Nýja dagblaðið - 08.11.1933, Síða 1
NYJA DAGBIAÐIÐ
I. ár, Reykjavík, miðvikudaginn 8. nóv. 1933. 10. bl.
Suður-Jötland og samtök norrænna þjóða
Á landamerkjum Dana og Þjóðverja í Suður-Jótlandi.
ÍDAG
Sólaruppkoma kl. 8,35.
Sólarlag kl. 3,47.
Háflóð árdegis kl. 8,55.
Hái'lóð síðdegis kl. 9,15.
Ljósatími hjóla og bifreiða kl. 4,20
e. m. til 8,05 árd.
Veðurspá: Suðvestankaldi með
skúi’um.
Söfn, skriístofur o. fL:
Landshókasafnið opið kl. 1-7 og 8-10
þjóðminjasafnið lokað.
Náttúrugripasafnið lokað.
Listasafn Einars Jónssonar opið 1-3
Listasafn Einars Jónssonar lokað.
Landsbankinn .... opinn kl. 10-3
Búnaðarbankinn opinn 10-12 og 1-3
Útvegsbankinn .. opinn kl. 10-4
Útibú Landsbankans á Klappar-
stíg ................... opið 2-7
Sparisjóður Rvíkur og nágrennis
opinn kl. 10-12 og 5-7%
Pósthúsið: Bi-éfapóstst. .. opin 10-6
Böggiapóststofan .... opin 10-5
Landsíminn ............. opinn 8-9
Búnaðai'fél. Skrifst.t. 10-12 og 1-4
Fiskifél. .. Skrifst.t. 10-12 og l%-4
Samband ísl. samvinnufélaga
opið ............... 9-12 og 1-6
Sölusamband ísl. fiskframleiðenda
10-12 og 1-6
Skipaútg. ríkisins opin 9-12 og 1-6
Eimskipafél. íslands .... opið 9-6
Ski-ifst. bæjarins opnar 9-12 og 1-4
Skrifst. lögreglustj. opin 10-12 og 1-4
Skrifst. lögmanns opin 10-12 og 1-4
Skrifst. tollstjói’a opin 10-12 og 1-4
Hafnarskrifstofan opin 9-12 og 1-6
St j órnarráðsski’ifstof uraar
opnar 10-12 og 1-4
Baðhús Reykjavíkur opið 8—8.
Alþingi: Fundur í sameinuðu
þingi kl. 1.
Háestiréttur kl. 10.
Heimsóknartimi sjúkrahúsa:
Landsspítalinn ............ kl. 3-4
Landakotsspítalinn ............ 3-5
Laugarnesspítali ...... kl. 12%-2
Vífilstaðahælið 12%-1% og 3%-4%
Kleppur .................... kl. 1-5
Nætuiiæknir: Ólafur Helgason,
lngólfsstræti 6. Sími 2128.
Næturvörður i Reykjavíkurapóteki
og Lyfjabúðinni Iðunn.
Læknisskoðun íþróttamanna Póst-
hússtræti 7 kl. 6—7 (Óskar þórð-
arson læknir).
Samgöngur og póstferðir:
Brúarfoss kemur seint í kvöld.
Bíll til Reynivalla.
Skemmtanir og samkomur:
Nýja Bíó: Gæfubíllinn, þýzk mynd,
kl. 9.
Gamla Bíó: Hjartaþjófurinn kl. 9.
Dagskrá útvarpsins.
Kl. 10,00 Veðuiiregnir. 12,15 Há-
degisútvai’p. 15,00 Veðurfr. Endur-
tekning frótta o. fl. Jfingfréttir.
19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir.
19,20 Tilkynningar. Tónleikar. 19,35
Tónlistarfi’æðsla, III. (Emil Thor-
oddsen). 20,00 Klukkusláttur. Frétt-
ir. 20,30 Erindi (úr dómkii’kjunni):
Frá Finnlandi (Jón Helgason,
biskup). 21,15 Ópera, Vex’di: Alda.
