Vísir Sunnudagsblað - 03.08.1941, Blaðsíða 6

Vísir Sunnudagsblað - 03.08.1941, Blaðsíða 6
6 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ en öltcilið í ljó'ðiun þeirra vérð- ur aldrei að ærslum. „Milli þessara livarflandi kvæða, og ljóðakveðskapar Ev- rópu er sami skvldleiki og milli lyktar og smekks“, ritaði Lytton Strachey. „Hin hversdagsleg- ustu ljóð vor éru eins og fastur líkami með holdi og hlóði í sam- anburði við kinversk Ijóð, sem oft gefa að eins ávæning af efni sínu, en hafa þó til að bera líkt og ilm, þrált fyrir óáþreifanleilc sinn, liin undarlegu knýjandi öfl til vakningar endurminn- inga og skáldskapar". Mikið af Ijóðakveðskap vorum er í anda „dramatískur“. Kínversk ljóða_ gerð er undantekningarlaust íhugandL En það er og annar eiginleiki, sem éinkerinir hana og hefir annar þýðandi, að nafni Arthur Waley, samtíðarmaður vor, lát- ið hann koma skýrar í ljós. Bækur hans með néfndum þýð- ingum er auðvelt að komast yf- Siðasta bindi af þýðingum hr. Waley’s er safn af noklcurum elztu ljóðum Kínverja. (The Book of Songs, Allen and Un- wi, 10 s. bd.). Eru þau talin orl tun 600 f. K. — Hafa þau allt frani á siðustu tíma verið notuð * af Kínverjum sem siðalærdóms- textar, og útslcýrð af þeim, eink- um ástarljóðin, sem samlíking- ar, eins og vér höfum skýrt Lofkvæði Salómons i Bihlíunni. Vil eg tilfæra hér eitt sýnishorn, sem likist mjög alþýðuvísum margra landa. Efnið í kvæðinu er um tvo elskendur, sem verða að skilja að morgni dags. „Ó! guð, livað dögUn þessa dags er fljót i förum,“ er viðkvæði úr alþekktu Suður-F rakkneslcu kvæði, þeirrar tegundar, sem Swinburn þýddi lauslega. Þetta kínverska kvæði gæti og minnt á atriði úr Rómeó og Júlíu, nema hvað hér er það konan, Sem minnir á, að skilnaðar- stundin sé komin: K o n a n: Haninn galað hefir; hátt nú dagur skín. ir. Hafa' þær haft töluverð áhrif á nútíðar skáld ensk, þó litla eftirtekt hafi vakið. Þessi eigin- leikí er, að orðrétt er skýrt frá sannreyndum í frásögn, sem veldur geðbrigðum, án allrar liáflevgi í orofæri eða skáldlegr- ar skrúðmælgi. Þessi orðrétta frásögn er að sumu leyti kjarni kínverskrar ljóðagerðar. Coler- idge sagði, að ljóðagerð væri „hið hezta orðaval í beztu orða- röð“. Orðið „bezt“ í þessu sam- handi, er að vísu noklcuð öljóst. En mörg nútíðarskáld velja þann kostinn, að semja kvæði sín með sem eðlílegustu orðavali og orðaj’öð. Þýðingar hr. Waleys eru snilldarleg dæmi þessarar tegundar, og er sá kostur nauð- synlegur kvæðaþýðanda úr kin- yersku. Skal nú tiifært sem dæmi kvæði eftrr Po Clm I, sem varáippi nærri samtímis því, er Canute (Knútur) réð rikjum i E I s k h u g i n n: Hanninn gól ei, heldur var hljóð það flugnakliður. K o n a n: Morgunroðinn austurloftið lýsir, og Ijós dagsins vitjar mín og þín. E 1 s k h u g i n n: Aftur,elding sérðu ekki,. upprennandi máni birtu gefur. Flögrar rnýið — syfjað, máttlítið; mjög það væri sæluríkt til morguns, hlutdeild í draumum þínum eiga. Iv o n a n: Fljótur nú! Heim skaltu Iialda! Með hatri mínu þessa annars færðu’ að gjalda. Húrt vill auðvitað með þessu koma ,,í veg fyrii* ógæfu. Þetta kínverska liugarfar