Nýja dagblaðið - 23.11.1934, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 23.11.1934, Blaðsíða 2
2 N Ý J A D I B Hreinn Pálsson syngur í Fríkirkjunni í kvöld kl. 8V2. I síðasta sinn. ♦ Aðgöngumiðar fást hjá K. Viðar og Hljóðfærahúsinu. Ándsvar við, leikdómi Eftir Gunnar Hansen leikstjóra ■í Páll Isólfaaon við hljóðfærið. Hárgreiðslustofa Iiindísar Halldórsson Eg er nú nýkomin heim úr utanför, þar sem ég hefi kynnt mór allar nýjungar í hárgreiðslu og and- litsfegrun. Eg hefi fengið nýjan augnabrúnalit, svo að nú tekur það aðeins fáar mínútur að láta lita augnahár og augna- brúnir hjá mór. Einnig hefi ég fengið ný tæki í grenningarvél mína. Allar nýjustu aðferðir í hárlitun, sem þolir perman- ent hárliðun. Virðingarfyllst Lindís Halidóreson Tjarnargötu 11 — Sími 3846 Hestamenn Höfum til fóðurhafra beztu tegund Samband isl. samvínnuféiaga 1 Nýja dagblaðinu 16. þ. m. birtir hr. Freymóður Jóhanns- son „leikdóm" um starf mitt hjá Leikfélagi Reykjavíkur. — Það er ekki efnilegt, sem hann segir, en þeirra orða var þaðan von. Freymóður Jóhannsson hefir neitað að taka við leik- sviðsstjórn undir minni umsjá og þar með að mála leiktjöld eftir uppdráttum mínum, en það er ófrávíkjanlegt skilyrði frá minni hálfu, að ég gert sjálfur uppdrættina að leik- tjöldunum í hverjum þeim leik, sem ég undirbý til sýn- ingar. Af þessari ástæðu tel ég ótilhlýðilegt, að F. J. setji sig sem „dómara“ yfir verk mitt í opinberu málgagni, því honum kann að ganga annað til en „listrænn áhugi“. Það er áþekk- ast því, er leikari, seni finnst framhjá sér gengið í hlut- verkaskipuninni, færi að skrifa cpinberlega leikdóma, þár sem hann sendir félögum sínum hnútur og hnífilyrði. Brosað yrði að hverjum slíkum leik- dóm erlendis. Og í rauninni hefi ég enga sérlega löngun til að svara honum, en geri það þó til að leiða hann úr allri villu. Ég tek þá „leikdóminn“ lið fyrir lið. Hann byrjar á því að veita mér ádeilur fyrir að vera ekki af íslenzku bergi brotixm. Það er seint að segja arnen, þegar allir djáknar eru þagnaðir. Ég er fæddur í Danmörku fyr- ir liðlega 33 árum síðan, það er of seint að hrófla við því héðan af. Hann segir, að ég geti ekki kennt íslenzkum leikurum að tala íslenzku. Hví- lík djúpvizka. En annars er athugasemdin ófrumleg, því hún var áður komin á fram- færi hjá nafnlausum greinar- höfundi í sama blaði, og F. J. er nú innilega sammála þeim höfundi. — En skyldu ís- lenzkir leikarar fara að tala ó- skiljanlegar mállýzkur í vetur, þó ég leiðbeini við nokkrar leiksýningar? Það er enginn, sem gert hefir ráð fyrir því, að ég hróflaði hið minnsta við málfæri þeirra. Hann játar sjálfur, að ég muni engin áhrif áþetta hafa. Hversvegna er hann þá að gera þetta að um- ræðuefni? Síðan fer nú F. J. að segja mér til, hvemig eigi að búa leikrit Holbergs á svið, hvern- ig landslagið á Sjálandi lítur út, hvemig húsgögnin eru á dönsku óðalssetri. Þeir segja mest af Ólafi kóngi, sem hvorki hafa heyrt hann né séð. Svo við byrjum á Holberg: Það hefir verið venja á þjóð- leikhúsi Dana frá því á dögum Holbergs, að skeyta danssýn- ingu framan eða aftan við leik- rit hans, sem flest em mjög stutt, og á hans dögum voru menn ekki að víla fyrir sér að „punta upp á“ leikinn með ýmsu gamni, söng og danzi. Holberg krefst þess sjálfur oftar en einu sinni. Þetta vita skólaböm. Og F. J. heldur á- fram, hann hellir sér yfir svarta forhengið. Hann vill að það sé gult eða grænt. Hvers- vegna ekki rautt, blátt eða fjólublátt? Hæfi guli eða græni liturinn landslaginu, þá myndi r-autt eða fjólublátt fyrir gagn- áhrif fá litinn til að njóta sín betur. Þetta er smekk-atriði. Enginn lifir svo öllum líki. Er- lendis eru víðast notuð nær eingöngu svört tjöld, því þau eiga að vera hlutlaus. Áhorf- endur eiga að horfa á leikend- uma, ekki á tjaldið. Síðan kemur F. J. með það, að skýin reki í ákveðna átt, en „storm- urinn“ beygi trén „í þveröfuga átt!!