Vísir Sunnudagsblað - 01.06.1941, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 01.06.1941, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 *»• >*$r i Árnaðaróskir lil allra. — Börn sendisveitastarfsmanna flytja kveðjur í útvarp i Washington. Fná vinstri: E. L., yngri sonur seiftdiherra Haiti; P. F., 10 ára, dóttir sendiherra Jngoslaviu; L de B, 7 ára, dóttir sendiherra Nicaragua; M. E., 11 ára, dóttir kínverska hermálafulllrúans og tk M. B. S. P., soiLiir seLidiherra ThailaLids. horfði beint í ljósið, og bak við liana var rökkur sumarnæt- urinnar. Þelta var falleg slúlka, andlitið var ávalt og ferskt, enn. ið liátt yfir dökkum augnabrún- um, Liefið i styttra lagi, ofurlitið hafið að framan, djúpur spé- koppur i annari kinninni, og lireinn, festulegur munnur. Augun voru það fegursta, stór, dökk, skær og glettin. En undir gleðinni, sem lék og leiftraði í þeim, var djúp, ströng alvara. Honum virtist hann sjá sál hennar í þessum töfrandi aug- um, og það greip hann svo und- arlega; hann fann að stundin, sem var að líða, myndi breyta öllu lífi hans. Og hann starði enn LLieð barnslegri undrnn á andlit bennar, fegnrð þess varð svo dreymin og óhlutkennd í dauf- roða lampaskininu. Hún liorfði nú einnig á hann og svipur hennar lýsti spurn og eftirvæntingu. Svo lii'isli hún alll í einu höfuðið og blóðið hljóp fram í andlit hennar um leið. — „Þú ert skelfilega hátið- lcgur!“ sagði liún. Það vakli liann af leiðslunni. Hann fór að blæja, þvi bún liallaði höfðinu svo skringilega, og þá hló hún líka. Þau röbbuðu nú saman góða stund. Hann varð þess vísari, að hún l)jó í bryggjuhúsinu og var ráðskona bjá pabl)a sínum, sem var formaður á árabát. Þau áttu hvergi fast heimili, því gamli maðurinn réri á Austfjöi'ðum um sumartímann, en í Vest- Liiannaeyjum á vetrum. — „Það er nokkuð niikið að gera, en klukkan átta er eg nú oftast nær búin að verkunum,“ sagði liún, og lagði einkennilega á- Iierzlu á orðin. „Og þá er eg vön að ganga dálítið út mér til skemmtunar.“ Hún var vist ekkert feimin við liann lengur, þv,i nú færði liún sig nær honum, lagði hönd sína ofan á hans hendi, og fór að tala um sjálfa sig. Líf hennar hafði verið talsvert viðburðaríkt, og margt skeniLiitilegt hafði koniið fyL-ir hana. — Einu sinni þegar hún var telpa, hafði rík kaup- mannsfrú tekið hana að sér og ætlað að ala hana upp sem sína eigin dóttir, en rekið hana svo fi'á sér eftir eitt ár. Þessi stutta kynning hennar af auði og alls- nægtum l)afði niótað óskir hennar og drauma: „Ríka fólk- inu líður Lniklu betur eii okkur, sem erum fátæk,“ sagði hún og tók þétt nm hönd hans.„Heyrðu, ællar þú ekki að reyna að kom- ast áfram og verða efnaður? Það væri svo gaman.“ — Hún blóðroðnaði, og þagði nokkur augnablik; svo fór hún út í aði’a sálma: „Hugsaðu þér, það l)afa tveir memj beðið mín!“ — Það var svo sem auðvitað, bugsaði hann; það hljóta allir, sem sjá hana, að verða bál- skotnir í henni! Og hann fann til afbrýðisemi, i fyrsta sinn á æfinni. — Það voru fullorðnir menn,“ bætti hún við, sigri hrósandi. „Og þetta var í fyrra, þegar eg var ekki nema sextán ára.“ Það var komið fram yfir mið. nælti þegar þau gengu niður brekkuna frá Iiól. Gatan lá njeðfram litlum læk, er seillaði nieð daufum niði í rökkurkyrð- inni. Nú var svefnfró vfir bæn- um. Það var bætt að rigna, en þokan kom sigandi niður fjalls- hliðarnar, og hiddi að síðustu fjörðinn allaLi. Þau skildu fyrir ntan Bryggju- húsið. Hún hélt lengi í hendina á honuLn og starði hugsandi nið- ui’ í vota mölina fvrir utan dyrn- ar. Svo sagði hún glettnislega: „Mér likar ekki nafnið _ þitt. Uss, Arni! það heita ekki aðrir en hreppsstjórar, eg vil kalla þig eitthvað annað! Við skulum nú sjá, — Hvernig finnst þér Addi? Jú, Addi skaltu heita!“ - Hún varð allt i einu fehnnis- leg og laut höfði. — „Eg liugsa að við verðum vinii',“ sagði Ilúli lágt, en með sannfæringu. Einmitt þessi orð sagði hún: Eg hugsa að við verðum vinir. Þau hljómuðu í eyrum hans eins og helgiklukkur, á heimleiðinni og eftir að hann var kominn upp í herbergið sitt. — Snjólf- ur kaupmaður var báttaður, aldrei þessir vant, og í fúlu skapi. Hann spurði piltinn spjörunum úi', livar hann hefði verið að flækjast svona lengi; en Árni heyrði það naumast. Hann sofnaði með orð hennar á vörunum eis og fallega bæn. skák Tefld í Vín 1933. KaroKan vörn. Hvítt: Spielmann. Svart: Hönlinger. 1. el, c6; 2. d t, d5; 3. exd, cxd; 4. c4, Rf6; 5. Rc3, eö; 6. Rf3, dxc; 7. Bxcl, Be7; 8. 0-0, 0-0; 9. Rf l, a6 (Betra var Rbd7) 10. d5, exd; 11. Rxd5, RxR; 12. BxR, Rd7; 13. Dc2, Da5; (13. . . Rfö og síðan Bg4 var beti'a) 14. Bb3, Rc5; 15. Hael (Ef nú 15. . . RxB þá 16. HxB) Dd8 (Re6 var betra) 16. Hdl, Db6; 17. Bg5! RxB (Ef: 17.Bd6 þá Be3 eða 17.. RxB; 18. BxB, He8; 19. DxR o. s. frv.) 18. RxB, g6; 8 7 6 5 4 3 2 1 ABCDEFGH .19. Bxf7+! HxB; 20. Rxll, IíxR; 21. Hd5 (Nú verður ridd- arinn að fara til c6 eða d7, en á báðum stöðunum lokar bann leið biskupsins og hindrar að hrókurinn komist á framfæri) Re6; 22. Hfdl, Dc6; 23. Db3, b5; 24. Hd6, De4; 25. Dc3, Ke7; 26. Db8, g5; 27. f3, Dg6; 28. Hd8! Dc2; 29. He8+, Kf7; 30. Dg8+, Kf6; 31. Hel, Dc6; 32. h4, h6; 33. h5, gefið. — Lion Feuchtwanger, landflótta rit- höfundurinn þýzki, sem reitti Naz- ista til reiði með skrifum sinum. Hann fíúði í kvenbúninsi úr fanga- ’ búðum í Frakklandi til Spánar, með þýzku leynilögregluna á hælunum.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.