Vísir Sunnudagsblað - 30.05.1943, Side 2
2
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
ekki slitið sig lausan og lagt á
í'Iótfa jneð sporðaköstum og
bægslagangi. Og eg —' sem
aldrei er vanur að láia hluí
minn að óreyndu —- fór að
sjálfsögðu á eftir. En þar skildi
á milli okkar, að þrælbeinið —
eg meiiwi upsann — kunni að
svnda, en eg ekki. Eg buslaði
og buslaði, en vatnið var of
djúpl — eg sökk. Mér skaut
víst iij)jj aftur, ög þá man eg
liversu feginn eg varð þegar
grijiið var lieljartaki í öxlina
á mér, enda þótt mér bafi
endranær ekki verið neitt sér-
slaklega vel við’ slík bandtök.
í annað skipti - en þá var
eg nokkuð eldri var-eg nærri
dauður úr sjósólt. Faðir minn
var nefnilega skipstjóri og
bann hugðisl að gera úr mér
dugandi sjómann. Sú tilraun
mistókst brapallegg við fyrstu
og síðuslu ferðina, sem eg fór
með föður minum á sjc’), því
þá lá eg döguiíí saman í koju,
Seldi upp og bað til guðs að
hann förðaði mér frá því að
stiga á skipsfjöl framar. Þá
varð það að þegjandí sam-
komulagi milti mín og föður-
míns að eg gerðisl .ekki sjó-
maður. En sem sagt, þetta
eru einu lifsbætturnar, sem eg
liefi komizt i á æfinni."
,Hvað tókstu þér þá fyrir
bendur?“
„Eg sneri mér að verzlunar-
störfum, fyrst sem sendisveinn
í verzlun Jóns Arnasonar, föð-
ur Péturs óperusöngvara. . Þá
var eg 13 ára. A \rerzlunar-
skólann gekk cg 1912 og lauk
prcfi {íaðan árið eftir. A sumr-
in var eg konunglegur embætt-
ismáður — póslut- en i frí-
slundum mínum var eg ýmisl
í þönglastriði eða í knatt-
spyrnuæfingum.“
„Þönglastríð! Hvað er það?“
„Það var einskonar kappleik-
ur með þöngla að bareflum, en
þú mátt ekki balda að við böf-
um verið neinir þöngulbausar
þar fyrir. Þelta var leikur sem
mikið tíðkaðist í æsku minni,
en er nú, að eg bygg, með öllu
hættur.“
„En af því að þú hefir keppt
i sundi \dð upsa, barizt með
þöngulhausum og danglað í
Austurbæinga d viðlögum, væri
þiá ekki rétt að þú segðir mér
eitthvað frá starfsemi þinni,
þeirri er snertir iþróttastarf-
semina?“
„Ekkert er mér ljúfara. Strax
sem smásnáða heillaði‘íþrótta-
starfsemin mig, cn knattspyrn-
an framár öðru. Þegar eg var
15 ára, stof-naðj eg „Fótbolta'-
félag Vesturbæjar“ ásamt 30—
40 strákum öðrum, sem voru á
svipuðu reki og eg. Þá var allt
fullt af ónotuðum túnum í
Vesturbænum, og okkur strák-
unum fannst það blátt áfram
synd að hagnýla ekki slik drott-
ins gæði. En það kom bara helzt
til óþægilega í Ijós, að eigendur
túnanna voru á öðru máli. Þeir
komu froðufellandi og ragn-
andi þegar við vorum búnir að
sparka upp allri gi-asrótinni,
kölluðu okkur óféti, illyrmi,
pottorma og öðrum álika við-
kunnanlegum nöfnum, sem í
raun og veru var ekkert atbuga-
vert við, en það sem okkur
þótti binsvegar verra var lög-
reglan, sem þeir bótuðu að
senda á okkur ef við dirfðumst
framar á lífsleiðinni að koma í
námunda við túnin.
Þetla fannsl okkur ærið bág-
ur skilningur á gildi göfugs
málefnis, en úr þessu var ekki
um annað að ræða, en koma
upp sínum eigin leikvelli. Hon-
um komlzm við upp i fejálfboða-
vinnu fyrir vestan Ás. I þann
líma hefði maður verið lok-
aður inni á. Kleppi (þ. e. a. s.
befði Kleppur þá verið kominn
upp) ef maður befði vogað sér
að vera svo kolvitlaus að sækja
mn slyrk frá bæjarsjóði lil
valla rgerðar.
En upp komst völlurinn, og
það með lieiðri og sóma. Hann
var vígður með mikilli við-
böfn, þar sem eg hélt aðal-
ræðuna og það var ræða í
lagi. skal eg segja þér. Þegar
l æðunni var lokið, greip mann-
skapinn svo miikill eldmóður
að við gengum fylktu liði um
Vesturbæinn syngjandi göngu-
lög, því við vildum vekja eftir-
tekt á þessu einstæða þrekvirki
okkar.
