Vísir Sunnudagsblað - 06.07.1941, Blaðsíða 4

Vísir Sunnudagsblað - 06.07.1941, Blaðsíða 4
4 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ JIANNES SIGFÚSSON: Dauði skáldsins. i. Úti ýlfraði stormurinn; — inni var dimmt og lcalt. ísrós- irnar glitruðu á glugganum í daufu skini olíulampans á veggnum. í baðstofunni skiftust á ljós og skuggar. Súðin var svört af elli; -— sagginn perlaði niður veggina. Barnið í vöggunni grét. Kona skáldsins stóð á fætur til að liugga það. Marrið í vöggunni og gólffjölunum var lengi það eina, sem rauf þögnina, ásamt storm- inum. Ljósið flökti á lampan- um, og skuggarnir eltu hvern annan um gólfið, — upp þilj- urnar, — upp í rjáfrið. — Mér er svo kalt, sagði litla, ijóshærða telpan, sem var fimm ára, og kúrði sig niður undir sængina, í rúminu frammi við dyrnar. Má eg ekki flytja mig í rúmið til lians pabha? nauðaði liún. Mér er svo óttalega kalt! — Pabbi þinn er svo veikur, sagði móðirin stillilega. Honum getur versnað, ef hann fær ekki að sofa í friði. Barnið grét. Móðirin laut yfir það og kyssti það á vangann. Það hrakaði i rúminu úti við gluggann. Skáldið hylti sér við, á hina hliðina. — Ertu þarna? sagði hann. Ljósið féll á andlit lians fölt og það glampaði í stórum, sjúklegum augum lians. Kinnar hans voru innfallnar og skugga- fylltar. Hún lilúði hetur að harninu og gekk til lians. 1— Ertu þarna? spurði hann enn. — Já, sagði hún. Hún settist á rúmstokkinn, hljóð og alvarleg, tók í útrétta hendi lians og hélt henni milli beggja sinna. — Nú er hann vaknaður, sagði litla telpan frammi i bað- stofunni. Má eg koma til iians núna? Mér er svo kalt! — Pabhi þinn er svo veikur, sagði móðirin. Verlu nú róleg dálitla stund. Bráðum kem eg með heitt vatn, að gefa þér að drekka. — Nú er dauðinn að koma, sagði skáldið. Telpan þagnaði. Um stund rauf ekkert þögn- ina, annað en ýlfur stormsins. Skáldið starði út í hláinn óra- fjarlægum augum. Iíonan grét, — stillt og hljóðlega. — Svona ber dauða skáld- anna að höndum, sagði hann milt og tregafullt. Þeir deyja einir sér, langt í burtu frá glysi heimsins og liávaða, í litlum kofa uppi i öræfum landsins. Við þekjuna hvín stormurinn og hin livíta blæja dauðans, 'Snjór- inn, umlykur allt. — Eg lief að vísu gefið út þrjár hækur. En takmark mitt, — liversu órafjarlægt er það ekki enn, þegar eg dey! Og liversu nákvæmlega stendur ekki heiminum á sama, þótt ein- liver nái ekki takmarki ævi sinn- ar, en þjáist ævilangt, — finni ekki frið, —,deyi jafn nafnlaus og hann fæddist, — og skilji eftir sig þrjá einstæðinga: — konu og tvö börn, — tvö börn. Rödd hans brast. Hann grét, — sáyum gráti, — hásum, — óhugnanlegum. Horaður háls- inn lierptist saman, — og liann fálmaði með heiidinni út í loftið, eins og í leit að takmarkinu, sem liann aldrei fann. — Af hverju grætur pabbi? sagði litla telpan ijóshærða. Móðirin þagði, lierpti saman varirnar, linyklaði hrúnirnar, — reyndi að stilla sig af. En það hlikuðu tár í augum liennar. Svo hætti skáldið að gráta. En liáls lians hélt áfram að lierp- ast saman í ekkaflogunum, — ekkinn ætlaði að kæfa liann. Augnablik stóð hann á öndinni, — og liendi lians féll máttlaus niður á sængina. — Vertu rólegur, sagði lconan hlíðlega. Þú liefir