Vísir Sunnudagsblað - 31.08.1941, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 31.08.1941, Blaðsíða 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 Fiðlusnillingurinn - Burmester Þeir geta verið hættulegir. Hafið þér séð stigana í ráðhúsinu? — I ráðhúsinu! Já, það hefi eg. Hvað um þá, Iierra öku- maður? — Já, hvað, um þá! Eg segi nú ekki margt — eg er ekki vanur því. En kæra frú — þeir eru hættulegir, þessir stigar, geta verið liættulegir. Eg tala nú ekki um, ef menn eru fullir. Þá eru þeir stóriiættulegir. — •— Þér gerið mig órólega, sagði dómarafrúin. Hvað kem- ur það mér við, að stigarnir i ráðhúsinu geta verið hættu- legir? — Hvað það kemur yður við? — Ja, eiginlega töluvert, finnst mér. Ójá, mér finnst það, satt að segja. Lítið þér á kerruna mina. Hún er ekld alveg tóm núna. Þarna er einhver hrúga og hrekán yfir. og allt saman njörvað niður með grjóti. Sjái þér hara! — Já, eg sé, sagði frúin — þarna er eitthvert hrúgald. — — Já, eitthvert hrúgald — það er rétta orðið. En hvað hald- ið þér nú eiginlega um þetta hrúgald? Dettur yður nokkuð sérstakt í hug? — Nei. Hversvegna ætti mér að detta eitthvað sérstakt í hug? — Já, eg segi það líka! Hvers- vegna ætti náðugri dómara- frúnni að detta nokkuð sérstakt í hug!-Eg hjóst ekki við neinu sliku. En nú skal eg segja yður nokkuð skrítið: Fyrir einni kíukkustund, rúmlega einni klukkustund, vildi það til------ —i Vildi hvað til? — Já, nú kemur það, náð- uga frú! Takið þér nú eftir: Fyrir rúmri klukkustund vildi það til, að sprenglærðum istru- maga varð fótaskortur á stiga- palli. Og þessi stigapallur var i ráðhúsinu — ráðhúsi borgar- innar. Maðurinn baðaði út höndunum, rak upp hljóð og trumbaði síðan niður allan sliga. Trumbaði niður á gólf. Og þegar þangað kom, var höfuðið á undan. Það hefir kannske ver- ið þungt — þyngra en aðrir partar líkamans, blýþungt af á- fengi og lagaviti eða .... Jæja, }>að má svo sem einu gilda. Og þegar hinn mikli maður kom niður á gólfið, niður á glerhart steingólfið, þá vildi svo slysa- lega til, að hann hálsbrotnaði. Hálsinn bara kubbaðist í sund' ur og maðurinn dó. Menn standa ekki upp og fara leiðar sinnar, þegar hálsinn er í sund- ur —. það hljótið þér að skilja, lærð manneskjan. Það getur svo sem meira en yerið, að sálin fari á kreik þegar svona vill til, fari upp í himininn, fari til Willy Fiðlusnillingurinn, Willy Bur- mester, fæddist í Hamborg árið 1869. Faðir hans var efnalítill liljóðfæraleikari í filharmon- isku hljómsveitinni þar i borg- inni. Snemma bar á frábærri hljómlistargáfu hjá drengnum. Hann hafði til siðs að sitja utan við dyrnar á herberginu þar sem faðir hans kenndi hljóm- lislarnemum, lieima hjá sér. Eitt það fyrsta sem Burmester á að hafa sagt, er liann fór að tala var þetta: „Kaupa fiðlu! kaupa fiðlu handa mér!“ — Er hann varð 4 ára gamall, var svo þessi ósk barnsins uppfyllt, hann fékk fiðlu i jólagjöf. Hún var að visu leikfang, en faðir hans setti strengi á hana, svo liún var not- hæf. Að fáum dögum liðnum gat Willy leikið tilsagnarlaust og eftir eyranu austurríska keisarasönginn: „Gott erhalte Franz der Kaiser“. (Seinna miklu kunnara sem lag við tekstann. „Deutschland, Deutschland iiber alles“) svo vel og gallalitið, að faðir lians guðs. En hvaða gagn er að þvi, ef skrokkurinn liggur hreyfing- arlaus, liggur grafkyrr, eins og dauðskotinn boli! Dómai’i, sem trumbað hefir niður stiga, stendur ekki upp og labbar lieim til konix sinnar elskulegr- ar, ef sálin er fai’in. Nei, það verður ekki af þvi, verður eitt- hvað minna og mjói’ra. En góð- lxjartaðir menn taka líkið, fleygja þvi á kerru og láta úr- valsmann fai’a með það heim til ekkjunnar. Svona getur þetta gengið til.