Vísir Sunnudagsblað - 19.04.1942, Síða 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
5
Guðný Siqurðardóttir;
ÓHLÝÐNI
áheyrilegri hljómsveit. Þetta
varð tólf manna flokkur, að Jo-
liansen sjálfum meðtöldum og
fylgir línum þessum mynd af
þeim flokki, sem tekin var á að-
alæfingu í Báruhúsinu, í marz-
mán. 1912, — eða fyrir réttum
30 árum:
3 fyrstu fiðlur: Johansen, Th.
Á. og Carl Möller, 2 aðrar fiðl-
ur: M. Fredriksen slátrari og P.
O. Bernburg, clarinet: Torfi
Sigmundsson, 1. og 2. kornett:
Gísli Guðmundsson og Jónas'
Magnússon hókbindarar, bás-
úna: Stefán Gunnarsson skósm.-
meistari, túba: Eiríkur Hjalte-
steð járnsmiður, píanó: Jón ív-
arsson bókari og trumbur:
Ágúst Markússon veggfóðrari.
Auk fiðlunnar greip Johansen
sjálfur öðru livoru í flautu.
Margfaldaðist nú áhuginn bjá
þessu liði og var mikið á sig lagt
um veturinn. En aðrir þóttust
verða afskiptir, eins og gengur.
Tvisvar um veturinn spiluðum
við fáein lög í salarkynnunum
á Hótel Island og var fagnað
ákaflega vel. Og í marz-mánuði
voru svo haldnir bljómleikar í
Bárubúsinu, — fyrir fullu búsi
og við ágætar undirtektir. Ekki
man eg nú, livernig viðfangs-
efnaskráin var. Þó rámar mig í
það, að þarna var farið með
„Söng Aþenumánna“ eftir Si-
belius, — í stað drengjakórs,
sungu þann þátt ágætir söng-
menn úr karlkórnum „17.
júní“.
Ekki myndi nú mikið þykja
koma til þessarar bljómsveitar
í samanburði við bljómsveitina,
sem nú er bér til (Hljómsveit
Reykjavilíur). En þarna var þó
unnið þrekvirki, sem vel er
sambærilegt við mestu grettis-
tökin, sem hér hefir lyft verið
á þessu sviði. Og þess er að
gæta, að hér var að verki útlend-
ur maður, sem þetta gerði ótil-
kvaddur, — eyddi i þetta mikl-
um tima og fádæma miklu erf-
iði, án nokkurs endurgjalds.
Og því er eg að rifja þetta
upp nú, að eg vil ekki að þáttur
Oscar Johansens i tónlistarsögu
Reykjavíkur gleymist. Hann fór
Iiéðan eftir tæpra tveggja ára
dvöl bér, — og skömmu síðar
vestur um baf og settist að i
New York. Og það er til marks
um það, að hann var enginn
liðléttingur, að þegar liann var
búinn að dvelja þar um sinri og
leika í góðum liljómsveitum,
tók bann þátt i keppni um
fiðlara-sæti í „New York Phil-
barmonic Symphony Orchestra“
og hlaut stöðu í bljómsveitinni.
Við sem kynni höfðum af Jo-
hansen, nutum tilsagnar hans
Óskar blístraði fjörugt dans-
lag, á meðan bann setti á sig
bindið, fyrir framan spegilinn i
baðherberginu. Hann velti vöng-
um, togaði i slaufuna og teygði
úr hálsinum.
— Stífir flibbar eru mesta
óbræsi, tautaði bann og gretti
sig dálítið, en----mundu að
vera í smoking, bafði Elfí sagt.
------ Lína frænka er vanaföst
og vill að gestir bennar séu
samkvæmisklæddir á jólunum.
Óskar lauk við að klæða sig
og bélt áfram að hugsa:
— Lína frænka er sjálfsagt
ein af þessum gömlu og leiðin-
legu frænkum, er margar fjöl-
skyklur verða að burðast með.
Nöldrunarsöm og ávítandi við
æskuna, og vill auðvitað láta
heimsækja sig, að minnsta kosti
einu sinni í mánuði----að lík-
indum þó eittbvað loðin um lóf-
ana.------Jæja, livað um það,
bezt að dæma ekki gömlu kon-
una fyrr en maður hefir kynnzt
henni, kannske er liún ekki svo
afleit. — Verst bvað bún býr
langt frá bænum. — Það er þó
munur að bafa bílinn.
Klukkan sló fimm.
— Hver skrambinn, tautaði
Óskar og leit í síðasta sinn í
spegilinn, svo flýtti liann sér
fram, lét á sig liattinn, greip
frakkann og klæddi sig í bann
á leiðinni niður stigann. Fimm
mínútum seinna stöðvaði bann
bifreiðina fyrir utan lieimili
unnustu sinnar.
— Bara að við verðum ekki
of sein, sagði Iiún þegar þau
voru lögð af stað. — Lína
frænka þolir illa að gestir henn-
ár séu óstundvísir.
— Eg fer að verða forvitinn
að sjá þessa Linu frænku, sagði
Óskar og liló, — bún virðist
vera í meira lagi viliaföst kona,
og eg held að þú sért bálf smeyk
við hana.
—- Við Línu frænku? sagði
Elfí og bló á móti. — Nei, það
og störfuðum með bonum
minnumst bans með hlýjum
huga og einlægu þaklclæti. Og
eg er viss um það, að fjölda-
margir aðrir - Reykvíkingar
geyma góðar endurminningar
um þennan glaða og fjölbæfa
tónlistarmann. — Það er áreið-
anlegt, að engan tónlistarmann
böfum við liaft bér jafn fjöl-
bæfan og Johansen.
er auðheyrt að þú þekkir bana
ekki. Hún er inndælasta mann-
eskjan sem eg þekki, og þess
vegna vil eg helzt ekki skap-
rauna benni. Eg er viss um að
þú verður stórhrifinn af benni.
