Vísir Sunnudagsblað - 02.02.1941, Blaðsíða 4

Vísir Sunnudagsblað - 02.02.1941, Blaðsíða 4
4 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ * Valdataka í§rael§ a ii na. Hverjfr cru Brezkn*lisraelítarnir ogr hvað er takmark þeirra ? Kftir SIIIMll M. KATZ. Það eru til 3.000.000 ensku- mælandi manna, sem allir eru áhyggjulausir þrátt fyrir hina hættulegu stöðu Brezka lieims- veldisins í dag. Og þrátt fyrir hin mörgu alvarlegu áföll, eru þeir óbifanlega sannfærðir um að Bretar muni vinna styrjöld- ina og leiða þjóðimar í nýja heimsskipan, sem verða muni ágæt og réttlát. Þetta rólega og trúaða fólk eru Brezku-Ísraelítarnir, sem eiga fylgismenn í öllum lönd- um, þar sem ensk tunga er töl- uð. Sameiginleg trúarjátning þeirra er bókstaflegur átrúnað- ur á biblíuna. Þeir staðhæfa að biblían búi yfir leyndardómum slíkum, að hvérgi annarsstaðar fyrirfinnist upplýsingar er komið geti í þeirra stað. Biblían sé bæði lykill að Innni myrku fortíð áður en saga mannanna hefst, og nákvæm spásögn um framtíð, sem enn þá er óráðin. Ein liin mikilvægasta upp- götvun þeirra er sú, að afkom- endur Engil-Saxa, séu beinir af- komendur liinna tiu týndu ætt- kvísla ísraelsmanna, og að Englandskonungur sé niðji Davíðsættlcvíslar. — Af þessu leiði það, að enska þjóðin verði aðnjótandi uppfylhnga hinna mörgu fyrirheita, sem gefin voru ísraelsbörnum. Þeim er ætlað að lýsa veginn fyrir kom- andi þjóðfélag — guðsríkið, sem bæði viðskiptalega og stjórnar- farslega lætur stjórnast að lög- um þeim, sem greinilega er lýst í biblíunni. Með tilvitnunum i kapitula og vers leggja Brezku-fsraelítarnir fram þúsund sannanir, tiliþess að skýra, hve biblían sé áreið- anleg uppspretta spádóma. Rit þeirra fullyrða að jarðskjálftar, hallæri, einræðisstjórnir, valda- afsalanir og uppreistir hafi allt saman verið mjög greinilega sagt fyrir. Til viðbótar að bílar, flugvélar, ágætir þjóðvegir, loft- árásir og önnur fyrirbrigði, sem einkenna viðburði nútíðarínnar, sé um spáð í hinum fornu ritum biblíunnar. Brezka-fsraelska alheims stofnunin (The British Israel World Foundation) er hvorki kirkja né sértrúarflokkur; það er félagsskapur sanntrúaðra manna úr öllum trúarbragða- flokkum, sem aðhyllast spá- dómauppgötvanir úr bibliunni. Félag þetta starfar þannig, sem viðhót en ekki í andstöðu við þau trúarbrögð, sem til eru. Það er ekki sjaldgæft að prest- ar Meþódista, ensku eða Öld- ungakirkjunnar, taki virkan þátt i að úthreiða spádóms- fræðsluna. Aðalstöðvar hreyfingarinnar eru andspænis Bucldngham höll í London. Þaðan sér stjórn hennar um og leiðbeinir störf- um fjölda félaga um heim all- an. Stjórnendur í deildum fé- lagsins í Canada, Ástraliu, Bandaríkjunum og öðrum enskumælandi löndum eru um- boðsmenn og í nánu sambandi við London. En öll hreyfingin er relcin með frjálsum samskot- um stuðningsmanna. f flokki Brezku-fsraelítanna eru menn og konur á öllum aldri og úr öllum stéttum þjóð- félagsins. Karlmenn eru þar í yfirgnæfandi meirihluta, ef-< til vill vegna þess, að hin vísinda- lega, djúpliyggna leit hreyfing- arinnar er meira að skapi karl- manna en kvenna. Foringjarn- ir eru úr ýmsum áttum. Ho- ward B. Rand, ameríski urn- boðsmaðurinn, var áður starf- andi lögfræðingur í Haverhill, Massachusset; canadíski um- boðsmaðurinn er séra E. J. Springett, enskur px-estur. Nöfn margra tíginna manna prýða fylkingar meðlimanna. Victoría drottning og Edward konungur VII. voru áhugasamir hluttakendur, en liertogafrúin af Athlone, kona núverandi landsstjóra í Canada, er þekkt- ust þeirra af vinum Brezka- ísraels, sem nú eru á lífi. Brezka-ísraels sannindi eru borin fram í dagsljósið af rann- sóknarráði, sem alltaf er önn- um kafið við að rannsaka hvern krók og kima í biblíunni. Sú mikilvæga uppgötvun, að Bret- ar séu hinar týndu ættkvíslir fsraelsmanna er t. d. byggð að miklu leyti á þeirri staðreynd, að sérhver spádómur viðvíkj- andi fsrael kemur heim við brezka kynflokkinn. Hér eru nökkur fyrirheit, sem uppfyllt hafa verið samkvæmt staðhæf- ingu Brezku Ísraelítanna. , „Þeir áttu að verða safn þjóða. (Mós. 35, 2. Ver þú frjó- samur og auk kyn þitt; þjóð, já fjöldi þjóða skal frá þér koma). Þannig er Brezka heimsveldið rikjasafn þjóða.