Nýja dagblaðið - 13.01.1934, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 13.01.1934, Blaðsíða 4
4 N Ý 3 A DAGBLAÐIÐ I KisniiDukrifstoia Fnmsiknarlokksiis er á Langareg ÍO. — Símar 3884 og 235 3. XJ rslit í Hafnaríirði kl. að ganga 2 í nótt Anuáll. Skipairéttir. Gullfoss kom frá útlöndum í gærmorgun. Goðafoss er í Kaupmannahöfn. Brúarfoss kom tii Leith í fyrrinótt. Detti- foss er á leið til Austfjarða frá Hull. Lagarfoss er í Kaupm.höfn. Se'lfoss er á leið til Huil. Fundahöld á Siflluiirði. Almenn ur fundur var haldinn á Siglu- fírði í fyrrakvöld í tilefui af bæj- arstjóinarkosningunum. — Efstu menn listanna töluðu. Kommún- istai- vildu hafa þrjá fundi en aðr- ir flokkar aðeins einn. — At- kvæðagreiðsla um nýjan bæjar- stjóra fer fram strax að aflokn- um bæjarstjórnarkosningum. Hafa kommúnistar gert bæjarstjóra- kosninguna að flokksmáli en hin- ir flokkarnir ekki. (Samkv. skeyti frá fréttaritara blaðsins á Siglu- íirði). „Nelsou", orustuskipið brezka, sem strandaði í fyrradag, og írá er skýrt annarsstaðar í blaðinu, var jafnstórt og skipið „Rodney", sem hingað kom 1030 Skemmtlíundux K. R. — Annað kvöld kl. 9 heldur K. R. innanfé- lags skemmtiíund í K.-R.-húsinu fyrir alla starfandi félaga, konur og kariá. Til skemmtunar verður: Upplestur (Tómas Guðmundsson), einsöngur (Einar Markan), piano- sóló (Eggert Gilfer). Einnig gam- anvisur og dans. Aðgangur er mjög ódýr. Skjaldarglíma Ármanns verður háð 1. febrúar n. k. þátttakendur gefi sig fram við stjóm Ármanns fyrir 25. janúar. Hjúskapur. í dag verða gelin saman í hjónaband í Kristskirkj- unni í Landakoti ungfrú Svandís Vilhjálmsdóttir og Benedikt Guð- mundsson pylsugerðarmaður. Sovétvinafélagið heldur fund á morgun, sbr. auglýsingu á öðrum stað i blaðinu. Meðal íarþega með Lyru til út- landa voru Páll Eggert Glason, ungfrú Edda Pálsdóttir, Eiríkur Hjai-tarson og frú, Magnús Sch. Thorsteinsson, Elinmundur Ólafs- son o. fl. Aflasala. Hávarður ísfirðingur seldí í gær í Grimsby 60 tonn af bátafiski frá ísafirði fyrir 2038 sterlingspund. Markham Cook annaðist iim söluna. Innbrot. Síðastliðna nótt var brotizt inn í fisksölu þeirra Jóns og Steingríms niðri við höfnina. Hafði þar verið brotin upp skúffa og stolið npkkrum krónum. Ekki er ennþá uppvíst hver að verkinu er valdur. Málið er í rannsókn. Hnupl í húsum. Heldur er það að aukazt, segir lögreglan, að stolið sé í húsum, bæði í forstof- um og í herbergjum. Biður lög- jeglan að áminna fólk um, að skilja ekki lykla eftir að íbúðum sínum i forstofum, því þjófarnir sjái það strax, þegar þeir komi inn, hvar geymslustaðirnir séu. Bæjarstjórnarkosningar fara fram á Siglufirði í dag og á ísa- lirði næstkomandi laugardag. Umsækjendur um bæjarstjóra- stöðuna á ísafirði eru tveir, Jón A. Jónsson útgerðarstjóri og Jens Hólmgeirsson bústjóri. Staðan verður veitt 1. febrúar. Smygl. í gær fundu