Vísir Sunnudagsblað - 20.09.1942, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 20.09.1942, Blaðsíða 5
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 iburðarmiklum útgáfum, sem Þjóðverjar koma á markaðinn í herteknu löndunum, með alls- kona1!' kænskubrögðum. Þessar útgáfur, sem oft eru fallega úr garði gerðar og hafa að geyma merkilegar sögur og greinar, ér erfitt að láta vera, þegar ekk- ert annað fæst til að lesa. Eldra fólkið grettir sig við skemmtunum. Sorgleg afleiðing af hrörnun skemmtanalifsins undir stjórn nazista, er sú truflun, er hún veldur á sarnbúð yngra og eldra fólks, barna og foreldra. Margir rosknir Frakkar álíta, að fólk eigi alls ekki að sækjast eftir skemmtunum, þar sem svo margir Frakkar eru hafðir i haldi — 1.300.000 — eða eins rnargir pg drepnir voru hsíðasta stríði. Þéssu svarar unga fólkið, bæði piltar og stúlkur, á þá leið, að skemmtanir og hros sé þe im eins nauðsynlegt og kjöt og grænmeti. Það neitar því að ganga um með sorgarsvip og vil! heldur njóta þeirrar gleði, sem unnt er að fá. Þetta á einkum við um þá, sem voru nær tvílugu, þegar striðið hófst, og þar sem svo er, hafk þeir verið sviftir ýmsu, sem hefði getað verið þeim mik- il skemmtun, en það eru iþrótt- ir. Hér birtist ný persóna á sjón- arsviðinu -— Jean Borotra — sem áður var kallaður „elskan frá Wimbledon“. Já, það eru margir Bretar og Bandarikja- menn, sem myndu án efa hafa heldur kosið, að Boi-otra hefði aðhyllzt aðra en Pétain, en hon- um hefir liann orðið að syngja lof við ótal tækifæri um allt Frakkland, en ef til vill er hrein- legra að unna honum efans, og trúa því, að honum liafi aðal- lega verið umhugað um það, að efla heilbrigði æskulýðsins í Frakklandi, svo sem frekast væri unnt. „Elskan frá WimbIedon“ — íþróttastjórnandi. Borotra var annað og nieira en tennisleikari. Hann ferðaðist um víða veröld á vegum vold- ugra iðnfyrirtækja, einkurn ol- íuframleiðenda. Hann varð rík- ur og áhrifamikill. En hann tók heiðarlega þátt i þessu striði,, eins og því fyrra. Þegar Vichy-stjórnin útnefndi hann sem íþróttastjóra, sagði hann: „Jæja, eg held, að eg sé hér á réttri hillu, þar sem eg sé, að eg liefi unnið oftar í íþrótta- keppni en nokkur annar Frakki, dauður eða lifandi." Borotra lagði frara þyitínga> stefnuskrá. Hann krafðist og fékk tuttugu sinnum hærri fjár- veitingu, en tíðkaz;t hafði fyrir slríð og gerði stórkostlegar á- ætlanir um iþróttavelli, smáa og stóra, fyrir öll héruð Frakk- lands, bæði í hinum hernumda hluta landsins og liinum óher- numda, því að Þjóðverjar leyfðu lionum að fara hvert, sem hann -vildi, og hann fór oft til iðnað- arhéraða NorðurrFrakklands, aðallega St. Omer, sem fram- leiðir eða framleiddi mestar í- þróttavörur í Frakklandi. Hann sagði, að bændurnir iðkuðu aldrei iþróttir af eins miklu kappi og borgarbúar. Bændurnir segðu, að vinnd þeirra þrejdti þá um of til þess. Þetta þyrfti að leiðrétta, sagði Borotrá'. Og enn annað: Enga atvinnuíþróttamenn framar. Engin 50.000 framar starandi á 22 menn á vellinum! Einu atvinnuíþróttamennirn- ir, sem leyft var að starfa á- fram, voru nokkrjr íijólreiða- menn og hnefaleikarar, sem vissir voru um viðurkenningu í keppni. Allir aðrir íþróttamenn voru, í stað þess að gera íþróttir að atvinnu sinni, settir undir eftirlit rikisstjórnarinnar og gerðir að kennurum og stjórn- endum. Ríkisíþróttamenn hinir raunyerulegu húsbændur. Aðalstöðvar íþróttamálanna i Suður-Frakklandi eru í Anti- hes, þar sem iðkendum knatt- spyrnu, skíðahlaups, basket- ball, tennis o. s. frv. er kennt að þjálfa aðra. Stjórnardeild Borotra útnefnir alla forseta, fé- hirði, ritara og stjórnarmeðlimi um allt Iandið. Hinir raunvei'u- legu húsbændur eru ríkisíþrótta- mennirnh'. Þeir hafa ekki sér- lega há laun — frá 175 ster- lingspundum á ári i sveitum, til 300 punda i París — en þeir fá allan kostnað greiddan og eru stöðugt á ferðalögum, jafnvel til Norður-Afríku. „Methafi“ þeirra í ár er ungur maður, Brisson að nafni, sonarsonur frægs leikrilagagnrýnanda. Jæja, þetta kann að láta vel í eyrum. En ekki á stríðstímum. Það getur ekki orðið endurfæð- ing í landi, sem