Vísir Sunnudagsblað - 03.10.1943, Side 4
4
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
¥•
Styr j aldarkostnaðuxinn.
EF META ÆTTI styrjaldarkostnað þjóðanna, sem nú heyja
hinn mikla hildarleik, og bera saman við áþreifanleg
verðmæti, væri fjármagnið, sem til styrjaldarinnar hefir verið
varið til þessa, nægilegt til þess að:
hestaði okkur og fylgdi, þvi að
inn í dalinn gekk ekki bíll nema
upp undirSæunnarstaði.Byggða-
leifar eru þar glöggar, en bæði
sjást rústa-leifar af túnum og
túnmál, sem allt ber vott um,
að langt er síðan að byggð hefir
Iagzt þar niður. Hvort þar hefir
verið kirkja verður ekki sagt
um, hvort þjóðsögnin hefir. við
rök að styðjast, sannast ekki
nema með uppgreftri. Frásögn
sú, er hér fer á eftir, er tekin
eftir handriti Magnúsar hrepps-
stjóra Björnssonar. „Um eyði-
býli í Vindhælislireppi“, er liann
skrásetti fyrir mig. Handritið er
skrifað í des. 1936. Frásögn
Magnúsar er þannig:
„Vaglar og Skínandi: Vagli
nefnir jarðabók Árna, og eru
þeir þó komnir í auðn. Þverá í
Hallárdal á nú allt Vaglaland.
Vaglar eru uppi á milli f jallanna
fyrir ofan Þverá, þar sér til
rústa, og eru þær sagðar forn-
legar. Á Vöglum er sagt að hafi
verið prestssetur fjnrum, og leg-
ið til kirkjusókn þar á fjöllun-
um. Sú saga er sögð þaðan, að
prestur einn frá Vöglum hafi
einhverju sinni verið á heim-
leið að vetrarlagi neðan úr
Höðakaupstað seint á degi.
Reið hann upp Sæunnarstaða-
engi, en þar eru víða afvætur,
fen, kilar keldur og sýki. Lenti
prestur með hest sinn í einu
feninu og sökk þar. Hefir prest-
ur eigi fundizt síðan, en hestinn
rak af sjó á Ásbúðum á Skaga,
en sumir segja norður í Fljót-
um. Heitir þetta síðan „Presta-
kíll“, og var því lengi trúað, að
hann væri botnlaus. Af býlum
þeim, er kirkjusókn áttu að
Vöglum, liefi eg ekki heyrt
nafngreind önnur en Skínanda,
og eldd veit eg til, að aðrar bæj-
arrústir sjáist þar á fjöllunum.
Þó ekki sé það fortakslaust.
Skinandi var yzt á Engjadal.
Sjást þar rústir á ávalli gróinni
skriðu, vestur í Sandfelli, sem
er austanmegin Engjadals. Eru
þær nokkurn veginn glöggar, en
mjög gamallegar. Uppi á fellinu
uppundan bæjar-rústunum er
rðglulega mynduð falleg skál,
sem kölluð er „Sldnandaskál“.“
í nefndu handriti telur Magn-
ús 50 eyðibýli í Vindhælis-
hreppi, er það sýnishorn af sögu
þeirra um land allt, — og vel-
sennilegt, að eitthvað hafi bætzt
við síðan 1936, að minnsta kosti
í sjálfum Hallárdalnum, því að
1941, er eg fór um hann, var
mér sagt, að aðeins tvö býlin
væru byggð, Sæunnarstaðir og
Vakursstaðir.
Við stönzuðum á efsta býlinu
í dalnum, höfuðbólinu Þverá.
Það var í auðn, öll húsin rifin
og túnið fullt af afréttapening.
í fásteignamatinu frá 1932 er
jörðin matin 4.600.00 krónur.
