Vísir Sunnudagsblað - 25.10.1942, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 25.10.1942, Blaðsíða 7
VlSIR 8UNNUDAGSÐLAÐ 7 hernaðar- og sigurfrægð þeh-ra Belisariusar og Naress varpaði frægðarljóma á hersveitir keis- arans. Justiníanus lét á ýmsan hátt treysta varnir ríkisins, þannig lét hann gera við og byggja að nýju 500 vígstöðvar í Daciu, Eperus, Theraciu, Macadoniu og Thessaloniu, voru stöðvar þess- ar byggðar til þess, að fólkið í þessum löndum gæti flúið í þær með fénað sinn, og forðað sér undan herhlaupum og ránuni hinna herskáu þjóðflokka er alltaf voru á sveimi meðfram landamærunum, og stöðug hætta stóð af. Voru þeir oft svo nærgöngulir, að jafnvel skraut- hallir höfðingjanna urðu fyrir áhlaupum þessara rángjörnu þjóðflokka, enda var þar til mests herfangs að vinna. Þessir síherjandi ræningjaflokkar þrengdu svo að borginni, að keisarinn sá ekki annað fært, en láta byggja 70 milna (enskar mílur) langan múrvegg þvert yfir skagann, til varnar höllum og aldingörðum aðals- og auð- manna, er höfðu aðsetur kring- um borgina. Þessi garður var 47 mílur vestur frá borginni og náði frá Marmarahafinu yfir í Svartahafið, og þótti mannvirki mikið á þeirri tíð. Uppgangur borgarinnar á fyrri hluta miðaldanna. Þrátt fyrir stöðug herhlaup hinna barbarisku þjóða á ríkið, liafði þó keisurunum til þessa heppnast að verja landamærin og lialda saman öllu hinu aust- urrómverska ríki að meslu, eins og það var á dögum Konstantín- usar hins milda. Jústiníanus keisari hafði jafn- vel aukið rikið, með þvi að leggja undir sig nokkra nýlend- ur, en sú aukning varð skamm- vinn. Hérumbil 100 árum eftir lians daga höfðu hinir arabisku kalifar lagt undir sig flest allar nýlendur og skattlönd ríkisins í Asiu, svo sem Sýrland, Egipta- land og mestmegnis alla norð- urströnd Afriku, og árið 668 sneru þeir hersveitum sínum í fyrsta skipti móti sjálfri Kon- stantínópel. Þá voru hinir sterku múrar borgarinnar reyndir i fyrsta skipti gegn áhlaupum út- lendra hersveita. Múrarnir reyndust vel og stóðu óskemmd- ir fyrir hinum ofsafengnu á- hlaupum.Tyrkja, sem þeir héldu látlaust uppi í sjö sumur sam- fleytt. Hamingja og vegur hinna gömlu og frægu borgar var enn mikill. Tyrkir urðu frá afi hverfa, og gerðu þeir engar frek- ari árásir á borgina um langt skeið. Allt fram á miðja níundu öld skin veldi og vegur hins forna ríkis í sínum fortiðar ljóma, og um nokkurra ára skeið náði liið Byzantiskaríki frá upptök- um Tigris-fljóts allt vestur á Italíu; en er leið á tíundu öldina fer veg ríkisins mjög að hnigna. Germanir og ýmsir barbarískir þjóðflokkar, er bjuggu fyrir norðan fjöll, höfðu um langt skeið verið að leggja undir sig leifarnar af vestur-rómverska rikinu, og að austan lögðu Tyrk- ir undir sig, næstum allar land- eignir keisarans í Asíu, svo að i lok elleftu aldar var svo komið, að ekkert annað var eftir af hinu volduga og víðlenda rómverska riki nema skaginn, sem Kon- stantínópel stendur á, hluti af Litlu-Asíu og eyjarnar Cyprus, Bliodus og Krít. Þrátt fyrir það, þó ríkið væri svona af sér gengið og sundur- molað, var þó keisarinn i Kon- stantínópel ennþá voldugastur allra þjóðhöfðingja í hinum kristnu löndum. Hann réði enn- þá, þrátt fyrir hina miklu hrörn- un rikisins, yfir fjölbyggðari og blómlegri löndum, en nokkur konungur i Vestur-Evrópu, og höfuðborgin Konstantínópel var ennþá drottning allraborga,liins siðmenntaða heim. Rómaborg var í rústum, Paris og London voru i þeirri tið óálitleg þox-p, borin saman við Konstantínópel, með mjóum, krókóttum götum fullum allskonar óþverra. Bygg- ingai-nar, mestmegnis smekk- lausar timburbyggingai*, sem var bæði illa og ói-eglulega f^n’ir komið. Konstantínópel bar svo langt af öllum