Um nokkurra ára skeið not-
aði Fólboltafélag \resturbæjar-
þennan völl, en lárið 1912 gekk
eg með alla balarófuna (þ. e.
a. s. strákana en ekki völlinn),
inn i Knattspymufélag Reykja
víkur, og um leið gáfum við K.
R. hann. Sannleikurinn var sá,
að bæði fannst mér þá vanta
meira líf og meiri kraft i fé-
lagið, enda áleit eg K. R. vera
binn sjálfsagða aðila til að
halda uppi iþróttalegum heiðri
Vesturbæinga. Síðan bafa þús-
undir ungra og efnilegra Reyk-
víkinga æft á þessum velli — en
nú er það ekki bægt lengur, því
það er búið að byggja á hon-
um hús.“
„Tókstu ekki sjélfur virkan
þátt í knattspyrnu á þessum ár-
um?“
„Jú, og það mundi eg gera
enn ef eg hefði ekki verið svo
ólieppinn að meiða mig einu
sinni alvarlega í bné — og þar
með var iþrótlafrægð ininni
lokið. En taktu það í guðanna
bænum fram, að það var ekki
i knattspyrnu sem eg meiddi
mig.“
„Varstu á leiðinni til frægð-
ar þegar þú meiddir þig?“
„Hvernig .spyrðu, maður?
Auðvitað befði eg orðið fræg-
ur! Krafturinn var ekki minni
með knöltinn þegar eg var a'ð
brjótasl í gegnum varnarlínur
fjandmannanna, beldur en
þegar eg er að balda hvatning-
arræður til K. R.-inga Og þá
geturðu nokkuð rennt grun í
bvort það bafi verið gaman að
mæta mér.“
„Hefir ábuginn ekkert dofn-
að eftir að þú hættir að spyrna
knettinum sjálfur?“
„Eg held ekki. Eg er búinn
að komast í hugaræsingu út af
íþróttum i 50 ár,eða bvi sem
næst — og mér finnst ekki að
mér fari neitt aftur á því sviði.
Tvisvar á æfinni hefi eg ver-
ið kominn að þvi að fá heila-
bristing af einskærri æsingu.
Annað skiptið var á allsherjar-
móti 1. S. í„ eg held það bafi
verið árið 1928. Úrslitin ultu á
síðustu keppninni og á meðan
hún fór fram hringsnérist allt
fyrh’ augunum á mér, völlur-
inn, keppendurnir qg áhorfend-
urnir. Þá sannfærðist eg um
að það er sizt betra að deyja úf
„spenningi“ en bverjum öðrum
sjúkdómi. Sennilega hefði eg
hrokkið upp af i þetta sinn, ef
ekki hefði viljað svo lánlega
til að K. R. bar sigur úr býtuin
með 1 stigs mun. Hitt skiptið
sem eg varð ringlaður af æs-
ingi, var einhverju sinni á ís-
Iandsmótinu i knattspymu,
þegar ekki mátti á inilli sjá
hvorir ynnu. Þá sá' eg allt snúa
ujiji, sem venjulega snýr niður
og meðal annars sá eg Steina
mosa langhendast á liöfðinu
um allan völlinn á eftir knelt-
inum með fæturna þráðbeint
uj)j) í loftið. Óhugguleg sjón
, það!
Svo skal eg líka segja þér frá
lengstu klukkustundinni sem
eg hefi lifað. Eg hefði mikið
betur trúað því þá að eg væri
orðinn fimmtugur heldur en
núna. En þannig var mál
með vexti að K. R. var að
kejipa úrslitaleik mótsins við
Fram, en Fram átti, þá öllu
sterkara og betra lið cn við.
IJvernig sem á þvi stóð, skor-
aði K. R. mark í upphafi leiks-
ins, en eftir það stóðum við
Arni Einarsson, sem þá var for-
maður félagsins, inni i skúr
vestan til á vellinum, með sina
klukkuna hvor i hendinni og
töldum sekúndur og mínútur
til leiksloka. Við reyndum að
hrista klukkurnar til að vita
hvort þær flýttu sér þá ekki
frekar. En það kom fyrir eklci.
Það var eins og þær légðust á
eitt með að silast eiiis lelilega
áfram og mögulegt var. Og
hvílíku fargi var ekki létl af
okkur þegar siðasta mínútan
var loksins liðin án þess að
Fram jafnaði markið!
Þau árin sem baráttan var
sem hörðust milli K. R. og
Fram stóðiun við Ingimar
Brynjólfsson stórkaupmaður,
sem þá var eirin af aðalmönn-
unum i Fram, sín hvoru megin
á vellinum og með sinn kórinn
hvor — hann með Fram-kór
og eg með K. R.-kór Var þá
ekki sparað að æpa og öskra,
ef félögum okkar gekk vel á
vellinum, en þegar keppinaut-
unum tókst ’ ujip, hljóðnuðum
við og urðum súrir á svip. — -
Og hás var eg í marga daga eftir
hvern leik.
A þessum árum var eg næst-
um orðinn öreigi af því hvað
eg braut marga stafi. Eg varð'
svo að segja að kaupa nrér nýj-
an staf fvrir hvern leik —1 og