Vísir Sunnudagsblað - 21.06.1942, Blaðsíða 2

Vísir Sunnudagsblað - 21.06.1942, Blaðsíða 2
2 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ það kostaði! Það var ekki leng- ur mögulegt að ræna forsetan- um, þar eð allt land sUnnan Washington var í höndum Norðurríkjanna. Nú var aðeins ein leið fær og engin önnur.... Hann sá sjálfan sig i anda sem þann mann, er forlögin hefði valið til að ráða fjand- mann föðurlandsins af dögum. Það varð líka að reka þá frá völdum, sem höfðu verið nán- ustu stuðningsmenn Lincolns. Grant, Seward, Johnson — þeir' urðu allir að fara. Hann óskaði þess, að hann hcfði heila sveit hermanna, til þess að senda fram gegn þeim í stað þessara fáu samsærismanna sinna. Paine- var sá eini þeirra, er var hæði óragur og tryggur. En Booth hafði lílca trú á John Sur- ratt, sem var að vísu ennþá kornungur, en hafði þó flutt mikilvæg bréf og boð milli Richmond og Montreal fyrir stjórn Suðurrikjanna. Móðir Surratts var ekkja og hún var svo eldheitur fylgjandi mál- slaðar Suðurríkjanna, að hún hafði fúslega leyft þeim að gera heimili sitt —• hún leigði út hús- næði og seldi fæði -— að aðal- bækistöð samsærisins. Surratl hafði sagt honum, að Iiann g'æti fengið stuðning nokk- urra ónefndra manna í þjónustu ríkisstjórnarinnar, sem væri hlyntir Suðurríkjunum, enda þótt þeir þyrði ekki að láta skoð- anir sínar i Ijós opinberlega. Þessir menn höfðu lofað aðstoð sinni við hið fyrirhugaða rán á forselanum. Þeir ætluðu að sjá um það, að símalínurnar yrði rofnar, svo að erfiðara yrði um eftirförina. Tveir aðrir samsærismann- anna voru raunverulega mestu kjánar, sem höfðu gaman af að líta á sjálfa sig eins og einhverja voða menn. Annar þeirra, David Herold, atvinnulaus "Wasliing- ton-piltur, var fús til að gera Iivað sem Booth sagði honum, en liann var ekki sem áreiðan- legastur. Hinn hét George At- zerodt, af þýzkum ættum, og var vagnasmiður frá Suður- Maryland. Hann var hugleysingi og drykkjurútur, og hafði aðeins verið tekinn með i samsærið, vegna þess að hann þekkti Polo- macána og umhverfi hennar, og átti flatbotnaðan bát, sem liæg't var að nota sem ferju vf-ir til Virginia-fvlkis. Þetta voru liðsmenn Booths. Hann vissi eklci hvenær timi kæmi til þess að láta iil skarar skríða, en honum var ljóst að ekkert mátti hindra verkið. Föstudaginn 14. apríl. leikhúsi Fords við 10. stræti, nokkrar húsaraðir frá Hvíta húsinu, var verið að halda morgunæfingu. Það hafði borizt til eyiaia leikhússtjórn- inni, að Grant hershöfðingi mundi verða viðsladdur leiksýn- inguna um kveldið. Leikararnir í leikflokki Láru Iíeene fóru í snatri í gegnum hlutverk sín, án þess að skipta um föt. Frammi í saliram sat John Wilkes Booth og las bréf frá Jolm Surratt, skrifað í Mont- real. Booth liafði komið til leilc- hússins til þess að nálgast bréf, sem hann átti þar. Þegar hann kom að miðasölunni hat'ði hon- um verið sögð sii fregn, að Lin- coln mundi einnig verða við- sladdur sýninguna um kveldið. Booth gat ekki um annað hugsað en þetla. Surratt var væntanlegur til Washingfon þenna sama dag. Hinir menn hans voru tilbúnir. Þetta gat ekki orðið á betra stað, hugsaði Bootli. Það yrði hægðarleikur fyrir liann að stökkva ofan úr slúku forsetans ofan á leiksvið- ið, tiu fetum neðar og komast úl um bakdyrnar. Hlutverk, sem liann liafði leikið, liöfðu ofl krafizt þess, að hann tæki meiri og hættulegri stöklc. Þar við bættist, að hann gal unnið vei’kið fyrir augunum á fjökla áhorfenda, er sæi hann vinna heimssögulegt verk. Enda þólt liann væri ekki eins þekkt- ur leikari og Edwin bróðir lians, þá vann hann sér þó inn um tuttugu þúsundir