Vísir Sunnudagsblað - 03.10.1943, Page 1

Vísir Sunnudagsblað - 03.10.1943, Page 1
38. blað 1943 Sunnudaginn 3. október Á ve^amotnm Nag:a eftir Jóu II. Guðmunds§on. Við erum elcki sammála um söguefni. Þér finnst, að sagan verði að Jiafa einlivern tilgang, lýsa af liverju persónurnar gera þetta eða hitt. Mér þykir nóg, að sagan segi frá einhverju, sem mér virðist sérkennilegt eða skemmtilegt, einhverju, sem ég cða aðrir liafa lifað á einhvern liátt. Líf er svo margvíslegt. Það er fleira iíf neldur en liinn venju- iegi og viðurkenndi veruleiki. liugsunin er lilca líf, þó að hún sé ekld veruleiki í lifinu. Það er hezt að koma með dæmi og vita, hvað þú segir, þegar þú erL húinn að heyra söguna. Sagan er um okkur. Við er- um gamlir félagar. Jafnaldrar. isúna um þrítugt. Við vorum léátir stráltar í uppvextinum og ijörmikhr. Það var oft margt um manninn á liorninu í gamla daga. Yndisleg kvöld. Þú manst eftii’ því, hve við vorum kátir, þegar vaktarinn kom með slöng- ma og kveiltti á gasluktinni. Hún var á liúsinu nr. 1. Við hi’ópuð- um húrra fyrir vaktaranum og Ijósinu og hann hrosti til okkar og liélt áfram skyldustörfum sínum. En við léltum okkur á Jxorninu undir lulttinni. Og oklt- ur þótti það slcritið, þegar einn og einn eða tveir og tveir eða ein og ein eða tvær og tvær af eldri félögum komu heint heim- an að frá sér, staðnæmdust ekki á horninu, gengu framhjá oltk- ur og upp í bæinn, í leit að nýj- um ævintýrum, sem við yngri krakkarnir höfðum ekki hug- mynd um, hvar væi’i að finna. Eg veit þú mansl þetta engu síð- ur en eg. Þú manst eftir mókofanum hans, pabba. Hann var á horn- inu, vestan megin við Smiðju- stíginn, upp við gi-jótgarðinn. Nú þætti hann ekki séi'lega virðuleg bygging. En hann var dýi’leg höll á æskuárum, mínum. Kofinií var 3—4 metra langur og líklega rúmur meter á breidd. Hann var sleginn saman úr all- ósamstæðu timbri og austur- hliðin gi'jótgarðui’inn, og ekki hærri en svo, að einungis risið náði upp fyrir garðinn. Á þak- inu var hárujárn, sem keypt h'afði verið eftir bruna, marglitt og sumsstaðar bi’unnið í sundur af ryði. Þegar húið var að taka af mónum, þá fengurn við krakk- arnir að leika okkur í kofanum. Þar var fai’ið í margan mömmu- leikinn, mörg kakan gerð og sett i mót, sagðar sögur og sung- ið. Slundum allt í bróðerni, stundum rifist, jafnvel slegizt, klórað, gx’átið og hlaupið heim og klagað. Þá var ekki tilgangs- laust að lifa. Nóg að gei’a á liverjum degi og ekld beðið eft- ir tímanum. Hann leið af sjálfu sér. Og það var moi'gun og það var dagur og það var kvöld og svo kom nóttin og síðan nýr dagur. Einn daginn vorum við bara þi’jú úti i kofa, Þú og eg og Ásta. Ætli við höfum ekki vei'ið fimm ára þá. Það var Ásta, sem fann upp á leiknum. Hún var svo athafna- söm og úrræðagóð, aldrei hrædd við neitt, gi'ét aldrei, beit bara á jaxlinn og hrúkaði munn. Hún dó í inflúenzunni 1918. Ásta’ sagði, að við skyldum leika hjón og barnið þeiri-a. Hún var mamman, þú vai'st pabhinn og eg litli drengui-inn þeirra, sem stalst niður á bi’yggju til að veiða, datt í sjóinn og maður- inn kom heirn með hann, renn • andi blautan og lagði hann í rúmið, og þar dó litli di’engur- inn, en mamma og pabbi voiii gi'átandi við rúm hans. Ásta breiddi úr poka á