Vísir Sunnudagsblað - 27.02.1944, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 27.02.1944, Blaðsíða 5
VfclR SUNNUDAQSBJLAÐ 5 ar eru kunnjr —, góðkunnir — um heim allan, sem siðað og mannað fólk, en þeir eiga það eftir að óvinna sér nafn, sem sjálfstæð þjóð með eigin stjórn. Á þvi er lítill efi, að þeir á- vinna sér ekki síður virðing og vjðurkenning sem stjórnvitur þjóð en hún hefir hlotið sem siðað og mannað fólk. En til þess að þetta megi ske verður öll þjóðin að vera samataka og óskipt, samvinna allra leiðtoga í stjórnmálum tillitslaust til flokkslegra hagsmuna. Góð stjórn kemur ekki af tilviljun fremur en annað sem vel heppn- ast; þar má ekkert byggjast á liólfverki né hroðvirkni. Snemma í sögu sinni sýndu ís- lendingar mikla stjórnmála- hæfileika og skipulagslægni og enginn vor á meðal mundi vilja viðurkenna að sá hæfileiki sé dauður né dasaður meðal núlif- andi manna. Góður grundvöllur hefir þeg- ar verið lagður undir sjálf- stjórnarbyggingu íslendinga. Eitt allra dýrðlegasta nafnið í nútíðarsögu íslendinga er Sveinn Björnsson núverandi ríkisstjóri íslands. Það var stór- kostlegt lán fyrir þjóðina að nann var fáanlegur til þess þýð- ingarmikla embættis þegar naz- istar hertóku Danmörku. Með því var íslandi nauðugur einn kostur að taka stjórnartaumana í eigin hendur og útnefna sér fulltrúa í öðrum Iöndum. Þann tíma sem Sveinn Björns- son var fulltrúi í Danmörku jók hann álit Islendinga erlendis og sérstaklega á Norðurlöndum. Það var ekki einungis í Dan- mörku sem hann ávann sér álit og virðingu sem stjórnmálamað ur og mannkosta, heldur einnig i Noregi og Sviþjóð. Sem ríkis- stjóri er hann nú tákn og per- sónugervi frajmkvæmda.og ejin- ingaranda á íslandi og hafa leið- togahæfileikar hans á þessum viðsjárverðustu tímum í sögu þjóðarinnar verið mikils virði. Sömuleifcis hafa fulltrúar ís- lenzku sljórnarinnar í Banida- ríkjunum auglýsl land sitt vel og dyggilega og borið nafn þjóð- arinnar viðsvegar á vængjum prúðmennsku, einurðar, hóg- værðar og samvizkusemi, þetla gildir um alla þá, er til þessa voru valdir fró því áríð 1938. Þátttaka Islendinga í heimssýn- ingunni 1938—1939 og 1940, þegar Vilhjálmur Þór kom hing- að sem fulltrúi, studdi mjög að þvj að skapa Islandi sæti meðal annarra þjóða. íslenzka verzlun- armálanefndin, sem þeir skip- uðu Ásg. Ásgeirss., Björn Ólafs- son og Vilhjálmur Þór, rak er- indi þjóðarinnar vel og skörulega. Sú nefnd fékk sam- þykktan hagstæðan verzlimar- samning eftir að Bandnriikjh höfðu sent her sinn til Islands. Island sem þjóð hefir verið sérslaklega heppin í valinu þeg- ar hún sendi Tlior Thors til Bandaríkjanna, sem fyrsta al- ræðismann þjóðarinnar. jHIann hefir áunnið sér persónulega virðingu stjórnmálamanna og embættismanna Bandarikjanna og þjónað þjóð sinni og landi með sérstakri trúmennsku og ósérplægni. Hann hefir erfiðu embætti áð gegna, en hann hefir skipað það með sérstakri sam- vizkusemi og unnið álit bæði sjálfum sér og þjóð sinni. Fjár- mál og fésýslustörf hefir hann leyst af hendi með afbrigðum vel og leitt til lykta ýmislegt það, sem flókið virtist, með þeim úrslitum að ekki varð á betra kosið. Þegar Island tekur sér sæti meðal annan-a sjálfstæðra þjóða, er það áríðandi að full- trúar hennar erlendis komi fram þannig, að liún megi vel við una. Þjóðin hefir sannarlega verið heppin að hafa valið menn eins og t. d. Pétur Benediktsson í Lundúnaborg, Thor Thors i Washington, Agnar Klemens Jónsson og Helga P. Briem í New York. Þá liefir ekki síður verið vandað til valsins á full- trúum íslands í verzlunarmál- um hér á landi, þau eru í hönd- um æfðra og hæfileikarikra fjársýsluinanna eins og t. d. Ólafs Johnson og Helga Þor- steinssonar. Þá er það ekki þýðingarlaust hversu margt námsfólk frá ís- landi hefir í seinni tíð komið til Vesturheims i því skyni að afla sér freltari menntunar og lær- dóms. I vissum skilningi eru námsmenn nokkurs konar einka fulltrúar