-----Eg er að vona, að náðug frúin hafi skilið mig', skilið hvað eg er að fara. Og nxi í’áðlegg eg yður að grípa í hand- riðið, því aí5 ekki mun seinna vænna. Manninum yöar, herra Bagley dómara, vai’ð fótaskort- ( ur. Hann hi’apaði niður stiga, alla leið niður á gólf. Og sálin lagði á flótta — fór sína leið. Eg var sendur hingað með lík- amann, sendur gagngert. Eg er með liann hérna á kerrunni minni. Hann kxirir i ró og friði undir brekúninu. Og mér er nær að halda, að þér munið komast að raun um, undir eins og þér sjáið hann, að hentugast muni að leggja hann til nú þegar og veita honum nábjai’girnar. (P. S. þýddi). í London og Berlín. WILLY BUBMESTER. keypti aðra betri fiðlu, og ákvað að láta drenginn hefja mark- visst tónlistai’nám. Er Burmester var 7 ára að aldri, keinur liann fyrst fram opinberlega og' leikur á fiðlu í „Elb-Pavillon“. Er hann þá í auglýsingunni kallaður „Vir- tuos“. Aðgangur var ekki seld- ur að þessum tónleikum, en for- eldrar drengsins fengu ágóða- hlut af veitingasölunni. Ári sið- ar liéldu þau systkinin Willy og systir lxans, sem var einu ári eldri, og efnilegur slaghöi-pu- leikari, tónleika i „Coventgar- tens sal“ í Hamboi’g fyrir „góða áheyrendur“. Um þessar mundir bað auðkýfingux-inn, Baron von Oblendox’f, hann eitt sinn að koma til sín og leilca þar á fiðlu fyrir kæran vin og góðan gest. Tókst það vel og vai’ð gest- urinn svo hrifinn af list hins 8 ára gamla drengs, pð hann þi’ýsti honum að barmi sér, kyssti hann ástúðlega og sagði: „Sá tíini kemur, að þú verður frægur fiðluleikai’i!“ En gestui'- inn var göfugmennið Niels Y. Gade (1817—1890) tónskáld og organleikari. (Gade hefir haft rnikil áhrif á söngmennt ís- lendinga, því hann var kennari og góðvinur Jónasar lieitins Helgasonai’, söngkennai’a, tón- skálds og dómkirkju-organleik- ai’a hér í Reykjavík). Burmester fór í tónlistarhá- skólann í Berlín er hann var á þx-ettánda ái'i (xxxeð undanþágu, því inntökuskilyrði voru, auk nægrar kunnáttu, nxiðuð við 18 ái'a aldur) og naut þar lxand- leiðslu frægustu kennara, t. d. Joachims, sem útski’ifaði liann eftir þriggja og liálfs árs nám (þó námstíminn væri 4 ár) með þeim ummælum, að hann gæti ekki kennt honum meira. — Þá hefst hinn fjölbreytti ferðafer- ill Bux'mesters. Fyrsl útvegaði Joachim honum atvinnu í Portúgal hjá auðugum og vel menntuðum greifa. Var atvinn- an í þvi fólgin, að leika tvisvar í viku, ásamt tveim öðrum lista- mönnum, sígild tónverk, fyrir gesti gi’eifans (sem voru góðir áheyrendur og skynbærir á tón- list, segir Burmester). En er liann liafði verið þar um liríð, veiktist hann, og varð að hætta að leika á fiðluna um nokkurt skeið. Hann var taugaslappur, þunglyndur og illa til í-eika á sál og likama af ofmikilli árenyzlu undanfarið, eii tilfinninganæm- ur og þunglyndur segist Bur- nxester alltaf liafa vei’ið. Er liann tók að hressast, fór liann i vegavinnu, í vegalagningu nxilþ Döse og Cuxliaven. Og segir Burmester, að ei’fiðisvinnan og liin makalausa matarlyst, senx hin líkamlega vinxxa oi'sakaði, lxafi gei’breytt heilsufari sinu til Iiins betra á skömmum tíma. Eiixs og að líkunx lætur, kynntist Burnxester flestum Iiinna nxerkari tónskálda og tónlistarsnillinga, er voru saixitiðarnxenn lians. Og innileg vinátta var nxilli þeirra Bur- mesters og Peter Tschaikowsky, rússneska tónskáldsins. Góð vin- átla var eimxig ixiilli þeiri’a Hans von Bulow, tónskáldsins, og hins víðfi'æga hljóixxsveitai'- stjóra, er var lærisveixxn Franz Liszt, og Burnxester. Reyndust þeir báðir honuxxi vel, og liöfðu víðtæk áhrif á listanxamxsferil lxans. Gagnkvænx viðui’kenning rikti einnig milli Burnxesters og spanska fiðlusnillingsins Sax-a- sate, er var nokkuru eldri, en unx fiðluleikai’ann Jascha Heifelz, — nafn hans er kunnugt vor á meðal, fyrir lxljómplötuleik Út- varpsins — segir Burnxester, að hann hafi aldx’ei vaxið upp úr því, að vera undrabarn. Áx’ið 1887 réði Tscliaikowsky Laub-hljónxsveitina frá Ham- borg, með Bui’ixiester sem ein- leikara á fiðlu (þá 18 ára að aldx’i) við rússneska sumar- skemmtistaðinn Pawlowsk, og .varð það til þess að Burnxester stai’faði að mestu leyti í Rúss- landi og Finnlandi unx noldíuri’a ára skeið, sem hljómsveitar-

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.