borgum i Evrópu á þein'i tíð, óg það svo að engin líking átti sér stað, bæði að feg- urð borgarstæðisins, skrautleg- um byggingum, auð og allskyns prýði, og siðfágun, að minnsta kosti á yfirboi'ðinU, að enginn samanbux'ður var mögulegur við aði’ar kristnai' borgir. Það ein- kennilega var, að þeim mun minna, sem umfang rikisins varð, þeim mun rneir jókst höf- uðborgin að auð og ibúum. Á- stæðan fyrir þvi var sú, að til borgarinnar flúði fiöldi ríkis- manna frá Sýrlandi, Egiptalandi og A'friku, er TyTkir lögðu þau lönd undir sig. Með þessu flóttafólki barst ó- grynni auðæfa til boi'garinnar, og auk þess hin mikla verzlun, sem vei'ið hafði öldum saman i A’e^andrfu. hvarf nú að mestu til Konstantinópel. Kontrakt-Bridge Eftir Kristínu Norömann Mai’gir góðir spilamenn hafa ar að vera gagnkunnugir hvor mikla ánægju og skemmtun af öðrum til þess að mega liætta gabbsögnum (,,bluff“) og nota sér út á þá hálu braut. Stund- þær óspart í tíma og ótínxa. um takast þær prýðilega og má Gabbsagnir geta verið segja, að vel takist, þegar liægt skemmtilegar, en rnjög við- er að hræða mótspilara fi'á að sjái'vei’ðai', og þurfa samspilai'- segja slemsagnir, eins og hér. A K-G-8 ¥ 10-8-7-6 ♦ Ás-Iv-D-3-2 ♦ 8 A 2 ¥ Ás-K-9-5-4-2 ♦ 4 * K-G-l 0-7-5 A 10-7-5-3 V ♦ 10-9-8-7-6-5 * D-4 A Ás-D-9-6-1 ¥ D-G-3 ♦ * Ás-9-6-3-2 Noi'ður gefur. Norður og suður hafa 20. Báðir í stubb. hættu. Báðir eiga Austur og vestur hafa 90. Sagnir voru þannig: Norður: Austur: Suður: Vestur: pass 1 lijarta 2 lauf 2 spaðar 3 grönd pass 4 tiglar 4 hjöi'tu 5 tíglar pass pass doblar reboblar pass pass pass Norður byrjaði sögn og sagði pass, þótt hann hefði 3+ hsl. Báðir voru í liættu og bóðir höfðu stubb, en Austur og Yest- ur stóðu ólíkt betur að vígi íxieð 90. Kaus Noi'ður þvi að þegja, og hugsar hinuxn þegjandi þörfina nxeð því að liggja á spilunum. Austur segir nátt- úrlega eitt lxjarta, en Suður, senx býst við stólpaspilunx hjó Austri og Vesti'i, hugsar nxeð sér, að nú riði á, að gei'a jxeinx lífið dálítið ei-fitt og segir því tvö lauf. Eftir á er auðvelt fyrir hann að flýja í tígulsögnina. Vestur var i íxiikluixx vaixda. Átti hann að dobla laufin eða segja spaðann? Hann tók þann kostinn að segja spaðann, og með þvi misstu Austur og Vest- ur mai'ks i þessu spili. En íxxunduð þið ekki liafa gert það saixxa og Vestur? Eftir laufasögn Suðurs og spaðasögn Vesturs hvggur Norður að freista gæfunnar og reyna þrjú grönd. Austur verð- ur þi’imxu lostinn og þorir sig ekki að hreyfa eftir það. Býst hann við liálaufinu hjá Suði'i, og er hans eigið lauf þá hai'la lítils virði. Suður vill náttúi'lega ekíd spila grand og segir fjói'a tígla, Vestur þá fjögur hjörtu, en Norður finxm tigla, sem Vestur doblar, en Norður redoblar. Hugsið ykkur nú upplitið á Austri og Vestri eftirá, þegar þeir uppgötvuðu að þeir lxöfðu verið með alslem bæði í Iijarta og laufi, og lxugsið ykkur hve dýrt spilið varð þeim! Sagt og skrifað kostaði það Austur og Vestur 3110! Vinning- ur fyx'ir sjö hjörtu, seixx þeinx hefði vei-ið í lófa Iagið að vinna, er 2210+900, seixx Norður og Suður fengu fyrir að vinna fimm tigla doblaða og redobl- aða! í síðasta blaði var rætt unx liina veiku fjórliti, sem nú cr heinxilt að segja á. Exx jxessir veiku litir eru því aðeins sagnfærir, að annar sagxx- litur sé á liendi, og nefnast þeir háðir sagnlitii'. T. d.: A K-10-8-3 ¥ As-8-2 ♦ Ás-D-9-6 * K-7-4 Hér er spaði og tigull livort- tveggja sagnlitur, en i eftii'far- andi dærni hjarta og tigull. A D-G-5 ¥ 10-9-6-5-2 ♦ Ás-K-10-4 * D-G-4 í síðustu linu í siðasta blaði hefir slæðst villa, sem lesendur eru beðnir að atliuga. Átti að standa einn laufslag i stað tvo laufslagi.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.