Vísir Sunnudagsblað - 27.02.1944, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 27.02.1944, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 hvem veginn komust þeir aftur til stöðva sinna, 350 mílur í burtu. Síðar þennan sama dag fóru flugvélarnar aftur á stúfana. Flugmennirnir voru svo ákafir, að þeir gátu varla beðið á meðan olíubirgðir flugvélanna voru endurnýjaðar. Nú var lítið ó- gert nema að fást við leifar skipalestarinnar, og fyrir sól- setur var hvert einasta skip komið á hafsbotn, — nema einn stór tundurspillir, sem lá mikið skaddaður í olíubrákinni og sendi í sífellu frá sér skeyti til setuliðsins í Lae: „Skipalest- in getur ekki komið í kvöld“. Þegar stóru skipunum hafði öllum verið sökkt, liófst leitin að flekum og björgunarbátum, sem komizt höfðu út af orustusvæð- inu. James De-Wolfe kapteinn, sem var bezti vinur Woodie Moore — þess, sem Japanir skutu, er hann kastaði sér út úr brennandi flugvél sinni í fall- lilíf — leitaði frá kl. 3 um dag- inn þar til löngu eftir sólsetur og blífði engu, sem varð á vegi hans. Tundurspillirinn békk of- ansjávar þar til næsta morgun, að Fred Dollenberg kapteinn hæfði hajm með tveimur sprengjum, sem riðu honum að fullu. Auðvitað vorum við allir mjög ánægðir yfir árangrinum, en sá sem var kátastur af öllum var Freddie, litli þjónninn okk- ar frá Filippseyjum. Mánuðum saman bafði Freddie verið að rejma að verða skytta og bafði nú fengið að fara nokkrar ferð- ir sem varaskytta. Það var hans mesta áhugamál í lífinu að geta drepið nokkra Japani, og nú fékk bann tækifærið. Og hann lét það ekki ganga -sér úr greip- um. Nokkrir hafa spurt mig i trúnaði hvort skýrslurnar um sigurinn á Bismarks-liafi hafi verið alveg sannleikanum sam- kvæmar. Eg álit að tjón óvinar- ins hafi verið áætlað of lítið. Eg er viss um að meira en 15 þús. hermanna hefir verið hrúgað saman á öllum Jjéssum skipum og þá eru áhafnir herskipanna ekld taldar með. Það er enginn vafi á því, að flugvélar okkar eru hetri en þær japönsku og flugmenn okkar eru betur æfðir. í bjæjun stríðsins virtust Japanir vera mjög kærulausir um flugmenn sina. Eg efast um að þeir hafi haft fallhlífar, því að eg sá einu sinni, þegar japönsk sprengju- flugvéí var skotin niður, að flugmennirnir klifrpðu út á MYNDIR Eftlr Rannveigu Schmidt. Þegar þú situr ein þíns liðs og hugsar heim, þá tekurðu stundum gamlar myndabækur i keltuna og blaðar í þeim. Þú rifjar upp endurminningar Uð- inna ára .... það er svo margt gleymt og grafið, sem þá hfn- ar við og meðan þú horfir á mjmdirnar léttir oft jTir hugan- um.... Kannske finnurðu inn- an um myndahækurnar þunna hók, sem heitir „Islenzkar mvndir“; það er liefti i gráu bandi, sem kom út fyrir nokkr- um árum síðan. íslenzkir mj-ndasmiðir söfnuðu þarna saman beztu ljósmyndunum sínum, og þessir menn gefa frægum ljósmyndurum annara landa ekkert eftir. Hver mjmd hefir titil, og annars er elckert lesmál í heftinu nema formál- inn, en hann er prýðilegur, enda skrifaður af Pálma Hannessyni rektor. Sumar myndimar eru svo fallegar, að unun er á þær að horfa, og meðan þú skoðar þær, þá koma endurminningarnar um ísland og vefja sig inn í huga þinn, og landið þitt, sem þú alltaf þráir, virðist ekki vera eins langt í burtu og endranær. Fyrsta myndin i heftinu er „Prestur“ og hefir Jón Kaldal tekið hana. .... Æruverður er hann, guðsmaðurinn, langt og drifhvítt skeggið breiðist út yf- ir brjóstið, ennið hátt og hrukk- ótt mjög, en djúpsett augun horfa á þig ósköp alvarlega og einhvemveginn spyrjandi..... Getur það hugsast, að hann sé að ásaka þig um eitthvað? ósvaídur Knudsen sýnir okk- ur ágæta mynd, sem hann kall- vængina og héldu sér þar á með- an flugvélin steyptist til jarðar. AHir viðurkenna að Japanir hafa mikinn loftflota. Þeir geta nærri þvi alltaf sent fleiri flugvélar ú vettvang heldur en við. En flug- inennirnir, sem við þurfum að fást við núna eru ekki eins erf- iðir og þeir, sem við áttum i höggi við i bjrrjun striðsins. Flugmennirair hafa ekld nógu góðar brynvarnir. Japanir missa flugmenn sina með flugyélun- úm. Venjulega kóma okkar flugmenn aftur, þó að flugvélar þeirra séu skotnar niður og auð- vitað er okkur mikið hagræði i að berjast yfir vinveittu landi, þar sem hinir innfæddu veita pkkur alla aðstoð, sem þeþ geta. ar „í tóbaksreyk“ .. ungur maður með karlmannlegt andht situr í rökkrinu og reykir pip- una sína. Þú sérð í liuganum stofuna, sem hann situr í og umhvei’fið allt....