Nýja dagblaðið - 26.04.1934, Blaðsíða 3

Nýja dagblaðið - 26.04.1934, Blaðsíða 3
n Ý j a DAGBLAÐIÐ S I NÝJADAGBLAÐIÐ| ÍTtgefandi: „BlaÖaútgáfan h.f.“ Ritstjóri: Dr. phil. porkell Jóhannesson. Ritstjómarskrifstofur: Laugav. 10. Símar 4373 og 2353. | Afgr. og auglýsingaskrifstofa: | Austurstrœti 12. Sími 2323. | Áskriftargj. kr. 2,00 á mánuöi. | í lausasölu 10 aura eint. J Prentsmiöjan Acta. Hvar eru óhreiiiu börnin? íhaldsmenn hafa nú undan- farna daga haldið „landsfund“ sinn hér í Reykjavík. Eftir því sem Mbl. skýrir frá er þar eitt- hvað mætt af mönnum utan af landi. Mun þó búseta sumra á landsbyggðinni vera meira en lítið vafasöm. Og vitanlega er fundur þessi ekki skipaður eft- ir lýðræðisreglum. Kjósendur íhaldsflokksins hafa yfirleitt ekkert skipulag og enga kjörna fulltrúa. Þessvegna gefur þessi „landsfundur" Reykjavíkur- íhaldsins enga rétta hugmynd um vilja kjósendanna úti á landsbyggðinni. En eitt hefir vakið sérstaka eftirtekt þessa dagana, sem landsfundurinn hefir staðið yf- ir og gestirnir utan af landinu, hafa dvalið hér í bænum. Þá dagana hefir ekkert einasta nazistablað komið út. Og þó eru skrílblöð þessi nú a. m. k. fjög- ur að nafninu hér í bænum. Þessi kyrsetning nazista- blaðanna er áreiðanlega engin tilviljun núna á meðan íhalds- broddarnir í Reykjavík eru að tala við samherjana utan af landinu. Ólafi Thors og félögum hans er það ákaflega vel ljóst, að fólk út um land, og einnig þeir, sem fylgt hafa íhaldinu við kosningar, hefir sérstaklega megna óbeit á hinni erlendu of- beldis- og einræðisstefnu, sem íhaldið hér hefir tekið í þjón- ustu sína og gert opinbert kosningabandalag við fyrir fá- um mánuðum. Þeir vita, að fólkið úti um landið hefir enga löngun til að afnema þingræðið og að það kærir sig heldur ekk- ert um, að fela reykvískum heildsölum og togaraútgerðar-' mönnum að fara einum með það vald, sem nú er í höndum kjósendanna í landinu. Og annað óskabarn Reykja- víkuríhaldsins, fánaliðið, sést ekki heldur. Þetta lið hefir þó verið æft vikulega í Kveldúlfs- portinu í allan vetur og ætti að vera orðið þess umkomið að sýna sig við hátíðleg tældfæri eins og „landsfund“ flokksins. En einhvernveginn hefir íhalds. foringjunum ekki þótt ástæða til að punta upp á samkomuna á þennan hátt. Og ástæðan til þess er líka ákaflega augljós. íhaldskjós- endunum úti um landið er ekk- ert um það gefið, að verið sé að draga saman lið til „her- æfinga“ í landi þar sem enginn her á að vera og ætlast er til 5 verk smiðj ur Sambands íslenzkra samvinnufélaga Eins og öllum mun kunnugt hefir Samband ísl. samvinnu- félaga verið nú um nokkurt skeið ein allra umfangsmesta umboðs- og heildsöluverzlun hér á landi. Aðalstarfsemi ■ Sambandsins að sjá um sölu á hverskyns af- urðum landsmanna, og reka ' gagnkvæma heildsöluverzlun. ! Og þennan 'síðasta áratug hefir ■ það víkkað starfsvið sitt mjög, ! svo nú eru rekin af Samband- | inu fimm iðnaðarfyrirtæki. Er sá þáttur í sögu Sambandsins ' svo merkilegur að nauðsyn ber til að almenningur viti sem ' gerst þar um. Verður hér minnst á hvert þetta fyrirtæki stuttlega og iðngreinar þeirra. Klæðaverksmiðjan Gefjun, sem er þjóðkunnugt fyrirtæki, keypti Sambandið árið 1931. Jókst framleiðsla verksmiðj- unnar stórkostlega strax á ! fyrsta ári, og á þrem árum hefir ullarvinnsla hennar tvö- faldast. Þykir rétt að setja hér nokkrar tölur til skýringar: 1925 er nnnið úr 51,284 kg. ullar 1928 — 1929 — 1930 — 1931 — 1932 — 1933 — — 45,790 — 40,494 — 40,243 — 53,701 — 63,265 — 85,807 Síðustu árin áður en Sís keypti verksmiðjuna (en Sís keypti verksmiðjuna 1931), var mesta dúkavinnsla árið 1925. Þá voru unnir 16,335 metrar af dúkum, en árið 1933 24,028 metrar. Saumastofur þær, er Sam- bandið kom upp á Akureyri og hér í Reykjavík hafa gengið vel, og sökum reksturs þeirra hefir selst mikið meira af dúk- um' en áður hafði verið. Sérstök ástæða þykir til þess að benda mönnum á þá merki- legu nýjung, er verður í rekstri Gefjunar á þessu yfirstandandi ári, sem er sú, að keyptar hafa verið kamgams kembi- og spunavélar, sem ætlað er að taki til starfa í haust, og verða því á næstkomandi vetri unnir kamgamsdúkar í verksmiðj- unni. Einnig hafa verið keypt- ar nýtízku ullarþvottavélar. Framleiðsla