Vísir Sunnudagsblað - 02.02.1941, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 02.02.1941, Blaðsíða 3
YÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 Hún er glöð, þessi móðir. Það er heldur ekki að furða, því hún var svo heppin að eignast Jjríbura. legt að vera í návist þeirra. Morguninn eftir kom skipið til hafnar í New York Bay og varpaði akkerum í Quarant- ane-skipakvínni. Á eftir bát hafnarlæknisins, sem fór um borð til sjúkraeftirlits, kom annar«bátur. Það var lögreglu- bátur. Og hver skyldi svo sem ekki sitja í honum annar en Mae Namara i eigin persónu, og tveir lögregluþjónar í fylgd með honum. Einn Iiinna hraðskreiðu báta strandgæzlunnar hafði fundið ódauðlega Mac, er báturinn sendi kastljós frá sér út til hafsins. Báturinn sigldi á fullri ferð til New York, var kominn þangað á undan skipinu og'þar gaf Mac Namara lögreglunni skýrslu um sjóferð sína og til- drög hennar. Hafi Mac Namara ekki ver- ið „ódauðlegur" áður, þá varð hann það núna. Það var sann hvar sjómenn voru staddir, hvorl þeir voru á hinum risa- vöxnu farþegaskipum, sem sigldu yfir Atlantshaf þvert, eða livort þeir voru á litlum fiskifleytum uppi við íslands- strendur — hvarvetna sögðu þeir sögurnar um Mac Namara — ódauðlega manninn, sem ekki gat drukknað og manninn, sem leiddi ógæfu yfir félaga sina livar sem hann fór. En svo eru lil skip, sem ekki geta farizl. Það eru stóru far- þegaskipin, sem allir eru ör- uggir á, livernig sem viðrar og hvað sem á gengur. Þar er Iilegið að bábiljum lijátrúar- fullu sjómannanna, sem halda þvi fram, að ógæfa elti suma menn. og að það sé óheillavæn- Eitt af þessum stóru skipum var „Pocahontas“ og þar fékk Mac Namara atvinnu. En hvernig sem á því stóð, þá þurfti „Pocahontas“, sem húið var að sigla hundrað sinnum yfir þvert Atlantshaf, alltaf undir stjórn sama mannsins og ávallt án þess að nokkur lilut- ur kæmi fyrir það, endilega að sigla á sker uppi við írlands- strendur og stranda á því. Að þessu sinni björguðust liæði skipshöfn og farþcgar, en engu að siður töldu menn þetta vera enn eina og skýlausa sönnun þess, hvílíkur óhappa- maður Mac Namara væri. Skipverjarnir litu hann ögr- andi augnaráði — augnaráði, sem í fólst hótun. Mac Nam- ara hafði ekki gleymt árás negranna á sig og lionum sýnd- ist að skipverjarnir litu á sig sömu augum nú og negrarnir gerðu þá. Hann lét afskrá sig -— ekki af því að liann óttað- isl hafið, heldur mennina. Mac Namara byrjaði að vinna á landi, og vann þar í nokkur ár. En útþráin gerði vart við sig áður en langt um leið — hann langaði út á haf- ið og sigla til ókunnra og fjar- lægra landa, eins og hann hafjði forðum gert. Og hann réði sig á stórl farþegaskip, er sigldi til Austurlanda. í Port Said fór hann í land, ásamt öðrum skipverja, á með- an skipið stóð þar við. Af ein- hverri hendingu rákust þeir inn til Hindúakerlingar einn- ar, sem spáði í spil. Félagi Mac Namara’s var hjátrúarfullur og vildi endilega láta spá fyrir sér. Hann hafði siglt um öll höf heimsins, hann hafði viðsveg- ar lálið spá fyrir sér og fæst af því liafði komið frgm, „en mórauðu kerlingarnar i Port Said vita jafnlangt nefi sínu“, sagði hann við Mac hinn „ó- dauðlega“. Mac leiddist hjátrúin i vini sínum, en vildi ekki vfirgefa hann. Þess vegna lét liann til- leiðast að bíða, og þar kom einnig, að bann rétti kerling- unni hönd sína. „Geturðu lesið í lófa, svarta norn?