Vísir Sunnudagsblað - 18.05.1941, Blaðsíða 3
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
3
Bandaríkjakonurnar
«*
klnkkarnir þeirra
og
(zfílt fffannveígu <§>cfimídt\
Stærsta kvenfélagið eða kven-
klúbburinn hér i landi heitir*
mjög háfleygn nafni og liefii
þúsundir meðlinia í hverju ríki.
.... Nú víkur því svo við, að
við erum stödd í stærsta bæn-
um i Monlana og hér eru nú
saman komnar eilt þúsund kon-
ur úr þessum klúbb .... þær
eru á þriggja daga samkundu
og koma frá öllum landshorn-
um — Maður getnr ekki þver-
fólað fyrir þeim á götum og
torgum — það eru stórar kvens-
ur, litlar linellur, feitar og hor-
aðar kerlingar — og nú haldið
þið, að eg skrökvi — en þær eru
allar eins. — Allar eru þær hvít-
klæddar, sumar í síðum kvöld-
kjólum kl. 9 að morgni dags
(spyrjið mig ekki hvers vegna,
eg liefi ekki hugmynd um það),
allar hafa blómvönd á barmin-
um og sumir barmarnir gætu
hæglega borið stóran bakka
með heilli máltið lianda tveim-
ur .... allar eru þær „krullað-
ar“ á sama hátt — það sem við
kölluðum „ondúlerað“ í gamla
daga — (kannske er það í lögum
félagsins), allar hafa þær svip
á sér og svipurinn segir: eg er
hetri en allar aðrar konur, eg
drekk ekki né revki og eg hefi
manninn minn í vasanum!
Undarlegur hópur! (Þarna er eg
lifandi komin með aðfinnslurn-
ar. Þetta eru sjálfsagt beztu
Barnaleik-
föng, sem
konur hafa
safnað á vel-
megandi
heimilum og
gefa fátækum
börnum fyrir
jólin. Santa
Claus útbýtir,
gjöfunum.
koniu' og gera líklega margt
gott af sér, þótt eg hafi ekki haft
njósnir af þvi og ef mennirnir
þeirra eru undirokaðir, er nolck-
uð við það að athuga?' — Þeir
eru þá bara að borga fyrir und-
irokun kvenna á liðnum ökl-
um!)
Eru það bara kerlingarnar í
þessum' klúbbý sem liafa menn-
ina sína í vasanum? Nei, ansi
er eg lirædd um, að fleslar sög-
urnar, sem þið hafið heyrt um
„undirokun" karlmannanna í
Bandaríkjunum, séu heilagur
sannleiki! Karlmennirnir lieima
á íslandi eða í öðrum Norður-
álfulöndum nenna varla að
sækja sér glas af vatni út i eld-
hús, ef eg man rétt — þ. e. a. s.
ekki ef kvenmannsrola er nær-
stödd og getur uppvartað þá. —
Hér er það altítt, að maðurinn
færi konunni sinni morgunverð-
inn í rúmið, hjálpi lienni til að
þvo upp eftir miðdegisverðinn,
ef þau liafa ekki vinnukonu, og
eg þekki fjöldann allan af
Bandarikjamönnum, sem búa
til betri mat en konurnar þeirra
og þykir gaman að gera það. . ..
Eg dáist að Bandaríkjakon-
um á margan liátt. Þær liafa
yfirleitt meiri dugnað og fram-
takssemi til að bera i litla fingr-
inum en systur þeirra í Norður-
álfunni liafa i hllri hendinni. —
Þær fá meiru áorkað á viku en
við Norðurálfukonur á Iieilum
mánuði, kannske á lieilu ári! Ef
t. a. m. Bandarikjakona tekur
að sér að safna ákveðinni upp-
hæð i góðgerðaskyni, þá linnir
hún ekki fyrri en hún er búin
að safna þeirri upphæð.