Richard Sandler utanríkis-
ráðherra, Svía hélt 29. f. m.
mjög eftirtektarverða ræðu í
Gautaborg um samfylkingu
Norðurlanda gegn þýzku of-
beldi. Hann taldi, að úrsögn
Þjóðverja úr Þjóðabandalaginu
og brotthlaup þeirra af afvopn-
unarráðstefnunni mundi hafa
hinar alvarlegustu afleiðingar.
Hættan á brjálsemiskapphlaupi
milli stórveldanna væri yfir-
vofandi. Fyrir Norðurlönd væri
þetta ennþá alvarlegra af því,
að hin þýzka ofbeldis- og
hernaðarólga hefði þegar brot-
Afnám bannsíns
í Bandaríkjunum.
London kl. 17,00 7/11 FÚ.
Loka-atkvæðagreiðsla um
bannið fór fram í Bandaríkjun-
um í dag. Eru það sex ríki,
Kentucky, North Carolina,
South Carolina, Ohio, Penn-
synvania og Utah, sem þannig
verða síðust til þess. að leggja
dóm sinn á bannið. Þrjátíu og’
þrjú ríki hafa þegar samþykkt
afnám þess, og það er búizt
við, að minnsta kosti 4 af 'þess-
um 6 bætist í þann hóp, en þá
verður bannið afnumið 5. des-
ember næstkomandi, og hefir
þá staðið í 14 ár.
Kosningar
í Þýzkalandi.
Berlín kl. 11,45 7/11 FÚ.
Kosningalisti National-Social-
ista var birtur í morgun. Eru
á honum 685 nöfn, og Hitler
efstur á blaði.
Við þýzku kosningarnar á
sunnudaginn kemur mun í
fyrsta skipti í sögu Þýzkalands
izt fram norður við landamæri
Þýzkalands í Suðurjótlandi. Þó
að þetta hafi enn ekki orðið
ágreiningsmál milli danskra
og þýzkra stjórnarvalda, muni
sænska þjóðin láta sig það
miklu skipta, að halda í skefj-
um óróaseggjum þeim, sem
koma af stað upphlaupum inn-
an þeirra landamæra, sem
réttilega hafi verið kölluð af
forsætisráðherra Dana Suður-
landamæri Norðurlanda.
Sandler endaði ræðu sína
með því að lýsa þeirri trú sinni
að eindrægni Norðurlandaþjóð-
verða kosið á skipi á hafi úti
og hafðar flugvélar til aðstoð-
ar. Er það á skipinu West-
phalen, sem liggur í suður-
Atlantshafi, og hefir verið
Zeppelin greifa til hjálpar á
Suður-Ameríku ferðum hans.
Þýzki konsúllinn í I.as Palmas
mun senda öll kosningagögn til
skipsins með flugvélum.
Sambléstur gegn
Roosevelt.
Bœndur herða A
krdfum sinum.
London kl. 0,45 7/11 FÚ.
Ríkisstjórar mið- og vestur-
ríkjanna í Bandaríkjunum hafa
nú tekið sig saman um að
krefjast þess af stjórninni að
hún geri nú þegar ráðstafanir
til hjálpar landbúnaðinum.
Hafa þeir komið sér samán um
að krefjast þess, fyrst, að
stjórnin ákveði fast söluverð á
landbúnaðarafurðum; í öðru
lagi, að kornakrar verði tak-
markaðir; og í þriðja lagi, að
bændum verði veittur beinn
styrkur.
anna í friðarmálunum mundi á
engan hátt hafa dregið úr orku
þeirra til framkvæmda, sem
nauðsynlegar væru til styrk-
ingar ríkinu og verndunar
frelsinu. Og það væri eðlilegt
og augljóst, að öll Norðurlönd
mundu standa saman í þéttri
fylkingu í positivri friðarpóli-
tík og stefndu öll að aukinni
efnalegri og menningarlegri
samvinnu, þar sem hvert þeirra
neyti þó efnalegrar og menn-
ingarlegrar sérstöðu sinnar.
Reynast fögur orð um nor-
ræn samtök betur nú en 1864?
