Vísir Sunnudagsblað - 29.09.1940, Síða 4

Vísir Sunnudagsblað - 29.09.1940, Síða 4
4 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ Frá v.: Ahteetah, Nookudlah og Ooroorengnak í haldi í Pondsvík. tákn ura vináttu, en Eskimóarn- ír voru tortryggnir og sögðu Joy að bí'ða. Fylgdarmaðurinn fór og tal- aði við þá. Stundarkorn mösuðu þeir í erg og grið, og Joy reyndi að heyra hvað þeim fór á milli. Síðan feldu þeir niður talið og hlupu allir til Joy. Með barna- legri forvitni þukluðu þeir á skegginu á honum og skinn- klæðum hans. Hvað var honum á höndum? Hann vildi ekki fá refaskinn? Þá hlaut það að vera hvalbein, eða konur. Joy fór á hæla einum Eski- móanum inn í kofa, meðan aðrir spentu hundana frá sleðanum. Þegar hann kom inn i kofann sló fyrir brjóst honum af hitan- um og lýsisstækjunni þar inni. Með mikilli áreynslu tókst hon- um að ráða bug á sljóleikanUm, því að liann vissi að hann þurfti að vera á varðbergi. Honum var kunnugt, að Eskimóarnir láta oft vinalega, til þess að gera menn óvara um sig, en ráðast svo á þá aftan frá og myrða þá. Inni í kofanum var meðal annara töframaðuí* ættbálksins. Hann horfði illilega til Joy, en hann gaf honum hníf, nálar, öngla, sykur og nokkrar lcex- kökur. Karlinn glotti, en varð elcki miklu blíðari á svipinn. Húsfreyjan í kofanum veiddi kjötbita upp úr pottinum með fingrunum og rétti lögreglu- manninum. Að lolcnum kveldverði beindi Joy talinu að Janes. Honum til mildllar undrunar voru Eski- móarnir fúsir til frásagna. Næst- um því áður en hann vissi af, þelcti hann lausn þessa leyndar- máls. Örlög Janes. AGAN, sem þessir stein- aldarmenn sögðu honum, hófst í mars tveim árum áðuv, þegar Janes var í þorpinu við Crawfordhöfða og var að búast til ferðar suður á bóginn. Hann hafði hótað að drepa hunda Eskimóanna, en ef hann hefði gert það, hlutu þeir að verða hungurmorða. Þegar Janes hélt veislu sína, sátu þvi höfðingj- arnir á ráðstefnu. Síðan sendu þeir mann til að kalla á kaup- manninn. '. Þegar Janes rasaði um sleð- ann heyrðist hár hvellur. Hvíti maðurinn greip til síðunnar og leit síðan þrumúlostinn ó hend- ur sinar. Þær voru blóðugar. Mörg augu virlu hann fyrir sér úr dyragættum snjókofanna. En Janes vildi elcki gefast upp bar- dagalaust og reyndi að rísa á fætur. Þá kvað við annað skot og hann riðaði. Einhver vera þaut að honum og hrinti honum, svo að hann féll á bakið. Yfir honUm stóð stór, slcinnklæddur maður, og kaupmaðurinn sá, að augu háns skutu gneistum af hatri. Köld- um byssukjafti var beint að enni hans. Þriðja skotið kvað við og skinnaleit Janes var á enda. Hinir Eskimóarnir þyrptust um- hverfis hetjuna og skinnbumb- ur voru barðar í fagnaðarskyni. „Hver sendi eftir Janes?“ spurði Joy. „Noolcudlah“, svöruðu marg- ar raddir. „Og hver kallaði á hvíta manninn ?“ Eskimóunum varð orðfall, en síðan bentu þeir á bældaða fylgdarmanninn. „Oororreng- nak,“ svöruðu þeir. Andartak var Joy svo undr- andi, að liann mátti ekki mæla. í heila viku liafði hann ferðast með einUm morðingjanna, sem hann var að leita! „Og hvað gerðu þeir við lik- ið?“ „Þeir földu hann í klettunum tvær dagleiðir í burtu.“ . 