Vísir Sunnudagsblað - 01.12.1940, Blaðsíða 4

Vísir Sunnudagsblað - 01.12.1940, Blaðsíða 4
4 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ - —-nTffT'0 áfanga í bamttunni um algera sjálfstjórn. ! Indland biður um sjálfstæði. Svo kom árið 1939 og með því liin nýja heimsstyrjöld. Og ind- verska fyrirkomulagið tók þeg- ar í stað mikilvægum breyting- um. Indverjar mundu vel heimsstyrjöldina miklu, er þeir sendu 1.215.000 menn vfir haf- ið, af þeim féllu meir en 100.000. I staðinn fyrir þessa tilraun bjóst herra Gandbi við að fá. mikið slórfeldari tilslakanir en raun varð á. Og ætíð síðan liafa Indverjar sagt, að þeir myndu ekki verða fórnardýr slíkra lil- rauna aftur. Þeir kváðust ekki mundu aðstoða Breta i nýrri styrjöld, þeir mundu ekki senda menn yfir liafið, nema þeir fengju loforð um verulegri laun þ. e. fullkomið sjálfstæði. Með« stjórnarskránni 1935 fengu Indverjar eitthváð, en það kom eftir áralanga baráttu gegn ihaldssemi breskrar stjórnmála- stefnu. 1 þetla sinn fara Ind- verjar fram á meira — strax. Breytingin varð rétt áður en stríðið braust út, þegar ind- verskar herdeildir voru sendar úr landi í herþjónustu í Singa- pore og Egyptalandi. í septem- ber gerðist Indland liernaðarað- ili með yfirlýsingu bresku stjórnarinnar, en án þess að Indverjar fengju tækifæri til að segja já eða nei. Stjórnarskrá Indlands var skyndilega breytt og vísikonungurinn tók sér al- ræðisvald. Breska stjórnin hélt fast við að stríðið útilokaði öll önnur tillit. Þessu svaraði stjórn Congressflokksins 14. sept., með skýrslu og afneitar þar öllum afskiftum af yfirlýsingu Breta. Skýrsla þessi tekur skýrt fram, að Congressinn dæmi fasista bart fyrir árás þeirra og ber ekki fram neinar málsbætqr fyrir Þýskaland. En krefst þess, að Bretland gefi yfirlýsingu um striðstilgang sinn og áform að stríðinu loknu. Því er fast liald- ið fram, að það sé eingöngu á valdi Indverja sjálfra að ákveða yfirlýsingu um stríð eða frið. Þá er blátt áfram synjað að láta það viðgangast, að áuðlindir Indlands séu útnýttar „í yfir- drotnunarskyni“. Slríðsvfirlýs- ingin var ákveðin, segir þar, „án samþykkis Indverja .... Framkvæmdastjórnin v&rður að líta hínum alvarlegustu augum á þessa þróun málanna.“ Vísikonungurinn hóf nú ítar- legar ráðstefnur með leiðtogum Indlands. Ilann laláði við (randhi, leiðtoga Miihameðslrú- armanna, sendimcnn furstanna og fleiri slika menn. Iíann tal- aði við Nehru og vinstri arm Congressmanna. Loks bar hann fram uppástimgu um ráðgef- andi nefnd Indyerja honum til leiðbeiningar um rekstur stríðs- ins. Þessi nefnd átli samt sem áður elcki að fá önnur völd í hendur en þau, að vera ráðgef- andi. Augljóst var að Bretar gerðu sér vonir úm samkomu- lag. Þeim leist miður vel á við- slcila og óhlýðið Indland. Þeir voru ekki áfram um að — liugsanleg — uppreisn brylist úl i Indlandi, meðan heimsstyrj- öld slóð yfir móli Þýskalandi. Margir nægjusamir Iiulverjar samþyktu gerðir vísikonungs- ins. En Congressinn gerði það samt sem áður ekki. Congress- meðlimirnir ra’ddu imöguleik- ann á því, að hcfja mótþróa að nýju, og stjórnir Congress- manna i hinum áífa fylkjum lögðu niður völd — að mestu fyrir eggjan Nehru. Þannig fór á svipstundu um árangurinn af 15 ára erfiðu starfi, að aðal- grundvallaralriðum stjórnar- skrárinnar var kollvarpað. Hin- ií bresku stjórnéndur voru nú tilneyddir að talca upp aftur gamla fyrirkomulagið, og stjórna með alræðisvaldi. Róttæk skýring á Indlands- málum, eins og sú, sem Nehru kynni að bera fram, myndi undirstrika tvent. Þár niundi ekki viðurkent neitt af þeim gæðum, senx Bretar kunna að hafa fært Indverjum og sagt, i 'fvrsfa lagi, að sérhver þjóð, og þar með talin indverska þjóðin, eigi óhafendanlegan rétt til að vera frjáls; í öðru lagi, að réttur Breta til Indlands byggist á fcngu öðru en töku-rétli lxer- valdsins. Dæmi til skilnings- auka