Vísir Sunnudagsblað - 02.03.1941, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 02.03.1941, Blaðsíða 5
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 Söguþáttur af Dalkots-Láka. Lb§. 911 4to Þorlákur hét uinferðadreng- ur á Vatnsnesi. Menn kölluðn hann Láka. Hann var frómur og fáorður og meinlaus; varð honum því gott til gistingar. Að Dalkoti hélt hann sig helzt; yar honum þar hezt til greiða gert. Eitt sinn sem oftar kom Láki i kafaldsmuggu að Dalkoti, var það á aðfangadag jóla. Bóndi bauð honum gistingu, en hann lést vilja ná að Hlíð um kvöld- ið, en koma þaðan annan dag jóla. Kvaddi hann bónda og fór leiðar sinnar. Óx þá kafaldið að mun, svo hann villtist af réttri leið. Þá bjó bóndi á Illugastöð- um — út á nesinu — er Jón hét. Var hann á ferð iiinn sama dag. Fór liann um Dalkot um kveld- ið, hitti hann Láka og var hann þá dauður. Þetta þótti Jóni illa farið. Reisti hann Láka á fæt- ur og skildi þar við hann. Láki varð nú frárri á fæti en áður, og snéri heim að Dalkoti og hitti bónda, og sagðist myndi þiggja af honum, gistingu. — Bóndi svaraði: Brugðið sýnist mér nokkuð um þina hagi, og veit eg ógjörla hvorl nú muni eins holt að hýsa þig sem áður, en sért þú méinlaus ræður þú, ef þú vilt ganga í bæinn. Hann gekk í bæinn og baðst matar. Bóndi spurði hann, livort hann væri dauðim Hann lcvað já við þvi, og sagði að Jón á Illuga- stöðum hefði vakið sig upp aft- nr. En vegna jjess, að blóðið var ekki kólnað i æðunum, þarf eg að eta sem, aðrir menn. Að liðnum jólum vísaði bóndi honum af stað. En Láki kvaðst leiður á ranglinu, og lést myndi gjöra bónda til þægðar, ef hann mætti þar una. Bóndi spurði hann, hvað það myndi vera. En Láki banðst til að gefa kindum fyrir hann, og varð það að samningum, að Láki tók við fjárgeymslunni, og hafði fjár- við búverkunum og öllu sanv an. Getur kannske skotist út með hrifuna þína milli mála — — Já, það getur hún áreiðan- lega, sagði blóðtökumaðurinn. Hún verður orðin g'óð eftir tvo- þrjá daga. Opnaðu augun, konu-kind, og talaðu við okkur. Þú verður orðin góð eftir tvo — þrjá daga. Heyrirðu það! En konan heyrði ekki neitt. Hún var fallin í dvala og vakn- aði ekki aftur til þessa lífs. geymslan aldrei jafn vel frain- farið, sem eftir það að Láki tók við henni. Yar Láki þar samfleytt i 10 ár. Tók bóndi þá sótt og andað- ist, en Láki gætti fjárins sem áður. Vildi þá húsfreyja verða af með hann, þvi gjörla vissi liún livernig á lionum stóð, og var lítið um hann gefið. Þóttist Láki hafa minna fæði en á með- an bóndi lifði; gerðist hann nú helzt til stiggur við húsfreyju. Svo bar til, að Jón á Illuga- stöðum var einhverju sinni úti staddur um kveldtíma, sér hann þá livar Láki fer fyrir ofan garð, og hefir eitthvað hart lianda á milli og rífur. Jón simrði hann um hvað liann gjörði, en Láki kvaðst rífa löngustykki. Jón spurði um, hvar hann hefði fengið það. En Láki kvaðst hafa (fcngið) tek- ið það úr kirkjuloftinu á Tjöm. Eftir þetta hatnaði lítið sam- lyndið á milli Láka og húsfreyj- unnar. Gat liún þá loks komið honum á næsta bæ, er heítir að Almenningi. Var hann þar um lítinn tima, og fór svo aftur að Dalkoti, og tók við