— En því i skollanum býr
manneskjan ekki í borginni á
veturna? sagði ’Óskar dálítið
gremjulega. Ilann varð að bafa
sig allan við að balda veginum,
þvi að það bafði snjóað og færð-
in var vond.
— Þegar þú sérð Linu frænku
og búsið hennar, skilur þú að
þau tvö eru óaðskiljanleg.
— Jæja, sagði hann annars
bugar, og einblíndi út á veginn.
— Lína frænka á sina sögu.
Þegar bún var ung strauk bún
að heiman og giftist í forboði
föður síns. — —• En heyrðu
Óskar, þarna er vegurinn, sem
við eigum að fara.
Vegurinn Já meðfram litlu
vatni, er sýndist næstum svart
við liliðina á drifbvítri mjöll-
inui, er sindraði eins og ótal
gimsteinar í tunglsljósinu, en
skyndilega beygði vegurinn lil
vinstri, og lá í gegnum þéttar
raðir af reyniviðarbríslum.
Krónurnar, sem voru livitar af
snjó mynduðu þak yfir stíginn,
svo birtist búsið, með rauðmál-
uðum veggjum, bvítum glugg-
um og útskornum svölum. Það
var lítið og lágt og í fögru sam-
ræmi við umhverfið.
Þegar Óskar sá Línu frænku,
skildi hann hversvegna Elfí
vildi ekki styggja liana. Þar
sem bún stóð í dyrunum á hinu
fagra búsi sínu, mild og róleg,
með snjóbvitt bár, klædd i
dragsíðan, gráan kjól, með hvit-
an knipplingakraga um bálsinn,
fannst honum bún vera eins og'
drottning í riki sínu. Og er þau
litlu seinna sátu við jólaborð
bennar ásamt fleiri ungum
stúlkum og piltum, vaknaði hjá
lionuin sterk löngun til þess að
kynnast betur forlið þessarar
konu, sem þrátt fyrir sinn báa
aldur var glöð og skemmtileg
eins og ung stúlka. Hann bafði
orð á þessu við Elfí. Hún brosti
til lians, ibyggin á svip og sagði:
— Já, bíddu rólegur, við skul-
um sjá hvað eg get gert.
Rétt áður en staðið var upp
frá borðum sagði bún:
— Lína frænka, þegar við
krakkarnir vorum lítil sagðir
þú oklcur oft sögur á jólunum
og revndar oftar, manstu það?
- Já Elfi min, sagði Lína
frænka og brosti, en nú eru þið
öll börnin mín orðin svo stór,
að þið eruð bætt að liafa gaman
af sögum.
Hún leit frá einu til annars,
og blíða og ástúð skein út úr
svip hennar.
— Eina sögu vildirðu aldrei
segja okkur, livað mikið sem
við báðum þig, þú sagðir að
ennþá værum við of ung til þess
að skilja hana, manstu það?
— Eg veit ekki góða, bvaða
saga var það?
—- Okkur var sagt, að þegar
þú varst ung, þá hefðir þú strok-
ið að heiman, en ef við spurðijm
um þetta nánar, vildi enginn
svara okkur, allra sízt þú.
Heldurðu ekki að við séum nógu
stór og þroskuð til að skilja sögu
þína, Lína frænka?
—- Jú börnin mín, en ég er
ekki viss um að þið hafið nú
gaman af að lieyra hana.
-v- Jú elsku, segðu okkur
hana, báðu bin i kór.
Lína frænka þagði dálitla
stund og horfði út í fjarskann,
svo sagði bún:
— Jæja þá. Eg befi reyndar
ekkert á móti því að rifja upp
Ijúfar endurminningar með
ykkur. Við skulum flytja okkur
inn í dagstofuna. Verði ykkur
að góðu.
Hún stóð upp og gekk á und-
an gestum sínum inn í bina
vistlegu dagstofu. Þykkt teppi
buldi gólfið. Fögur málverk og
ljósmyndir liéngu á veggjunum.
Dauf ljós löguðu á þrem vegg-
lömpum, en þægilega birtu lagði
um berbergið frá stórum og
fögrum arin. Húsgögnin voru
afar fornfáleg en glæsileg.
Áklæðið var úr rauðum flos-
dúk, en á stólbökunum voru
hvítir ísaumaðir dúkar. Slór og
fagur útskorinn skápur stóð við
einn vegginn. Þegar Lína settist,
stökk bvítur kettlingur upp í
kjöltu hennar, hringaði sig þar
og malaði af vellíðan.
Lína frænka hóf sögu sína á
þessa leið:
Eg var sautján ára þegar eg
heyrði fyrst sagt frá hinum rika
Englendingi sem komið bafði á
sínu eigin skipi liingað til
Reykjavikur. Foreldrar mínir
bjug'gu þá stærðar búi á jörðinni
„Sólhlíð“ bér rétt fyrir sunnan
bæinn. Einu sinni sem oftar
fór faðir minn i kaupstaðinn og
þegar bann kom aftur, sagði
bann okkur fréttirnar. Til
Revkjavikur bafði komið skip
frá Englandi. Eigandinn, sem
var svo rikur að bann gat ekki
talið peninga sína, keypti strax
stærðar lóð á fögrum stað innan
við bæinn, og var farinn að láta