Heyskapur: Taða 200 heslar og
úthey 280 hestar. Aulc annara
bæjarliúsa var þar íbúðarliús úr
timbri, byggt 1847, sennilegasl
fyrsta timburhús í sveit i Húna-
þingi. Hús þetta var rifið vetur-
— byggja 5 herbergja ibúð-
arhús með öllum þægindum
fyrir hverja fjölskyldu vex-ald-
arinnar,
eða — kosta fullkomna liá-
skólamenntun til handa 500
milljónum ungra manna,
eða — halda uppi barnaskóla-
menntun til handa 400 íxiilljón-
um bax-na í samfleytt 25 ár,
eða — byggja sjúki-ahús fyr-
ir hverja 2000 ibúa jarðafinnar,
inn 1940 og viðurinn seldur
hingað og þangað. Þverá fór í
eyði 1938 og flutti síðasti hónd-
inn þaðan til Skagasti-andar.
Því skal lekið fram, svo að
ekki valdi misskilningi, að
handrit Magnúsar hi-eppsstjóra
Björnssonar um eyðibýli í
Vindhælishreppi nær yfir öll
býli, er farið liafa í eyði svo
langt aflur er sagnir ná og til-
heyrir því mörgum kynslóðum.
En flestum mun bera saman
um, að mest hafi eyðibýlunum
fjölgað á tímabilinu frá 1880
og til þcssa tíina, að segja, þar
sem eldgos eða óviðráðanleg öfl
lxafa ekki staðið að verki.
sem kosta mætti hvert unl síg
eigi rninna en 7 miiljönif
króna,
eða — byggja fjórfaída ák-
braut úr steinsteypu, sém sam-
anlagt inætti vera 25 milljónir
mílna á lengd (1000 sinnum
kringum jörðina, eða 28.500
sinnum kringum strendur ís-
lands).
Þessar niðurstöður byggjast
á útreikningum þekkts amer-
ísks hagfræðings að nafni Leon
S. Wellstone, senx stjórnar upp-
lýsingamiðstöð viðskiptaráðu-
neytis Bandaríkjanna.
Hefir liann tölulega sýnt fram
á, að styrjöldin liafi tii þessa
kostað þjóðirnar um 3 billjónir
króna!
Tölur þessar eru svo gífur-
legar að dæmið hér að framan
er sýnt í áþreifanlegum verð-
nxætum til frekari skýringar.
Til fróðleiks skulu hér tekn-
ar helztu tölur í niðurstöðum
Wellstones, þólt líklegt sé, að
fæstir lesenda átti sig í fljótu
bragði á þeim nxikla núlla-
fjölda, sem þar er sýndur.
Wellstone byrjar áætlanir
sínar með hervæðingu Bret-
lands, Frakklands og Sovét-
Rússlands, frá árinu 1932, eða
þegar Hitler komst til valda i
Þýzkalandi.
Bandarikin bætast við i reilcn-
ingsdæmið á árinu 1940, þótt
Wellstone telji að til þess tíma
Iiafi Hitlei’S-Þýzkaland óbein-
línis kostaði Bandarikin marga
milljai'ða á heimsmai’kaði.
Hervæðing og styrjaldar-
kostnaður eftirtaldra þjóða hef-
ir* því til þessa nunxið sem liér
segir í milljöi’ðum ki’óna:
Bandaríkin
kr. 730.000.000.000
Bretland
kr. 380.000.000.000
Frakkland fram til 1940
kr. 65.000.000.000
Sovét-Rússlaixd
kr. 625.000.000.000
(Ivanada og sambaixdslöndin,
ásanxt Belgíu, Hollándi, Pól-
landi, Noregi, Júgóslaviu og
Grikklandi
kr. 98.000.000.000
Oxulrikin (Þýzkal. og Ítalía)
kr. 715.000.000.000
Wellstone áætlar emifrenxur,
Það er algeng sjón á eyjunum fyrir norðan Ástralíu, sem myndir hér að ofan sýnir. Jap-
önsku herflutningaskipi hefir verið siglt upp í fjöru, þar sem það liggur Ixálfsokkið. Flestir.
sem á þvi voru, eru farnir á fuixd forfeðranna.