dollara á ári og liann hafði alltaf haft yndi af því að vera hylllur sem góður leikari. Og síðasta afrek lians á amerísku leiksviði vrði ekki sízt! Hann mundi síðan flýja til Mexico eða Spánar, sem höfðu engan samning við Bandaríkin um að afhenda afbrotamenn. Booth lagði fljótlega á ráðin um það, hvernig hann ælti að haga sér í þessu. IJann ætlaði að nola hinn veikgeðja Atzerodt gegn Jolinson varaforseta, því að hann var minnstur maður- inn af þeim, sem liann ætlaði að koma fyrir kattarnef. Paine ætlaði liann áð senda gegn Se- ward, utanrílcisráðherra, sem var rúmfastur, kjálkabrolinn eftir óhapp i ökuferð. Davy Herold átti að fara með Painc, til þess að gæla hests hans og leiðheina honum út úr horginni. 14ooth ætlaði að Iáta Surralt Iijálpa sér í leikhúsinu, því að Grant álti að vera í stúkunni hjá Lincoln. Þegar Booth undirbjó verkið fannst honum hann verða að rita nokkur orð til þess að réttlæla það. Það varð að gera öllum ljóst, að liann væri ekki að gera þetta sjálfs sín vegna, heldur vegna Suðurrikjanna. Booth hafði að vísu ekki farið lil víg- vallanna, en hann hafði þó gert það, sem hann gat til þess að hjálpa þeim. Hann hafði oft flutt mikilvæg skilaboð, er hann ferðaðist milli borga, og hann hafði líka útvegað mikið af nauðsynlegu kínini, sem Norð- urrikin reyndu hð hindra að ílyttist til Suðurríkjanna. Ilann hafði stofnað sér i miklar hætt- ur með þessu mþti. Hann rei'ð til Grover-leikhúss- ins og í skrifstofu forstjórans ritaði hann ávarp sill lil heims- ins: Hann færði þau rök fyrir þessu verki sínu, að það eitt gæli gefið Suðurríkjunum tæki- færi til þess að vinna frelsi sitt á nýjan leik. Hann kvaðst búasl við því að verða að sæla ámæli fyrir það, en þegar mönnum væri rokin reiðin mundi 'fram- tíðin sjá, að liann haf'ði gert rétl. Síðan undirritaði hann bréfið á eftirfarandi liátt, án þess að ráðgast um það við fé- laga sína: „Menn, sem elska land sitt meira en gull eða lífið J. W. Booth — Paine — Atzerodt — Herold.“ Hann sleppti nafni Surratts til þess að lilífa móður hans. Er hann liafði lokið við að rita bréfið, fékk hann það leikara að nafni Jolin Matthews og bað hann að af- henda það ritstjóra blaðsins The National Intelligencer næsta morgun. - Um ldukkan fimm um daginn komst Booth á snoðir um það, að Granl hershöfðingi mundi ekki verða viðstaddur leiksýn- inguna um kvöldið, þar eð hann ætlaði með kveldlestinni til Filadelfiu. Hann leitaði þvi Surratt uppi í snatri og taldi liann á að fara með sömu lest og Grant. Föstudaginn 14. apríl, að kveldi. ooth hafði setið að sumhli og drulckið fast. Hann hafði kynnzt þvi fyrir löngu, að áfengisviman gerði hann jafn- an óragan og vissan um sigur. Hann opnaði fatalcistu sína og tók upp úr henni litla slcamm- byssu. Honum óx ásmegin, cr liann tók byssuna i hönd sér. Er hann kæmi vi'ð gikkinn á hinu rétta augnablilci, mundi liann koma óargadýrinu Lin- coln fyrir kattarnef og þa'ð slcot hlaut að heyrasl um víða veröld. Þessi litla byssa átli að vinna meira verlc en allar fallbyssurn- ar, sem höfðu þrumað undán- farin fjögur ár. Þetta eina skot, sem liann ætlaði að Jhleypa af, mundi velcja þær lil starfa á nýjan leilc. Hann mundi breyla ósigri í sigurl einu vetfangi. .. Hann heyrði í anda, hvernig allir Suðurríkjamenn mundu Þessi náungi heitir Abe Simon og vegur 248 pund. Fyrir rúm- lega einu ári barðist liann við Joe Louis, sem sló hann niður i 13 lotu. Abe liafði hnigið fjór'um sinnum niður fyrir andstæðing sínum, en ávallt risið aftur á fætur, þangað til í fimmta slciptið, þá var hann horinn út. —

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.