sannarlega ekki til einskis lifað. Ljóð þín munu lifa á vörum þjóðarinnar löngu eftir að hold þitt er orðið að dufti, — þau munu hlýja lijarta hennar og benda henni á veginn, sem framundan liggur. Hann Iiorfði lengi, hljóður, á hana, þessi lífsreyndu konu, sem harist hafði við hlið lians öll þessi ár fyrir lífinu og frægð- inni, — hinum endanlega sigri. Hún hafði fórnað honum öllu, Iilúð að honum og hvatt liann til nýrrar sóknar, þegar von- leysið greip hann. — Heldurðu það, sagði hann ákafur. Heldurðu að ljóð mín muni lifa eftir að eg er dáinn? — Já, sagði hún, og strauk hendinni hlíðlega yfir hrukkað enni hans. Áreiðanlega. Hann lokaði augunum og andvarpaði léttan. — Þá get eg dáið rólegur, sagði hann. Þá er allt fullkomn- að, /— og í rauninni takmarkinu náð. Litla stundaklukkan á veggn- uin taldi sekúndurnar meðdaufu hljóði, sem kafnaði næstum i kveini stormsins. Það brast og brakaði í haðstofunni, þegar snörpustu vindhviðurnar riðu vfir. — Erla, sagði Iiann. Réttu mér ljóðabæluirnar mínar. Eg ætla að handf jatla þær enn einu sinni, áður en eg dey. Hún stóð hægt á fætur og gekk~að fátæklega hókaskápn- um, sem stóð við einn haðstofu- vegginn. Hún tók fram þrjár, slitnar bækur, sem voru í efstu hillunni. Það voru hækurnar lians. Hann greip ákafiir við þeim, þuklaði þær lengi, og þrýsti þeim að brjósti sér. — Þessar þrjár, litlu bækur, sagði hann hátíðlega, — það er lífsstarf mitt. Hann hlaðaði lengi í hókun- um. Það kom dragsúgur um gluggann og Ijósið flökti á lampanum. Hún sat við’ rúm hans og liorfði á hann ástríkum augum. Svipur hans fékk nýtt líf, meðan hann hlaðaði í hók- unuin. Dauðamóðan hvarf úr augum hans, — þau fengu glóð, sem ekki var þar áður. — Sjáðu ! sagði hann. Þetla er hezta kvæðið, sem eg hef ort. Og hann las það enn einu sinni vfir, skjálfandi röddu, hezta kvæðið sitt. Það var unx Iiana, draumadísina lians, móð- urhendina hennar, sem strauk svo inilt um enni hans. Ivlukkan á veggnum sló tiu. Hann rétti lienni bókina og hað liana að lesa hátt, — hann væri svo þreyttur í augmiuin. Hún tók við hókinni og las lengi liátt upp úr kvæðunum hans. Enn á ný titraði harpa skáldsins í þessafi skuggalegu. baðstofu, sem hafði fóstrað hann í fjölmörg árr — hýst sorgir hans og gleði. Hann virt- ist sofa meðan á lestrinum stóð. Hann hærði ekki á sérr en lá kyrr með lokuð augu. Þannig lá hann lengi. Hann andaði svo rólega, að hún hélt loks, að hann værí sofnaður, og lokaði bókinní. Þá öpnaði liann augun. — Þessi kvæði, sagði hann, —- þau voru ógæfa mín, —• og æðsta gleði. Hefði eg ekki gefið mig að skáldskaþnum, þá hefðí eg áhyggilega getað orðið mik- ill og lærður maður. En eg valdí skáldabrautina, — og eg held eg sjái ekki eftir því. •— Erla, sagði hann enn. Ertu nú alveg viss um, að kvæðin mín niuni lifa eftir að eg er dá- inn, — lengi, — lengi? Barnið í vöggunni grét. Hún varð að fara frá rúmi lians á ný, til að liugga það. Það var soltið, og hún gaf þvi hrjóstið, gekk Þeir rauðu unnu keppnina. — Þannig fögnuðu Baseball- leikararnir frá Cincinnati sigrinum i búningsherbergjuinim i Cincinnati, er þeir höfðu unnið heims-keppnina í Baseball. Þeir bera þjálfarann á gullstóli.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.