fjárgeymslu, livort húsfreyja vildi eða ekki. Einn sunnudagsmorgun fylgdi Láki fénu sem hann var vanur. Sendi þá húsfreyja til Jóns á Ulugastöðum,, og' bað hann vista þennan pilt, sem hann hefði vakið upp. Kom Láki lieim um kveldið, og var í illu skapi. Honum var færður matur, en hann kastaði honum frá sér. Nokkru síðar um kveld- ið kom Jón á Ulugastöðum. Ivallaði hann á Láka og skipaði honum að koma út. Lálci gegndi engu, en hristi sig illilega.Fór þá Jón að bæjardyrunum, og skip- aði Láka að koma, en hann fór livergi. Gekk þá Jón til bað- stofudyra og talaði við Láka að hann skyldi út ganga, hvort honum þætti betur eða ver. Stökk þá Láki ofan á gólfið, og sentust út úr honum margir eldneistar, sem ekki hafði áður orðið vart við. Gengu þeir báðir út og fram í Vatnsnesfjall, þar til þeir komu að tjörn einni. Þar steypti Jón Láka á liöfuðið ofan í tjörnina, og skyldi þar með þeim, og heitir þar. síðan „Lákatjörn“. Hafa svo sumir sagt, að þegar þeir hefðu riðið um tjömina í vondu veðri, þá hafi þeir séð í iljar Láka úr vatninu. — Tjöm er þar önnur framm á Vatnsnesfjalli. Hún er lítil um sig og allstaðar umgirt háum brekkum, og sumstaðar svo bröttum, að ekki verður að henni gengið. Tjörnin er djúp, og grængolar i hana. Á tjörn þessari á að liafa sést 2 gráir fuglar, sem enginn liefir þekkt. En þegar menn liafa kastað steini í tjörnina liafa þeir liorf- ið inn undir bákkann. Engin munnmæli önnur hefi eg um hana heyrt. Grákollutjörn er hún kölluð, en af hverju er ó- víst. EFTIRMÁLl þess, sem þetta ritar. Fyrir nokkrum árum var eg niður á Landsbókasafni og var meðal annars að blaða í hand- ritum Gísla sáI.Konráðssonar,og rakst þar á söguþátt þennan. Birtist hann hér orðréttur; er hann nr. 911 4to. — Ekki getm Gísli um heimild að þætli þess- um, en sennilega mun hann húnvetnskur að uppruna. Sögn- in um Dalkots-Láka er forn munnmælasaga og hefir verið þekkt i Húnavatnssýslu fram á seinni hluta 19. aldar — jafnvel lengur. — Voru sagnir þessar nokkuð mismunandi, en öllum sem eg hefi náð í, bar saman um, að Láki hafi verið upp- vakningur Jóns á Ulugastöðum og að hann hafi komið honum fyrir i Lákatjörn. En um Grá- kollutjörnina er sögnin blönd- uð. Sumar sagnir telja þessa Lesari góður, er garðurinn yðar á stærð við tennisvöll? Ef svo er, þá hafið þér tilvalinn flugvöll fyrir flugvél af þeirri gerð, sem þér sjáið liér á myndinni. — „Þetta er alveg ný gerð „héIiocopter“-flugvélanna, sem Iiafa enga vængi, heldur lárétta skrúfu, er heldur þeim uppi. Þessi flugvél er framleidd af Pitcairn-flugvélaverksmiðjunum í Pen- sylvania í Bandaríkjunum. Þegar flogið er upp, er lárétla skrúfan látin snúast 300 snún- inga á mínútu, meðan skrúfublöðin eru alveg lárétt. Síðan er þeim liallað og um leið þýtur flugvéiln upp. Fyrir flugvélar af jjessari gerð þurfti dálitið tilhlaup. Þessi flugvél er smiðuð með það fyrir augum, að hún verði að eins notuð sem „einka“-flugvél. Er því allur útbúnaður hafð- ur sem líkastur því, sem er í bi freiðum. Hreyfilliu er fyrir aftan flugmannssætið, til þess að létta nef flugvélarinnar og auka út- sýni flugmannsins.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.