Vísir Sunnudagsblað - 03.10.1943, Blaðsíða 5
VÍSIR SUNNUDÁGSBLAÖ
SVISS
— íangi inöndnlvddauma.
Éftír Gharles Lanius.
Niðurlág.
„Berlínarréttur“.
Eiu ofbeldisaðferð Þjóðyerja
er að hindra afhendingu þeirra
kola, sem þeir hafa lofað. Sið-
astliðinn vetur voru heimahús
og gistihús í Sviss köld. Á þess-
um 'vetri munu þau verða enn
kaldari.
Lævís Þjóðverjinn sendir
næg kol til að halda verksmiðj-
unnm í gangi, en ekki nægi-
legt til að hita upp í heimahús-
um. Ivolin eru skömmtuð, og
liver fær lítið í sinn hlut. En
að hafa rétt nægilegt til að hæta
úr sárasta kuldanum, álíta
Þjóðverjar haldgóða áminn-
ingu til Svisslendinga um það,
að ef þeir hætti að vera auð-
sveipir, muni þeir alls engin
kol fá. Þetta er svívirðileg
svikamylna. Svisslendingar
senda í raun og veru alla sína
verksmiðjuframleiðslu til
Þýzkalands. Aftur á móti senda
Þjóðverjar rétt næg kol til þess
að eldar verksmiðjanna kulni
ekki, svo að Svisslendingar
geti framleitt meira fyrír
Þýzkaland. Þannig gengur það
tií.
Þegar eg steig út úr flugvél-
inni, sem flutti mig frá Þýzka-
landi til Sviss, létti mér stórum.
Eg var glaður að komast frá
Þýzkalandi og ánægður yfir
samúð og vinarþeli Svisslend-
inga.
Bezt af öllu var þó maturinn.
Þetta fyrsta kvöld, þegar blaða-
mennirnir Dave Nichol og
Charlie Barhe fylgdu mér inn í
matsalinn á Hotel Schweizer-
hof í Bern, spurði eg barla von-
góður, livort eg gæti fengið
góða steik.
„Þó það nú væri,“ sagði
Dave og kallaði á gestgjafann
að borði okkar. „Heyrið þér,
þetta er Charlie Lanius, félagi
okkar, sem er í dag rétt slopp-
að ef styrjöldinni kynni að
Ijúka í lok ársins 1943, þá muni
eigi minna en 975 milljarðar
króna hætast við framangreind-
ar upphæðir.
Að lokum er þess getið, að
reynzla síðustu heimsstýrjaldar,
1914—1918, hafi fært helm
sanninn um það, að í núver-
andi styrjöld sé óhætt að áætla
eyðilögð verðmæti saldr hennar
eigi minna en samanlagðan
styrjaldarkostnaðinn.
inn frá Þýzkalandi. Látið hann
hafa livað sem liann vill.“
„Vissulega,“ sagði gestgjaf-
inn og glotti við, en hann var
nú samt hlyntur Bandaríkja-
mönnum, eftir því sem ég síðar
komst að. „Ilvað segið þér um
„Berlínarrétt“?“
„Hvað er „Berlínarrétlur“?“
fýsti mig að vita.
„Það stendur á sama,“ greip
hinn orðhvati og lijartagóði
Charlie Barhe fram i. „Allir
piltar, sem koma frá Þýzka-
landi fá sér alltaf „Berlínar-
rétt“. Látlu okkur um það, en
segðu eitthvað sjálfur. Okkur
fýsir að vila, hverju fram fer í
hinu lcæra, gamla „Vaterland“,
Þegar „Berlínarrétturínn“
kom, fann eg þar fyrir eina
hina allra ljúffengustu steik,
sem mér liefir nokkurn tímann
hlotnazt að bragða á. Hún var
ríkulega úthúin með brúnuðu
lauksaxi, ætisveppum, kartöfl-
um, brúnuðum á franska vísu
og nokkrum sneiðum af reyktu,
söltuðu svínsfleski. Því næst
kom sannkallaður rjómaís og
heit súkkulaðisósa.
