Vísir Sunnudagsblað - 08.03.1942, Blaðsíða 2

Vísir Sunnudagsblað - 08.03.1942, Blaðsíða 2
2 ' VISIR SUNNUDAGSBLAÐ [j ..11 ......11,1.1,1 IIBl,ífcl" i "inii"iii'iT»B" mM Skógarstígurinn Nmá§ag:a eftir Thomas Krag: Þegar eg lít í anda gamla lieimilið okkar, kemur mér oft- ast ofnhlífin í liug, hin frábær- lega vel saumaða lilíf, með rauða páfagauknum, sem skáblíndi perluaugunum niður frá hringn- uin sínum og hámaði í sig syk- ur .... En uppi vfir slaghörpunni héngu sex gamlar, litskreyttar myndir, og eftir þeiin, nnpi eg ennþá betur. Eg ætla því heldur að ræða um þær. í tilbrigðum þeirra var unaðslegur fölvi og sagan, sem þær greindu frá, hljómar ennþá í liuga mínum eins og gömul vísa, ein af þeim, sem ömmur okkar sungu í æsku sinni og glömruðu undir á lútu. Þessi undirleikur var ekki öllu hærri en mýflugnasuða. Eg ætla nú að reyna að Iol'a ykkur að heyra söguna, sem gömlu myndirnar tjáðu mér . .. I I. Skógarstígurinn lá í bugðum og hvarf inn milli nýlaufgaðra trjánna. Eftir þessum stíg kom gömul hefðarkona gangandi. Já, sann- arlega var hún mjög gömul og næstum þvi blind. í fylgd með henni var ung stúlka, sem studdi liana af mestu nákvæmni. „Nú erum við víst bráðhm komnar að bekknum,“ sagði gamla konan. „Já .... hérna er bekkurinn, ungfrú Kaas .... “ „Það er gott. Þá held eg að eg ætti að hvíla mig ofurlítið. Eg er verulega þreytt.“ ra að yður verði þá ekki aií ungfrú Kaas ....“ „Nei, það verður eklci, sól- skinið er svo heitt í dag.“ „En við skulum breiða ofan á yður svanadúnsábreiðuna til öryggis.“ „Við getum gert það, góða mín. Það sakar 'ékki að vera varkár.“ Gamla konan setlist niður. Og unga stúlkan vafði hlýrri svana- dúnsábreiðunni mjög vandlega utan um hana. Aulc þess breiddi hún ofan á hana þunnt ullarsjal. Gamla konan sat þvi mjög vel varin fyrir kuldagustinum, sem ennþá var í loftinu, þrátt fyrir bjart vorsólskinið. Hún sat hreyfingarlaus og dró að sér hressandi angan jarðarinnar, sem á hverju vori töfrar hug allra manna. Hún heyrði greini- lega, að unga stúlkan, sem sat við hlið hennar, var eitthvað að raula .... og þetla raul var líka eins og kveðja frá vorinu. „Jæja, kæra Helena,“ muldr- aði liún. „Þú ert glöð 1 dag.“ „Já, eg er það, ungfrú Kaas.“ GamJa konan kinkaði kolli: „Nú er faðir þinn ef til vill að byrja að verða eftirlátur?“ spurði hún. Unga stúlkan brosti ánægju- lega. „Eg held það, ungfrú Kaas. .... Eg held, að mér verði leyft að eiga Nikulás.“ „Nú, svo að þú færð það, Helena?“ „Já, en nú verður hann að fara í burtu .... og koma sér vel áfram .... Að því loknu kemur hann aftur .. i. og svo giftum við okkur.“ Gamla konan kinkaði kolli. „Já, já, þetta er nú allt gotl og blessað. Faðir þinn .... hann bárðist víst kröftuglega á móti þessu?“ „Ojá. Nikulás er snotur, en hann er ekki duglegur, sagði faðir ininn. En svo lét liann loks- ins undan. Ó, livílík gleði, ung- frú Kaas Ungfrú Kaas kinkaði ennþá kolli, án þess nokkur gleðimerki sæjust á andliti hennar. „Já, já .... já, já .... .