verksmiðjunnar síðastliðið ár var sem hér segir: Kembdur lopi 45.859 kg. Kembd plata 627 kg. að stjómað sé með lögum, en ekki hnefarétti. En sílk undanbrögð eru skammgóður vermir. Það þýðir ekkert að fela óhreinu börnin. Það er hægt að skipa nazist- unum að þegja og loka fánalið- ið inni í Kveldúlfsporti á með- an aðkomumennirnir eru í bæn- um. En það er ekki hægt að fela þau í kosningunum 24. júní. Framleiddir fullunnir dúkar 24.028 m. Pi-jónaband til sölu og heim- ilisiðnaðar 2756 kg. Um 50 manns unnu við verk- smiðjuna. Sútunarverksmiðja Sambands- ins var stofnuð 1923, og var rekin þá nokkur ár, en um skeið var hún ekki stai’frækt sökum mikið hækkandi gæru- verðs. Frá árinu 1930 heíir verk- smiðjan verið starfrækt, og eru árlega afullaðar 60.000—90.000 gærur, og auk þess nokkuð loð- sútað af gærum og skinnum, bæði fyrir útlendan og inn- lendan markað. í verksmiðjunni starfa ca. 10 manns frá 1. okt. til maí- loka. Gamahreinsunarverksmiðju hefir Sambandið látið starf- rækja mörg undanfarin ár, nema hvað veturinn 1931—32 var starfsemin felld niður sök- um markaðsörðugleika. 1 verk- smiðjunni vinna um 40 manns yfir veturinn og eru hreinsað- ar þar frá 200.000 til 400.000 garnir árlega. Sápuverksmiðjan „Sjöfn“ tók til starfa árið 1932. Eru þar framleiddar allar tegundir sápu, svo sem krystalsápu, grænsápu, sólsápu, og margar tegundir handsápu. Ennfremur er þar framleitt gólfbón, hár- þvottalögur, andlitsáburður, skósverta og skógula o. fl. Yör_ ur þessar fást hjá öllum kaup- félögum landsins og mörgum kaupmönnum, og í heildsölu hjá Sambandinu eða verksmiðj- unni á Akureyri. Sama ár stofnaði Sambandið Kaffibætisverksmiðjuna Freyju á Akureyri, og hefir hún starf- að síðan. Við þessar tvær síð- asttöldu verksmiðjur vinna um 20 manns. Iðnsamband byggingarmanna í Reykjavík. Umsókn óskast frá manni, með þekkingu á iðnaðarmálum, til að veita forstöðu skrifstofu Iðnsambands byggingarmanna í Reykja- vík. Byrjunarlaun kr. 400,00 á mánuði. Umsóknir ásamt upp- lýsingum sendist fyrir kl. 2 e. h. 1. maí n. k. til formanns skrifstofunefndar: HELGA GUÐMUNDSSONAR, málarameistara, Ingólfsstræti 6. Kj örskrá til alþingiskosninga í Hafnarfjarðarkaupstað er gildir fyrir tímabilið frá 23. júní 1934 til 22. júni 1935, liggur frammi almenningi til synis á skrifstofu minni, Vestur- götu 6, frá 24. apríl til 22. maí næstkomandi. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar á sama stað eigi síðar en 3. júní n. k. Bæjarstjórinn i Hafnarfirði, 20. apríl 1934. Eimil Jónsson. Það hlýtur öllum að verða ljóst, hversu stórt spor Sam- bandið hefir stígið með áður- töldum iðnrekstri, bæði til fyllri nýtingar á íslenzkum af- urðum á erlendum markaði, og ekki síður til framleiðslu verð- mæta er ella þyrfti að kaupa utanlands frá. Því þykir hlýða, nú þegar ís-, lenzka vikan stendur yfir, að benda mönnum á þessar, og aðrar, greinar íslenzks iðnaðar, og hvetja menn til þess að gera allt árið að „íslenzkri viku“ með því ætíð að styðja þann iðnað er íslenzkir staðhættir gera okkur kleift að starf- rækja. íslenzka vikan er prófsteinn á okkur öll, hvort við erum svo hagsýn að styðja íslenzkan iðn- að á þann hátt að andvirði þess er við þurfum að kaupa, geti orðið að veltufé í landinu, og á þann hátt skapað atvinnu handa okkur sjálfum. Lækjartorgi 1 Sími 4260 Forstjóri: Jón Olatsson Býður yður hagkvæmar líftryggingar. — Spyrjist fyrir um ýmsar líftryggingar á skrifstofu félagsins eða hjá tryggingamanni þess Kristjáni Pétnrssyni U Vestnrgrötu 67 * J á )Mtík iStftttffefaHfretttftttt en (ihttt 34 Jb»■ i 1500 ^ttgkjAvíii Býður ekki viðskiptavinum sínum annað en fullkomna kem- iska hreinsun, litun og pressun. (Notar eingöngu beztu efni og vélár). Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf þessarar meðhöndlunar við, sem skilyi'ðin eru bezt og reynsl- an mest. Sækjum og sendum. Símanúmer á lækningastofu minni er 3020 Jónas Sveinsson, læknir ^ MV Allt ineð íslenskum skipiwi! •§*] Mynda og pammaverzl. FREYJUG. 11 Sími 2105 ÍSLiENZK MALVERK 1,11' Ipm Esja fer héðan í Austfjarðaferð mánudaginn 30. þ. m. kl. 8 síðdegis. Vörum verður veitt móttaka á morgun og til hádegis á laugardag.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.