væri það, að Japanir tæki Bandarikin eignarnámi. Gerum i’áð fýrir að Bandaríkin færi í moln, og gæfust upp, i innbyrð- is styrjöld milli amerískra ríkja. Gerum svo ráð fyrir, að Japanir — íbúar fjarlægrar eyjar — réðust með her til Ameríku, kænlu á regíu aftur, gerðu samninga við yfirvöld á staðnum og hefðu vopnað setu- lið i landinu, létu svo Aineriku- menn, að Ipkum og smám sam- an, fara að liafa takmarkaða sjálfstjórn. Gerum ráð fvrir áð japanski fáninn svifi yfir Was- hington og að japanski visikon- ungui-inn hefði einræðisvald um stjóí’n utanrikismála, fjármál, lög og x-eglu. Gerum ráð fyrir, að Japanií- mjölkuðu hina s'tpi’- kostlegu iðnaðarl'i-amleiðslu og þjóðartekjur Bandarikjanna, en öil menningarmál þjóðarinnar væru á sama tima vanrækt. Gerum loks ráð fyrir að þeir settu bjórstofur á laggirnar, þar gæti enginn Ameríkumaður komið; að þeir styddu með- haldsmenn Japana—- leikbrúð- ur meðal ótrúrra Ameríku- manna, hefðu svo i Ameríku harðhenta,, japanska leyniþjón- ustu. Gerum ráð fyrir að Japan- ir lentu í stríði — segjum gegn Bretlandi. Mundu nú Ameríku- menn, þegnar Japan, reynast Japönum trúir? Eða myndu þeir ekki verða það? Hina bresku stefnu í Ind- landsmálum má orða i einni setningu. Það ei', að láta Ind- land smám saman hafa sjálf- stjórn með loforði um sam- veldislandsaðstöðu, ef til vill, einhverntíma í framtíðinni. Stefnu indverskra þjóðernis- sinna má skýra jafn skorinort. Það er, að taka nú það scm fá- anlegt er, og vona, að unt reyn- isi að fá fullkominn viðskilnað við Rreta sein allra fyrst. , ' i Indlandsmálin. Viðræða milli Englendings og indversks þjóðernissinna, úr slcóla Nehru, gæti farið fram á þessa leið: Englendingur: Við höfum látið ykkur fá vegi, áveitu, yfir- gripsmikið járnbrautarkerfi, stjórnarfai'seiningu, opinbert heilbrigðiseftii’lit, lögreglueftir- lit, öryggi og reglu. Indverji: Það á ekkert skyll við kjarna málsins. Kjarni máls- ins er að Indland er olckar land. Við viðurkennuin ekki að þið eigið neinn í'étt á því, að gera nokkuð fyrir okkur, hvort sem jxað er gott eða ilt. N ið viðui*- kennum eilga af kröfum ykkar, sem lagalega réttnxæta. Ef til vill hafið þið komið með um- bætur, en umbætur ykkar, eru í grundvallaratriðum, óviðkom- andi þéirri ^ómótmælanlegu staðreynd, að þetta ei1 okkar land, ekki breskt land, og við viljum ekki hafa breslca stjórn. Englendingur: Ef breski raj- inn væri elcki, mundi Indland fara í mola. Trúarbragðadeilur milli Hindúa og Múhameðs- trúarmanna mundu sprengja jjjóðfélagið. Indverji: En það eruð jjið Bretar, sem með þvi að halda aftur af uppfræðslunni, lxafið komið í veg fyrir, að velviljinn yi-ði smám saman yfirsterkarí meðal sértrúarflokkanna. Ef fjöldinn yi'ði uppfræðslu að- njótandi mundi hjð frumstæða trúarofstæki hvei-fa. Englendingur: Við höfunx gert meira fyrir menningar- málin, en jjið nokkuru sinni hafið gert. Indverji: Þið hafið veríð hér meh’a en hundrað ár, en samt sem áður er 86% af Indverjum ómentaðir. Englendingur: Hindú-Mú- hamedanska viðfangsefnið er langtum erfiðai'a en uppfræðsl- an. Það eru ykkar eigin trúar- siðir, sem útiloka meotunina. Þið viljið ekki leyfa að di'engir og stúlkur gangi i sama bartia- skólann. Hugmyndin um sanx- skóla fyrir Hindúa og Múham- eðstrúarmenn er útilokuð. Indverjí: Það eruð þið, sem róiðundir ágreiningi milli Hind- úa og Múhameðsti’úarmanna, tii jjess að geta sagt, að þið séuð hér til að lialda uppi reglu. Eii jjeg- ar alls er gælt, eru Ilindúar 240.000.000, en Múhameðstrúar- Kienn 77.000.000- Samkvamil gnuxdvallari”’gli.:iú H ? "æðisins. ættu óski nx eix blutans að í i ■ ráðandi. F.n xiú er -indvexsk’ Congressimx lullkoiixleg.a uuxlií jjað búinn. að venxda réttindi Múhameðstrúarmanna, og allra annai’a sértrúarflokka. Við við- urkennum jafnrétti allra Ind- Frá Sinpagore.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.