Vísir Sunnudagsblað - 20.06.1943, Síða 8

Vísir Sunnudagsblað - 20.06.1943, Síða 8
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ SÍI»\\ Það var hafin ný sókn í Kína fyrir skeimnstu. Hún var á nýj- um vígstöðvum — í borginni Kunming i Yunnan-fylki. Rott- um borgarinnar var sagt stríð á hendur og bverri fjölskyldu gert að skyldu að koma að minnsta kosti fimm jxíirra fyrir kattar- nef, en gistibúsum og skólum var ætlaður stærri skannntur, 10 rottur. Hver sú fjölskylda, gistibús eða skóli, sem gat ekki fyllt sinn skammt, varð að greiða 10 kín- verska dollara (35 aura) í sekt, en fyrir Iiverja rottu umfram skammtinn voru greiddir finun dollarar. Það var ekki Iialdið uppi sókn á þessum vígstöðvum nema í tvær vikur, þvi að öðrum kosti var talin bætta á því, að framtakssamir náungar færi að ala upp rottur til að græða á þeim. • Darwin, sem þekktastur er fyrir J)að, að telja menn komna af öpum, átti fimm sonu. Þeii’ eru nú allir látnir og dó sá síð- asti fyrir fáeinum vikum i Eng- landi. Hann hét Leonard Dar- win og varð 93 ára að aldri. — Þessi sonur Dai’wins komst til margvíslegra metorða, sat með- al annars á þingi frá 1892—95 og var formaður landfræðifé- lagsins bre'zka árin 1908—11. Eitt af aðaláhugamálum Leo- nard Danvins voru mannakyn- bæbir. Hvatti hann vestrænar þjóðir mjög til að bæta kyn- stofninn, J)ví að öðrum kosti mundi bonum hrörna og loks bða undir lok. Maðurinn, sem byggði vani- irnar við EI Alamein fyrir Mont- gomery, er látinn. Hann bét Fredericb Hermann Kisch og var vfirmaður verkfræðinga- deildar 8. hersins. Hann beið bana, þegar áttundi herinn var raunverulega búinn að ljúka blutverki sínu i Norður-Afríku, því að dauða hans bar að hjá Sousse í Tunis. Var Kisch á gangi Jægar hann sté allt í einu ofan á jarðsprengju, sem Þjóð- verjjar höfðu skilið eftir, og, sprakk í loft upp. Ivisch var Gyðingur og var í níu ár forseti framkvæmda- nefndar Zionista i Palestínu. Kaþól§kir feðgar Þessi mynd var tekin af þeim feðg- um Gunnari Ein- arssyni kaupmanni og sira jóhannesi Gunnarssyni sum- arið 1924 við Landakot. Síra Jó- hannes hafði þá lokið við að lesa fyrstu messu sína á íslenzku sem safna'Öarprestur í Landakoti. — Síra Jóhannes verður vigður til hiskups í næsta mánuði, en Gunnar liinarsson, faðir hans, er há- aldraður maður. Verður hann ní- ræður í haust. Á útvarpskvöldi blaðamanna á 2. hvitasunnudag vár þætta kvæði, „Minni prentlistarinnar“, Jesið og simgið undir lagi Jóns Þórarinssonar fréttamanns hjá Ctvarpinu. Lagið var einnig not- að sem einkennislag kvöldsins. Kvæðið er ort 1930 í tilefni af 400 ára afmæli islenzkrar prent- listar af Þorsteini Gíslasyni rit- stjóra, og var ])að sungið í sam- sæti, er Hið íslenzka prentara- félag og Félag islenzkra prenl- smiðjueigenda gengust fyrir 5. apríl 1930. A fvrri tímum fólkið sá ei fréttablað. En samt menn skráðu skammir þá og skýrðu rangt og hlutadrægt frá, og lugu’ í grið liver annan á samt allt um J)að, ])ví þjóðin vildi fréttir fá, en förumannsins tunga þá var blað. Svo fæddist prentsins fræga list, sem fræddi lýð. Við Guðsorð aðeins fékkst hún fyrst, var fræðum