Vísir Sunnudagsblað - 02.11.1941, Blaðsíða 6

Vísir Sunnudagsblað - 02.11.1941, Blaðsíða 6
e VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ var góður við allt og alla. Eg held að honum hafi þótt jafn vænt um ormana í götunni, sem hann gekk, og mennina, kýrhar sínar, liundana og hestana. Hann gerði engan greinarmun á slíku. Síðan hefi eg verið í kaupa- vlnnu á hverju sumri, m. a. 24Y2 sumar hjá Torfa í Ólafs- dal. Eg hefi lengi átt nokkurar kindur — eina núna. Einu sinni álti eg kindur á bæ í Saurbæn- um, skammt frá Ólafsdal. Þar var eg að hálfu eittsumarið.Réði mig þar án þess Torfi eiginlega vissi um. En um haustið, þegar Torfi kvaddi mig, sagði hann, að annaðhvort yrði eg nú að vera hjá sér að öllu leyti næsta sumar eða eg þyrfti ekki að koma. Eg væri ekki til tvískipt- anna! Þetta lét eg mér að kenn- ingu verða, og var upp frá því hvergi í kaupavinnu nema í Ól- afsdal meðan Torfi lifði. Torfi var einstakur maður. Hann er sá allra hezti húsbóndi, sem eg liefi átt. — Þú manst eftir okkur kerling- unum í Svalbarða? Já, það lield eg nú. Eg man vist enn eitthvað af sögunum sem liún nafna þín sagði okkur strákunum. Þar átti eg lieima lijá nöfnu minni í 25 ár, og hvergi hefir mér liðið betur, en alltaf hálf- leiddist mér rápið i krökkun- um til hennar. — Þetta var aldrei friður. Hún var að segja sögur og drauma allan síðari hluta daganna, ef einhver var til að hlusta á Iiana, og áheyrend- urna skorti nú sjaldnast. — Eg hefi nú aldrei verið mikið gefin fyrir svoleiðis. — Og svo loks- ins þegar hlé varð á hjá nöfnu minni, mátti eg fara að lesa fyr- ir hana lesturinn og syngja tálma. Alla passíusálmana um föstuna og ýmiskonar aðra sálma og langlokur allt árið um kring, þegar eg var heima. —- Þessar lika litlu vekjur. Eg flýtti mér þá stundum að syngja, svo eg var búin með sálmaversið þegar nafna mín var um það bil hálfijuð, og svo- leiðís héldum við áfram allan siálminn á enda, og þá byrjaði eg á lestrinum. Hún vildi hafa þessa hnykki og drátt í söngn- um, bara til að tefja, en eg raul- aði þetta jafnt. — Og svo tók eg þá stundum saum úr hugvekj- unni, ef mér þótti hún löng. En það komst nú fljótt upp. Sú gamla kunni allt utanbókar. O-já. Ekki bar á öðru. Svo sagði hún bara, að það væri óheyri- legt að fara svona með guðsorð- ið, en eg hélt þó mínu striki, og allt jafnaði sig. O-ja-ja. Þetta er nú allt liðið og búið. Blessuð veri nafna mín. Og sjálfsagt hefir hún orð- ið sæl fyrir sina trú — og lestr- ana mína. Eg iðrast alltaf eftir, að eg skyldi nokkurntíma smánast úr Svalbarða. Það hefði liklega orðið minni flækingur á mér á seinni árum, hefði eg reynt að kaupa kofann, þegar nafna min fór til frænda sins í Svefneyjar, og þá stæði hann líklega enn. Hefirðu alltaf átt heima í eyj unum ? Já, eg lel nú svo. En það er nú samt nokkuð eftir þvi hvern- ig á er litið. Eg flæktist norður í Strandasýslu einhverntima á yngri árum mínum, og þar fæddist Gunna mín. Annars var eg átta ár í þeim leiðangri. Löngu seinna elti eg Gunnu mína út á Sand. Til Reykjavik- ur hefi eg líka komið. En það er sama, eg hefi hvergi átt heima nema í eyjunum. Eg liefi lifað fullar tvær bændakynslóðir í Breiðafjarð- areyjum — og þó þrjár, bænd- urnir deyja svo ungir núna. Eg man eftir Ólafi langafa þínum i Sviðnum, Þórarni í Látrum og Bár-Ólafi í Flatey. Það voru nú engir smámolar, skal eg segja þér. Nú sjást hvergi svo stórir menn. Þeir drukku allir sjálfrunnið há- karlslýsi í æsku. Margir prestar og læknar hafa verið hér um mina daga, en eg hefi haft litíl kynni af þeim öllum. Þeir eru eins og skjáhrafnar, þessir iðjuleysingj- ar. — Það er sama rellan hjá öllum prestum. — Mér hefir reynst það bezt um dagana, hð bera mig að vinna það sem eg Stefán Þopsteinsson: Býflugur Þegar rætt er um búfé hér á landi, er venjulega átt við