tollverð- imir 15 heilflöskur af whisky Bæjarstjórnarkosningin í Hafnarfirði fór fram í gær, og var lokið um kl. 81/2 í gær- kvöldi. Var kosningin sótt af miklu kappi á báðar hliðar, enda úrslit af mörgum talin tvísýn. Atkvæði greiddu 1855 af 2009, sem á kjörskrá voru, eða 92%. Talning atkvæða hófst um kl. 9Í/o og var lokið kl. að ganga tvö í nótt. Gild atkvæði féllu þannig: A-listi Alþýðufl............990 B-listi Sjálfstæðisfl.....823 C-listi Kommúnistar .... 39 Auðir seðlar 6. ógildir 13. Alþýðuflokkurinn hefir þann- ig komið að 5 mönnum, en Sjálfstæðisflokkurinn 4 mönn- um. Hinir nýkjörnu fulltrúar Al- þýðuflokksins eru: Davíð Kristjánsson, Björn Jóhannesson, Guðm. Jónasson, milli þilja, á bakvið þvottaborð, i klefa 1. matsveins á Gullfossi. Matsveinninn, sem heitir Anker Jörgensen, játaði sig eiga áfengið. Ótíð og fiskleysl hefir verið undanfarið á ísafirði. Farþegar með Gullfossi frá Khöfn og Leith í gær: Sigurður Sigurðsson iæknir og frú, Elisabet Finsen, Direktör C. Colliander, J. Jarming, Guðjón Jónsson fyrv. bryti, Kjartan Kyaerbo, Karolina Jóns, Katrín Söebeck, J. R. Miller, Óskar Halldórsson útgm., Aðal- steinn Friðfinnsson Sigurður Arn- alds, J. Lindsay, Sveinn Þórðar- son, J. Guðmundsson, Ásgeir Ein- arsson, V. Petereit, Jóna Kristó- fersdóttir, Sigurður Sigurðsson, Torfi Ásgeirsson, þóroddur þór- oddsson, Ásgeir Ingimundarson, frú Jacobsen með barn, frú Helga- son með dóttur, Sigurður Guð- jónsson, Sigurður Sigurðsson. Vélbáturinn Blikl. Milli kl. 12 og 1 gær sást frá Hofsósi í Skaga- íirði tvímastraður vélbátur hvít- ur að lit, og rak hann fyrir sjó og vindi og virtist hafa bilaða vél. Báturinn gaf neyðarmerki, en á Hofsós var enga hjálp hægt að veita sökum óveðurs. Var þá símað til Sauðárkróks, en þar lá vélbáturinn Brúni frá Siglufirði, og var honum gert aðvart og fór hann bátnum til hjálpar og tókst honum að koma honum inn á höfnina í Hofsósi nálægt kl. 4 í gær. — Bátur þessi reyndist að vera vélbáturinn Bliki frá Akur- eyri. Hann fór í fyradag frá Ak- ureyri áleiðis til Sandgerðis, og lenti í óveðri og bilaði vélin, og missti báturinn allt lauslegt ofan þilja, svo sem legufæri, segl og vatn, en menn hafði ekki salt- að. — FÚ. Árás nazistanna. Fyrir nokkru var þess getið hér í blaðinu, að nazistarnir í Stokkhólmi hefðu ráðist á vísindamann einn, sem var að flytja fyrirlestur í háskól- Guðm. Gissurarson og Emil Jónsson. Af lista Sjálfstæðisflokksins náðu kosningu: Bjami Snæbjörnsson, Þorleifur Jónsson, Loftur Bjarnason og ólafur Þórðarson. Við bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði 1930 fékk Al- þýðuflokkurinn 772 atkv., Sjálfstæðisflokkurinn 636 atkv. I það sinn tapaði íhaldið með 136 atkvæða mun, en nú tap- ar það með 167 atkvæða mis- mun, þrátt fyrir framboð kommúnista að þessu sinni. Sú frétt barst hingað rétt um leið og blaðið var að fara í prentun, að