Vísir Sunnudagsblað - 19.04.1942, Qupperneq 8
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
NÍI»A\
Jón prófessor Helgason í
Kaupmannahöfn hefir, sem
kunnugt er, ritað bók um Jón
Ólafsson frá Grunnavík, ævi
hans og starf. Hann segir frá þvi
á einhverjum stað í bókinni, að
Jóni virðist hafa verið mjög
„uppsigað við banka“, ef dæma
stúlkur. Þær brostu hlítt til
mín.
Eg var aftur til. Eg var karl-
maður. Eg var stór. Eg var höf-
uð konunnar. Það var vor í loft-
inu. Eg hálfflaug niður á Borg-
ina.
Eg leit í kringum mig. Mér
komu í hug orð skáldsins:
„og gott er um sólbros í
hnattanna dansi“.
Eg þorði ekki að koma heim
fyrr en kl. átta. Konan min sat
ein við spilahorðið með spil
fyrir framan sig.
„Sæll og blessaður. Þú komst
ekki í kaffið?“
„Nei, eg fór á fund.“
„Þú trúir ekki, livað var gam-
an að spila i dag. Hugsaðu þér,
það voru sagðar þrjár liálf-
slemmur og ein alslemma. Ó!
En eg spilaði af mér einni hálf-
slemmunni og nú veit eg að eg
sef ekki dúr fyrir því í nótt og
eklci i margar nætur. Annars
spiluðum við svo vel, að við
hefðum vel getað unnið í
keppni.“
Eg kveikti mér i cigarettu.
„Þú tapaðir nú.samt í keppninni
i eftirmiðdag góða mín,“ hugs-
aði eg með sjálfum mér, um leið
og eg opnaði útvarpið.
Bridge-þraut
úr síðasta Sunnudagsblaði.
Suður spilar út spaðagosa.
Norður kastar tigulniu. Suður
spilar þá hjartaáttu. Ef vestur
lætur drottninguna, verður
Norður að láta hjartasjöið. Þá
kemur út á eitt, hverju Vestur
spilar út. Norður tekur hæstu
spilin i hjarta, tígli og laufi.
Spilar siðan út hjartafimmi,
sem Vestur verður að taka með
níunni. Neyðist hann þá til að
spila út tíglinum, en Suður á
háða slagina i bakhönd. Ef Vest-
ur lætur ekki hjartadrotíning-
una, tekur Norður með gosan-
um. Spilar svo tígulás og lauf-
kóng, og síðan hjartasjöinu.
Vorid að konia
Veturinn er aS
kveðja — aðeins
örfáir dagar og
þá kemur sumar-
dagurinn fyrsti,
— sá dagur, sem
næst fullveldis-
fagnaöi, ætti að
vera mesti hátí'ö-
isdagur íslend-
inga. Á þeim degi
fögnum við hinu
verðandi lífi í
náttúrunni,, gróö-
urmagni móöur
náttúru, litum
hennar og lífi, og
viö fögnum birtu
og yl sólarinnar,
sem rekur vetur-
inn á braut og
færir okkur sum-
arið, með þess
miklu töfrum. —
Vísir sendir aö
þessu sinni eitt af
hreindýrum'Matt-
híasa'r læknis
Einarssonar með
sumarkveðjur til
lesendanna. Þaö liggur undir Arnarfelli viö Þingvallavatn, og vellíöan
þess er auðsæ.
megi „eftir þeim heitum, sem
hann velur þeim“. — „Banco
mætti kallast okursbrunnur eigi
grunnur, fjárgróðastofn, ágóða-
uppsprelta, leigunjótur, fédrátt-
ar forsmiður, fjárvaldur,
gjaldagræðir, aura aðalbúi, fé-
dráttardjöfull, peningaplógur,
fédráttarælandi og sig á upp-
sölu sinni síalandi etc.“
•
„Syngið þið samt, blessaðir."
Þetta liefir verið að orðtaki
liaft norðanlands, að minnsta
kosti í austanverðri Húnavatns-
sýslu, en ekki mun fólk alinennt
hafa vitað, hvernig það var til
komið.
Gísli Konráðsson segir svo
frá, að faðir sinn, Iíonráð Gísla-
son á Völlum (d. 1798) hafi
verið viðstaddur jarðarför á
Víðimýri, siðasta vorið sem
hann lifði, og hratað ofan í gröf-
ina, meðan sungið var. Hafi
þá söngurinn farið út um þúf-
ur, en Konráð gamli kallaði til
söngmannanna úr gröfinni:
„Syngið þið samt, blessaðir!“
Og síðan sé þetta að orðtaki
haft. En þegar faðir sinn liafi
verið kominn upp á grafarbakk-
ann hafi hann bætt við: „Eg
réði mig heima.“ Þótti það verða
að spámæli, þvi að hann sýktist
skömmu siðar og andaðist um
haustið.
