Vísir Sunnudagsblað - 06.06.1943, Side 1

Vísir Sunnudagsblað - 06.06.1943, Side 1
1943 Sunnudaginn 6. júní 21. blad Spádðirinn, m rættist. Eftir Jónas Onðmaiidssoii „Jæja, hvað gerðist })á 22. apríl síðastliðinn?“ Þannig liafa margir kunningja minna spurt, sem lásu greinina, sem cg skrif- aði í Sunnudagsblað Vísis 21. febr. s.l. og nefnd var „Spádóm- ar uin. árið 1943.“ Sumuin hefi eg reynt að svara einhverju, en flestum engu. Eg veit að fjöldi manna á erfitt með að gera sér grein fyrir því, hvort spádómur rætist, jafnvel þó menn muni vel eftir spádómnum, nema þá að atburðurinn, sem gerist, sé svo stórvægilegur, að hann bein- línis marki timamót þegar í stað- Nú vil eg hér á eftir — þó það raunar sé full snemmt ennþá, vegna ónógra upplýsinga erlend- is frá, sem nauðsynlegt er að hafa — gera grein fyrir því, sem gerðist 22. apríl 1943, og þannig reyna að svara spurningunni: — Rættist spádómur Pyramidans mikla um að 22. apríl 1943, og dagarnir og vikurnar næst þar á eftir, mundu marka stórvægileg tímamót í yfirstandandi ófriði? Sigurvegarinn og spámaðurinn. 1 októberihánuði 1942 var Romrnel, hinn mikli og sigur- sæii hershöfðingi Þjóðverja í Afríku, staddur í Berlin, og mælti þá eitthvað á þessa leið á miklum mannfundi, er þar var haldinn: Iler vor biður nú örskammt frá Alexandriu, aðal- herskipahöfn Breta \ið austan- vcrt Miðjarðarhaf. Hann hefir brotið sér brautina þangað og sú borg skal verða tekin og brezjra heimsveldinu veitt það Iiögg, við austanvert Miðjarðar- haf, sem riða mun að fullu yfir- ráðum þess þar. Fagnaðarlát- unum ætlaði aldrei að linna og margir munu hafa talið Rommel engu þýðingarminni „foringja“ orðinn en Hitler sjálfan. Um sama leyti og Rommel héljt þessa rseðu sat Skoti einn, Adam Rutherford að nafni, við skrifborð sitt í London og skrif- aði grein í mánaðarblað, er iiann gefur út, og að jafnaði kemur út fyrsta dag hvers mánaðar. Rit- ið heitir „Pyramidology". Grein þessi fjallaði urn mælingar, er liann fyrir löngu liefir fram- kvæmt á einum staðnum i hin- um merkilegu göngum Pýra- mídans mikla i Egiptalandi. — Hinir sigursælu herskarar Rommels voru, til þess að gera, örskamm t frá Pýramídanum mikla, og það sýndist svo sem brátt myndi þetta elzla og merk- asta mannvirki á linettmum verða hertekið af Rommel og herskörum lians. En Rutherford var ekki hræddur um, að sigur Rommels myndi langær. •Ilann hafði fvrir löngu, — jafnvel morguni árum, — komið auga á þýðingu þessarar mælingar, og hann afréð nú, er allt sýndist glatað, að skrifa um liana i það hefti af Pyramidology, sem út átti að koma 1. nóvember 1942. Þar birtist og grein Iians á til- settum degi undir nafninu: „A. D. 1943 and 1944 in Great Pyra- mid Prophecy.“ (Þ. e. Árin 1943 og 1944 e. Kr. samkvæmt spá- dómum Pýramídans mikla.) Pýramídinn mikli hal'ði spáð gegn hinurn mikla þýzka sigur- vegara, þó fáir legðu trúnað á þann spádóm hans, og Rommel liefði vafalaust hvað mest hlegið að honum sjálfur, ef hann liefði uin spádóminn vitað. Þrem dögum áður en rit Rutherfords kom út, e'ða 27. okt. 1942, hóf Montgomery hers- höfðingi hina örlagaríku sókn sína við E1 Alamein. Enginn vissi um að svo mundi verða, er grein Rutherfords var rituð og því síður er mælingar hans og útreikningar voru gerðir. Sú sókn yarð upphaf þeirrs. at- burða, sém nú liafa orðið í Af- ríku, og öllum eru kunnir. „Sig- urvegarinn“ er að fullu hrakinn úr Afriku. — Spámaðurinn hafði haft rétt að mæla. Aðalatriði spádómsins. í grein þeirri, er ég birti í Sunnudagsbl. Vísis 21. felir. s.