er undir járn- hæl sigurvegara, og Borotra hef- ir orðið að viðurkenna þann sannleika. Hann hefir ekki einu sinni getað fengið sæmilegan útbúnað — aðeins 60.000 pör af kna ttspyrnuskóm og 1500 skiði i ár, en hann hefir jafnfrámt orðið að viðurkenna ]>að, sem er ennþá verra: heilsu æsku- lýðsins hefir hrakað svo mjög, að þessir ungu raenn (konur eru Loftur Guðmundsson: Tvennskonar kraftaverk EYJÓLFUR formaður, háta- smiður, temslumaður og útvegsbóndi að Norskubúð í Ey- víkurþorpi, hafði alla sina ævi haft geigblandna andúð á ör- lagamætti þriðjudagsins. And- úð, sem hann Iét að vísin ekki aftra sér frá að sinna daglegum störfum til sjós og lands, jafnt á þeim dögum sem öðrum, og ekki hafnaði hann brennivíns- tári á þriðjudögum, ef það bauðst. En hann hóf aldrei róðra á þeirri dégi, hvorki að hausti né vetri, — hestatemslu og báta- smíði ekki heldur. Þessi þriðju- dagsandúð var eini hjátrúar- votturinn, sem á har í fari Eyj-- ólfs, og ef til vill eini tyúarvott- urinn. Enginn vissi um undirrót þessarar andúðar, ekki einu sinni Eyjólfur sjálfur. Eflaust hafði hann aldrei reynt að gera sér grein fyrir henni. Hann var ekki þannig skapi farinn, hann Eyjólfur, að hann hirti um að leita dýpstu orsaka fyrir hverju og einu smávegis. Þetta eða hitt var nú einu sinni svona og hvern skrambann sjálfan varðaði mann þá um af liverju það staf- aði. Nei, hann Eyjólfur í Norskubúð eyddi ekki miklum ekki taldar með) geta ekki lielg- að sig íþróttum, jafnvel þótt þeir hefðu allan útbúnað. Voldug nefnd gekk svo langt, að hanna allar iþróttir, sem kröfðust áreynslu og Borotra varð að Iáta sér lynda, að tak- marka skylduþjálfun við 3 stundir á viku. Að því er snertir liina stór- kostlegu áætlun um iþróttavelli hafa aðeins 400 komist í fram- kvæmd, af þeim 6300, sem á- ætlaðir voru. Hér hafði Borotra reiknað skakt. Hann hafði bill- jón franka til umráða, en hann reiddi sig á það, að borgirnar og sveitirnar Iegðu fram jafn- mikið, og þá hefði allt staðið heima. Þegar þess er gætt, að helmingur þeirra staða, sem á- ætlað var að borga, var i hinum hernumda hluta Frakklands, mun ekki þur,fa frekaj-i skýr- inga á þyíi hve miklu tókst að safna, J. þýddi, tíma til sjálfskönnunar, rök- rænnar gagnrýnreða annarra á- líka nytsamra heilahrota, og hin duldu sannindi tilverunnar á- samt tilgangi lífsins lét hann fúslega öðrum eftir til atliug- unar. Engu að siður hafði hann mjög svo ákveðnar skoðanir á flestu því, er á vegi hans varð, en þær mynduðust á einu vet- fangi i Iiuga hans, — samkvæmt eldsnöggu hughoði, og Eyjólfur taldi sig svo oft hafa fengið hinar áþreifanlegustu sannanir fyrir óskeikulleika þessara snöggu hugboða, að hann tók þau langt frain yfir rök og bolla- feggmgar annara. Það þurfti meira en eitthvað smávægilegt til ]>ess að hann breytti þannig myndaðri skoðun, eða tæki liug- hoð sín til nánari atluigunar. Og einmitt á þriðjudegi hafði liann komið til þorpsins, þessi trúbqðspési, þessi guð-mátti- vita-hverrar-þj óðar-gemlingur, með kyrstæða smeðjubrosið um. vanga og varir, fitusleikt hárið og gullið i trantinum. Það eitt, að hann rakst þangað á þeim degi, hafði orðið nóg til þess að vekja hughoðskennda and- úð á honurn í huga Eyjólfs, þeg- ar áður en fundum þeirra bar. saman. Og á því augnabliki, er þeir hittust fyrst, staðfestist sú andúð, — og raunar meira en það. Á þvi augrtabliki hafði Eyj- ólfur mæll hann og vegið og fundið hann lítinn, léttvægan og ómerkilegan uppskafnings- kjána. Já, Ieiðinlegan, en meinlaus- an uppskafningskjána .... og nú var Jakohína komin í flokk- inn. Ef einhver liefði orðið til þess að spá Eyjólfi því, að þessi trú- boði kynni að verða honum og fjölskyldu lians hættulegur gestur, — ef einhver hefði að- eins ymprað á slíku, um kvöldið á samkomunni, þegar Eyjólfur sá hann fyrst og heyrði hann prédika,'—-þá myndi hann hafa hlegið hátt og lengi. Þessi líka pésinn...... Nóg hafði vaðið á honum. Hlægilegasta hrognamál, litt skiljanleg hlanda margra tungumála stxeymdi eins og ó- stöðvandi árstraumur út á milli gullþryddra, síkvikra tanngarð'

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.