Vísir Sunnudagsblað - 08.03.1942, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 08.03.1942, Blaðsíða 8
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ Kindnr||arma í kofaiiiiin §H)M í Ameríku er fjöldi enskra barna, sem send hafa verið vest- ur um haf til þess að forða þeim frá loftárásunum. Brezka út- varpið — B. B. C. — kom á út- varpssamtölum milli barnanna og foreldranna, en þá kom einu sinni fyrir atvik, sem varð til þess að settar voru strangar regl- ur um útvarpið. Ein móðir sagði nefnilega við barn sitt: „Hvaða voðalegs amerisks fram- burðar ertu búinn að afla þér. Þetta er hræðilegt.“ Fósturfor- eldrar barnsins tóku þessu illa og B. B. C. líka, og tók það ráð að' tilkynna öllum foreldrum, livað mætti segja í útvarp og hvað ekki — annars yrði „skrúfað fyrir“. • Henry W. Schaffner í Texas mun vafalaust vera einn vngsti afi í Bandarikjunum. Dóttir hans eignaðist nýlega meybarn. Schaffner er aðeins 36 ára að aldri. • Síðan stríðið liófst hefir sala á biblíunni aakizt mjög í Ástral- íu. Á síðasta ári seldust þar í landi 278.795 eintök, og er það 75.680 meira en árið 1939. • Það er áætlað, að miklu fleiri en 40.000 manns muni farast af völdum bílslysa í Bandaríkjun- um á þessu ári, en að auki muni 1.750.000 slasast. Þeir, sem berj- ast gegn slysunum vestra, segja, að þau sé því að kenna, að bíl- stjórar, sem ekki liafa hæfileika til að aka liraðar en með 30 km. hraða, aki með 120 km. liraða á vegum, þar sem hættulegt sé að aka liraðar en með 60 km. hraða! • Konum, sem starfa í ráðu- neytisskrifstofum í London, leyfist nú að ganga sokkalaus- ar. Þetta er leyfl vegna þess sparnaðar, sem styrjaldarrekst- urinn krefst. • Kleopatra sú hin fagra er nú allmikið umtöluð hér á landi, vegna nýrrar bókar, sem kom út um hana fyrir jólin á forlagi bókaverzlunar Finns Einars- sonar. Allt til þessa hefir það verið ráðgáta, hvar gröf Kleopötru er. Jafnvel sagnfræðingar myndu fullyrða það enn þann dag i dag, að gröf hennar liggi einhvers- stáðar í Egiptalandi. En hvar þar — það vita þeir ekki. Það er heldur ekki von, því að gröf Kleopötru er í — París. En að þetta hefir farið leynt; stafar af því, að franskir forn- fræðingar skammast sín fyrir tildrög þau og atburði, er gerð- ust i sambandi við flutning Kleopötru til Frakklands. Gröf Kleopötru fannst í Egiptalandi árið 1798 — án þess þó að menn hefðu hugm.ynd um, að gröfin væri liennar. Her Napoleons milda sat þá fastur í Egiptalandi fyrir tilstilli Nel- sons — og á m,eðan liann dvald- ist þar, aðgerðarlaus að mestu, notuðu foringjarnir tímann til þess að skoða sig um i þessu undralandi fornleyfanna, og þeir ráku augun í margt, sem mönn- um var áður að mestu eða öllu hulið. Þegar þeir yfirgáfu Egiptaland, höfðu þeir á brott með sér fjölda fagurskreyttra líkkista, sem þeir tóku með sér sem einskonar minjagripi. Þegar til Frakklands kom, var heimþrá hermannanna svo sterk, að áhugi þeirra fyrir egipsku fornleyfunum gleymd- ist og kisturnar lágu dögum, og vikum saman í algeru hirðuleysi á hafnarbakkanum i Marseille, unz þær voru flutlar í einu lagi lil Parísarborgar og komið fyrir í húsakynnum Þjóðskjalasafns- ins franska. Safnstjórnin var hundóánægð yfir þessari ráðstöfun og kvað ])að ekki vera sitt hlutskifti að hirða ruslakistur. Þó var þessi ráðstöfun látin viðgangast og kistunum staflað hverri ofan á aðra niður í einni kjallaraholu byggingarinnar. Ekki löngu seinna ráku tveir menn augun í einkennilegan skrautstein með bæði grískri og egiptskri áletrun, sem, vakti at- hygli þeirra. Samt sem áður gleymdist steinninn í fjölda rnörg