“ Dimmar eru rúniraar hans, þó má ráða þær. F. j. álítur auðsjáanlega, að storm-. urinn úti í Danmörku geti sveigt trjástofna, sem eru alin í þvermál. Þetta er alveg út í loftið, ekki er stormurinn hjá okkur það sterkur. Hinsvegar sveigja staðvindar úr vestri ungar trjáplöntur til austurs, og þegar þær verða að full- orðnum trjám, geta þær því miður ekki rétt sig við „í þver- öfuga átt!!“, þó eitthvað kunni á þær að blása. Og F. J. bætir við, um sveigðu trén, „eða svo var á þeirri sýningu, sem ég sá“. Þannig hafa þau reyndar verið á öllum sýning- um, eða heldur F. J. að við sveigjum trén í hina áttina, þegar hann er á austan í Reykjavík? Slíkt er ekki gert „á neinu leiksviði, sem ætlazt er til, að tekið sé alvarlega“. Þá er komið að húsakynnum barónsins. Veggirnir eru auðir og tómir, segir F. J. „háar glerhurðir gripnar úr nýjustu þýzkri byggingagerð". Nei. Misskilningur F. J. stafar af því, að hann kann ekki að greina stíltegundimar. En sá verður að vaka, sem öðrum á að halda vakandi. „Jeppi" var sýndur í fyrsta sinn 1722. Franski málarinn Watteau dó um sama leyti. Með honum og samtíð hans byrjaði rokoko- stíllinn að ryðja sér til rúms. En stíllinn varð ekki á svip- stundu sá, er við erum nú oft- ast vanir að kenna við rokoko. Það sem einkennir stílinn um 1722, er það, að hann líkist merkilega mikið vorum stíl. Hann var afar einfaldur, her- bergin næstum auð, „motivin" mjög fyrirferðarlítill; dyr voru háar, aðeins gullnir listar. Stíllinn á sal barónsins er tek- inn beint eftir mynd frá Louvre í Paris: „Le thé chez le prince de Conti". Myndin er frá þessum tíma. Ég hefi verið 3 ár í Frakklandi og kynnt mér sérstaklega tímabilið frá 1700 til 1730. Hefir F. J. nokk- umtíma gert það? Og rúmið verður hjá honum í „jólakert- isstíl“. Það er missldlningur. DettifosH fer á laugardagskvöld (24, nóv.) i hraðferð vestur og norður. Vörur afhendist fyrir hádegi sama dag, og far- seðlar óskast sóttir. Lögfrsðinga nefndin Þáltill. þeirra Jónasar Jóns- sonar og Jóns Baldvinssonai' um skipun 3ja manna lög- fræðinganefndar, til þess að undirbúa endurbætur á réttar- farslöggjöfinni, var í fyrrad. af_ greidd sem ályktun frá sam« einuðu þingi til ríkisstjómar- innar. Voru samþ. tvær brtt. við þáltill. önnur frá fjárveit- inganefnd þess efnis, að undir- búningur þessi skuli á þessu ári verða framkvæmdur „að svo miklu leyti sem fært þykir kostnaðar vegna“ og hin brtt. irá Gunnari Thoroddsen um að nefndin skuli undirbúa breyt- ingar og endurbætur á lög- gjöfinni um landsdóm,. auk einkamála og opinberra mála, sem þál. tilgreinir. Rfkisábyrgð fyrir Hafnarfjðrð Á fundi í sameinuðu þingi í fyrrad. var samþ. við fyrri umr. með 29 samhlj. atkv. þáltill. frá Emil Jónssyni um að heim- ila ríkisstj., vegna ríkissjóðs, að ábyrgjast 10000 sterl.punda lán, sem bæjarsjóður Hafnar- fjarðar hefir fengið loforð fyr- ir hjá The Pearl Assurance Company Ltd., London. Fyrir- hugað er að verja V3 hlutum þessa láns til greiðslu á lausa- skuldum og ósamningsbundn- um skuldum bæjarfél., en x/3 lánsins á að ganga til bygging- arsjóðs Hafnarfjarðar. Það er í „rennæssancestíl". — Annars er stíltegundunum hér blandað saman með vilja. Á að- alsetrum í Danmörku geymir fólk gömul húsgögn allt frá gotniskum stíl og fram til vorra daga. F. J. hrópar hneykslaður: „Hvar er stíl- þekkingin?“ Frjáls er spökum spuming. En leggi hann þessa samvizkuspumingu fyrir sjálf- an sig. Hann kæmist þá vænt- anlega að því, að m!argur villist þó vís þykist. Reykjavík, 17. nóv. 1984. Guiuiar Hanswi.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.