spurði þessvegna, í þönkum um starf sitt: „Með hnútunum eða lxnútu- laus ?“ Háloftsíiug í Bandaríkj unum. BANDARllLJAMENN • telja það marka nýtt tímabil á sviði loftsamgangna, að nú er þar hafið reglubundið flug í „stratosfei-unni“, eða í háloft- unum, eins og það er oft kall- að í íslensku. Það er félagið TWA, „Trans- continental & Westei’n Air- lines“, sem hefir hafið þessar flugferðir og tekur ferðin tæpa 14 tíma milli Los Angeles og New York. Voru tvær flugvél- ar reyndar á þessari leið og flaug önnur frá New York á sama tíma og hin lagði upp frá Los Angeles. Á einum stað var numið staðar á leiðinni, í Kans- as City. Flugvélin, sem flaug austur, var 12 klst. og 13 min. á leið- inni, en raunverulegi flugtím- inn var 11 klst. og 45 mín. Er það 6 mín. skemri tími, en Eddie Rickenbacker flaug á 1934. Rickenbacker var mesta flughetja Bandaríkjanna i stríð- inu. Sú flugvél, sem flaug í vest- urátt var 14 klst. og 9 mín. á leiðinni. Á þeirri leið var gamla metið 15 klst. og 29 mín. Alla leiðina var flogið í 14.000 feta hæð. Flugvélarnar, sem notaðar eru, taka 33 farþega og nefna Bandarikjamenn þær „Strato- hners“. Þær eru loftþéttar svo ir greinilega hvaða skýjamynd- að hægt er að fljúga i 16—20000 anir eru algengastar í ýmsum feta hæð, án þess að finna til hæðum frá jörðu. Flugvél PAA óþæginda af súrefnisleysi. á að heita „Flying Cloud“, fljúg- Flugvélarnar liafa 4 hreyfla andi ský, eftir frægum Rauð- og framleiðir hver þeirra 1100 skinnahöfðingja. hestöfl. Á þessu fyrsta flugi var aldrei notað meira en 62% af afli þeirra, en samt komst hrað- inn upp í 397 km. á klst. Áður voru flugvélar TWA 15 ldst. og 42 mín. á leiðinni, en nú munu þær verða 13 klst. og 40 mín., þegar ait er komið í fullan gang. Flugvélarnar hafa 107 feta vængjahaf og eru 74 fet á lengd, en á hæð eru þær 20 fet og 9 þuml. Meðalliraðinn er áætlað- ur 320—360 km. á ldst., sam- anborið við 280—300 km. með- alhraða, sem er algengastur í fai-þegaflugvélum nú. — „Stratoliner“-flugvélarnar vega 31.000 pund tómar, en full- hlaðnar 76.000 pund. Ilver þeirra kostaði 323 þús. dollara. * * * En það eru fleiri félög en TWA, sem eru að byggja „há- lofts“-flugvélar. Minni myndin, sem fylgir þessari grein, er af „stratohncr“, sem er að verða fullgerður fyrir Pan American Airways. Þessi flugvél á að fljúga í 30.000 feta hæð, en þar er altaf staðviðri. Myndin sýn-

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.