Vísir Sunnudagsblað - 30.05.1943, Page 4
loftsókn
4_________________ ___VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
,,/ivað dvelur
bandamanna á
Pýzkaland?“
Allan A. Michie kom til Bretlands daginn sem stríðið brauzt út, og síðan hefir hann fylgzt með
störfum brezka flughersins. Meðan „orustan um Bretland“ stóð yfir, mátti heita að hann héldi
til hjá orustuflugsveitunum í Suður-Englandi. Hann hefir lent í yfir 600 loftárásum og sá hvað
þýzku sprengjurnar gerðu í London, Manchester, Liverpool og öðrum brezkum borgum. Flug-
málaráðuneytið brezka hefir veitt honum aðgang að ýmsum gögnum, bæði skýrslum flug-
manna og myndum af árásarsvæðum. Hann hefir einnig haft margar viðræður við yfirmenn
brezka og ameríska flughersins. Fyrir einu ári kom út eftir hann bók, er hann nefndi „Undan-
hald til sigurs“ (Retreat to Victory). Þessi grein birtist í febrúar-hefti ameríska tímaritsins „The
Reader’s Digest“ og er sögð vera útdráttur úr nýrri bók eftir hann, sem er í þann veginn að
koma út, og heitir „Það er hægt að sigra Þýzkaland með Ioftárásum“ (Germany can be bombed
to defeat). . .
Herveldi Þýzkalands og
möguleikar þess til að heyja
styrjöld grundvallast að mestu
á framleiðslu 50 iðnaðarsvæða.
Þau eru öll innan flugsviðs
marghreyfla sprengjuflugvéla
frá brezkum bækistöðvum.
Eyðilegging þeirra er því ein-
göngu undir þvi komin, að hægt
sé að senda til árása á þau nógu
margar flugvélar af réttri gerð,
sem geta borið nægilega mikið
af sprengjum.
Við vitum, og það með þó
nokkurri nákvæmni, hvað þarf
til að framkvæma verkið. Svo
má heita, að hver einasta
sprengja, sem varpað hefir ver-
ið á Bretland, hafi verið færð inn
á uppdrátt, og áhrif hefnnar
rannsökuð. Ef við förum eftir
reynslu Breta, þá mun ein 2000
punda sprengja að meðaltali
gjöreyðileggja eða stórlaska á-
lika mörg hús og komast fyrir
á tveimur gatnareitum. (Það
mun láta nærx-i að svæði það,
sem takmarkast af götunum
Pósthússtræti —Kirkjustræti *—
Aðalstræti—Hafnarstræti, sé á-
líka stórt. :— Þýð.). Sprengju-
xnagn það, sem varpað hefir
verið niður i 1000 flugvéla árás-
um Breta, er nægjanlegt til að
Iama hvert af þessum svæðum
sem er, svo mánuðum skiptir.
Ef við reiknum með 12 nótt-
um á mánuði, hentugum til stór-
árása (það mun vera varlega á-
ætlað á vorin og sumrin), þá
er það engum vafa bundið, að
á 4 mánuðum er hægt að lama
þessi 50 iðnaðarsvæði, sem eru
hinni þýzku vigvél svo nauð-
synleg.
En til þess að geta sent 1000
sprengjuflugvélar til árása
þrisvar í viku þarf 3000 véla
flugflota. Segjurn að flugvéla-
tapið yrði um 5%, eins og það
var í árásinni á Köln, Bremen
§g Essen (hér er átt við 1000
flugvéla árásirnar, sem gerðar
voru á þessar borgir sumarið
’42. Þýð.), þá þyrfti 600 flug-
vélar á rnánuði til að fylla í
skörðin. Þar að auki er hægt að
re'ikna með 400 vélum i viðbót
á mánuði, sem heltust úr lest-
inni um stundarsakir af ýms-
um orsökum, svo sem: skemmd-
um af loftvarnaskothríð, óhöpp-
um í lendingu og við að hefja
sig til flugs.
Á þessu sjáum við að á hverj-
um mánuði þarf að endurnýja
eða gera við 1000 flugvélai-.
Heildarframleiðsla Bretlands og
Ameríku á þungum sprengju-
flugvélum er svo mikil, að það
er mögulegt, Áætlað er að fram-
leiðsla Ameríku á þungurn
sprengjuflugvélum komist upp
í 1000 á mánuði á árinu 1943.
(í apríl var hún 700 samlcvæmt
opinhei-um heimildum. Þýð.).
Af þeim fjölda ætti að vera liægt
að senda 800 til Bretlands og
ætti þó að vera eftir nægilega
margar til að fylla í skörðin á
öðrum vígstöðvum. Bretar ættu
að geta framleitt 200 fjór-
hreyfla flugvélar á rnánuði.