kvik- fénað, kýr, sauðfé o. s. frv. Hér getur þó verið um mesta fjölda dýrategunda að ræða. í þessari grein skal lítillega getið minnstu búfjártegundar, sem, lifað hefir á íslandi. Margir munu geta þess til, að hér væri átt við hænsnin, eða ó- lukku minkana, en því fer fjarri. Minnstu húsdýr, sem lifað hafa á íslandi, eru býflugur. Nú munu einhverjir kalla það fjar- stæðu, að telja býflugur til hús- dýranna, en þegar betur er að gáð, er það alls engin fjarstæða. Þeir, sem ferðast til útlanda, komast ekki hjá því, að verða varir við býflugurnar og bú þeirra. Eg minnist þess, að er eg steig fyrsta skifti á erlenda grund, þá voru það ekki glæstar byggingar, götuumferð og ann- að því líkt, sem ollu mér mestr- ar undrunar og aðdáunar, það voru tveir ,',þjóðflokkar“ í dýra- ríkinu, býflugurnar og maur- arnir. Til að sjá, líkjast nýtízku bý- kúpur oftast meðalstórum brúðuhúsum. Þær eru að vísu gluggalausar og dyrnar eru lág- rétt rauf neðst á öðrum gafli kúpunnar. Þær geta verið æði liefi getað. En það er nú búið, og þá er kannske hezt að reiða sig á prestinn. — Eg er orðin lil einskis nýt, en góðir menn lofa mér að vera. Nú á eg heima í Sviðnum, en ef til vill enda eg æfina i Lálrum, þar sem eg er byrjuð og barnfædd i tið Þórar- ins heitins. — — — Við fellum svo niður þetta tal. Gamla Gunna labbar út á tún með prjónana sína í kvöld- bliðu vorsins, en eg sest við eld- húsborðið — þar hefir þetta samtal okkar farið fram — og hripa niður þetla rabb okkar. Eg horfi iá eftir henni út um gluggann. Hún er hnýtt og bog- in í baki af erfiði 90 ára, en furðu létl í spori. Glaðvær er liún enn, hispurslaus og hrein- skilin svo sem hún hefir verið frá upphafi, og marka má nokk- uð af því sem hún hefir sagt. — Ef til vill lifir hún lieila öld, eins og móðir hennar. Og hver veit, nema að eg að liðnum 10 árum eigi eftir að hitta hana heila á húfi og rabba þá við hana um síðasla áfangann. Hver veit? 20, júlí 1941, j á Islandi. skrautlegar og eru oftast livít- málaðar. Býkúpunum er lielzt valið fagurt umhverfi, þær standa meðal ávaxtatrjáa, berjarunna og fagurra skrúðjurta. Það geta verið misjafnlega margar býflugur í hverri lcúpu. Alltaf skifta flugurnar þó hundruðum og oftast þúsund- um. í hverri kúpu eru þrenns- lags býflugur; ein drottning, sem er eina veran í kúpunni, sem verpir eggjum, og því móð- ir alls flokksins, þá eru það vinnudýrin, sem ’ eru kynleys- ingjar, ófullþroska og ófrjó kvendýr og í þriðja lagi eru svo karldýrin, en aðeins eitt þeirra er maki drottningar; er það að sumu leyti eklcert eftirsóknar- vert starf. Karldýrin eru eins- lconar aðalsstétt býkúpunnar. Það er sameiginlegt með þessari aðalsstétt og öðrum aðalsstétt- um, að þær vinna sjaldnast að framleiðslunni. Karldýrin safna ekki hunangi; þau geta því orð- ið slæm byrði á kúpunni, en ef allt er með felldu, sjá vinnudýr- in svo um, að karldýrin verði ekki of mörg, t. d. er það eitt af undirbúningsverkum vinnudýr- anna undir veturinn, að kasta sem flestum karldýrum út úr kúpunni og setja á guð og gadd- inn, sem er sama og dauðinn fyrir hina útskúfuðu. Aldrei ríkir nema ein drolln- ing í kúpunni í senn, en ekki telja býyrkjumenn heppilegt, að þær verði eklri en 3—4 ára. — Drottningin kemur úr samskon- ar eggi og vinnudýrin, en er stærri en þau og fullþroskað kvendýr, sem stafar af góðri aðbúð og umhugsun vinnudýr- anna. Hið mikla þjóðþrifastarf bý- flugunnar er tvíþætt. I fyrsta lagi safnar hún ilmandi liun- angi, í hina þar til gerðu vax- ramma kúpunnar. í öðru lagi hjálpa þær til við frjóvgun jurt- anna, með þvi að bera frjóið af einu blómi á annað, og má eng- an veginn gera lítið úr þeirri starfsemi, þó sjaldnar sé á hana minnst. I hverju býríki eru þrenns konar býflugur: karldýr, vinnudýr og drottning.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.