Vísir Sunnudagsblað - 23.05.1943, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 23.05.1943, Blaðsíða 8
8. SÉBAN Það eina, seni hægt er að gera við góð ráð, er að gefa þau öðrum. Þau eru sjálfum manni gagnslaus. Eg get staðizt allt nema freistingar. Æskulýðurinn nú á dögum tekur ekki nokkru tali. Hann ber ekki minnstu virðingu fvrir lituðu hári. — Konur fara með okkur líkt og mannkvnið með guði sína. Þær tilhiðja okkur, en eru si- fellt að kvabba á okkur með að gera eitthvað fyrir sig. Oscar Wilde. • Kvikmyndaleikarinn Donald Crisp er nú kominn í Banda- ríkjaherinn, og verður þetta þriðja styrjöldin, sem hann tek- ur þátt i. Hann var í Búastrið- inu um aldamótin og þá lúður- blásari. 1 fyrra heimsstríði starf- aði hann i gagnnjósnarher Breta, en að þessu sinni er hann ofursti í upplýsingaþjónustu Bandaríkjahersins. • Negri nokkur hafði stolið kjöti og var Jeiddur fyrir negra- dómstól. En þegar hann var svo heimskur að játa á sig þjófnað- inn, dæmdu þeir hann geðveik- an. • A liinum lieimskunnu vetr- arskemmtistöðum í Sviss ríkir nú krejipa. l’eir útlendingar, sem áður settu svip sinn á þessa staði, Englendingar, Ameriku- menn og Hollendingar, komasl nú ekki lengur til Sviss. Þeir ör- fáu lieldri menn, sem ennþá komast þangað að vetrarlagi, en það eru einkum nokkurir harónar, furstar og greifar, standa nú tómlátir við fásótta hara og harma sér vfir fásrnn- inu og hve lieimur versnandi fari. öðru hverju er danzað á stórum og glæsilegum danz- gólfum, kvartað undan fámenn- inu, þaj- sem áður var kvartað undan þrcngslum. Stundum er lika farið á skíðum. Þrír frægustu veh'arskemmti- staðir Sviss eru St. Moritz, Da- vos og Múrren. St. Moritz cr lang-eyðilegasti staðurinn, enda var hajm sá Jang-dýrasti áður f>Tr. Var það talið að þangað hefðu engir ráð á að koma aðr- VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ ir en ameriskir milljónamær- ingar og aðrir ekki öllu fátælv- ari menn. Svisslendingar fást ta>plega til að líoma þangað núna, vegna þess hve staðurinn var aðallega sóttur af útlend- ingum áður. Þegar snjóleysi hætist ofan á allt annað, cr ekki að húast við góðu skapi hjá skíðakennurun- um. Tveir Iiinna fræguslu þeirra misstu auðuga nemend- ur fyrsta daginn, sem farið var í skíðum í vetur, af því að nem- endurnir féllu og rneiddu sig á harðfenni. Aðalmennirnir á skíðaslóð- unum eru skíðamenn svissneska hersins, sem æfa j)arna af liinu mesta kajjjú, svo að segja næt- ur og daga. Sumt skíðafólkið vorkennir hermönnunum að þurfa að ganga upp allar brekk- urnar, meðan skíðagestirnir fara í lyftum. Það er örlítið meira lif i Da- vos, því að þangað hafa Sviss- lendingar sjálfir sótt að jafn- aði. En þó eru skíðahrekkurnar svo að segja tómar, miðað við fjöldann sem þar var venjulega fyrr á árum. Skíðalyfturnar þar, sem laka 25 manns upp í einu, fara sjaklnasl með meira en tíu farþega. Þar, eins og víð- ar, ber meira á skíðahermönn- um en skiðageslum. Múrren er sá staðurinn, þar sem íþróttafólk hefir alla jafna safnazt saman á, því að þar er eiginlega ekkert að gera, nema að fara á skíðum. Þeir sem koma til að skennnta sér við ýmislegt annað, svo sem drykkju, danz og dekur, forð- ast Múrren eins og heitan eld- inn. Skíðabrekkurnar þar eru erfiðar og vandfarnár og þess vegna hafa Svisslendingar sjálfir sótl þennan stað ölln meira cn útlendingar. Þarna ber einna minnst á því, að útlend- ingana vantar. Skömmtunin er ekki eins ströng til fjalla í Svisslandi og í bæjunum. Talið er að hændur selji skömmtunarmiða, sem jicir J)urfa ekki nauðsynlega á að lialda, og gerir j>etta hótelum og verzlunum það kleift að „hjálpa“ viðskiptavinunum um aukaskammt af mat, fatnaði og sápu. Algengasti barlómur, sem heyrist í Svisslándi er „engir út- lendingar". Vetnr um vor Til J>essa hef- ur mátt sjá skíðafólk í tugatali fara út úr bænum um hverja einustu helgi. í fjöll- unum er enn skíðafæri, ]>ótt síðla sé. Sum- staðar verður vegfarandinn að visu að taka af sér skiðin og láta þau á öxl sér, en jafnvel þá bera fyrirhann.ýms- ar vetrarlegar kynjamyndir, svo sem isi- lagðar og glitr- andi klettasill- ur, eða hang- andi klakakerti, sem myndast liafa i næturfrostum uppi í fjöllunum. Hér gefur að lita eina slika sýn, og er myndin tekin á sunnudegi einum í mai. Þetta gamansama kvæði hefir 8. síðunni borizl og nefnir höfundurinn það: „Eitt sinn var eg suður á Spáni ....“ Segir hann að það sé stæling á kvæði eftir Evert Taube, undir laginu: Nár jag var en ung caballero . .. Lagið er einnig eftir Evert Taube. Eitt sinn var eg suður á Spáni og svallaði þar eins og kjáni. Eg kvað þar um ástir, um unað og söng og yndisleg vorkvöldin löng. (Syng söng). Trala-la-la-Ia-la la-la-la-la-Ia la-la , og vndisleg vorkvöldin löng. Þar var dökkhærð og yndisleg dama, sem eg duflaði yjð með J>að sama og kvað henni um ástir, um unað og söng og yndisleg vorkvöldin löng. í blíðunni í Barcelona við bjuggum sem maður og kona og stunduðum ástir og unað og söng um yndisleg vorkvöldin löng. .Iá allt fram til hausts bjó hún lijá mér, unz hákarlinn tók hana frá mér og kvað henni um ástir, um unað óg söng og yndisleg vorkvöldin löng. Og grannlegar hendur og hvitar þær handleika ei lengur minn gílar sem ennj>á er minning um unað og söng og vndisleg vorkvöldin löng. En kannske eg kem, ef eg þori, til Katalóniu að vori og kveð þér um ástir, um unað og söng og yndisleg vorkvöldin löngv (Hugleiðing trúaðrar sálar): í fjrri heimsstyrjöldinni sökktu bandamenn 178 þýzkum kafbátum. Af þeim fjölda var 132 sökkt á tímabilinu milli 1. janúar 1917 til 11. nóvember 1918. A landinu sunnan við sólu þar situr hann Hjálmar frá Bólu og kveður um ástir, um unað og söng og yndisleg vorkvöldin löng. (Syng söng). Trala-Ja-la-la-la la-Ia-la-la-la la-la já yndisleg vorkvöldin löng. (Syng söng). B. G. stældi. í

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.