Vísir Sunnudagsblað - 23.05.1943, Blaðsíða 3
VlSIR SUNNUDAflSBLAÐ
3
JOH\ ItOniÆR:
LEIFTURSTRÍÐ LÚSARINNAR
Þessi mynd sýnir aflýsingarstöð, sem komið var upp í sein-
asta stríði á vesturvígstöðvunum.
Baudamenn búa sig aí' kappi
undir innrás í Evrópu, slofnun
annarra vigstöðva, eins og það
er oftast nefnt í blöðum um
lieim allan, en í Bandaríkjunum
er hvergi unnið meira en meðal
bakteríufræðinga að undirbún-
ingi þessarra vígstöðva.Þelr vita
nefnilega ofurvel, að hversu vel
sem liermenn þeiiTa verða
vopnaðir gegn vigvélun-
um, þá verða þeir engu siður
að vera viðbúnir fjandmanni,
sem er miklu hættulegri en ara-
grúi steypiflugvéla, fjandmanni,
sem er fjölmennari en allir hinir
stríðandi herir til samans og erl'-
iðara er að verjasl en öllum
bryndeildum Ilitlers, þótt þeim
væri teflt fram í einuin hóp.
Þessi fjandmaður, sem gerir
menn fárveika af taugaveiki
með biti sínu, er lúsin, fjölda-
morðinginn, sem fylgir í kjölfar
nærri allra styrjalda og hefir
drepið að minnsta kosti 200
milljónir manna i Asíu og Ev-
rópu. Hún hefir hvað eftir ann-
að breytt rás sögunnar og hefir
liafl meiri áhrif á úrslit styrj-
alda en noklcuð annað, sem þar
kemur til gi’eina að jafnaði.
Hún virðist ætla að hafa mikil
áhrif og geigvænleg i þcssu stríði
líka. 1 skýrslu þeirri, sem lífs-
ábyi'gðarfélagið anxeriska
„Meti’opolitan Life Insui’ance
Co.“ gaf xxt i nóvembermánuði
i fyrra, segir svo meðal annax*s:
„Taugaveikin ógnar nú allri
Austur- og Suðaustxxr-Evrópu,
en í löndunum ]xar bjuggu urn
125 milljónir manna fyrir sti-iðs-
byrjun.“
Enda þótt Hitler liafi haldið
því fraxn, að allar fregnir um
taugaveikihættuna sé áróður,
runninn undan rifjum Breta, þá
hafa samt borizt unx það ái'eið-
anlegar fregnir til Þjóðabanda-
lagsins, sem enn starfar í Gelif.
•cnda þólt stai'fsmennirair sé nú
aðeins brot af fyiri fjölda, að
taugaveiki liafi bi'otizt út á
þessum slóðum. Heilbrigðis-
ráðuneyti Bandarikjanna liefir
líka haft spurnir al1 þessu.
I janúar á síðasta ári var
jái’nbrautarstarfsmönnum i
Vilna, þ'ai’ sem taugaveikin ban-
aði einu sinni 20.000 af mönn-
um Napoleons, þegar þeir voru
á undanhaldinu mikla — bann-
að að koma nálægt járnbrautar-
lest, sem var full af þýzkum her-
mönnum, er höfðu smitazt af
taugaveiki á vígstöðvunum í
Rússlandi. Það var verið að
flytja þá lil Þýkalands. I sanxa
mánuði var tilkynnt í Iiönigs-
berg, að í hei-búðum þar hefði
fjórtán hermenn tekið veikina.
Strætisvagnafélag í Leipzig vax'ð
að hætta stöi’fum um tíma,
vegna þess að tvö hundnið af
starfsmönnum þess lxöfðu
veikzt. Verkamenn í Junkers-
verksmiðju veiktust líka einu
sinni og varð þá að setja hana
í sóttkví. t febrúar á sanxa ári
sagði útvarpið í Budapest frá
því, að í Ung'verjalandi kænxi
fyi'ir 175 taugaveikistilfelli á
dag'.
Vei'sl lxefir Pólland þó orðið
úti, þar sem milljónum manna
er þjappað saman í Gyðixxga-
hverfum og fangabúðum. Árið
1939 var næstunx engin tauga-
veiki í Vax-sjá, en haustið 1942
voru þar um það bil 75.000
sjúklingar. Þá um haustið varð
lika vart taugaveiki ineðal
þýzkra liermanna i Frakklandi,
og samkvæmt frásögn fréttarit-
ara New Yoi'k Evening Post,
Vaughan Henry, varð það til
þess, að Petain gei'ðist svo djarf-
ur, að senda Hitler mótmæli'
gegn því, að hermenn, senx þann-
ig væri ástatl um, væri hafðir i
setuliðinu í landinu. Það hefir
sjaldan komið fyrir, að gamli
maðurinn í Vichy hafi mótmælt
við Hitler sjálfan, en í marz i
fyrra lágu um tvö hundi'uð her-
nxenn í tveim sjúkrahúsum í
Pax'ís.