Þetta skeði ári áður en ströng
matvælaskömmtun var tekin
upp í Sviss og áður en súkku-
laði hvarf með öllu af markað-
inum. Eg hélt mig vera í sjálfri
paradis. Eg reyndi að segja frá
þessu daginn eftir í útvarps-
frétt. Svissneslca ritskoðunin lét
mig draga mjög úr allri frétt-
inni og felldríniður með öllu
helminginn af henni. Að því er
virðist olli þessi saklausa út-
varpsfrétt —; lof um Svisslend-
inga — hreinum stjórnmála-
vandræðum. . Stjórnin ræddi
málið, og ritskoðendurnir sjálf-
ir voru yfirheyrðir fyrir að
leyfa mér að segja annað eins
og eg sagði. Það gat vakið grun-
semdir meðal Þjóðverja ef slík-
ir hlutir voru sagðir opinher-
lega. Þeir gátu haldið, að Sviss-
lendingar lifðu of góðu lífi.
Svisslendingum þurfti þó ekki
að vera órótt, því að Þjóðverjar
hafa þegar skyggnzt um á#
skemmuloftinu hjá þeim.
Eftir rúmt ár munu Þjóð-
verjar hafa höggvið stórt skarð
í xliatvselahírgðir Sviss. Ástánd-
til að sjá af meiri og meiri mat-
vælum handa Þýzkalandi. Marg-
ar fæðutegundir hafa horfið
með öllu, Þetta her ekki að skilja
sVo, að Svisslendíngar séu á-
kaflega illa settir með matvæli;
Þeir kbmast betur af en ntíkk-
urt annað land í Evrópu, að
undanskildu Portúgal. • En
vegna þess að sivaxandi kröfur
eru gerðar til Svisslendinga um
matvæli, sjá þeir þann dag nálg-
ast óðum, þegar þeir munu húa
við sama skanunt og Þjóðverj-
ar eða verri. Einn emh|ettismað-
ur þeirra, sem lítur áhyggju-
samlega fram i timann, sagði
mér persónulega, að ekki myndi
líða á löngu, unz sérhvert heim-
ili í Sviss fyndi óþyrmilega til
neyðarinnar með alllof aukn-
um kröfum Þjóðverja og skorti
á vissum hætiefnum og fæðu-
íegundum,
Við mig seni Bandaríkjamann
lýsíi lierra Feist, skömintunar-
stjórinn, þakklæti sínu fyrir
vörui', sem fluttar hafa verið
inn frá Bandarikjunum, en
þegar eg gat þess til, að hinar
mánaðarlegu sendingar frá
Ameriku hlytu að hrökkva langt
til upp í það, sem Þjóðverjar
hrifsuðu til sín, þá varð hið
svissneska skömm tunaryfir-
vald kyndugt á svipinn og skipti
um umræðuefni.
Sériiver Svisslendingur er
hvattur til sparneytni, og
stjórnin lirindir í framkvæmd
aukinni malvælaframleiðsht.
Jafnvel golfvellirnir ei'u plægð-
ir upp fyrír kál, kai'töflur og
aðra grænmetisrækt. í Bem
hafa golfvellir verið minnkaðir
niður i 8 liolur. Hinn hlutinn er
notaður til ræktunar.
Jafnvel jaðrarnir me.ðfram
þessum 8 holum hafa verið
plægðir undir sáningu. Ekki ei'
óalgengt að lieyra: „Aftur út í
hölvaðar kartÖfíurnar!“
í Sviss nú til dags, þar sem
haldið er að rjómi sé nægur til
og meira en það, er ckkert af
lionum að hafa. Lítið er um
smjör, og sést það aldrei á
greiðastöðum, nema stundum
við morgunverð. Siikkulaði —
það, sem um er að ræða — er
skarnmtað, svo og hrísgrjón,
hveiti og aðrar kornvörur, syk-
ur, mjólkurduft, kjöt og nær
allt annað, sem notað er til
matar. Með degi hverjum verð-
ur kappisopinn þynnri. Það eru
nú þrír kjötlausir dagar í viku
hverri.
