Vísir Sunnudagsblað - 02.03.1941, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 02.03.1941, Blaðsíða 8
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ í blaðinu Tríbune i Mow- bridge, S.-Dakota, birlist fyrir skemmstu þessi klausa: Ungfrú Jennie Jones og Bob Henry voru gefin saman í hjónaband á heimili Jones- hjónanna í gærkveldi. Brúður- in er dóttir Jones, lögreglu- þjóns, sem liefir staðið vel í stöðu sinni og verður vafalaust endurkosinn í vor. Á öðrum stað í blaðinu auglýsir bann góðan Jiest til sölu. Brúðgum- inn hefir nýlenduvöruverzlun við Main Street og auglýsir að staðaldri bjá oss. Geta menn gert góð kaup hjá lionum, eins og bezt sést af auglýsingu hans í dag. Allt síðastliðið sumar borgaði hann tveim cenlum meira fyrir smjörpundið, en aðrar verzlanir liér í bænum. Síra Josiah Butterworth gaf , » þau saman. I vikunni sem leið lét liann oss prenta fyrir sig skuldabréf. Framvegis mun liann fásl eittlivað við fasl- eignaverzlun og hefir umboð fyi-ir l)runabótafélag eitt. Að minnsta kosti stóð það á nafn- spjaldinu hans, sem vér prent- uðum fyrir skemmstu. Jennie og Bob fóru áleiðis til Milwau- kee jneð lestinni kl. 10 og ætla að heinisækja frænda brúður- innar, sem á mikla jjeninga, að því er oss er tjáð. • Það sést af eftirfarandi klausu, sem birtist í l)Iaðinu Webster Progress í Europa, Mississippi, að þrátt fyrir hrað- ann í Aineríku liafa menn enn- þá tíma til að vera kurteisir: Guynes, dómari, brosti í fyrsti skipti i mörg ár i síðustu viku, þegar hann var við réttar- höld i Brookliaven. Það var verið að yfirheýra eiginmann, sem bafði sótt um skilnað. Kvaðst hann hafa komið að ó- kunnugum ntanni í svefnher- berginu hjá konu sinni, þegar hann kom heirn eitt kveld. — — Sagði maðurinn nokkuð, er þér komuð þai-na að honum? spui-ði lögfræðingur eigin- mannsins. Eiginmaðurinn hugs- aði sig um andartak og svaraði því næst: — Hann sagði: „Eg verð líklega að fai-a að fara.“ • Ungri stúlku var boðið að dvelja um tíma hjá enskri fjöl- skyldu, sem átti heima uppi í sveit og var orðlögð fyrir í- haldssemi á ýmsum sviðum. Stúlkan svaf jafnan í náttfötum en ekki náttkjól, og vegna þess að hún taldi víst, að húsráð- endum þætti ]>að ósiðlegt, að ungar stúlkur notuðu slíkar flíkur, faldi hún ]>au alltaf á hverjuni morgni, ]>egar hún fór á fætur. En þegar hún var að borða árdegisverð einn morguninn, mundi hún allt í einu eftir þvi, að liún. hafði steingleymt að fela náttfötin og hafði skilið þau eftir í rúm- inu. Hún stóð upp frá borðum og hljóp til herbergis síns. Nátt- fötin voru horfin. Meðan hún var að leita að þeim hátt og lágt, kom gömul og geðill þjónustustúlka i dyrn- ar og horfði á hana: „Ef þér eruð að leita að náttfötunum, ungfrú,“ tólc bún til jnáls, „þá get eg sagl yður, að eg lét þau inn til eigandans, sonai' hjón- anna.“ • íri einn bauð vini sínuni að heimsækja sig og útskýrði fyrir lionum, hvernig bann ætti að finna íbúðina, sem hann bjó i. „Þú ferð upp á 7. hæð,“ sagði hann, „og þegar þú sérð „D“ standa á einni hurðinni, þá set- urðu olnbogann á hurðarhún- inn og þegar hurðin opnast, skaltu ýta henni upp með fæt inum.“ „Hvers vegna þarf eg að nota olnbogann og fótinn?“ spyr vin- urinn undrandi. „Guð hjálpi þér, maður!“ hrópar Irinn. „Þú ætlar þó varla að koma tómhentur?