Vísir Sunnudagsblað - 24.05.1942, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 24.05.1942, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 siúlku, sem dó í blóma lífsins: „Hún var svo ljúf og allra sinna ynidi, í allra munni var og hét hún rós.“ „Og dreymi þig um dýrðar- skauti'ð nýja, sem drottinn geymir hverri lífs- ins rós.“ Og þegar liann biður fyrir ætt- jörðinni: „Kom þú, blessað ljósa-ljós, lýs þú ísafoldu, allt íil þess, er rós við rós rís við prís úr moIdu.“ Mér finnst þetta fögur bæn til handa ættjörðinni, og ef slik bæn er ekki guði þóknanleg, þá er mikil vandj við hann að skipta. Ég hef nú leilazt við að sýna, að orðið „fjallaljós“, í þeim sam- böndum, er að framan greinir, er komið inn í málið af ein- hverjum mistökum eða mis- skilningi, og getur ekki sam- rýmst skáldheiðri Jónasar Hall- grímssonar. Hafa menn athugað hve litla misheyi-n þarf til að misrita „hval“ fyrir hvel og „ljós“ fyrir rós, ef kvæði er lesið fyrir, og hve miklii máli þetta kann að skipta fyrir Ijóðið sem listaverk og skáldið sem lista- skáld? Hafa menn athugað að nafnorðið „fjallaljós“ (um gróður?) liefir hvergi fundizt í íslenzku máli fyrr né síðar? Og þótt Blöndal væri lilneyddur að færa það inn í orðabók sína, tekst ekki að skýra það, af því að orðið, sem hugtak, er óákveðið og formlaust og fær því engan búning, þar eð hvorki er liægt að þjálfa það eða þvinga í nokkurn eiginlegan líkama. Blöndal get- ur ekki danskað það, o: þýtt það á danska tungu, af þvi að orðið er í raun réltri ekki til í ís- lenzku. Þannig geta málsins mistilteinar sprottið af röngum forsendum og lmgsanavillum. — Það verður því að teljast vara- samt, og frekar óviðeigandi af íslenzkukennara, að skunda strax í Ríkisútvarpið og tilkynna ölluin landslýð, að hér geti verið um réttmæli að ræða frá slcálds- ins hálfu, sem ekki megi hrófla við. Verður að telja þetta, væg- ast sagt, dálitla misnotkun á út- varpinu. Skýring mag. B. S. var tvieggjað vopn, eins og öll kjör- vopn eru, þar sem önnur eggin er fjölfræði en hin fáfræði. — Nú kann fólk að spyrja: „Hvern- ig getur Jónas Hallgrimsson leiðrétt sjálfur verk sín, eftir að hann er dauður?“ — Því er til að svara: Hann er ekki dauður enn og deyr aldrei. Líf og andi skáldsins hefst eklci við eða Nkiptm Gömul kona í sveitaþorpi lief- ir nýlega misst manninn sinn. Þau hafa búið saman langa ævi og sennilega farið vel á með þeim. Sagan greinir -ekki frá þvi að vísu, enda skiptir það ekki máli í þessu sambandi. Konunni finnst hún vera ein- mana. Börnin rokin að lieim- an fyrir löngu og nú er blessað gamla nöldrið hennar komið i gröfina. Enginn eftir, sem hún getur talað við, nema gamla kisa, sem nú er að verða far- lama. Raunar koma nágranna- konui-nar til hennar stundum. Þær tala að vísu ósköpin öll, en fara undir eins og þær eru bún- ar að drekka kaffið, því að þær þurfa víða við að koma, eins og geagur og gerist. Það er kostnaðarsaml að grafa þá sem deyja — koma þeim í moldina með lieiðri og sóma. Og gömlum ekkjum get- ur orðið sá kostnaður algerlega • -i - dvelur til langframa í dauðum bókstaf eða ritvillum, heldur lif- ir og starfar eiliflega i hug og hjörtum sannleiksleitandi sálna; endurfæðist þar og vex upp á ný, til aukins víðsýnis og náttúrlegrar framþróunar. Það er sá ódauðlegi, eilífi gróður. En hvarvetna þar, sem eggjar tvær eru á sama vopni, því hættulegri verður beiting gáfaðs manns um mikið efni, er nieira nálgast hæfi hins ófróða. Fáfræðin met- ur ljós heimsins og rök allrar lil- veru, einungis frá bæjardyrum smnar eigin takmörkuðu þekk- ingar og kunnáttu. Er því oft fljót að dæma og ákveða. Þetta er mjög auðvelt og þægilegl fyr- ir fáfræðina; hún krefsl ekki nýrra sjónarmiða. Útvarps- skýringar mag. B. S., í þessu liér umrædda efni, stapdast ekki dóm ómengaðrar gagnrýni. Þó skal honum liér með í vinsemd þakkað, en ekki vanþakkað, og eins fyrirspyrjanda lians, þvi ella hefði þessi grein ekki skap- azt. Mag. B. S. er mikill fræðimað- ur, bráðgáfaður og drengur lrinn bezti. Það, sem hann segir, getur því verið fagurt, rétt og satt. En þar sem skynsemi, fegurð og sannfæring fara saman og benda mér á, að annað sé rétt- ara, fegurra og sannara, þá vel ég þann kostinn og liika hvergi, enda þótt ég viti og skilji, að einum saman er örðug leið án skjóla og fylgdar — ef öllum hliðum kynni að verða lokað. Á