Vísir Sunnudagsblað - 03.08.1941, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 03.08.1941, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 ans. Kinverjar hafa nijög svip- aða kímnigáfu og vér (þ. e. Englendingar). Hér eru að lok- uni tvær vinsælar sögur teknar úr Bókmenntasögu Kínverja eftir Gile: „Kona nókkur, sem var að skennnta elskhuga sínum í fjar- veru eiginmanns síns, varð allt í einu fyrii' því ónæði, að hún lieyrði mami sinn berja að dyr- um. I mesta ftýti kom hún friðli sinum fyrir i hrísgrjóna- poka, sem hún svo faldi á af- viknum stað í herberginu. En þegar eiginmaður liennar kom inn, kom hann auga á þetta og spurði með þjósti: „Hvað hef- irðu látiðí þennan poka?“ Kona hans var of öttaslegin tit þess að geta svarað, og eftir óþægi- lega þögn heyrðist rödd úr pok- anum, sem sagði: „Aðeins hrís- grjón.“ Hér er önnur;: „Læknir nokk- ur, sem hafði beitt röngum að- fe'rðum i sjúkdómstilfelli, var tekinn höndum af vandamönn- um sjúklingsins og settur i bönd. Að næturlagi tókst hon- um að Iosa sig og komst undan með þvi að synda yfir fljót pokkurt. Þegar hanni kom lieim, hitti hann son sinn, sem var nýbyrjaður að nema lækn- isfræði, og sagði við hann: „Legðu ekki svo.mjög að þér með lestur námsbókanna; það er fyrst og fremst áríðandi að kunna sund.“ (Þýtt úr The Listener 15. desbr. 1937). Guðm. Halldórsson, þýddi. Myndin er tekin þegar yfirforingi franska flughersins, Vuillennirs, var i heimsókn i Belgíu fyrir ófriðinn. Hann stendur fremstur á myndinni ósamt þýzka flugliðsforingjanum Milch, og frönsk- um herforingja d’Astier að nafni. Myndin er tekin við minnisvarða fallinna hermayma í Berlin. — Nú er að nýju hafin samvinna milli frönsku og þýzku þjóðarinnar, eftir að Þjóðverjar sigr- uðu Frakka í fyrra. Enn er skipzt á heimsóknum, enda þótt þær séu frekar í samningaskyni en vináttu. — Mamma, eg er alveg eins gamall og þú! — Hvað segirðu, barn? — Jú — því þú varðsl fyrst móðir þegar þú.eignaðist mig. @ — Eruð þetta þér? Eg liélt þér væruð dáinn. — Nei, það er bróðir ininn. — Mér þykir það mjög leið- inlegt. — Hvar er fljótlegast að fara til jórnbrautarstöðvarinnar? — Yfir engið. — En þar er blóðmannýgt naut .... — Einmitt þess vegna! Dómarinn: Fyrst stáluð þér kistunni frá manninum og svo reynduð þér að drepa liann? • Sakborn.: Já, eg var neyddur til þess! Dómari: Hver vegna??? Sakborn.: Það stóð letrað á kistuna: „Má aðeins opna eflir dauða minn“! ^ • — Getið þér ekki séð, að það stendur: „Privát“, bannað að baða sig hér ? — Þér verðið að afsaka, en eg les al^Irei neitt, sem stenduc „pi*ivat“ á. — Gifturðu þig af ást, eða vegna þess að konan þin átti peninga. — Eg gifti mig af ást til pen- inganna! Eg vona, að eg spilli ekki skemmtilegu samtali með konu minni? — Nei, alls ekki, vil vorum einmitt al tala um yður! — Má eg spyrja, hvaða ástæðu hefirðu til þess að gifíasl stúlk- unni? — Eg elska hana ! — Þáð er alls engln ástæða, það er í hæsta lagi afsökun. 9 — Þér horfið svo grimmdar- Jega á mig, frú? — Fyrirgefið þér, eg hélt það væri maðurinn minn. — Kötturinn okkar fékk kettlinga í dag. — Hvað ér það, okkar fékk síld! Hún: Það er eg, sém verð að gera allt. Eg sýð matinn, steiki og yfir leitt geri allt — og hvað fæ eg svo fyrir það — ekkert — alls ekkert. Hann: Þú getur talað en livað fæ eg — magaverk. • — Hvernig getið.þér fengið af yðar að herja vesalings hund. inn svona? Þér sem éruð með- limur i Dýraverndunarfélaginu. — Jú, einmitt þess vegna. Hundskömmin beit köttinn minn. Eftir aðeins fárra- vikna æfingu eru kanadisku-hermennirnir tilbúnir til þess að fara i stríðið. Hér á myndinni að ofan sjáið þið nokkra þeirra ó göngu. —

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.