“ • Englendingurinn hugsar sitj- andi, Frákkinn standandi, Bandaríkjamaðurinn gangandi um gólf og Irinn eftir á. • Einu sinni var gamanleikur eftir Nestroy piptur niður í Vin- arborg. Hann fór í mjög þungu skaj>i heim til sin ásamt konu sinni, en þegar þau voru komin langleiðis mættu þau lögreglu- varðsveit, og í því að þau gengu fram hjá, blés varðstjórinn í blísti'u sína til merkis um „vakta“-skipti. Nesti'oy leit soi-ginæddur á hann og sagði andvarpandi: „Þetta er hi-æðilegt. Þeir eru búnir að frétta ]>að, mannfýl- urnar ]>ær örnu.“ • Maður nokkur, sem ]>óttist vera hafður fyrir rangri sök, gaf út svofellda yfirlýsingu: ,Eg undirritaður vil leiðrétta þann misskilning hjá fólki sem Yiniir sjóíarenda Þótt oft hafi birtzt myndir af Reykjanes- vita i íslenzk- um blöSum, finnst Sunnu- dagsblaði Vís- is það ekki vera aö bera í bakkafullan lækinn, aö birta eina enn — því aö sú, sem hér sést, er ein þeirra beztu, er tek- in hefir veriö. Svavar Hjal- tested tók myndina. orsakazt hefir hjá okkur. Ekki er alll eins og ekki neitt ]>að liaft i frammi, sem ef lil vill hefði átl að vera öðruvísi; en þetta sem fyrr er um rætt ætti að þagna.“ - Það þarf ekki að taka fram, að manninum var mikið niðri fyrir. • Við margt var notast hér á landi fyrr á tímum, sem nú er löngu úr sögunni og gleymt eða gleymist með öllu senn livað liður. Þá var ekki hægt — eins og nú á vorum dögum — að fara í kaupstaðinn og kaupa lvvað eina, sem lieimilið þarfn- aðist eða hugurinn girntist. Eitt var það, til dæms að taka, að þá urðu menn að bjargast við ]>ær límtegundir, sem þeir gálu búið til sjálfir. — Ein þessara límtegunda var hið svo nefnda. hrognalím. Mun það liafa verið notað allvíða, en búið til í ver- stöðvunum. Jón Ólafsson frá Grunnayík getur þess einhvers- staðar (sjá doktorsrit Jóns próf. Helgasonar um J. Ól.), að það sé „til margs brúkað i Vesl- mannaeyjum.“ —• Um hrogna- lím segir svo í nefndu riti: „Hrognalím eru hrogn nýgot- in, sem þá eru eins og hráki manns .... Á meðal annars eru sængur smurðar með þvi, so fiðrið fai*i ei út í gegn um verið, og þá verður verið so sem glasserað, og fer aldrei af. Lundafiður er það versta til að smjúga, því fjöðurin í því er hörð og mjó. Við þvi sjóða þeir (þ. e. Vestmannaeyingar) fiðr- ið í vatni, lítið meir en fisk- suðu, þurrka síðan i sólarhita og núa með höndunum, so ]>að liggi eigi í köku. Þó er hrogna- líinið oftast brúkað, sem áður er sagt. Áð vísu verða sængurn- ar varanlegri af þessu lími, þó þær og einninn verði liarðar á- Iegu.“ • Ein brúin yfir Colorado-fljót- ið í Bandaríkjunum heitir „Brú guðanna“. Var brúin nýlega opnuð til umferðar aftm*, er hún liafði verið hækkuð um 45 fet. Þetla er liengibrú og tók það aðeins 115 daga að taka liana í sundur, hækka stöplana og setja liana saman aftur. • í byrjun desember var á- kveðið að í hverjum herbúðum Ástralíuliermanna, sem höfðu gerzt sjálfboðaliðar, skyldi komið á fót bjórstofum. Þetta var þó ekki látið ná til flug- hersins. — Skyldi bjórinn liafa hjálpað til við sigurvinningana í Libyu? • Horatio Nclson Lund, dóttur- sonur hinnar frægu brezku sjó- helju, er fjárbóndi í Maine-fylki í Bandaríkjunum. Hann heitir fullu nafni Horatio Nelson Lund og er 80 ára að aldri. Hann átti 24 börn, en mörg þeirra eru nú látin. • Náttúrufræðingur einn í New York segist hafa „framleitt“ bý- flugu, sem sé svo gæf, að hún stingi ekki hvernig, sem við hana er látið. Hún fáist bara ekki til að bíta frá sér. Hefir náttúrufræðingurinn unnið að þessu með „kynvíxlunum“ í 27 ár. • Helmingur allra þeirra rækja sem neytt er í Bandaríkjunum, veiðist undan sti'öndum Flor- ida. Þaðan gengu 300 bátar s.l. haust og fram á vetur og veiddu rúmlega 6000 smálestir.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.