Vísir Sunnudagsblað - 20.07.1941, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 20.07.1941, Blaðsíða 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 þvi að úlfaldar urðu að láta lifið? Eu síðla næsta dags slotaði veðrinu og sandflugið fór minnkandi. Við skimuðuni i kringum okkur áhyggjufullir og komum auga á noklcra dökka dila langt i burtu — flöggin! Bifreiðin snéri baki að þeim! Hvílík heppni, að við skyldum hafa numið staðar, áð- ur en við týndum þeim alveg. Við tókum tjaldið niður, lét- um það í bifreiðina og ókum af stað. En við komumst brátt að raun um það, að það Var orðið of skuggsýnt til þess að við gætum séð og varazt mjúku sandblettina, svo að við kom- 'umst Iítt áfranx. Tókunx vió þess vegna það ráð að tjalda á nýjan leik og biða morguns. Við lögðum upp í dögun, en höfðum ekki verið á ferð i meira en hálfa klukkustund, þegar tók að syrta að og sand- urinn tók að feykjast upp með annarlegu suði, sem sífellt varð hærra. Langt franxundan virt- ist vera klettabelti eitt og flýtti eg nxér að athuga áttavitann, til að sjá í hvaða stefnu það væri, áður en sandfokið byrgði alla útsýn. Þótl skvggni væri ekkerl, á- kváðum við að skynsamlegast væri að lialda áfram, og félagi nxinn reynidi þvi að ganga á undan til að vísa leiðina, dúðað- ur um höfuð og hendur til þess að sandurinn skyldi ekki særa hann. En hann lconxst brátt að raun unx það, að það væri ó- gei’legt að hallda beinni stefixu. Eg held, að nxesti hraði okk- ar hafi verið 5 niílur (8 km.) i fyrsta „gíril og eg sá vart fram fyrir kælinn. Sandfokið varð þykkara og þykkara, og það tók á taugarnar að leita að klettunum. ■ Alll’ i einu naixx vagnimx stað- ar, eins og við hefðunx ekið á hi’úgu af nxadressum. Við stig- unx út úr til þess að athuga hváð að væri og sáunx þá, að við höfðuixx strandað á líki af úlfalda — einu af íxxörguixi fórnaiidýruixx þessarar ægilegu eyðimei’kur. Við koixxumst af stað aftur, en nú fór að heyrast liátl blíst- urshljóð frá vélinni, eins og þegar stormur hvín í í-eiða a skipi. Eg veit ekki hvernig vél- in liélzt í gangi. Hún hlýtur að hafa verið orðin hálffull af saixdi, eix ekki þorði eg að at- huga það. Skyndilega fór titrlngur unx bílinn og afturlijólin sukku upp að öxli í sandinn. Jafnframt reif afskapleg vindhviða þakið af bílnum, svo að það sveif á brott og livarf út í buskann! Það var auðsjáanlega ómögu- legt að fara lengra. Við gátum ekki annað exx tjaldað og gei’ð- unx það þannig, að framhluti vagnsins var inni í tjaldinu, til þess að skýla hreyflinum. En áður en langt unx leið var þessi kyrrð félaga mínum ó- bærileg. Hann varð að gera eitt- hvað. Lét hann sér á sanxa standa, þótt xili væri vitlaust rok, skreið úl úr tjaldinu og fór að lilaða einskonar „brim- brjót“ fyrir framan bílinn úr hnullungum, senx virtust vera úr hrauni. Mér fannst þetta vera óþarfi af honuiii og reyndi að fá liann til að koma inn í tjaldið og hvíla sig. Þá varð hann reiður og ásakaði mig fyrir rag- mennsku og að eg ætlaði að láta Jxerast sofanSdi að feigðarósi. Eg svaraði ekki og liann liélt á- franx vei’k sínu, þangað til hann tók eftir þvi, að sandurinn