Vísir Sunnudagsblað - 20.07.1941, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 20.07.1941, Blaðsíða 8
VÍSffi SUNNUDAGSBLAÐ §róM Opium-notkun í Jóhannesar- borg í Afríku er alveg að liverfa meðal manna, sem eru af Asíu- kynstofnum. Reykja þeir nú tóbak i stað ópíums. Er þetta að mestu að þakka árvekni toll- varða S.-Afriku. • Vincent J. O’Brien í San Francisco og kona hans, Glad- ys, vildu skilja, en þau gátu ekki komið sér saman um hvort ætti að halda hundinum Pal. Skar dómari upp þann úrskurð, að Vincent skyldi Iialda hund- inum, en frúin mætti heim- sækja hann — hundinn — þeg- ar hún vildi. « • Maður einn í London var ný- lega dæmdur i 50 sterlings- punda sekt, fyrir að reyna að fara í kringum reglugerðina um bréfaskoðun. Maðurinn á kæv- ustu í N.-Frakkalndi og ætlaði að smygla bréfinu um Eire. • Vikublað stúdenta í Toledo- háskóla í Oliio — The Carnpus Collegian — hefir látið fara fram, skemmtilega rannsókn á því, hversu margir stúdentar- kaupi sér vindlinga og liversu margir lifi á „slætti“. Einn dag- inn var leitað á hverjum stúd- ent, sem reykti, og rannsóknin leiddi eftirfarandi í ljós: 25% höfðu vindlinga og eldspýtur, 25% höfðu eldspýtur, en 50% höfðu hvorugt. • Fyrsta ameríska skipið, sem farizt hefir af völdum styrjald- ar þeirrar, sem nú geysar, hét City of Rayville og var 5885 smál. að stærð. Það fórst 8. nóv. s.l. á tundurdufli, sem þýzkt víkingaskip lagði undan strönd- um Victoria-fylkis í Ástralíu. • Hinn ungi maður framtíðar- innar, sem vill tolla í tízkunni, mun ganga í fötum úr gleri og mjólk, búa í húsi, sem er úr pressaðri bómull og aka eftir glervegum í bíl, sem notar gervigúmmí, spáir Harry T. Manning, amerísluir vísinda- maður. • Vegna þess, hve skyndihjóna- bönd í Bandaríkjunum liafa i för með sér marga skilnaði, hafa 30 fylkisþing bannað að hjónabönd fari fram fyrri en í fyrsta lagi sólarhring eftir að hjúskaparleyfi er fengið. Sum fylki heimta þó .allt að 6 daga bið. Atján þessara fylkja heimta auk þess heilbrigðisvottorð af hjónaefnunum. • Ivvenfélög þau i' Bandaríkjun- um, sem vinna að bindindi, liafa reiknað út, að fyrstu sjö árin eftir að bannið var afnumio hafi verið eytt í áfengi 21.503.- 048.000 dollurum. Handtökum fjölgaði um 82.1% af hverjum 1*00.000 á árunum 1932—1939. •Vínsalar í landinu' voru 420.000 1. júlí 1940. • í Bandaríkjunum eru til 17 skinnkápur úr chinchilla-kan- ínuskinnum. Þessar kanínur voru fyrst fluttar til Banda- ríkjanna frá Peru árið 1923 og hefir ein skinnkána aðeins verið búin til úr skinnunum af þeirn. Fóru 120 skinn i hana og -er hún virt á 35.000 dollara. Vegna þess, hvað loftið er kalt í fjöll- um Peru, þar sem þessar kan- ínur eru upprunnar, var afar erfitt að flytja þær lil Banda- ríkjanna. Var eytt samtals 11 smálestum af ís til þess að lialda réttu hitastigi. — Chinchilla-' parið .kostar a. m. k. 3200 dolí- ara, en það á unga tvisvar á ári og varla fleiri en tvo i einu. • James W. Stewart er maður nefndur. Hann á heima í Ore- onta í New York-fylki, á ishús og er 36 ára gamall. Vegna þess, hversu gamall liann er, er hann ekki tækur í Bandaríkjaherinn og því tók hann sér ferð á hend- ur til Mið-Afríku, til þess.að ganga í lið með „frjálsum Frökkum“. • Elzti læknirinn í Montreal i í Kanada heitir Fraser Guard. Hann er níræður og gegnir störfum ennþá. Tveir synir hans og einn sonarsonur eru læknar. • — Þér segið að ræningi hafi ráðist á yður og rænt yður. — Já, það gerðu þeir. En til allrar guðslukku liafði eg ekk- ert fémætt á mér — annars hefði þeir náttúrlega tekið það. • — Þér eruð ákærðir fyrir að liafa sagt, að Jensen skóari sé eins gamall og Methúsalem. — Já, eins og hann var á yngri árum. • — Þessi hestur — eins og hann stehdur hér í varpanum — kostar 300 krónur. Niglntré Siglutrén eru enn notuð á skipum, af gömlum vana, enda þótt hin upprunalegu not þeirra séu löngu horfin. Sum skip hafa aðeins eina- siglu, en ekki mun enn vera farið að smíða skip, sem eru siglulaus. — En hvert mundi nú verð hang, t. d. hér fyrir utan vall- argarðinn? • — Hún er einhver sú allra leiðinlegasta kærasta, sem eg hefi átt um mína daga. Hún veit ekkert, skilur ekkert og tal- ar eins og reið lcría! • — Sonur j'ðar er gáfaður pilt. ur og þyrstir mjög í hin háu vísindi. — Gleður mig, herra prófess- or. Þorstann hefir hann frá mér. • — Hún á hund, skal eg segja þér, og hann er svo vitur, að engu er líkara en hann geli hugsað. — Þessu trúi eg. Það getur maður jafnvel látið sér detta í hug um iiana sjálfa — svona einstöku sinnum! • — Ertu hræddur við drauga og afturgöngur? — Ekki vitund. Komdu bara, þó að farið sé að skyggja. • — Þetla kvæði lifir um aldir alda. — Heldurðu að nokkur papp- ír endist svo lengi? • — Þessi bók fjallar um það, hvernig menn fari að því, að verða 100 ára. — Skiftir engu fyrir mig, eg er 106. • — Nei, eg lield nú síður. Það er miklu erfiðara nú en í gamla daga, að vera stúlka á giftingar- aldri. Þá var ekki vandinn ann- ar en sá’ að eiga nóga peninga. • — Og svo segir hún skornar brauðsneiðar. Hvernig eiga sneiðar að vera óskornar! • — Þú ért nú alltaf svo dyggð- ug. En nú skal eg segja þér sögu: Eg held að það sé bara hreint ekkert gaman að lifa þegar maður er búinn að venja sig af öilum ódyggðum! 9 — Pappi segir alit af, að við börnin eigum að vera góð við alla og það sé nú eitt af aðal- erindunum okkar inn i veröld- ina. Þetta er kannske gott og blessað. En hvernig stendur á því, að fullorðna fólkið þarf ekki að vera gott við neinn? e — Nei, mikil ósköp — eg hefi svo sem hreint elcki neitt' út á liana að setja. En herbergin min eru svo litil, að eg liefi ekk- ert rúm fyrir hana, aumingj- ann! e — Og svo kom krakkanóran inn til mömmu sinnar með hár- beitt sax í höndunum og sagði: Sjáðu, mamma! Nú liefir Stína aftur vanrækt að hafa gát á mér! e — Er það ekki sorglegt, að hann, þessi elskulegi maður, skyldi lenda á svona venjulegri gæs? — Eg er ekki viss um, að þær óvenjulegu sé hótinu betri!

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.