í., rakti eg meginefni þessarar greinar Rutherfords. En þar sem þetta blað er nú með öllu uppselt, verður ekki hjá því konúst að rifja upp aðalatriði spádóriísins. Eru þau þessi: Mæling sú, sem um er að ræða, á uppliaf sitt við þann stað í Pýramidanum mikla, sem öllum pýramídafræðingum kemur saman um að tákni árið 1846. Frá því ári er greinilegt að liða muni 97 ár þar til fullnað- arframkvæmd kemst á það, sem byrjað var á 1846, en það var að sætta hinar engilsaxnesku og norrænu þjóðir, og skipa- þeim í eitt þjóðasamfélag, af því að þær eru allar af einum og sama stofni, allar afk'om- endur hinna 11 týndu ættkvísla Israelsmanna. Frá árinu 1846 að telja eru 97 ár liðin árið 1943. Sé mælingin framkværnd með hinni mestu nákvæmni er unnt að sjá, að dagurinn, sem við er átt, og aðalbreytingin bjTjar, er 22. apríl 1943. Revnist sá dagur að vera þriðji dagur i páskahátið Gyðinga og ársdagur upprisu Krists, þ. e. sá dagur ársins, sem svarar ná- kvæmlega til þess dags í ári Gyðinga, er Kristur reis upp frá dauðum; , Um það er gerast murii, segír Rutherford orðrétt, og undir- strika eg það vegna þess, að mjög er nauðsynlegt að veita því nána athygli: »*Vi0 megum þvi báast vi0, að mjög sterk guðleg áhrif taki að verka um það leyti, er Valda munu tímamótum, bæði í and- legum og veraldlegum efnum og skilningi þessara þjóða á upp- runa sínum. En það er ekki unnt að sjá hvort sú lausn, sem kemur, verður með snöggum hætti eða hún hefst þá og kem- ur svo smám saman eftir 22. apríl 1943.“ .............. Hvað þýða nú þessi umrnæli? Hvað er t. d. átt við með því, að „mjög sferk guðleg áfrif taki að verka um. það leyti?“ Liggur ekki næst að ætla að það tákni að þá muni verða stefnubreyt- ing hjá Bandamönnum (mínus Rússum) i rekstri styrjaldár- innar, og að þetta verði aug- Ijóst með þeim hætti, að at- burðirnir snerti fyrst og fremst Bandamenn eina, — ekki Rússa — og gerist fljótar en við var búist og jafnvel með öðrum hætti, en ráðgert hafði verið. M. ö. o. að öllum, sem vilja sjá, sé sýnilegt að „æðri hönd“ liafi griþið inn i gang málanna þegar mest relð á. En þetta þýð- ir líka meira en stefnubreyt- ingúna eina. Það merkir enn- fremur, að þegar stefnunni hef- ir verið breytt komi til kasta Bandamanna (mínus Rússa) að sýna í verki að þeir berjast fyr- ir „guðs málefni”, þ. e. fyrir réttlæti, sannleika og frelsi, og að þeir séu þess albúnir að leggja allt i sölurnar í þeirri baráttu. Þetta kemur ekki í ljós — og getur ekki komið i ljós — fyrr en nokkru eftir, að hin al- gera stefnubreyting ófriðarins er orðin. Sjálfur segir greinarhöfund- urinn, að mælingin sýni ekki greinilega hvort umskiptin verði með „snöggum hætti“ eða hvort þau „hefjást þá og koma svo fram smám saman eftir 22. apri|.“ Samkvæmt þessu mátti þvi

x

Vísir Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.