Þér dettur í hug, að meðan hann situr þarna og reykurinn úr pípunni læðist um herbergið, þá er hann að fara með kvæðið hans Björn- stjerne Björnsons, „Ut vil eg, út“, í liuganum......Þótt þú skiljjr hann vel, þennan unga mann, þá hristir þú samt höf- uðið, því þú söngst lika einu sinni þetta kvæði .... en nú siturðu gömul í útlöndum, eftir mikinn flæking, og það, sem þú ert að hafa yfir í huganum, er „heim vil eg, heim“.... Hér er verulega íslenzk mjmd; Vigfús Sigurgeirsson hefir tekið hana. Það eru hestar, margir i hóp .... drungalegt veður og skýjaflókar í lofti .... klárarn- ir hafa verið á hlaupum og standa nú þarna í túninu og hvíla sig, en þú finnur, að bráð- um hendast þeir aftur af stað. .... Það er eitthvað villt og hrífandi yfir þessari mynd, og mikið vildir þú gefa til að vera komin í hnakk á honum Grána. .... Eftir sama mann er fögur mynd, „Regnbogi”. Lítill dreng- ur er að reka kýr yfir á, i bak- sýn er fjallakambur og bær undir kambinum, en regnbog- inn yfir öllu saman.... Hvita kisan hans Leifs Kal- dals, sem hann kallar „Heima- sæta“, er svo snurfusuð og kókett, angans trýnið litla .., • og „Pelabörnin" eftir sama myndasmið, tveir kettlingar, sem eru að drekka mjólk úr pela, svo skringileg, að þú get- ur ekki annað en brosað.... Og svo er þarna kisumjmdin hans Jóns Kaldals, svo náttúrleg og lifandi, að það gegnir furðu. .. . „áttu ekki mjólkursopa handa mér líka?‘‘ segir hún kisa.... Kjartan ó. Bjarnason sjmir mjmd af skeggjuðum bónda, sem ber hönd fjrir augu móti sólinni; „Gott er blessað veðr- ið“, heitir myndin, og þú finn- ur svo greinilega, að það er i sannleika indælt að vera bóndi á íslandi, þegar sólin skin og sumarið er í almætti sínu. ...... ;,Lækjársóley“ eftir Gissur Eras- musson og „Krækiber" eftir Leif Kaldal; báðar myndirnar anda sumarvindum heiman af Is- land! ■,. og hvérníg var hún nú áftur, visan, sem við þuldum, þegar við vorum á berjamó, krakkarnir ? .... Páll Jónsson hefir mynd, sem hann kallar „Kalkvistir" .... Óveður í nánd . .. . í framsýn standla tvær hráslur, eitthvað svo einmana og j-firgefnar .... bara tvær skakkai’ og kræklótt- ar hrislur í íslenzkri mold.... Snjór og fáránlegir ísjakar eru í myndum Halldórs Aimórs- sonar og Piáls Jónssonar, og mjmdirnar svo ekta, að kuldinn læsir sig um þig og þér finnst þú þurfa að hjúfra þig í sjali. .... „Rok“ eftir /Halldór Arn- órsson minnir þig á freySandi öldurótiS við klettana í Vest- manneyjum, og „Lundar" hans Björns Arnórssonar eru teknir beint út úr hellinum í honum Heimakletti; þeir standa þarna svo linarreistir með hvít brjóst- in og eru svo hlægilega Ijótir og klunnalegir .... þú veizt, að eftir augnablik taka þeir til flugs og þyturinn og gargið ætlar allt um koll að keyra.... Ósvaldur Knudsen sýnir mynd af ungum mönnum, sem eru að baða sig i á, en foss í baksýn .... og þú sérð í anda sólskinsdag á Þingvöllum og þú heyrir hrynjandann i hon- um öxarárfossi ofan i gljúfrin. .... „Svanur við hreiðrið" eft- ir Indriða Indriðason er yndisleg mjmd, svanur með útþanda vængi á tjörn .... þú finnur kyrrðina á fjöllum umkringja þig .... og þú blessar Island og kannske vöknar þér um aug- un. Skeggjaður „Sjómaður" eftir Þorstein Jósepsson er afbragð. Þér finnst þú þekkja þennan gamla mann, sem svo oft hef- ir komizt í liann krappan um ævina, og þér dettur einhvern- veginn í liug r júpa, sem finnur á sér, að valurinn er á veiðum. En ekkert í heftinu minnir eins á Island og tvær kvöld- mjmdir. Önnur er eftir Leif Kaldal .... hann kallar hana „Kvöld“. Sjórinn er spegilslétt- ur i tunglskininu, en á tangan- um stendur grannvaxin stúlka og liorfir út yfir. Sú mynd gæti líka heitið „Friður“. Hin eú mjmd Þorsteins Jósefssonar, sem liann nefnir „Ský“......A ströndinni standa tveir litlir drengir; öldurnar siga hægt og hljóðlegá upp á sandinn, en himininn er skýjaður og storm- ur í aðsigi .... sú mynd tekur þig traustataki .... þú áttjr þér lika einu sinni friðsæla strönd .... en þú lézt töfrast af skýjunum, sem þutu hamför- um um himingeiminn. (Heimskringla.) mm

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.