Þessi tilfelli eru ekki í beinu
sanxbandi hvert við annað og
]>eir sýktu eru varla meira cn
tvö eða þi'jú hundi'uð þúsund,
en svo getur farið, þegar minnst
varir, að plágan gjósi upp af
fullum krafti og fari þá eins og
logi yfir akur úm allt megin-
landið. Ef svo færi, þá mundi
það að líkindum verða banda-
mönnum fremur i hag en hin-
uni, þvi að þeir hafa i fórum
sínum nýlt vamaxwopn í þessari
banittu, senx gefur góðar vonir
um nxikinn árangur. Vopn þella
er nýtt bólusetniixgai'nxeðal
gegn taugaveiki, selxi þýzkir
læknar hafa ekki • enn getað
fi'amleitt í svo nxiklu magixi, að
það komi að fullum notum.
Það eru rúnx þrjú ár, siþan
byrjað var á tilraununx gxeð
þetta nýja meðal, og nú er verjö
að revna það í síðssta rinn, áðuf
en það verður tekið í notkun
fyrir alvöru. Lokatilraunin fer
fram í Andesfjöllum Boliviu,
þar senx taugaveikin heimsækh'
hérað eitt á liverju áx'i. Þar hafa
tveir læknar, Rolla E. Dyer og
Norman Topping, unnið að því
mánuð'unx saman að skipta ibú-
unum í tvo lxópa. Hefir annar
bópui'inn verið bólusettur með
lvfiixu, exx lxiixn ekki. Allar lxoi’f-
ur benda til þess, að árangurinn
muni vei'ða mjög góður. Þegar
bóluefnið hefir verið rejmt á
naggrísiim, hafa fjórir af hverj-
um fimm lialdið fullri heilsu,
en Iiinir fengu lítilsháttar hita.
Það liefir lika valdið þeii’ri
breytingu, að þar sem allir
starfsmenn í taugaveikisrann-
sóknarstofum tóku veikina áð-
ur fyrr, svo að þriðjungur þeirra
beið bana, ]xá er nú svo komið,
að allir bólusettir starfsmenn
liafa haldið lífi, þótt þeir liafi
orðið eitlhvað lasnir.
Barátlan, sem er að baki upi>-
finningar þessa bólusetningar-
meðals, nær alll til daga föður
læknislistarinnar, Hippokrates-
ar, en íiaiin er talinn höfundur
orðsins „typlxus“, sem táknar á
grisku ]>oku eða mistur og er
dregið af svip sjúklingsins i
dauðastriðinu. Fyrsti tauga-
veikifaraldur, sem sögur fara
af, mun hafa komið upp i styrj-
öldunum á Peloponnesskaga, en
síðan mun taugaveiki hafa geis-
að unx 150 sinnum í Evrópu
óg gengið undir ýmsum villandi
nöfnunx. Á tímunx 30-ára-striðs-
ins fækkaði hún ibúum Evrópu
úr þrjátiu í þrettán milljónir og
varð að bana fjórtán sinnurn
fleiri mönnunx en urðu vopn-
dauðir, Og þeir, sam hftfg Hynnt
sér sögu lierferðar Napoleons
til Rússlands árið 1812, þreyt-
ast ekki á þvi að benda á það,
hvað lúsin átli mikinn þátt í
að lxrekja Frakka úr Rúss-
Jandi, og vann þannig að sama
marki og hungur og kuldi.
Þegar þessi „Gengis khan“
sjúlvdómanna er skoðaður í
smásjá, þá virðist liann ekki
sérstaklega sigui'stranglegur.
Hann er gráleitur á lit, spor-
öskjulagaður, hefir sex veiklu-
lega fætur, sem enda í einskon-
ar krókuni, og að ógleymdunx
„kjaftinum“.
Lúsin er sníkjudýr á nxannin-
um. Hún vi’ll helzt hafast við
i saumunum á fötunum hans og
frá honum fær hún liita og nær-
ingu. Henni líður bezt á vetrum
og uppálialds-„miðin“ eru í
þeim héruðum, þar senx litið er
um þægindi og þrifnað, eins og
til dæmis í fjallahéruðum Balk-
anskagans, þar sem fólkið forð-
ast að fara í bað og notar oft
sönxu fötin allan veturinn,
saunxar þau jafnvel utan á sig.
Þegar lúsina svengir, þá grip-
ur lnin í einhvern saum eða
þráð nxeð afturfólunum og
sveiflar skrokknunx að liörundi
mannsins, senx, hún hefir heim-
sótt, bitur sig þar l'asta og sýg-
ur í sig blóð, unz lxún er orðin
mett. En það fer illa fyi'ir henni,
ef svo skyldi reynast, að maður-
inn hafi verið smitaður af völd-
um annarrar lúsar, því að með
blóðinu, sem hún drekkur, ber-
ast óteljandi sýklar — tauga-
veikibakteríur — sem nærast
siðan í innyflum liennar. Lúsin
er þá dauðadæmd, en áður en
hún gefur upp andann, dreifir
þún sjúkdóminum og dauða,