“ Spákonan rýndi lengi i útrétta liöndina, leit svo á Mac og sagði á ensku: „Gættu þín fj'rir skipi með nafni, sem hefst á , B. Al’ þess völdum muntu deyja!" Mac Namara rak upp skelli- lilátur. „Þú segir, að eg muni deyja af völdum skips? Veiztu við livern þú talar, svarta norn? Veiztu það, að eg er ó- dauðlegi Mac?“ „Reittu völvuna ekki til reiði“, sagði félagi Mac’s og togaði liann út úr dyrunum. Oti á götu nam Mac allt í einu staðar og stóð þar drykk- langa stund hugsi. „Heyrðú fé- lagi, hvað heilir skipið okkar annars?“ „Það heitir Benares.1 „Það er gott. Gamla nornin spáði mér ])ví, að af þess5,völd- um ætti eg að deyja. Eg skal veðja við þig heilu sterlings- pundi um það, að eg skal kom- ast lifs af úr þessu dallræksni. Þorirðu það? Eigum við ekki að reyna í eitt skipti fyrir öll, hvort eg er raunverulega hinn „ódauðlegi“ Mac?“ Þegar „Benares“ lagði af stað heimleiðis frá Chittagong, tók Mac upp á því, sér til dægra- styttingar, að smíða likan af „Benares“. Hann hafði ánægju af þessari dægrastyttingu, en smiðin tók liann all-langan tím.a, þvi hún var vandasöm. Skrokkinn sjálfan smíðaði hann úr járni, en við þá smíði skarst hann ofurlitið á fingri. Það var skejna, sem liann tók vart eftir sjálfur, og því síður, að orð væri á henni gerandi, þetta var ekki annað og meira en daglega kemur fyrir sjó- menn. Skeinan gerði honum ekkert til, hann vann sína vinnu, skipið kom til London og Mac Namara var afskráður. „Þarna sérðu, eg vann ster- lingspundið", sagði Mac við fé- laga sinn, er þeir komu frá skipinu og gengu eftir einni götu Lundúnaborgar. „Ferðin er á enda og eg er þrátt fyr- ir það heill á liúfi, enda þótt nafn skipsins hafi byrjað á stafnum B. Þú sérð það vinur sjálfur, að dauðinn vill mig ekki, hvað svo sem hún segir, svarta nornin i Port Said. En til þess að spádómur hennar rætist aldrei, ætla eg ekki að ráða mig framar á skip, sem hefir B sem upphafsstaf í nafni sínu.------Og nú skulum við setjast hérna inn á knæpuna hans Kellys og drekka skiln- aðarskál. En eg sit þar ekki lengi, þvi eg er ekki vel frisk- ur. Eg fæ heiftarlega sársáuka- kippi í fingurinn og það er eins og að eldur lielvítis sé tekinn að loga þar i öllum. sínum mætti.“ Tveimur dögum seinna var „ódauðlegi“ Mac liðið lík. Blóð- eitrun hafði orðið lionum að bana, — blóðeitrun, sem hann hlaut á skipi, er liafði B aé up])bafsstaf í nafni sinu. Hann: Hvaö ætli þér nú ati gera, ef eg kyssi yður? Kalla á móður ySar? ^Hún: Nei. Eg kalla á hana syst- ur mína. ViS veSjuöum nefnilega 10 kr., því hún hélt aö þér munduö ekki þora til viö mig! * Heldur regnhlíf! Frúin kenuir heim í hellirign- ingu og skilur regnhlífina sína eftir í forstofunni. Vatniö streym- ir af henni og bráðlega er kom- inn pollur á gólfiö. Sonur hjón- anna horfir á þetta um hríð og segir svo við móður sína: — Mamma! Eg vildi eg væri regnhlíf — þá heföi eg fengið að vera úti í allan dag!

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.