um 700 hafn- firskir borgarar hefðu safnast saman til að hylla Emil Jóns- son bæjarstjóra um leið og úr- slitin urðu kunn, en hann var eins og kunnugt er í baráttu- sætinu á A-listanum. anum. Viö rannsóknina hefir það komið í ljós, að tilætlunin var hjá þeim, að taka dócentinn og formann félagsins, Clarté, og fara með þá. Var ráðgert að gera fyrst háreysti, slökkva síðan ljós- in og ráðast svo í myrkrinu á þessa tvo menn er þeir höfðu á- kveðið a,ð taka fasta, en þeita mis- tókst fyrir dugnað og snarræði nokkurra fundaimanna. Hakakrossinn í DanmOrkn. Óeirð ir urðu nýl. við smíði Litlabeltis- brúarinnar út af framkomu eins verkamans, sem talinn voru mót- mæli gegn hakakrossfánanum þýzka, og var kærð til lögregl- unnar. Verkamenn gerðu verkfall í gærmorgun til þess að mótmæla kærunni, en um miðjan dag var þó deilan jöfnuð. Kæran var tek- in aftur og félagið, sem annaðist verkið, lýsti því yfir, að það hefði ekki skilið verknaðinn, sem kært var yfir, þannig, að í honum væri fólgin nein óvirðing við haka- krossfánann. — FÚ. Pólför Byrds. Vitaskip Byrds aðmíráls fóru í gær frá Wellington á Nýja Sjálandi áleiðis til Dune- din, en þaðan fer skipið eftir nokkra daga til þess að mæta leiðangursskipi Byrds, Rupert-Ja- cob. — FÚ. Hollenzka póstflugvélln, sem um jólaleytið setti nýtt hraðamet í flugi milli Evrópu og Vestur-India á fjórum dögum og fjórum stund- um, kom aftur til Amsterdam í gær. Hún fór frá Batavíu á föstu- daginn og ætlunin var sú, að reyna að setja enn nýtt met á heimleiðinni, en það tókst ekki vegna vélarbilunar og vonzkuveð- urs. — FÚ. Rússar selja jámbraut. það er nú opinberlega tilkynnt, að Rúss- ar hafi gert Manchuko-stjórninni nýtt tilboð um kaup á Manchuriu- járnbrautinni, sem þeir hafa ver- ið að semja um undanfarið. þeir KLUKKAN 5 Á MORGUN: Opinber fundur Sovétvinafél. íslands í Bröttugötusalnum. FUNDAREFNI: Björn Fransson: Friðarpóli- tik Sovétrússlands. Haukur Björnsson: Sovét- Kína. Erling Ellingsen: Bæjaimála- pólitík í Sovét-Rússlandi. Auk þess tala Jóhannes Jósefsson og Skúli Magnús- son. Öllum heimill aðgangur. — Menn eru beðnir að greiða 25 aura við innganginn til að G mæta kostnaði. Sovétvinafélagið. É Æsíngar í franska þingínu. Frh. af 1. síðu. því, aá allt skyldi gert til þess að komast að því hverjir væru sekir í þessu máli, og skyldi þeim hegnt. Ennfremur skyldi þing og stjóm gera all- ar. þær ráðstafanir, sem hún hefði vit á, til þess að koma í veg fyrir önnur eins fjársvik í framtíðinni. Chautemps for- sætisráðherra talaði næstur, og sagði að stjómin hefði í hyggju gagngerða endurskipu- lagningu lögreglunnar og rétt- arvaldanna. Umræður urðu með köflum svo heitar, að þingforseti varð að hringja í 10 mínútur til þess að koma á friði í fundarsalnum. Það er mælt að Herriot ætli að bera fram traustsyfirlýs- ingu á stjórnina, en talið vafa- samt hvort hún muni