Þjóðverjar liafa samt ekki
enn hrifsað til sín svo mikið af
matvælum frá Sviss, að valdið
hafí uppþoti meðál þjóðarínnar*
Þeir vilja viiinufrið í Sviss, af
að landið vinnur vel að
stríðsrekstri nazista, og vinnu-
stöðvun myndi verða alvarleg
Þriðja Rikinu.
Einnig með þetta fyrir aug.
ið verður stöðugt verra þai',
því að landsmenn eru neyddir því
, . 5
um, hefir svissneska stjórnin
nána samvinnu við Þjóðverjá.
Sérhver niaður i Sviss hefir
eitthvert verk með hönduni.
Vinnan heldur þjóðinni önnum
kafinni og ánægðri, og þegar
fólkið er ánægt er auðveldara
a'ð stjórna því, og þvi er ekki of
órótt út af stjórnmálunum.
i
Slæmir úrkostir.
Ekki getur leikið nokkur vafi
á, að meirihluti svissnesku þjóð-
arinnar óskar bandamönnum
sigurs. Svisslendingar eru djörf
og raunsæ þjóð. Þeir eru nógu
skynsamir til að vita, hvað liíði
þeirra ef Þjóðverjar sigruðu.
Samt eru margir SvÍsslendingar
méð Þýzkalándi. Siiniuni géðj-
ast að Þjóðverjum, dáðst að
þeim, Íialda að þeir sigri í styrj-
öldinni óg viija véra á bandi
sigurvegaráns. Öðruni er ekki
rótt vegna kommúnismans —
ímynda sér Sovétríkin við sviss-
nesku landamærin, ef Þjóðverj-
ar biða ósigur. Enn aðrir, eink-
iim i Tessin, eru hlyntir ítölum.
Stjórnin telur sig neydda til
að lála undan öllum kröfum
Þjóðverja. Ekki trúi eg, að ráð-
lierrarnir yfirleitt óski Þjóð-
verjum sigurs, en þeir láta land
sitt vinna af öllum kröftum
fyrir nazista. Þeir liafa mátt lil
að gera það. Stjórnin reiknar
méð því, að EilgÍand og einkúm
Bandaríkin eru f jarlæg Sviss, en
Þýzkaland stendur andspænis
fordyrum jieirra. Og með liinuin
veika enda öxulsins við bak-
dyrnar er Sviss verulega illa sett.
Einnig stjórnin telur, að
Bandaríkin og England muni
gleyma þjónustu Svisslendinga
við Þjóðverja nú þegar styrj-
öldin er unnin. Aftur á móti vita
þeir, að Þjóðverjar munu engu
gleyma og þurfi að koma til ný-
skipunar nazista i Evrópu, vilja
þeir hafa eins mikið sér í vil og
mögulegl er.
Þá er ráðamikill hópur iðn-
rekenda, bankamanna, verk-
smiðj ueigenda og bókaútgef-
enda, sem eru sumir Þjóðverja-
sleikjur, er hafa selt sál og
sanhfæringu hæsthjóðanda, og
aðrir, sem láta sig engu skipta,
hverjir vinna styrjöldina, ef
þeir koma sjálfir ár sinni vel
fyrir horð. Þessir menn hafa
aðstöðu til að þjarma að sljórn-
inni og nota sér það oft.
Svisslendingar eru fólk, sem
hefir til að berá mikla sjálfs-
vitðiugu. Þeir vita,.hverju fram
fer meðal sín nú og þeir —-
niestur hluti þeirra — liafa við-
hjóð á því. Og þeir hata að við-
urkenna, að Þjóðverjar lialdi
þeim nú i klípu. Skömmu áður
en eg fór frá Sviss, sagði eg við