þjóðarinnar. Það skal tekið fram til ævarandi heiðurs þessu námsfólki, sem liingað hefir komið og heimil- um, sem það kom fró á íslandi; það hefir komið ágætlega fram og með breytni sinni aukið álit þjóðar sinnar. Margt af þessu námsfólki hefir unnið sér heið- ur við hérléndar menntastofn- anir þar sem það hefir dvalið og allt hlotið lof fyrir góða námshæfileika og samvizku- samlega ástundun í verkum sín- um. Á þeim grundvelli, sem hér hefir verið lýst, getur Island byggt fi-amtíð sína með fullu traustii Það er ekki hægt fýrir okkur, sém hér erum stödd að reyna að spá eða geta i eyðurn- ar um framtíð Islands. Mörg ykkar getið ef til vill rætt um það með nokkrum líkum, það að Island eigi fyrir sér góða framtið þjóðarinnar, og sú for- tíð gefur til kynna að framtíðin verði fögur og sigurrik. Það er hughreystandi að liitta svo margt fólk bæði á Islandi og annarsstaðar, sem hugsar uin framtíð þess og brýtur heilann um hana. Island hefir aldrei áð- ur lifað fjær fortíðinni og nær framtiðinni en einmitt nú. Á liðnum árum hefir mönnum hætt of mikið við því að styðja sig við forna frægð. Vér höfum haft afreksverk forfeðranna að mælikvarða fyrir athöfnum vorum i stað þess að nota af- rek þeirra sjálfum oss sem hvatningu til þess að gera bet- ur og komast lengra. Hvar sem farið er um Island nú á dögum, mætir manni hvar- vetna só andi, sem kalla mætti „tilraunaandi“, meðan ekkert annað orð er til, sem betur eigi við. Fólkið er ekki ánægt með gamla lagið, gömlu aðferðirnar, gamla hugsunarháttinn, gamla lífið, það heimtar allt nýtt, nýtt lif. Þegar lil landsins komu heilai' fylkingar manna með nýjar vél- ar og vinnutæki og nýjar að- ferðir við störfin — bæði göm- ul störf og ný og unnu verkin með þessum nýju vélum og nýju aðferðum á miklu skemmri líma, vaknaði fólkið eins og af -.draumi og varð fyrir djúpum, varanlegum og vaxandi áhrif- um. Þessi áhrif liafa sýnilega fest rætur í sambandi við ak- uryrkju, flutningstæki, verzlun, fiskiveiðar og yfir liöfuð allt, sem þjóðlífinu heyrir til. Að jæssi tilraunaandi geti leitt til einhverra yfirsjóna er óumflýj- anlegt, að hann fari of langt i sumar áttir er ekki ólíklegt, en að útkoman verði sú, að liann valdi frainförum, það ætti eng- inn að efa. Styrkleikur þessa til- raunaanda á Islandi sést á þvi, að hann er i óslítandi sambandi við þær eilífu breytingar á is- lenzku lífi og menningu, sem gert hefir þjóðina stóra. Til þeirra flokka, sem þessum ei- lífu breytingum voru háðar, má nefna sterkan flokk óháðra bænda, hughraustra sjómanna og fiskimanna, að ógleymdum atorkusömum og vakandi verzl- unar- og embættismannastétt- um; þeir lifðu allir og hrærð- ust í því andrúmslofti, þar sem ríktu frjálsar hugsanir, ákveð- in orð og þróttmiklar at- hafnir, og að baki öllu þessu áttu sér skjól sterk heimilis- og fjölslcyldubönd. Hvaða stefnur sem tilrauna- andinn tekur, þá er það víst, að ísland finnur lifsfleyi sínu trygga höfn að lokum, livað sem liður augnabliks gerðum manna stjórna eða flokka, ef þjóðin aðeins verður svo gæfusöm að þessi fjölbreytlu öfl, sem eg taldi upp, verði aðal-máttarstoð- in. Það þarf ekki annað en að tala við íslenzkan bónda í heima- sveitinni hans, við íslenzkan fiskimann á skipi sínu, íslenzk- an verzlunarmann fyrir innan búðarborðið eða vera staddur hjá vö^feu íslenzks frelsis — Þingvöllum, til þess að sannfær- ast um að „Eldgamla ísafold" er eilífiega ung og „íslands þús- und ár“ eru upprennandi dag- ur. Hér er um ekkert efamál að ræða á meðan við gelum tekið undir með Jónasi Hallgríms- syni og sagt: „Enn þá stendur góð í gildi gjóin kennd við almenning.“ Sig. Júl. Jóhannesson, þýddi. Undanfarið hafa gengið mikil votviðri á ítaliu, eihkum á víg- stöðvasvæðnu. Þessi mynd sýnir þungar dráttarvélar vera að draga hergögn, fallbyssur o. fl. yfir Bifernoána hjá Termoli, sem er óvenjulega vatnsmilcil um þessar mundir.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.