kofa- gólfinu, sótti vatn í berjafötuna i tunnuna, sem stóð undir renn- unni við vesturgaflinn á hús- inu okkar. Hún hvolfdi úr föt- unni yfir mig og sk’ipaði mér að hiða og sendi þig eftir ann- ari. Hún skvetti úr henni fram- an i mig. Þá fór eg að grenja og vildi fara heim. En hún aftraði mér, sagði að eg ætti að gráta, af þvi að eg hefði dottið í sjóinn og oi’ðið hræddur og mundi hi’áðum deyja. Bai’a í gamni, bætti hún við. Svo tókuð þið mig á milli ykkar, báruð mig að pokanuin og lögðuð mig á liann, bi'eidduð tusku yfir mig og sögðuð mér að loka augunum og deyja. Eg vildi helzt elcki gera það, ætlaði að rísa upp aftur. En Ásta sltipaði mér að liggja kyrr, það væri svo gott að deyja, fara til guðs og verða engill. Og eg lokaði augunum og þóttist dej'ja, en þið grétuð við rúmið mitt og Ásta huggaði þig með því, að þetta liefði átt svona að fara. Kannske munduð þið eignast annað barn, miklu fall- egra og þægara, sem aldrei stæl■■ ist ni|5ur á bryggju til þess að detta í sjóinn og deyja úr drukknun. Kannske hefði guð gert þetta til þess að öll önnur börn i nágrenninu yrðu hrædd við að stelast niður að sjó. Síð- an fór hún með bænir. Mér leið vel með aftur augun og þennan þægilega klið í Áslu. Mér leið svo vel, að eg sofnaði. Löngu eftir þennan leik fór- uni við að hætta að leika okkur á horninu, en héldum á kvqldin rakleitt upp i hæinn, þangað sem ævintýx’in sköpuðust. Yngri börn voru tekin við horninu. Yið átt- um þar ekki lengur heima. Þú fói’st á sjóinn og stóðst þig vel. Þú vai'st hraustur og karl- mannlegur og heilbrigður. Eg fór í skóla, varð að hætta vegna veikinda og fara á hælið. Eg var þar i mörg ár, stundum í rúminu, stundum á fóturn, lcunni ekki að vera varkár, fór oft illa með mig, draklc og reykti og vakti, sló niður aftur og aftur og hafði í rauninni litla von um hata. Einu sinni, þegar eg var í bæn- um, nýstaðinn upp úr legu, hitti eg þig. Þú áttir að vei'a kominn um borð í togarann klukkan tólf á miðnætti. Okkur þótti gaman að hittast. Þú áttir nóga peninga og vin, eg ekkert. Þú bauðst mér að horða og drekka xneð þéu og eg þáði það með þökkum og við vorum sarnan um kvöldið og skemmtum okkur ágætlega. Eg fylgdi þér til skips og var þá oi'ðinn mjög drukkinn. Við skildum með miklum kær.e k um. Eg slangraði frá höfninni up^ í miðbæinn. Það var rigning. Eg var valtur á fótunum, óstyrkur fyrir og langaði til að fara heim og leggja mig. En eg átti nú hvergi heima nema á hæhnu. Eg fór upp Hverfisgötu og beygði niður Smiðjustíginn. Eg ætlaði inn í mókofann hans pabba og leggja mig þar á poka í hlýj- unni. Eg var mjög drukkinn og mjög þreyttur. Mér fannst þetta löng leið og eg var alltaf að reka mig á girðingar, port og lxús. Nú var eg:kominn að grjót- garðinum á horninu. Eg þreif- aði eftir honum með vinstri hendinni, fann liann ekki, en vissi, að hann var þarna, og liinumegin var kofinn. Eg gekk niður fyrir garðinn °g UPP með kofanum. Eg leit- aði eftir hurðinni, fannst hún vera opin og fór inn og lagði mig, með höfuðið upp að grjót- veggnum. Eg sofnaði strax. Það var svo hlýtt þarna. Svo vaknaði eg aftur og mér var óskaplega kalt og eg snéri mér á hina hliðina og hnipraði mig saman. En þá kom það: Blóðspýting-

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.