Kölska ströng og byrst. En mest i slikt var J)jóðin þyrst og J)ref og slríð. í Guðbrands skrifum getur J)ess: hún girntist rímur, amorsvers og níð. Og sama virðist ofan á hér enn í dag, því ])eir, sem vilja fráma fá og fólksins vinna traust og ná í a’ðstu völd og ætla’ að sjá um allra hag, — J)cir verða að byrja blaðastrit og bæði’ á skömmum hafa vit og lag. Því allt með Ietra-lærdómum er lýðnum kennt, og J)eir, sem ráða ritstjórum og röskri sveit af prenturum, eru’ herrar nú í heiminum með hæsti’i mcnnt. Þeir eiga heimsins úrvalslið, og æðsta’ og mesta stórveldið er prent. Þótt reist séu’ oft i ritum stríð og róstumál, það hefur fólkið fyrr og síð til framtaks vakið, bvlt um tíð og rétt við margt hjá landsins lýð og lvft hans sál. Því vaxi, prentlist! völd þín enn, og vígist þér sem béztir menn. Þin ská’l! • Eitt af mestu áhyggjuefnum styTjaldarþjóðanna er hin mikla lausung, sem stríðið hefir komið af stað. Glæpir hafa farið vax- andi meðal Brefa og Bandarikja- manna og siðspilling margskon- ar margfaldazt, ungar le'lpur og drengir leiðst út á glapstigu og kynsjúkdómar breiðast út eins og eldur í sinu. I amerislca vikublaðinu Time er sagt frá þvi, að það sé eitt niésta viðfangsefni hernaðaryf- irvaldanna þar í landi, að berj- ast við kynsjúkdómana. Það eru kornungar telpur, sem eru einna hættulegastar, telpur á aldrinum 15—19 ára, sem e'ru að leita sér éinhverrar skemmtunar og lað- ast að einkennisbúningum. Það eru ekki þær, sem bafa ])að að atvinnu sinni að sélja blíðu sína, sem eru hættulegastar nú, því að hinar cru laldar a. m. k. fjórum sinnum fleiri. 1 • K vi k m y n das t j arnan Linda Darnell var að gifta sig nú fyr- ir skemmstu. Hún er aðeins 19 ára, en maðurinn er 42. Hann heitir Peverell Marley og er.nú liðj)jálfi í hernum, en var áður þekktur kvikmyndatökumaður. „Fékkstu ávísunina, sem eg sendi þér?“ „Já, tvisvar, fyrst frá J)ér og svo frá bankanum.“ - • bennar á hverjum degi og nú uppgötvar hún, að hún hefir skilið tvisvar oftar en hún hefir gifzt.“ Hnefaleikamaður: „Þetta er fjári löng leið úr búningsher- berginu á bardagapallinn.“ Andstæðingur: „Já, en þér þui’fið ekki að ganga til baka.“ • Iri einn, se'm hafði verið í Al- aska, var beðinn að segja eitt- hvað frá feðrum sínum þar. Hann skýrði svo frá: „Einu sinni kom eg á bátnum mínum til eyjar einnar og gekk þar á land. Þegar eg var kom- inn langt upp á eyna kom á móti mér sá stærsti björn, sem eg hefi nokkuru sinni augum lit- ið. — Það var aðeins eitt tré á eynni og eg hljóp rakleiðis J)ang- að með bangsa á liælunum. Neðsta greinin var um tultugu fet frá jörðu, en eg stökk samt til að koniast upp í hana.“ Þá greip einn áheyrenda fram i: „Gaztu stokkið upp i hana?“ írinn svaraði: „Eg náði ekki bandfestu á henni fvrr en á leið- inni ni«ur.“ „Ertu alltaf jafn afleitur af svefnleysi ?“ „Eg fei’ stöðugt versnandi. Nú get ag ekki einu sinni sofið „Hefir þú heyrt brandarann um kvikniyndaleikkonuna ?“ „Nei, hvernig er hann „Einkaritarinn - hennár þégar kominn er fótaferðar- gle’ymdi að skrifa í dagbókina tími.“

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.