“ muldraði hún aðeins. Unga stúlkan horfði á liana. Hún vænti þess, að hún brosti, samsinnti, óskaði henni til ham- ingju. En það varð ekki. Andlit gömlu konunnar var fölt og liart, og augun voru hálflokuð og störðu langt út í fjarskann, eins og i rústir' hálfgleymdra minninga. Hrollur fór um ungu stúlk- una. ( „Þér sitjið þarna svo undar- lega föl og ströng, ungfrú Kaas!“ lirópaði hún. „Þegar eg sé, hve alvarleg j>ér eruð, fer liryllingur um mig. Það er eins og þér hefðuð í huga að segja, að allar mínar vonir séu liégómi og heimska.... Ó, segið það ekki!“ „Eg segi ekkert um það,“ sagði gamla konan hæglátlega. „Eg veit bara það, að þeir eru margir, sem láta fegurð lífsins fara gálauslega fram hjá sér. Þeir bíða .... bíða eftir hinu eina, hinu dásamlega, vilja ekki kannast við staðreyndirnar — og á meðan missa þeir af mörg- um dýrmætum gjöfum,.“ Gamla konan starði fölum augunum bcint framundan sér og muldraði, svo varla lieyrðist: „Eg skil hik föður yðar. Hinn elskaði Nikulás yðar ætlar að fara út í heiminn, til þess að reyna að brjóta sér braut. Og þér verðið að sitja liér og bíða ^... Hve lengi? Og þekkið þér hina löngu, drepandi daga?“ Helena leit upp, ofurlitið smeik. „Hina löngu, drepandi daga? .... Hafið þér þeklct þá, ungfrú Kaas ?“ „Já, eg hefi gert það. Eg var ung, eins og þú ert nú. Og eg liafði gefið ungum, manni ást mína.... Ef eg hefði svo verið honum trú út í æsar, hefði eg viljað standa við lilið hans í lífs- baráttunni og fylgjast með hon- um við,erfið lífskjör..... En það gat eg ekki. .. . Hann varð fyrst að verða að manni, svo hann ga^ti orðið mér samboðinn .... Og hann fór af landi burt .... var mörg ár að heiman .... Og eg beið .... “ „Kom hann svo aftur, ungfrú Kaas ?“ „Já, það gerði hann. ..... En þá var það of seint.“ „Var það of seinl?“ „Já.“ Gamla konan þagnaði. Því næst sagði hún: „Já, það var of seint. Hann* hafði reynt* margt á, hinum* löngu árumL....... Hann var ekki lengur unglingurinn,. sem eg, hafði þekkt.V Hún þagnaði. Svo varð léngi hljótt. Þá sagði gamla konan: „Lífernið úti í lxeiminum er margoft spillt og illt. Þar gerist ýmislegt .... sem þú berð ekki skynbragð á.... Og svo kemur tíminn _____ tíminn, þegar setið er og vonað .... vetur, sumar, vor og haust, árum saman .... þar til vaknað er upp við það* allt i einu, að ellin er komin.... Sjáðu til, þá kemur lirellingin.. Þá skilst manni, að þetta, sem*. maður hefir borið tryggð til, er aðeins draumur, hættuspil........ Og að maður hefir verið ótrúr sjálfu lífinu — hinu eina dýr- mæta lifi.“ Eitt augnablik. liafðii hún: brýnt raustina.Þvijnæst lækkaði. hún aflur róminn og sagðk þreytulega:: „Ójá, þetta átti svona að fara’ .... það var víst fyrirfram á'r- kveðið, eins og presturinn segir' .... já, já .... Hvað ætlar svo> Nikulás þinn að gera þarna í Vesturheimi?“ „Hann ætlar að starfa sem verkfræðingur í nokkrum hér- Á nýársdag ár livert er haldinn rósadagur í borginni Pasadena- í Kaliforniu. Hér sjást stúlluirnar sem voru fulltrúar N.- og S.- Ameríku síðast.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.