Ef það er mögulegt að ti*yggja
okkur skjótan sigur yfir Þýzka-
landi, með 1000 flugvéla árás-
um, þá verður okkur á að spyrjá,
hvers vegna þær eru ekki gerð-
ar. Hingað til hefir bi’ezki flug-
herinn a^eins gert 3 slíkar árás-
ir, þá síðustu í júni 1942.
Sannleikurinn er sá, að
sprengjudeild brezka flughers-
ins hefir ekki nógu margar flug-
vélar til að halda uppi slíkum
árásum, án aðstoðar. Og hingað
til hefir hjálp sú, sem búizt var
við frá sprengjuflugvélum
ameriska flughersins i Bret-
landi, verið af mjög skornunx
skammti.
Sprengjudeild bi*ezka flug-
hersins (R.A.F. Bombex* Com-
mand), eini liðsstyrkur banda-
manna, sem sótti á Þýzkaland
sjálft á árinu 1942, liefir ein-
ungis 10 af hundi*aði af flug-
styrk brezka hersins til umráða
til ái’ása á Þýzkaland. Á þeim
þremur árum, sem liðin eru síð-
an sti’íðið hófst, hefir hi’ezki
flugherinn vaxið stórköstlega.
OrustuflugVélar eru fjóruxn
sinnum fleiri en þær voru, er
„oi’ustunni um Bi’etland“ lauk
áx'ið 1940. Strandvarnaflugliðið
(Coastal Command) er nú álíka
öflugl og allur brezki flughex’-
inn fyrir slríð. En að sumu Ieyti
hefir þetta verið framkvæmt á
kostnað sprengjuflugvélasveit-
anna, Þær eru í í’aunnni liðfæn’i
nú en fyrir einu ári síðan.
Það eru margar ástæðui’, senx
þar liggja til grundvallar. Á
tímabilinu 1941—’42 minnkaði
framleiðsla Breta á spi-engju-
flugvélum meðan verið var að
breyta vei’ksnxiðjunx frá fram-
leiðslu á tvihreyfla-flugvélunx í
framleiðslu á fjórhreyfla vélum.
Tvær af hinuin þremur gei’ðum
af f jórhreyfla flugvélum, sem sé
Stirling og Halifax, reyndust
gallaðai’, er farið var að nota
þáer, og tafði það franxleiðsluna
enn meir, meðan verið var að
lagfæra þá. Lancaster-flugvélin,
ái’eiðanlega hezta sprengjuflug-
vél, sem til er til árása á Þýzka-
land, liefir verið endui-hætt mjög
mikið, hæði lxvað snertir liraða
og flughæð. Þessar breytingar
hafa tafið fx*anxleiðsluna nokkuð
og vildu Bretar gjarna að hún
væri meiri. Þar að auki vantar
hrezku flugvélavei’ksmiðjurnar
tilfinnanlega vinnukraft.
Við þetta bætist svo, að stöð-
ugt varð að fylla í skörðin á hin-
um ýmsu vígstöðvum utan
Bretlands.
Höfuðástæðan fyrir því, livað
fáar sprengjuflugvélar ei-u til
taks til árása á Þýzkaland, er
samt sú, að rneira en helmingur
af sprengjuflugvélum Breta eru
í þjónustu flotans og undir hans
stjórn. Þær eru notaðar til að
leita uppi kafbáta, fylgja skipa-
lestum og gera spx’engjuárásir
á skip óvinanna og strandstöðv-
ar. I þeim 1000 flugvéla árasum,
sem gerðar hafa verið liingað
til, liefir alltaf verið mikið af
flugvélum að láni frá flota-
stjói’ninni.
Það leikur enginn vafi á þvi,
að þetta eftirlitsflug yfir 614
milljón fennilna hafflöt, frá
heimskautabaug suður á mið-
jai’ðarlínu, austan frá Noregs-
sfi’öndum og vestur á mitt At-
lantshaf, hefir átt mikinn þátt i
því, hvað „orustan um Atlants-
lxafið“ hefir gengið vel. En væri
ekki hægl að ná sama, eða jafn-
vel beti'4, ái’angri með minni fyr-
irliöfn? Það tekpr að meðaltali
7000 stunda cflirlitsflug, að
finna livern kafbát og mörg
þúsund stundir í viðbót að
sökkva lionum.
Yfirstjói’n sprengjuflugsveit-
anna lxeldur því fram að það
borgi sig betur að eyðileggja
kafbátana áðúr en þeir eru sjó-
færir, á dráttarbrautum og í
skipakvium í Danzig, Flensboi’g
og Lorient, í viðgerðarstöðvum
í Gdynia og Bremen og í verk-
smiðjum um allt Þýzkaland. Ein
Fljúg'ancli virkj leggja. upp í leiöangur frá bækistoö, sem þau hafa j
Tunis,