“ „Þeir áttu að eignast mikil- væga hernaðarstaði svo óvin- irnir væri algerlega á valdi þeirra. (Mós. 22, 17: „Og niðjar þeirra skulu eignazt borgax'lihð óvina sinna“). Hver ræður yfir hinum heraaðarlega mikilvægu stöðum Gibraltar, Malta, Suez, Singapore, Aden og Falklands- eyjunum?“ „Þeir áttu að erfa hinar ó- byggðu arfleifðir14 jarðarinnar (Jesaja). Vonx það ekki Bretar, sem ræktuðu Norðui'-Ameríku, Ástralíu, Egiptaland og Ind- land?“ Frekari ástæður fyrir því, að álita fsraelsmenn og Breta vera eitt og sama, er að finna í ensk- um vog- og mæhtækjum; ein- veldisfyrirkomulaginu, ríkis- innsiglinu og pennyinu. Þótt biblían sé aðalsönnunar- gagnið, og hin óumdeilda upp- spretta allra spádómanna, segja brezku fsraelítarnir, að til séu tákn, sem staðfesta spádóma hennar. Markverðasta sönnun- argagnið er hinn mikli Gizeh pýramídi í Egyptalandi. Sagt er að hann innihaldi „Áletranir um hnetti himins og myndir er sýni stjörnur og plánetur; af- stöðu stjarna og hnatta ásamt sögu og annálum liðins tíma og þess sem í vændum er.“ Hið dularfulla er, að spádóm- arnir hafa ekki fundist ski'áðir, heldur með mælingum á liinum ýmsu hlutum pýramídans. En ekld er það á meðfæri manna, þótt lærðir séu í einni eða tveimur vísindagreinum, né heldur gætu þeir nokkru sinni gert sér vonir um að pína sögu- lega leyndardóma út úr þessum tonnum af fornaldai'steinum; þetta starf útheimtir alla orku hins óvenjulega slinga og djúp- skyggna visindamanns. Þannig hefir Davis Davidson, einn hinn slyngasti pýramídaspámaður og enskur vísindamaður og verk- fræðingur, fórnað árum ævi sinnar til að fullnema stærð- fræði, egipska fomleyfafræði- byggingalist, stjörnufræði, sögu, eðhsfræði og bibhunám. Með þvi að rannsaka þumlunga- fjöldann milli ákveðinna her- bergja í pýramídanum gat Da- vidson sarnið eftirfarandi á- lyktun, sem jafnframt er ein- kennandi um þessar raimsókn- ir: „Hraðatímabilið liófst 1844, með bankaskipulagslögunum, sem urðu til að liraða þróun iðnaðarins. Hraðaaukningar- tímabilið hófst 1909, þegar mergðarframleiðsluaðf erðin var upp tekin, Á það var bent, að þetta mundi hefta aha strauma verzlunarinnai', og ef til vill, eyðileggja núverandi iðnaðar- kerfi“. Hvað segir svo um framtið- ina? Nákvæmlega milh 16. sept 1936 og jan. 1947, er hinn hættu- legi tími. Menningin mun hrynja og önnur koma í staðinn. Allt þetta tímabil munu þjóð- irnar vera „á villigötuin við- skiptalega séð“, en loks munu þær sameinast aftur að bakí stjómum Bretlands og Banda- ríkjanna til að koma á hinu guðlega stjórnarformi. Brezku-fsraelítarnir gera sér mikið far um að lýsa því, hvað þeir eigi við með hinu guðlega stjórnarformi. Þjóðirnar verða fyrst og fremst að viðurkenna Krist, sem konung. Á viðskipta- sviðinu yrði okri (vexhr) út- rýmt og skuldir afskrifaðar sjöunda hvert ár. Peningar yi'ðu notaðir, ekki sem vara, heldur aðeins sem viðskiptamiðill. Stjómarfarslega myndi lýðræð- isfyrirkomulagið halda velli, að því undanteknu að nýr kær- leiksandi og ósérplægni yrði ríkjandi bæði hjá stjórn og þegnum. Allar þessar stjórnar- aðferðir og viðslciptafyrir- komulag er tekið heint úr biblí- unni. Önnur teikn eru til, sem tengja liið liðna við nútíðina, þótt þau séu liins vegar ekld eins þýðingarmikil og „pýra- mídinn mikli“, t. d. er sam- bandsfáninn (The Union Jack) í raun og veru „sameining Ja- kobs niðja“ („union of Jacob“). Bandaríkin eru raunverulega þrettánda ættkvísl ísraels- manna, Manasseh, vegna þess að talan þrettán er á dularfullan hátt ofin í sögu Ameríku. örn-

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.