Vísir Sunnudagsblað - 19.04.1942, Side 2
2
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
,,— og knúöi hann hana til þess a‘S drekka þa'ð, sem eftir var í bikarn-
um,“
ltann nú bandalag við Avara,
aðra kynkvísl Húna, og lofaði
þeim liluldeild í ránsfengn-
um. Var nú liafin innrás í land
(iepidae-œttkvíslarinnar, farið
um ráns hendi, myrt og rænt og
skildar eftir rústir einar. Gotar
vörðust vasklega, en urðu stöð-
ugt að láta undan síga. Hiriir
vöskustu riddarar féllu í hundr-
aðatali, en tókst ekki að stöðva
innrásarherinn. Cunimund kon-
ungur féll á vígvelii og sannað-
ist á liorium, að enginn, þótt
vaskur sc, má við margnum.
Grimmdarseggurinn Alboin
horfði glottandi á lík lians og
skipaði svo fvrir, að losa skyldi
höfuðið frá bolnum. Ákvað
hann að afia sér minjagrips,
sem æ jnætti minna hann á af-
rek þetta, víg Cunimundar og
verður siðar að þessu vikið.
í land Gotakynkvíslarinnar,
þar sem fyrruin rikti velsæld,
voru nú allir slyppir og snauðir,
og tóku innrásarherirnir niiklu
ríkulegra herfang en Alboin
nokkUru sinni hafði gert sér
vonir um, og ibúarnir voru
gerðir að þrælum Húna. Hinar
fegurstu meðal kvenna Gota
urðu ambáttir og valdi Álboin
sér Rósamundu hina fögru fyrir
konu. Alboin stóð nú á tindi
frægðar sinnar. Hann þurfti
ekki að fara bónarvegu til þess
að hljóta ástir hennar. Skipaði
Itann svo fyrir, að haldið skyldi
brúðkaup þeirra.
Rósamunda vissi vel, að eigi
muridi duga að hreyfa neinum
mótmælum, en nokkur hug-
svölun var það heimi i þreng-
ingunum og fnótlætinu, að
hennar beið drottningartign.
IIúu gætti þess að -stilla skap
sitt og hélt vel á virðingu sinni
og framkomu hennar einkenndi
lign og alvöruþungi. Er nokkur
tími var liðinn ól hún manni
sínum dóttur. En aldrei gleymd-
ist henni andartak hver orðið
höfðu örlög föður hennar og
bróður — og hverjum var um
að kenna. En Alboin var svo
blindaður í ofmetnaði sínm og
hroka, að hann hafði enga hug-
mynd um þær tilfinningar, sem
lirærðust í brjósti konu lians.
Hann var tíðast önnum kaf-
inn við hverskonar áform um
að leggja undir sig ný lönd og
efla völd sín og áhrif, því að
„mikið vill meira“. Hann jók
her sinn og söfnuðust að honum
ævintýramenn frá ýmsum lönd-
um. Orðrómur var á kreiki um,
að Alboin ætlaði að gera innrás
í Ítalíu. Keisarinn í Rómaborg,
er um þessar mundir dvaldist í
Miklagai'ði, lét orðróm þennan
sem vind um eyru þjóta, og
gerði engar ráðstafanir, lil þess
að bægja friá þeirri hjörð varg-
lilfa, sem biðu hentugs færis
að vaða inn í lönd hans.
Þann fyrsla dag aprílmánað-
ar 568 lagði her Alboins af stað
frá Króatíu og Austurríki og
brátt fóru herskarar hans ráns-
hendi um Tyrolai'héruð. Þar var
myrt og rænt og hús brennd,
og engum er mótspyrnu veitti,
var nokkur miskunn sýnd. Þeg-
ar grimmdarseggirnir óðu inn
í Ítalíu þyrptust menn í hópum
suður á bóginn, en þeir sem eft-
ir voru bjuggust til varnar og
reyndu að viggirða þorp og bæi
eftir föngum; en alll kom íyrir
ekki, engin tök voru úí að stöðva
liinn villta innrásarher. Og i
semtember árið eftir liélt Alboin
innreið sína í Mílano. Þetta var
um uppskerutímann og lifðu nú
innrásarmenn i hinum mestu
vellystingum um skeið, konung-
ur og nánuslu fylgifiskar hans
í Feneyjahöll, en í öllum bæj-
um var hfað munaðarlifi.
I árslok var innrásarherinn
kominn til Pavia, sem þá var
mikil menningarborg, og var
þar mikið safn hverskonar verð-
mæta. Alboin hafði lengi haft
augastað á þessari víggirlu borg
og hófst nú umsát um liana og
stóð í hálft fjórða ár. Var Alboin
svo æfur orðinn yfir þrálegri og
vasklegri vörn borgarbúa, að
liann heitstrengdi að myrða
hverl mannsbarn í borginni.
Eftir uppgjöf borgarinnar
reið Alboin fyrir liði sínu um
San Giovannihliðið og vildi þá
svo til, að hestur hans hnaut, og
þótt Alboin léti höggin dynja á
lionum lá hann grafkyrr. Einn
riddara Alboins sagði, að þetta
væri ills vili, en í æði sínu end-
urtók Alboin heitstrenginguna,
og brá þá svo við, að hesturinn
spratt á fætur. Þetta sannfærði
Alboin um, að yfirnáttúrlegt
vald stjórnaði gerðum hans, og
skipaði hann svo fyrii', að heit-
stiengingin skyldi framkvæmd.