safn- aðisl alls ekki fyrir framan bíl- ixxn, lieldur fyrix; áf tan hann, og var það vafalaust einhverjum kenjum vindsins að kenna. Klukkustundir liðu þangað til veðrinu hafði slotað og skyggni batnað svo, að viðlit var að hugsa til ferðar. En þeg- ar allt var tilbúið og eg sté á „startarann“, gerðist ekkert! Eg lierti þá upp hugann til þess að skoaa hreyfilinn, og þá kom í Ijós, að hann var á kafi i sanldi. Þegar húið var að moka því mesta á brott, varð eg að taka blöndunginn i sundur og það var enginn hægðarleikur. Eg nolaði þá aðferð, að vinna undir teppi meðan félagi minn liafði gætur á næsta sandskýi. Þegar það nálgaðist, rak félagi minn upp aðvörunaróp. Þá lok- aði eg vélarhúsinu i snali-i, kasí- aði teppinu upp í bilinn og lagðist á grúfu í hann, meðan hviðan fór framlxjá. Þegar við í’isum á fætur eftir eina af þessum hvildum, gátunx við vart trúað því, sem við sá- um. Þrír úlfalídar komu á lxarða stökki í áttina til okkar. Ytri dýrununi í’iðu Touaregar nxeð svartar blæjur fyrir andliti og liéldu þeir i laumana á þi’iðja úlfaldanum, senx kona virtist sitja. Yið konxunxst aldrei á snoðir um, livort þeir voru að hjálpa lienni, eða hvort hún var fangi þeirra, því að jafnskjótt og þeir komu auga á okkur, greikkuðu þeir sporið og hurfu bi’átt sjónunx okkar. Loksins gátunx við þó konxið hreyflinum af slað og með því að stinga vírnetununx unldir hjólin, tókst okkur að komast upp úr ófærunni. He]xpnin var með okkur, þvi að við komumst von bi’áðar til klettabeltisins, senx eg hafði séð um morguninn. En við voruiii varla komnir þangað, er færð- in versnaði unx allan helming og vorunx við svo lieppnir að komast í dálítið skjól við kletta. Við létum fara eins vel um okluir og liægt var, eix leið samt ekki vel, því að tjaldið var rif- ið og ekkert þak til á bilnum. Vatnsbirgðir okkar gálu enzt i einn dag enn, ef sparlega væri á haldið. Við lögðum tjaldið yf- ir bilinn og þyngdunx það með grjóti, lögðumst svo niður und- ir þvi og reyndum að fá olckur matai’bita. Svo sofnuðunx við. Þegar eg vaknaði í dögun, var kyrrðin svo mikil, að það mátti „lieyra liana“. En eftir nokkur andartök heyrði eg greinilega í kirkjuklukkunx! Þegar eg nefndi þetta við félaga minn, sagði hann, að þetta væri vitleysa — hann gæti heyrt hanagal! Báðir liöfðu auðsjáanlega á í-öngu að stanlda, þegar tekið er tillit til þess, að við vorum staddir á miðri stærstu eyði- nxörk lxeims, sem var ta’par 8 millj. ferknx. á stærð. Við ski’ið- unx þvi úr bæli okkar til að virða umhverfið fyi’ir okkur. Veðrinu liafði slotað, sólin skein í lxeiði og unilivei’fið var állt annað en þegar við sáurn það siðast. Röð sandhóla, senx vei’ið hafði i austurátt, var horfin, en aðrir liöfðu myndast í norðui’- Lögi-eglan í New Jersey ætlaði að gei’a húsrannsókn í „villu“ einni við Eclxo Lake (Berg- málsvatn), en þá var hafin skothríð á liana og tókst lögreglunni ekki að handsama þá, senx voru í liúsjnu fyrri en eftir 5 klst. Voru það tveir 14 ára di’engir, seni sjást hér á hxynd- inni. Þeir höfðu byssurnar, sem einnig sjást á myndinni og 500 skot.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.