er samhand tveggja gagnstæðra hátta í viðhorfinu við hedminn: Annars vegar: Austurlenzkt af- skiptaleysi, sem ' metur lítils tækifæri lífsins —, og hins veg- ar: næmur skilningur á mikil- vægi mannlegrar göfgi og erfi- kenningar. — Frá hinu fyrr- nefnda stafar dulspekin. Ivonfúsius ér þjóðfélagslegur spámaður þeirra og borgaraleg- ur siðameistari. Dultrúar gætir minnst lijá lionum í liópi liinna fornu vitringa. Trúarhrögð Iians eru fremur siðalærdómur en trú. Mörg viturleg og mann- úðleg spakmæli eru eignuð hon- um: „Gerið elcki öðrum það, sem þér vilduð ekki, að þeir gerðu yður.“ „Launið gott með góðu, og sýnið réttvísi gagnvart því illa.“ — Hann hét réttu nafni Kung, og við andlát lians virtist líf lians liafa mistekizt. En eftir dauðann var liann metinn sem meiriháttar. spá- maður. Saga lians — undir nafninu Kung — hefir verið skrásett skemmtilega og í all- löngu máli af hr. Carl Crow. (Master Kung, útg. Hamisli Hamilton, verð: 12 s. 6 d.). Eg hygg, að unnt sé að gera sér nokkura grein fyrir skap- einkemium þjóða af málshátt- um þeirra. Skulu hér fáeinir kínverskir málshættir tilfærðir: „Takið eins vægt á göllum annarra, eins og yðar eigin.“ (Þelta er málsháttur liinna. hreinskilnu). „Ef þér hneigið vður á ann- að horð, þá hneigið yður djúpt“ (Málsháttur þessi á við greinda menn, sem kunna að sýna til- slökun á viðfeldinn liátt). „Ef hamingjan hrosir — liver gerir þá ekki hið sama? Ef hamingjan gerir það ekki — liver þá? (Orðtak liinna fyndnu). „Maður með rautt nef kann að vera algjör hindindismaður, en enginn fæst til að trúa því“. (Þetta er óneitanlega mjög kænlega mælt). „Hægára er að veiðai týgris- dýr, en að æskja sér greiða.“ (Þetta er málshátiur dramli- látra ættflokka). „Beygið liöfuð yðar, ef ufs- irnar eru lágar.“ (A þetta við kurteisa menn, sem vita, að gagnvart þeim lítilsmelnu eiga liinir ríku og voldugu að vera sérstaklega hævferskir), Að síðustu má geta þess, að það er ávalt lærdómsríkt, að taka til athugunar sögur þær, er útlendar þjóðir liafa sér til gam- Ein af mörgum 20 sm. fallbyssum, sem eru til varnar með ströndum fram á Bretlandi. Þessar fallhyssur eru svo þungar, að þær eru liafðar á járnbrautarvögniuu, sv<> að liægra sé að flytja þær. — Kúlan vegur þriðjung úr smálest. Englandi: Sneyddur hamingju og sjúkur — maður fertugur. Snotur, og falslaus — telpa þriggja vetra. Ekki drengur —* en þó dægrastytting til að deyfa viðkvæmni — við og við koss! Sá dagur kom — að þeir snögglega hana frá niér föku; skuggi anda hennar ráfaði, ég'veit ekki hvert. Og þegar ég minnist, að rétt um sama leyti sem hún dó, komu skrítin hljóð fram á varirnar, hún var að hyrja talað mál að Jtera.. Þ á veit ég, að bönd holds og blóðs byrðar teggja á oss, aðeins hrygðar og sorgar. Með þvi um siðir timann fyrir hennar fæðingn að hugleiðá, með hugsun og skynsemi rak ég frá mér harminn. Síðan hjaria mitt gleymdi henni, margir hafa dagar liðið — og hefir þrisvar sinnum vetur hrey/.t í vor. í morgun, rétt áðan, mig aftúr gagntók hin gamla hryggð. Á gangvegi — sem sé — mætti’ eg fóstru hennar.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.