Nýja dagblaðið - 24.12.1933, Blaðsíða 7

Nýja dagblaðið - 24.12.1933, Blaðsíða 7
24. d8S. 1933 ~ * Ý J A D A G B L A Ð I B 7 NYJA DAGBLAÐIÐ Útgefandi: „BlaOaútgáfan h/f‘ Ritstjóri: Di\ phil. porkell Jóhanneuon. Ritstjómarskrifstofur: Laugav. 10. Simar: 4373 og 2358. Afgr. og auglýsingaskaifstofa: Austurstrœti 12. Simi 2323. Framkv.stjóri: Vigfús GuCmundsson. Askriftagj. kr. 2,00 á mánuði. í lausasölu 10 aura eint Prentsmiöjan Acta. □ C GLEÐILEG JÖL! Kaupfélag Alþýðu. □c GLEÐILEG JÓL! Kjötverzl. Herðubreið Fríkirkjuveg 7. GLEÐILEGRA JÓLA óskum vér öllum við- skiptavinum vorum fjœr og nœr. Reiðh j ólaverksmið j an ÖRNINN Laugav. 8 Nýjung í Ijósmyndagerð. Polytoto. Jón Kaldal ljósmyndari fór utan í haust til þess að kynna sér nýjungar í iðn sinni. Mað- ur sannfærist líka strax um, að hann hafi lært eitthvað nýtt, þegar maður kemur inn á hina nýstárlegu og smekk- legu ljósmyndastofu hans við Laugaveg, þar sem hann tekur „Polyfoto“-myndir. En hvern- ig eru þessar „Polyfoto"? — Myndirnir eru teknar á plötur, 48 myndir, hver á eftir annari. Vélin, sem tekið ermeð, er þó ekki sjálfvirk, svo hægt er að stöðva þegar vill. Sá kost- ur er við að- ferð þessa, að maöur þarf ekki að stilla Polyfoto-myud. nÁLTEBKASTNINO Freymóðs Jóhannssonar í Braunsverzlun (uppi), þar sem Cáfé Vífill var, verður opin á aðfangadag til kl. 4 síðd. og báða jóladagana frá kL 10 árd. til kl. 10 síðd. lélio iiiri Iriisíktiroiiin -------£ heldur skemmtun í Oddfellowhúsinu, föstudaginn 29. desember. Skemmtiatriði: Ræður. Listdans. Einsöngur. Dans. Nánar auglýst síðar. Félagsstjórnin. Nálverkasýníng Freymóðs Jólasýningu hefir Freymóð- ur Jóhannsson í Brauns- verzlun uppi. Þar eru sýndar á milli 50 og 60 myndir. Flest eru það landlagsmyndir víðs- vallavatn og Búrfell“. Getur. ekki hjá því farið, að manni þyki litirnir furðu skærir, og æfintýraljóminn mikill. Sama má segja um myndina pingvallavatn og Búrfell. vegar að. Nokkrar myndir eru þó frá atvinnulífinu. Má þar nefna „I smiðjunni“ og „Fisk- þvott“, sem hvorttveggja eru góðar myndir, og vel verðar þess að eftir þeim sé tekið. — Stærsta myndin er „Þing- . „Frá Búðum á Snæfellsnesi“. | Á sýningunni hafa 6 málverk : selzt. Sýningin verður opin | þangað til á annan dag jóla i og ættu þeir, sem unna fögr- | um litum og sumarsælu að líta inn á þessa sýningu Freymóðs. sér upp og bíða eins og dauða- dæmdur algjörlega hreyfingar- laus þar til smellt er af. Þama er hægt að hreyfa sig og hafa allar sínar eðlilegu stillingar, svipbrigði og hreyf- ingar, og svo fær sá, sem sit- ur fyrir, 48 mismunandi mynd- ir, sem sýna eðlilega hinn hversdagslega svip mannsins, í stað þessa leiðinlega hátíða- svips, sem oft vill vera á öðr- u m Ijósmyndum. Tilbúningur myndanna er jafn vandaður og á öðrum ljósmyndum, og endast því jafnvel. Polyfoto er nú orðnar vinsælustu myndirnar, þar sem þær eru þekktar. — Heppilegt myndi það vera fyrir skólafólk að fá svona myndir. Getur það skipzt á myndum og límt myndir af öllum skólasystkin- um sínum í möppu. Væri það ólíkt skemmtilegra en skóla- spjöldin, sem nú tíðkast. GLEÐILEG JÓLl Austurstrœti 12. Júllus Bjömsson Raftækjaverzlun 9 •••••••••••••• ‘Æ* .....................'■***.................... ••••••••••••••••••••••••••' : •••' • M HOTEL BORG Gleðjisí með glöðum! Skemmtið ykkur með vinum og vanda- mönnum, um hátíðarnar, að Hótel Borg. Sérstakur hátíðamatur alla helgidagana. ... Bezt tilreiddur matur á Islandi. __ /SÉ ... Qleðile Samband ísl, samvínnufélaga Tilkynning U1 ijólturyerðið. Með ddmi lögregluréttar í gær var staðfest að mjólkur- lögin skuli nú þegar framkvæmd. Því tilkynnist hér með samkvæmt fyrirfram- gefnu loforði okkar, að verð á mjólk og mjólkur- afurðum okkar lækkar frá og með deginum í dag, í sama verð og var fyrir verðhækkunina 17. þ. m. GleÓileg jól Mj ólkurbandala g Suðurlands.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.