sam- þykkt. Iíalundborg kl. 17 12/1. FÚ. Umræðunum um fjársvik Staviski hélt enn áfram í íranska þinginu í dag. Var af- armargt áheyrenda viðstatt eins og í gær, bæði á áheyr- endasvölunum og utan húss- ins, og umræður engu síður heitar en þá, svp að forseti varð að hafa sig allan við að halda reglu á fundinum. I gær safnaðist múgur og margmenni saman utan þinghússins, og voru 700 manns handteknir sakir mótþróa við lögregluna, en voru allir látnir lausir í morgun. 1 blöðum er fjársvikamálið mjög rætt í dag, og virðast blöðin yfirleitt bíða átekta um það hvað gerast muni á þingi, en almenningsálitið virðist í dag hallast á þá sveif, að mál þetta verði stjóminni að falli. kváðu nú bjóða brautina fyrir lægra verð en áður. — FÚ. Búshlutir seldir. Innanstokks- munina í íbúð Ivar Kreugers í New-York á að selja innan skamms á uppboði. Gert er ráð fyrir að þeir muni seljast fyrii milli 50 og 100 þús dollara. Dýr- asti hluturinn er málverk eftii' Rubens, „Backanal". Er gert réð £ ðdýru § auglýsinga rnar. Hús og aðrar fasteignir til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Skrifstofan í Aðalstræti 9 B opin kl. 11—12 og 5—7. Sími 4180 og 3518 (heima). Helgi Sveinsson. A t h u g i ð: Frímer'kjaverzlunin Lækjar- götu 2 kaupir notuð íslenzk frímerki háu verði. Nokkur hundruð kg. af ó- dýru skepnufóðri er til sölu hjá Hafliða Baldvinssyni, Hverfisgötu 123. Sími 1456 (tvær línur). Saltfisksbúðin Hverfisgötu 62 er vel birg af nýjum fiski. Sími 2098. „Konti ríki þitt“ fæst hjá öllum bóksölum. Kostar aðeins 4 kr. bundin, en 3 kr. óbundin. Ilmvötn, hárvötn og hrein- lætisvörur fjölbreytt úrval hjá Kaupfélagi Reykjavíkur. Sími 1245. Munið lága vöruverðið á TÝSGÖTU 3 Húsnæði íbúð nálægt miðbænum ósk- ast til leigu 1. febr. Fyrirfram- greiðsla. A. v. á. Stórt kjallaraherbergi til leigu, hentugt fyrir verkstæði. Sigurvin Einarsson, Egilsg. 18. Bílskúr til leigu. Uppl. í síma 1895. 3—4 herbergja íbúð ásamt eldhúsi óskast í Austurbænur 14. maí. Tilboð merkt. „íbúð“ sendist á afgr. Nýja dagbl. fyrir 10. febr. þ. á. D Atvinna Hreinsa og geri við eldfæri og miðstöðvar. Sími 3183. Ihaldið sparar! 1 tíð Jóns Þorlákssonar sem fjármálaráðherra, hafði: 1. Einar Arnórsson 18 þús. 658 kr. 2. Guðm. Sveinbjömsson 20 þús. 530 kr. 3. Sigurður Briem 15 þús. 300 kr. 4. Þorsteinn hagstofustj. 16 þús. 690 kr. 5. Vigfús Einarsson 15 þús. 400 kr. Og árið 1932 borgaði Jón Þorláksson frá bænum : 1. Sjálfum sér sem borgar- stjóra 16 þús. 800 kr. 2. Rafmagnsstjóra 22 þús. 3. Hafnarstjóra 18 þús. Já, íhaldið sparar! fyrir að það muni seljast á 20 þús. dollara. Miklar deilur eru ennþá í þý'zku ríkiskirkjunni. Evangeliska lands- kirkjan í Bayern hefir neitað að lilýða ýmsum ráðstöfunum MiiOers íikisbiskups. Hann hefir nú kall- að saman kirkjufund til þess að ræðá ástandið. — FÚ.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.