Skömmu síðar tók hann sér
aðsetur í mikilli höll i úthvei'fi
\rerona og efndi þar til hófs
mikils til þess að fagna unnum
sigrum. Meðal gx’ipa þein'a, sem
hann lét flytja þangað, var bik-
ar, sem liann lét gæta vel, en
bikarskálin var gerð úr höfuð-
skel Cunimundar konungs, og
var fesl á málmfót, og var mjög
til smíðinnar vandað.
Rósamunda hafði aldi-ei séð
þennan hræðilega minjagrip, en
heyrt um hann getið. Þegai’
veizlugleðin náði, hámarki og
Alboin var allmjög drukkinn
orðinn og riddarar hans, skipaði
hann svo fyrir, að Iionum skyldi
fæi’ður bikarinn. Var svo gert.
„Fyllið hann af víni,“ æpti
Alboin, „og réttið drottning-
unni.“
Þegar Rósamunda lyfti bik-
arnum að vörum sér var hún
föl sem nár, en Albion mælti:
„Drekktu út — og minnstu
föður þíns um leið.“
Sálarkvöl hennar var meiri
en orð fá lýst; en enn gat hún
stillt sig og mælti:
„Mér ber að hlýða boði kon-
ungs míns og herra.“
En um leið og hún drakk vín-
ið heitstrengdi hún, að hefna
sín, föður síns og bróður,
grimmilega.
Droltningin liafði alla tíð ver-
ið vansæl í hjónabandi sínu, en
fróun var það henni, að einn af
mei’kisberum konungs, Helmi-
akis, ungur maður og vaskleg-
ur, hafði fengið ásl á henni, og
hún á honum. Og aðeins í örm-
um hans vai'paði hún grímunni
r— hann einn þekkti hana, vissi
um raunir hennar allar og hug-
arsti'ið; og hann bað hún nú á-
sjái’, til þess að framkvæma
með sér hefndaráform sitt, og
ráða konunginn af dögum.
Vel má vera, að Helmiakis
hafi hikað vegna þess, að hon-
um hafi fundizt, að liann hafi
verið búinn að gera konungin-
um nógu mikið illt, með ]ivi að
gerast friðill drottningar, en
hún var ákveðnari en svo, að
hann áræddi að hreyfa öflugum
mótmælum.
Drottningin ákvað að leita
honum aðstoðar annars riddara
til og valdi mann, sem Perede-
us hét, og var sá elskhugi þernu
hennar, einn liinn vígdjarfasli
af riddurum Alboins. Peredeus
var lítt hrifinn af uppástungu
drottningar og kvaðst vera her-
maður, en eigi morðingi, en
hann hét því að varðveita leynd-
armál hennar. Meira hafði hún
elcki upp úr hönum.
Það, sem síðar gerðist, sýnir
að ekkert fær stöðvað marg-
særða, slægvitra og liefnigjarna
konu. Nú var það svo, að Rósa-
munda og þerna hennar voru
líkar á vöxt og næsta hkar í út-
liti, og flaug nú Rósamundu
illráð í hug, sem hún þegar
framkvæmdi. Kúgaði hún þernu
sína til þess að fallast á, að þær
skiptu um svefnstofu eina nótt,
en Rósamunda ályktaði, að ef
henni tækist að hlekkja Perede-
us vrði hann að lúta hennar vilja
í öllu.
Skömmu eftir, að drottning
var lögzt fyrir í myrkvaðri
svefnstofu þernu sinnar, kom
Peredeus, og svaraði hún ástar-
orðum Iians með kossum og
vafði örmum sínum háls hon-
um, og voru þau saman fram
undir morgun, er Rósamunda
kallaði á þernu sína, og bað liana
koma með ljós. Peredeus vissi
naumast hvort þetta var vaka
eða draumur, en er hann áttaði
sig á, að liann hafði livílst hjá
drottningunni, kraup hann á
kné, án þess að mæla orð, en
Rósamunda hótaði að ljósta upp
um hann í áheyrh konungs,
nema hann gerði það, sem Iuin
byði. Þóttist hún nú hafa komið
ár sinni vel fyrir borð og eigi
þurfa aðstoðar Helmiakiasar.
Næstu nótt var enn drukkið
og svallað í höllinni og er Albo-
in var genginn til svefnstofu
sinnar laumaði Rósamunda Pe-
redeusi inn til hans. Konungur
bjóst til varnar, en Rósannmda
hafði hrugðið böndum um sverð
lians, svo að það rann eigi úr
slíðrum, er konungur grei]) til
þess, og vóg Peredeus hann nú,
að Rósamundu ásjáandi og
glottandi.
Þvi er ver, að sögunni lýkur
ekki hér. Ef svo liefði verið
mundi Rósamundu hafa verið
minnzt með öðrum hætti. Hún
mundi ekki hafa sætt þungum
áfellisdómi fyrir að hafa liefnt
föður sins og bróður og þjóðar
sinnar og það. mundi liafa mild-
að dóma manna, að lnin var,