1 snævi þöktu gili, uppi á syllu, fann Joy grjóthrúgu og undir henni frosið lílcið af Jan- es. Joy fann til til afskaplegrar meðaumkvunar, þegar liann sá þenna grindhoraða líkama og tært andlitið. Kúlnagöt i fötun- um og á enninu sönnuðu sögu Eskimóanna. Þannig hafði draum Janes um auðæfi lokið. Tvö ár voru liðin siðan Joy sté fyrst fæti á land í Ponds-vík, Með einhverjum töfrum, sem Eskimóarnir skildu ekki, hafði honum tekist að boða Nookud- lah á fund sinn og voru þó 1000 mílur á milli þeirra. Nookudlah gaf sig á vald hvíta mánninum, og treysti því að verða látinn njóta réttlætis. Ahteetah, mað- urinn, sem hafði hrundið Janes, var handtekinn 500 mílur í burtu, í þann mund er hann ætl- aði að fara að flýja. Oorooreng- nak var líka í haldi hjá hvita manninum. Enn einu sinni ruddi Arctic, eftirlitsskip Kanadastjórnar, sér leið gegnum ísinn til Ponds-vik- ur og vakti mikla eftirtelct Eski- móanna. Uppi á liáum ldetti stóð skínnklæddur Eskimói og horfði á bátana, sem fluttu marga óþekta hvíta menn til strandar. Joy gekk til hans. „Komdu, vinur minn,“ sagði hanii við- Nookudl^h. „Hús- bændur mínir vilja nafa tal af þér.“ í geislum miðnætursólarinnar fór fram síðasti þáttur harm- leiksins. Rivet, dómari frá Mont- real, stjórnaði réttarhöldunum, en á báðar hendur honum stóðu lögfræðingar og lögreglumenn. Kviðdómendur voru sjómenn af Arctic og grávörukaupmenn. Að baki salcborningunum sátu öldumenn Iglulirmuitanna og skildu fátt af því, sem fram fór. Að lokum kváðu kviðdóm- endur upp dóm sinn. Noolcud- lali var fundinn sekur um mann- dráp, Ooroopengnak meðselcur, en Ahteetah var sýknaður. Rivet dómari þurfti nú að leysa mikið vandamál. Hvítu, mennirnir höfðu lagt undir sig auðnina, þar sem þessir fruiil- stæðu menn bjuggu og fluttu með sér siði og venjur, sem þeir vissu eklcert um. En hvítur mað- ur hafði verið drepinn og það varð að • gera jafnvel þessar auðnir öruggar fyrir hvítu mennina, svo að þeir gæti stund- að viðslcifti sín. Að kveða upp dóm, sem ætti að afplána í Ponds-vík, myndi ekki hafa haft nein óhrif á Eskimóana, en fangelsisvist var það sama og dauðadómur. Þrátt fyrir þetta urðu lögin að hafa sinn gang. Ooroorengnak var bannað að fara frá Ponds-vík í tvö ár og ' hafður þar í haldi, en Noolcud- lah var dæmdur í 10 ára fang- elsi í Stony Mountain-fangels- inu. Jafnskjótt og dómurinn liafði verið kveðinn upp, tólcu tveir lögregluþjónar Noolcudlah. Hann var fluttur um borð í skip- ið i skyndi, án þess að fá að mæla orð við konu sína eða meðlimi ættbálksins. Það hefði ekki verið liægt að sýna honum meiri lítilsvirðingu. Þegar skipið sigldi á brott, horfðu nokkrir Eskimóar á eft- ir því, þögulir og undrandi- Þeir stóðu á sama stað, og er þeir tóku á móti hvitu mönnun- um nokkurum árum áður, — þá með gleði og glaumi. 1 stað gleði þeirra voru nú komin vonbrigði og sorg. Skipið minlc- aði óðum og bráðlega hvarf það með öllu. Það var sannarlega erfitt að skilja hvítu mennina! Skáb Tefíd í Hastíngs 1922. Hvíttí A. Aljechine, Svart: Dr. S. Tarrasch. 1. d4, do; 2. c4, c6; 3. Rf3, (Á þessu skákmóti lék Rubin- stein í þessari stöðu 3. Rc3, á móti Bogoljboff, en þann leik kannast menn við úr hinni frægli 6. skák einvígisins Alje- chine—EuWe 1937. Áframhald- ið hjá Rubinsteín og Bogolju- boff var: 3.Rf6; 4. e3, Bf5; 5. pxp, Rxp; 6. Bc4 og síðan Rge2!), Rf6; 4. Rc3, pxp; 5. e3 b5; 6. a4, b4!; 7. Ra2, e6; 8. Bxc4, Be7 (í þessari stöðu lék Griinfeld Rbd7 og síðan c5 og er það sennilega betra); 9. 0-0, 0-0; 10. De2, Bb7; 11. Hdl, Rbd7; 12. e4! (Nú er hvítur tvímælalaust mel betra tafl), a5; 13. Bg5, He8; 14, Rcl, Db6; 15. Rb3!, h6; 16. Be3, Ba6; 17. Rfd2!, BxB; 18. RxB, Dc7; 19. Df3, c5; 20. Bf4, Db7; 21. d5, pxp; 22. pxp, Da6! (Ef 23. Rbxa5, þá Bd8!, og ef Rcxa5, þá c4!) A B C p'E F GH 23. Hacl, Bf8; 24. Rbxa5, Re4; 25. Rc6! g5 (örvæntingarbrölt); 26. Be5!, RxB; 27. Rc6xR, f6; 28. DxR, fxR; 29. d6!, Bg7; 30. Dd5+, Kh8; 31. Dxc5, gefið. —

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.