Formaður bændasamtakanna
í vestur-ríkjunum hélt í gær
mjög harðorða ræðu, þar sem
hann bar það upp á Roosevelt
forseta og landbúnaðarráðherr-
ann, að þeir hefðu svikið bænd-
urna, og hvatti hann bændur
til þess að berjast með hnúum
og hnefum fyrir réttindum sín-
um.
Frá Alþingi í gær.
í neðri deild fór fram kosn-
ing á 7 mönnurn í stjómar-
skrámefnd, og voru þessir
kosnir: af A-lista Bergur Jóns-
son, Eysteinn Jónsson og Bern-
harð Stefánsson, af B-lista
Gísli Sveinsson, Thor Thors og
Jakob Möller, af C-lista Vil-
mundur Jónsson. Nefndin kaus
Vilmund Jónsson fyrir for-
mann, en Eystein Jónsson
skrifara.
Þá var kosningalagafrv. til 1.
umr. Dómsmálaráðh. fylgdi
því úr hlaði með örfáum orð-
um. Eysteinn Jónsson fór einn-
ig nokkrum orðum um höfuð-
atriði frv. og var það fyrsta
Verður lýst van-
trausti á brezku
stjórnínni?
Berlín kl. 11,45 7/11 FÚ.
Henderson, sem nú er í
London, átti einnar klukku-
stundar tal við Sir John Simon,,
utanríkismálaráðherra, í gær,
en síðar tók hann þátt í fundi
stjórnar Verkamannaflokksins,
og halda meim að þar hafi ver-
ið rætt um hvort bera skyldi
fram vantraust á stjórnina. í
gærkvöldi talaði Henderson op-
inberlega um afvopnunarmálið,
og sagði, að enda þótt úrsögn
Þýzkalands hefði aukið mjög á
erfiðleikana, þá væri ekki loku
skotið fyrir að hægt væri að
vinna áfram í sama anda og
hingað til, sér í lagi þar sem
Þýzkaland hefði lýst yfir frið-
arvilja, þrátt fyrir allt.
Lord Rothermere skrifar
grein í blað sitt Daily Mail í
morgun, og krefst þar þess
enn á ný, að Locamo sam-
þykktinni verði sagt upp, og að
England myndi varnarbanda-
lag með Frökkum. Ennfremur
krefst hann þess, að brezki
ílugflotinn verði aukinn upp í
5000 flugvélar.
Vélbáturinn Fram
frá Siglufírði
finnst ekki.
Um leitina að vélbátnum
Fram símar fréttaritari út-
varpsins á Siglufirði í dag. Það
hefir verið leitað stanslaust að
bátnum síðan á sunnudags-
morguninn. Vélskipin Sjö-
stjarnan og Snorri komu inn til
Siglufjarðar kl. 7 í gærkvöldi.
Höfðu þau fundið eina flagg-
bauju af bátnum, 8—9 sjómíl-
ur norðvestur af Rauðanúp.
Þau héldu aftur af stað í leit-
ina kl. 12 síðastliðna nótt og
ætluðu að leita austur fyrir
Langanes. Eitt varðskipið kom
til Siglufjarðar í dag til þess
að taka þátt í leitinni. Á vél-
bátnum Fram eru þessir menn:
Formaður Helgi Sigurðsson
skipstjóri frá Siglufirði, Arn-
grímur Jónsson vélstjóri frá
Dalvík, Jón Valdimarsson frá
Dalvík og Meyvant yngri frá
Máná.
ræða hans í þinginu. Að lok-
inni umr. var málinu vísað til
stj órnarskrárnefndar.
í efri deild voru 5 mál á dag-
skrá og öll til 1. umr. Var
þeim öllum vísað til 2. umr.
og nefndar, en þau voru:
1. Frv. um breyt. á lögum
um þingsköp Alþingis.
2. Frv. um samkomudag
reglulegs Alþingis árið 1934,
þar sem ætlast er til að þingið
komi saman 1. október 1934.
Framh. á 3. síðu.