Vinkona mín ein er þekkfur
rithöfundur. — Hún skrifar
eina skáldsögu á ári, og sumar
skáldsögurnar eru „best sellers“
— hún á þrjú vel uppalin börn
og stýrir heimilinu sínu með
dugnaði og fyrirhyggju — og
liefir jafnvel tíma afgangs ti!
að taka drjúgan þátt í allskonar
félagslífi. Þessi kona er að vísu
framúrskarandi og liefir alla
góðu kostina, sem prýða Banda-
ríkjakonuna, — ef hún liefir
einhverja af slæmu eiginleikun-
um, þá hefi eg ekki uppgötvað
það, t. d. er hún eiii af þeim fáu
konum, sem eg þekki hér, sem
ekki þykist vera falleg! - Margra
ára reynsla hefir sýnt mér, að
það er sama hvað Ijót og leiðin-
leg Bandaríkjakona er, rangeyg
eða hjólbeinótt og heimsk í of-
análag, hún hefir þá óbifanlegu
trú, að hún sé bæði falleg og
gáfuð — og það er von — karl-
mennirnir hafa alið þessa trú
upp í Bandaríkjakonunni. —
Þegar hún ekki getur opnað
blað eða bók án jiess að hún
reki augun i setningar eins og:
„Bandaríkjakonan er fegurst í
heimi .... bezt klædd ....
skemmtilegust .... gáfuðust
.... duglegust“ o. s. frv.
Hvernig er hægt að búast við
öðru, en að liún fari að halda,
að þetta sé allt saman heilagur
sannleikur!
Þetta er annars eklci eins vit-
laust eins og virðist í fljótn
bragði..... Sjálfstranst sann-
ariega hjálpar upp á framkom-
una .... og það kemur örsjald-
an fyrir, að maður sjái feimnar
konur liér..... Aldrei gleymi
eg kohunni með nefið.........
Hilti hana í fjölménnu gildi í
San Francisco einu sinni.....
Hún liafði nef, sem var álíka
stórt og meðal næpa; að öðru
leyli var hún ósköp alvanaleg,
vöxturinn í betra lagi, há og
grönn, og hún hafði fallegt, ljóst
hár....... Það sem mér datt
fyrst í hug, þegar liún kom inn
í samsætið var, að ef eg liefði
slíkt nef, þá rnundi eg aldrei
Rannveig Srhmidt.
fara út nema í rökkrinu ....
en hún kom inn í stofuna, eins
og væri liún drotlning, i þann
veginn, að veita þegnum sínum
áheyrn! . . . . Hún leyfði húsráð-
anda, sem var Norðurálfumað-
ur, að lcyssa á hendina á sér og
hún gerði það á þann liátt, að
aumingja manninum var full-
ljóst, að þetta var sérstök náð,
sem lionum var auðsýnd ....
og „nef“ eða ekki, allt kvöldið
hafði þessi kona hring af aðdá-
andi mönnum í kring um sig,
meðan margar ungar og lagleg-
lieita stúlkur urðu að láta sér
lvnda, að lala hver við aðra. . .
Eg get ekki neitað því, að oft
hefi eg haft bæði skömm og
gaman af þessari sjálfsaðdáun
Bandaríkjakonunnar, en í aðra
röndina dáist eg þó að hénni.
.... Óneitanlega er það hjálp i
lifinu, að trúa á mátt sinn og
megin og trúi konan þvi nógu
fastlega, að hún sé falleg, jæja,
þá er ’hún falleg! .... Annars
er enguin blöðum um það að
fletla, að Bandaríkjalconur eru
yfirleitt fríðar, en þær falleg-
ustu, sem eg liefi séð eru þær,
sem eru af blönduðum spönsk-
um (eða ítölskum) og norræn-
um uppruna .... Það er nátt-
úrlega engu til sparað að hjálpa
upp á náttúrlegu fegurðina ....
Verzlunarskýrslurnar segja frá,
að Bandaríkjakonur verji mörg-
um biljónum dollara á ári í alls-
konar fegurðarmeðöl — mig
minnir að talan hafi verið um
30 biljónir síðastliðið ár ....
Tæplega er liægt að minnast á
fegurð Bandarikjakvenna, án
þess að nefna „beauty-parlors“
— þeir kalla það liárgreiðslu-
stofur í Reyl ^avíkurblöðunum,
sé eg, en verksviðið er stærra
en hárgreiðslan eingöngu hér
á landi. — A hverju götuliorni,