Sendillinn: (við blaðadreng)
„Hver var þessi fíni burgeis,
sem var að tala við þig núna,
Jónsi.“
Blaðadrengurinn: „Það er
kunningi minn, starfsfélagi —
við höfum unnið saman í mörg
ár. Hann er ritstjóri við eitt af
blöðunum, sem eg hefi til sölu.“
•
Kennari nokkur var að segja
frá störfum vetrarhjálparinnar,
og mæltist til þess við börn ])au,
er hann hafði til kennslu, að þau
gæfi föl þau, sem þau væri vax-
in upp úr, til þessarar starfsemi,
svo að börn, er þurfandi væri
gæti nolið góðs af þeim. Að lok-
um sagði kennarinn við einn
drenginn: „Jæja, Doddi minn,
hvað eigum við að gera við
gömlu fötin okkar?“
„Þegar hún mamma er vaxin
upp úr kjólunum sínum styttir
hún þá handa henni systur
minni. En þegar pahbi vex upp
úr sínum fötum eru þau sniðin
upp handa mér,“ sagði Doddi.
•
Fróðum mönnum telst svo til,
að enn í dag muni að minnsta
kosti um 100.000 manns i
Afríku norðanverðri hafast við
í jarðhýsuin eða holum, sem
grafnar eru í jörð.
Það munu nú vera 45 ár síðan
er kvikmyndasýningar hófust.
Vagga kvikmyndanna stóð fyrir
vestan liaf og talið hefir verið,
að fyrstu sýningar hafi fram
farið í New York 1896. Og nú
eru kvikmyndir vafalaust ein-
hver algengasta og aðgengileg-
asta skemmtan alls almennings.
— Því fer þó fjarri, að þær hafi
enn sem komið er náð til allra
ibúa jarðarinnar. Frá því hefir
verið sagt nýlega, að enn mundi
um 470—480 milljónir manna
aldrei hafa séð kvikmynd, en
það er sem svarar einum fjórða
hluta alls mannkynsins.
•
— Nci, drengur minn, —
hamingjan í þessu fallvalta lífi
er ekki komin undir embætt-
um og titlum eða öðru því líku.
Eg ei' reyndur maður og get um
þetta horið. Eg er ekki vilundar-
ögn hamingjusamari nú, þó að
eg sé orðinn oddviti, lieldur en
eg var í fyrra um þetta leyti, en
þá var eg bara réttur og sléttur
hreppsnefndarmaður!
•
— Nei, nú dámar mér ekki!
Eg sé ekki betur en að nýi prest-
urinn sé að verða sköllóttur —
svona kornungur maður!
— Jú, liann er einn af þessu
fína fólki, sem allt af er að hafa
skyrtuskipti! Hann tekur upp á
hárið sá eilifi núningur um
höfuðið!
•
Málið var örðugt viðfangs.
Vitni engin og fullyi’ðing stóð
gegn fullyrðingu. Að lokum
spyr dómarinn kærandann,
livort hann sé nú alveg sann-
færður um, að það hafi verið
ákærði og enginn annar, sem
greiddi lionum tvö liöfuðhögg
nóttina áður.
Og kærandinn svaraði:
— Alveg sannfærður get eg
nú ekki sagt að eg sé, því að í
fyrsta lagi var þreifandi myrk-
ur og svo líka aðgælandi, að
margir hnefar geta verið líkir.
En liitt get eg svarið, að það var
enginn annar en eg, sem fékk
höggin!
•
Hjónin ætluðu að stytta sér
leið með því, að ganga yfir
tjörnina. En ísinn reyndist ó-
traustur og féllu þau í vatnið.
Það var grunnt og tók mannin-
um ekki nema undir liendur.
Ilann fóúnaði höndum og kall-
aði á hjálp: —
— Bjargið mér, hrópaði hann
í sífellu. Bjargið mér og konunni
minni!
Maður á bakkanum: Konunni
þinni! Hvar er konan þín, lags-
maður?
Maðurinn í vökinni: Hérna
hjá fnér — eg stend á henni!
— Hérna eru tvær krónur,
Sigga mín, og legðu þær nú í
bankann.
— Nei, það geri eg ekki. Eg
er á móti öllum burgeisum og
„kapitalistum“, alveg eins og
kennarinn!