sumardaginn fyrsta, 1942. Skuggi. jöfnnð. ofvaxinn. Þá getur stundum farið svo, að presturinn verði útundan. Hann er kannske efn- aður og þolir það vel. En það getur lika lnigsast, að efnaour klerkur liafi hug á því, að ganga eftir sínu, og fyrtist heldur, ef hann fær það ekki greiðlega. Og fái liann ekki sitt getur hæg- lega dottið í hann, að skipta sér ekki til muna af fátækum ein- stæðingum, sem við söknuð lniu og sorgir, því að klerkar eru í eðli sínu rétt eins og aðrir menn. Gamla konan, sú er hér um ræðir, hafði ekki getað borgað prestinum líkræðuna eftií' lcarl- inn sinn og húskveðjuna ekki heldur. Hún hafði ekki pening- ana ó reiðum liöndum og láðist að hiðja prestinn um líðan. Hún hað ekki neinn um lijálp og enginn mundi eftir að rétta henni hjálparhönd, þó að ná- grannarnir hlyti raunar að vila, að liún ætti enga pcninga og væri i stökustu vandræðum Þetla getur hæglega gleymst í annríki daganna, þó að allir sé raunar af vilja gerðir og finni það oft greinilega með sjálfum sér. — Henni fannst það nú einhvern veginn, kerlingaranganum, að presturinn hefði átt að geta lit- ið inn til hennar og talað við hana nokkur huggunarorð, þó að hún skuldaði honum ræðuna kirkjunni og húskveðjuna - og hefði látið farast fyrir að biðja um líðan. Hann var vanur þvi, blessaður, að líta inn til sókn- arbarna sinna, þeirra er við sorgir áttu að stríða, og tala falleg orð og huggunar-rik. En nú brá svo við að liann kom ekki. Hann hafði þó ráðgert að koma, þegar áð jarðarför lok- inni. En hann kom elcki. Og kerlingar-stráinu gramdist kærleikleysi hins vígða manns. Hún hefði j)ó ávallt elskað prest- inn sinn og það hefði maðurinn hennar lika gert, sá sæli Mor- ten. Og allt af hefði þau hafl þann siðinn, að fara í kirkju á hverjum messudegi og vera til altaris einusinni eða tvisvar á ári. Og æfinlega hefði Morten liennar, blessaður öðlingurinn, staðið i skilum með prestgjöld- in — það vissi hún. — Hún fór að liugsa um það í fullri alvöru, að liætta öllum kirkjugöngum. Það væri mótulegt lianda prest- inum, að sætið hennar í kirkj- unni stæði autt. En einhvern- veginn fannst lienni nú samt, að hún mundi sakna þess, að fara ekki í kirkju, þvi að allt af væri nú gaman að koma þar og sálu- bætandi að hlusta á blessað orð- ið. Eða þá altaris-gangan. Þung- bært mundi henni reynast, að sitja heima þegar grannkonurn- ar gengi að borði drottins. Nei. Hún gæti ekki til þess hugsað í alvöru, að breyta til í þessum efnum. — En gröm var hún við prestinn, það vissi guð á hæð- um, og einhvern veginn yrði hún að ná sér niðri á honum, og fvrirgefa honum svo af öllu hjarta. Og aurana sína skyldi hann fá, sá góði guðsmaður, þó að það kynni að dragast eitt- hvað. Henni verður litið út uin gluggann, mitt i þessum liug- leiðingum, og sér hún þá hvar presturinn kemur eftir þorps- götunni. — Skyldi liann vera á leiðinni hingað, sá góði maður? Jú-jú, hann beygir af götunni og stefnir heim að kofanum hennar. Skyldi hann nú vera kominn til þess að krefja mig um borgunina .fyrir húskveðj- una og ræðuna, eða nrundi ei’- indið vera það að hugga mig, sorgmædda ekkju? Hugleiðingarnar urðu ekkí lengri en þetla, því að nú var drepið á dyr. -— Eg hreyfi mig ekki, segir kerlingar-sauðurinn — læt sem eg hevri ekki neitt. Hann er ekki of góður til að berja öðru sinni. En lderkurinn er „ekki upp á það kominn“, að berja öðru sinni. Hann gengur í bæinn ó- boðinn. Þá lætur gamla skarið sem sér verði ákaflega bilt. Presturinn heilsar alúðlega. Röddin er mild og fögur. — En hvað mér brá, segir . ekkjan, og lítur undan. Eg hélt, satt að segja, að þér lægið nú á líkbörunum, prestur minn! — Á líkbörunum? — Það var þó undarlegl! —- Læt eg það vera. Ég skal nefnilega segja y'ðtir, prestur minn, að i gær heyrði eg fólk vera að tala um yður. Og allir voru glaðir og öllum lá svo einstaklega vel orð til yðar, að mér datt ekki annað í hug, en að söfnuðurinn væri nú loksins laus við yður! — Hver veit nær kallið kem- ur, mælti presturinn hógvær- lega. En meðan enn er tími til, ætla eg að afhenda yður reikn- inginn yfir viðskipti okkar. Þau eru jöfnu'ð að fullu. Þér skuldið mér ekki neitt. — Geri þér svo vel! Hún tók við blaðinu skjálf- andi liendi, liin gamla, sorg- mædda lcona, og horfði á það um stund. — Svo fór hún að gráta. — (P. S. þýddi).

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.