ár. Svo kom að því, að yfirbókavörður- inn dó, og nýr var kjörinn í hans stað. Þegar hann tók við em- bættinu skoðaði hann öll húsa- kynni hátt og lágt og rakst þá meðal annars á kjallaraherberg- ið,. þar sem kisturnar voru geymdar. Hann veitti kistunum enga athygli, heldur herherginu, sem þær voru geymdar í. Það var kaldara og svalara en öll önnur herbergi byggingarinnar, og því tilvalið fyrir víngeymslu. Þegar vínin liöfðu legið tvö ár í þessari nýju geymslu, og kist- urnar í öðru rölcu og lélegu lier- bergi, kom nýr starfsmaður — Þær er farið að langa út, rollu- greyin, serii gefiS er inni allan vet- urinn. Þær finna á sér góSa veSr- 'iS og vorhlýjuna, og ef þær sjá út um opinn glugga eða hleragat, jarma þær af löngun til að njóta frelsis úti í hag- anum. rúnasérfræðingur — að safninu, og yfirbókavörðurinn sýndi lionum oll húsakynni safnsins. Þessi rúnafræðingur hét Jacques Joseph Champollion, og þegar hann var búinn að skoða vínklefann og bragða á ótelj- andi ljúffengum, víntegundum, opnaði yfirsafnvörðurinn einnig dyrnar að herberginu þar sem kisturnar voru geymdar. „Þetta eru gamlar epgipskar ruslakist- ur — einskisnýtar. Barnagling- ur bara.“ En rúnafræðingurinn veitti þessum orðum nánari athygli en yfirbókavörðurinn hafði getað búizt við. Hann kvaðst eiga bróður, sem langaði til að kynna sér kisturnár nánar, ef hann mætti. En þessi bróðir rúna- fræðingsins var vel að merkja annar þeirra, sem upphaflega hafði rekizt á rúnasteininn i kistunni. Iíisturnar og rúna- steinninn voru flutt á heimili lians og þar tókst honum að ráða rúnir sleinsins og jafn- framt öðlaðist hann lykilinn að egipska myndletrinu i heild. Dag nokkurn kom bróðir rúnafx-æðingsins inn á skrifstofu lians, mjög æstur i skapi og sagði að ein kistan, sem, hann lxefði verið að skoða, væri lík- kista Iíleopötru drottningar. Nú varð safnvörðurinn óður og uppvægur og vildi strax gera mikið veður út af þessum merki- lega fundi, en Champollinhræð- urnir bentu honum á, að honum væri það sjálfum fyrir beztu, að jxxgað yrði um málið, því hann ætti mesta sök á því, hve hörmu- lega útlílandi kisturnar voru orðnar, og að opinbera þetta mál yrði bæði honum og allri frönsku þjóðinni lil skammar. Þessi aðvörun varð til þess, að yfirsafnvörðurinn og Champoll- ion-bræðurnir voru einu menn- irnir, sem viðstaddir voru opn- un líkkistunnar. Hvað þeir sáu eða hvers þeir urðu vísari, liafa þeir engum sagt — en hitt er staðreynd, að þeir grófu kistuna í kyrþey í trjágarði bak við bók- hlöðuna — og þar er gröf Kleo- pötru Egiptalandsdrottningar nú. Það mun vera eins dæmi, að helmingur íbúa nolckurrar borg- ar sé skólakennarar og nem- endur. Þannig er það þó í borg- inni Hays í Kansas, U. S., sem hefir 6400 íbúa. Af þeim eru 3000 nemendur í þrern mennta- skólum, herskóla og telpna- skóla, en 200 íbúanna eru kenn- arar í þessum skólurn. í september-mánuði síðast- liðnum voru 50 ár síðan Ixyrjað var að taka menn af lífi með rafmagni í New York. Síðan liafa 542 menn verið líflátnir á þenna lxátt þar. Ansett Aii’ways, flugfélag Ástralíu, heldur því fram, að ekkert flugfélag liafi haft lxeppn- ina með sér eins og það. Síðan það var stofnað 1937 hefir ekk- ert óhapp orðið við relcstur þess. Flugvélar félagsins hafa flog- ig 6.5 milljónir kílómetra og flutt 56.635 farþega. Glæpir unglinga í Bretlandi aukast hröðum skrefum, sam- kvæmt opinherum skýrslum. Síðan styrjöldin brauzt út hafa þessir glæpir aukizt um 41 %. og í sumum mánuðum hafa þeir aukizt um 65% frá þvi á friðar- tímum. ■i

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.